Alþýðublaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 20.11.1965, Blaðsíða 5
Sigurgeir Sigurjónsson Óðlnagrötn 4 — Sím! 1104S. hæstaréttarlögmaður Málaflutningsskrifstofa Þá Qr . handh& hringja i sima ótu Ber9l?oraa Bifreiðaeigendur sprautum og réttum Fljót afgreiffsla Bifreiðaverkstæðið Vesturás hf. Síffumúla 15B. Síml 35740. T r úlof unarhringar Sendum gegn póstkröf* Fljót afgreiffsla. T Guðm. Þorsteinsson gullsmiður Bankastrætl 1S. NITTO ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 20. nóv. 1965 5 Fiskafli heisins jókst um 4 millj. tonn Fiskafli heimsins hefur aldrei orðið meiri en árið 1964. Þá nam hann samtals 51,6 milljón tonn- um, og var það rúmlega 4 mill- jón tonnum meiri en árið á und- an. Þetta kemur fram í ársyfirliti Matvæla- og landbúnaðarstofn- unar Sameinuðu þjóðanna (FAO). Perú var þriðja árið í röð mesta fiskveiðiþjóð heims með afla sem nam 9,130,700 tonnum. Næst kom Japan með 6,334,700 tonn. Fisk- afli Japans minnkaði um 360,000 tonn frá 1963, en hjá Perúmönn- um jókst aflinn hins vegar um 2 mjlljón tonn frá árinu áður. Kína (meginlandið) var aftur í þriðja sæti með afla, sem FAO ætlaði að verið hefði kringum 5,8 milljón tonn. Því næst komu Sov- étríkin með 4,48 milljón tonn, Bandaríkin með 2,63 milljón tonn og í sjötta sæti Noregur með 1,608.100 tonn. Danmörk að meðtöldum Fær- eyjum var í tólfta sæti í heimin- um en í þriðja sæti í Evrópu (eftir Noreg og Spán) með 1,010, 200 tonn. ísland var fjórtánda í röðinni í heiminum, en fimmta í Evrópu (eftir Bretlandi) með 972,700 tonn. Svíþjóð var tíunda . af hundraði alheimsaflans, Suð-ti ríkið í Evrópu með 372,100 tonn. ur-Ameríka 21 af hundraði og Ev-' Miðað við álfur veiddi Asía 37 I rópa 19 af hundraði. Benzínsala - Hjólbarðaviðgerðir Opið alfa daga frá kl. 8—23,30. HjólbarðaverkstæðiS Hraunheit Hornl Lindargötu og Vitastígs. — Sími 23900. ALFRÆÐASAFN Alfrceðasafn AB er nýr bókafiokkur um þýðingarmikil svið vís* índa og'tcekni, sem hafa vaxandi þýðingu fyrir hvern einstakl- íng í heimi hraðrar framþróunar. Alfrœðasafnið er með sama sniði' og bókaflokkurinn Lönd og þjóðir og er róðgerð útgófa a.m.k, 10 bóko. Koma.bœkurnctr samtimis út í 12 Evrópulöndum. Hver bók er um 200 bls. að stœrð og í hverri þeirra eru um 110 myridasíður, þar af 70 í litum, auk fjölda smcerri skýringarmynda. Texti bókanna, sem skrifdður er af kunnum vísindamönnum, og hið fjölbreytta myndaefni þeirra, gera þessi þekkingarsvið auðskiljanleg hverj- um manni. í hverri bók er rakin þróunarsaga ýmissa tœkni- og vísindagreina og lesendurnir kynnast fjölda heimsfrcegra vís* indamanna, Iifi þeirra og vandamólum. Atriðisorðaskrá fylgir hverrKbók. Ritstjóri Alfrceðasafns AB er Jón Eyþórsson, veðurfrœðingur. FRUMAIM f þýðingu dr. Sturlu Friðrikssonar, erfðafrœðingf, er fyrsta bók* in í ALFRÆÐASAFNI AB. Gerir bókin ýtarlega grein fyrir frum* unni, grundvailareiningu alls lífs á jörðinni og segir fró þv»/ hvernig hún sfarfar, hvernig henni fjölgar og hvernig hún verst órósum. Hún fjallar einnig um það, hvernig þekking mannsins ó frumunni auðveldar baróttuna fyrir betra lífi. ALMENNA BÓKÁFÉLAGIO DR. STURLA FRIORIKSSON JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR I flestum staerðum fyrirliggiandi f Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANCAFELL H.F. Skipholti 35 —Sími 30 360

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.