Alþýðublaðið - 20.11.1965, Page 3

Alþýðublaðið - 20.11.1965, Page 3
Seinna bindi Ferða- bókar Olavíusar Reykjavík. — GO. brennistein og brennisteinsnám KOMIN er út hjá Bókfellsút- og Christian Zieners um surtar- gáfunni annað bindi af Ferðabók brand. Ólafs Olaviusar, en fyrra bindi Bókin er 383 síður og aftan við hennar kom út hjá sama útgáfu- hana er nafnaskrá fyrir bæði fyrirtæki í fyrra. bindin. Steindór Steindórsson frá Þetta bindi fjallar um lands- Hlöðum íslenzkaði bókina, en hún liagi í norðvestur, norður og norð er prentuð í prentsmiðjunni Odda. austur sýslum íslands 1775—1777 Bókin virðist vönduð og snyrti- ásamt ritgerðum Ole Henckels um leg að öllum frágangi. ÓLAFUR KVARAN SÍMRITARILÁTINN ÓLAFUR KVARAN rRsínia- istjóri lézt á Landsspítalanum í igærdag. Hann hefur lengi verið ieinn af kunnustu ráðamönnum ís lenzkra símamála. Lærði hann sím ritun ungur 'á Akureyri. starfaði fyrst á Seyðisfirði, varð stöðvar- stjóri á Borgeyri og ritsímastjóri í Reykjavík vai' hann síðan 1928. Iðnððarbankinn opnar nýtt útibú á Akureyri BALTAZAR SÝNIR í BOGASALNUM Reykjavík. — OÓ. BALTAZAR opnar í dag m'ál- verkasýningu í bogasal þjóð- minjasafnsins. Sýnir hann 24 olíumyndir, og eru flestar þeirra til sölu. Baltazar er spænskur að þjóðerni, en hefur verið bú- settur hér á landi undanfarin þrjú ár. Hér hefur hann teikn- að mikið í blöð og bækur. — Meðal annars má nefna bókina Síðasta skip suður, sem hann gerði í samvinnu við Jökul Jakobsson. Hann hefur ekki áð- ur haldið málverkasýningu hér lendis. Baltazar stundaði list- nám á Spáni og að því loknu lagði hann land undir fót og hefur dvalið við nám og vinnu í mörgum Evrópulöndum. Á Spáni vann hann að kirkju- skreytingum og í sumar gerði Framhald á 10. síðu. urður Ringsted, sem áður var að- algjaldkeri Landsbankans á Ak- ureyri og gjaldkeri Jóhann Egils- son, fyrrum póstfulltrúi. Iðnaðarbankinn hóf starfsemi sína 1953. Á sl. ári opnaði bank- inn útibú í Hafnarfirði, og er úti- búið á Akureyri annað útibúið frá bankanum. Iðnaðarbankinn annast auk innlendrar bankastarfsemi rekstur og umsjón iðnlánasjóðs. f tilefni opnunar útibúsins mun bankaráð og bankastjórar Iðnað- AÐSÓKN að sýningu Jóns Eng- arbankans hafa móttöku fyrir þá, ilberts hefur verið mjög góð og sem árna vilja Akureyrarútibúi tíu myndir selst. Sýningin verður bankans heilla í Sjálfstæðishúsinu opin fram undir mánaðamót. ■ á Akureyri kl. 2—4 í dag. IÐNAÐARBANKI ISLANDS hf. opnar litibú á Akureyri í dag. Er það til húsa að Geirsgötu 14 í neðstu hæð Sjálfstæðishússins, en hæð þessa keypti Iðnaðarbankinn fyrir nokkru. Útibússtjóri er Sig- GÓÐ AÐSOKN HJÁ JÓNIENGILBERTS SÍS velti 1700 milljónum á 10 mánuÖum:; Meiri tækni og hagræð- ing í verzlun og iðnaði; VELTA Sambands íslenzkra sam vmnufélaga í sex aðaldeildum varð um 1700 midljónir krórna fyrstu tíu mánuði lársins, og er það 290 milljóna aukning frá síðasta ári, að því er Erlendur Einarsson, for Kaupfélagsstjórar og gestir. Frá vinstri: Vilhjá'mur Jónsson, forstjóri Olíufélagsins hf., Björn Stefánsson, Egilsstöðum, Guðröður Jónsson, Neskaupsstað, Harry Frederiksen, framkvæmdatjóri og Finn- ur Kristjánsson, Húsavík. i 0 stjóri SÍS, sagði í ræðu á kaup- félagsstjórafundi, er hófst í Reykjavík í gær. Hinn 'árlega kaupfélagsstjóra fund sitja forxnaður SÍS Jakob Frlmannssoni, forstjóri og fram- kvæmdastjórar og flestir kaupfé- lagsstjórar, en þeir eru 56 alls. í yfirlitseriindi Erlendar í gær kom fram, að mest veltuaukning hafi orðið í innflutningsdeild, 37, 5%,útflutningsdeild 37,2% og véla deild 31,3%. Af helztu nýjungum Sambands ins nefndi Erlendur Birgðastöðina í Reykjavik, sem gefur góða raun, og er áformuð slík stöð einnig á Akureyri. í Harrisburg í Banda ríkjunum ó Sambandið í bvggingu nýja fiskverksmiðju í stað gamall ar, og verður Mn, tilbúin í febrú- ar. Loks ‘hafla miMar endurbætur verið gerðar á skinnáverksimj'ðj- unni Xðunn ó Akureyri. t Erlendur skýrði fúá erfiðleikum iðnaðarins vegna vaxandí fram- leiðslukostnaðai’. Útflufcninisiur á ullarvörum er í hættu, þar sem kostaaður hefur hækkað um 100% á 4—5 órum. en verð vörunnar er lendis lítið hækkað. Hefur verið reynit að mæta þessari þróun með aukinni tækni og framleiðni. Þá ræddi Erlendur hag kaupfé laganna og taldi smósöluverzlunina etanda hödluim fæti. Kostnaður tfæri vaxandi og hefði til dæmis- launaliður verið eftirtalinn hluti^.. vörusölu kaupfélaganna síðustu ór: 1962: 2,0% y 1963: 6,6% f 1964: 7,7% Framhald á 15. síðu. Erlendur Einarsson, forstjóri. set- ur kaupfélagsstjórafundinn. ALÞÝÐUBLAÐiÐ — 20. nóv. 1965 j*

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.