Alþýðublaðið - 20.11.1965, Side 1

Alþýðublaðið - 20.11.1965, Side 1
Laugardagur 20. nóvember 1965 - 45. árg. - 264. tbl. — VERÐ 5 KR, AÐSTAÐÁ LANGFERÐABÍLANNA verður ólíkt betri í A9V" hinni nýju og fflæsileyu umferffanniðstöð viff Hringbraut. Þaff er langt orffið síffan fariff var aff verffa bröngt um bílana á BSÍ-planinu og myndin til vinstri er einmitt tckin þar, þégar allt er á öffrum endanum. Hin myndin er aftur á móti tekin í hinni nýju umferffarmiffstöff í gaer, en þá flutti BSÍ þangaff. Á myndinni sést byggingarnefndin í affalsal stöffvarinnar. (Mynd: JV). Palle Sörensen fyrir rétti Kaupmanncihöjn, 19. nóv. (ntb-rb). Palle Fogde Sörensen, hinn 38 úra gamli vélvirki, sem hefur ját- að á sig morö fjögurra lögreglu- manua í Kaupmannahöfn 18. sept. var leiddur fyrir borgarréttinn í Kaupmannahöfn í dag ásamt fé- laga sínum, Norman Lee Bune, sem er 37 ára gamall og bæklaöur. Þeir voru undir strangri vernd vopnaðra lögreglumanna. Vasar þeirra og veski voru rannsakaðir t'ramhaid á lð. slOu BSÍ flutt í Um- ferðarmiðstöðina UMFERÐARMIÐSTÖÐIN við Hringbraut verður tekin í notkun urh heigina og fer fyrsti áaetlunar bíllinn frá stöðinni kl 8 á suinnu dágsanorgun. Bifreiffastöð íslands sem verið hefur til húsa við Kafk ofnsveig;, oig: hiefur ái hendi af- greiðslu fyrir flesta sérleyfishafa landsins, flytur nú alla starfsemi sína í Umferðanmiðstöðina um helgina og búist er við að þeir sem annars staðar hafa afgreiðslu flytji þangað einnig innan tíðar. Fyrir nokkru er umferðmála- deild Póststjórnarmnar flutt í liús ið og innan fárra daga verður þar opnað pósthús. Samtímis og sérleyfisafgreiðslan I ur. Þá mitn Verzlunarbankinn flytur, opnar Hlað hf. söluturn í opna útibú innan tíðar. húsinu, en stefnir að því að hefja Byggingunni er ekki að fullu þar veitingastarfsemi síðar í vet-1 Frh. á 15. síðu. MÓTMÆLA VEGATOLLINUM BLAÐINU hefur borizt svo- hljóðandi frétt frá hreppsnefnd Grindavíkurhrepps: „Hreppsnefnd Grindavíkur- hrepps mótmælir eindregið vega- tolli á Reykjanesbraut, en krefst þess til vara, að hartn verði lækk- aður a.m.k. um helming. enda verði þess þá ekki langt að bíöa, að vegurinn til Grindavikur verði gerður úr varanlegu efni. Á meðan það er ekki orðið, verður að telj- ast ósanngjarnt, að Grindvíking- ar greiði fullan vegatoll.” SÉRA BJARNI JÓNSSON vígslubiskup andaöist síðdegis í gær á Landakotsspítala í Reykjavík, 84 ára að aldri. Með honum er fallinn í valinn einn ástsælasti og" bezti íslendingur þessarar aldar, maður, sem ekki aðeins skírði, fermdi, vígði og jarðsöng þúsundir Reykvíkinga, heldur vann sér einstæðan sess í hjörtum allrar þjóðarinnar. Ævistarf séra Bjarna var við dómkirkjuna í Reykjavik, en þar hóf liann starf sem annar prest- SUNNUDAGSBLAÐIÐ kem ur ekki út á morgrun vegna pappírserfiðleika. ur snemma vors árið 1910 — fyrir 55 árum. Hann óx svo í starfi sínu sökum mikils persónu- leika, að í rauninni gat engin þjóðfélagsvegsemd aukið við stærð lians. Þótt hann yrði pró- fastur og vígslubiskup, þótt tveir stærstu stjórnmálaflokkar lands- ins styddu hann sem forsetaefni hins unga lýðveldis, var hann eftir sem áður í hugum lands- manpa — og þá alveg sérstak- lega Reykvíkinga — fyrst og fremst „séra Bjarni.” Við það varð engu bætt. Bjarni Jónsson fæddist 21. okt. 1881 í Mýrarholti við Reykjavík, og voru foreldrar hans Jón tómt- Framh. á bls. 13

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.