Alþýðublaðið - 20.11.1965, Side 10

Alþýðublaðið - 20.11.1965, Side 10
KVIKMYNDASÝNING í Gamla bíó í dag, laugardaginn 20. nóvem- ber, kl. 3 e.h. Aðgangur ókeypis. Bömum óheimill aðgang- ur nema í fylgd með fullorðnum. RÆSIR H.F. Tilkynning Vér viljum hérmeð vekja athygli viðskipta- ivina vorra á því að vörur, sem liggja í vöm- geymslum vorum eru ekki tryggðar af oss gegn bruna, frosti eða öðram skemmdum og liggja því þar á ábyrgð vöraeigenda. Reykjavík 18. nóvember 1965. HAFSKIF H/F. Tilkynning frá Stofnlánadeild Sjávarútvegsins Umsóknir um lán úr Stofnlánadeild land- búnaðarins vegna framkvæmda á árinu 1966 skulu hafa borist bankanum fyrir 15. janúar nk. Umsókn skal fylgja umsögn héraðsráðunaut- ar, skýrsla um búrekstur og framkvæmda- þörf svo og veðbókarvottorð. i Lánsloforð, sem veitt voru á þessu ári, falla 1 úr gildi 15. janúar, hafi bankanum eigi bor- , ist skrifleg beiðni um að fá lánið á næsta ( ári, engin ný skýrslugerð þarf að fylgja slík- um endumýjunarbeiðnum. Skjöl, sem borist hafa vegna framkvæmda á árinu 1965 og ekki voru veitt lánsloforð [ um á því ári, verður litið á sem lánsumsókn- i ir á árinu 1966. Stofnlánadeild Landbúnaðarins. » ----------------------------------------- ÚTBOÐ Tilboð ófkast í isöIíu á kötlum og olíubrennarasamstæðum fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Katlarnir verða notaðir til topphitunar á heitu hvera- vatai og skulu afköst þeirra vera um 30 Gcal/h. r Útboðsskilmála má fá í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. f Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 30. des- .. ember n k. kl. 11,00. , XNNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR. 10 20. nóv. 1965 - ALÞÝÐUBLAÐIÐ J: ! • ■ I;M :3fá,: IVIercedes-Benz OOO OOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOOO' Hjartantóga þöfckum við öllum þeim, er iglöddu okkur á Q 80 ára afmælinu með Iheimsóknum, skeytum og gjöfum. Guð blessi ykkur öll. Dagný Níelsdóttir Sigurður Brynjólfsson. oooooooooooooooooooooooooooooooo Rent an lcecar i 18833 Leyniskjölin LEYNISKJÖLIN nefnist nýút- komin bók eftir Morris West. — Hallur Hermannsson þýddi og Þórsútgáfan gefur út. Þetta er sakamálasaga og fjallar um undir- ferli og mútuþægni á Ítalíu. Sag- an hefur verið kvikmynduð. Höf- undurinn Morris West er íslend- ingum að góðu kunnur, því önnur saga eftir hann, Málsvarl myrkra höfðingjans, var lesin í útyarp sl. sumar. Baltazar Frunbald tf S. síð iiann miklar myndskreytingar í kirkjunni í Flatey á Breiða- firði. Á sýningunni í bogasaln- um eru nokkrar ljósmyndir at Baltazar, þar sem hann er að vinna að kirkjuskreytingunni í Flatey, teknar af Leifi Þor- steinssyni, ljósmyndara. Mynd- ir Baltazars eru allar gerðar hér á landi og eru frá Reykjá- vík, Flatey og nokkrum öðrum stöðum á landinu. Margar þeirra eru af hestum. Sýningin verður opin til 28. þessa mán. VÍSINDAMENN við Carnegie stofnunina í Washington hafa fundið elzta fjall veraldarinnar í Atlantshafinu. Komið hefur í ljós að Sánkti Páls kletturinn í Atlantshafinu er hæsti tind- ur risavaxins neðansjávarfjaH- garðs. Geislamælingar sem fram- kvæmdar hafa verið á bergi úr klettinum, sýna, að aldur hans er um fjórir milljarðar ára, en aldur jarðar er álitinn 4,7 mill- jarðar ára. Mönnum hefur verið kunnugt um þennan neðanjarðarfjall- garð um langa hríð, en það er fyrst nú, sem geislamælingar hafa verið framkvæmdar til að ákvarða aldur hans og þær sýna að bergið heyrir til hinum ó- snortna kjarna jarðarinnar. Því er slégið föstu, að þessi elzti fjailgarður jarðar, sé ekki til orðinn fyrir eldgos, eða með öðrum orðum: Hann hefur ver- ið til næstum eins lengi og heim urinn hefur staðið og nú er ætlunin að ná sýnishornum af berginu í nágrenni klettsins í von um að finna hluta, sem til- heyra sama tímaskeiði. fþróttir Framhald af 11. siðu. endurkosningu og voru honum þökkuð margvísleg störf í þágu félagsins. Eftirtaldir menn voru kosnir í stjórn félagsins fyrir næsta ár: Formaður: Guðjón Sv. Sigurðs- son, form. knattspyrnud. Stein- þór Ingvarsson. Form. Handkn.- leiksd. Haukur Þorvaldsson, — Meðstjórnendur Óskar Pétursson, Guðjón Oddsson, Börge Jónsson, Jón M. Björgvinsson. — Vara- menn: Eysteinn Guðmundsson og Helgi Þorvaldsson. Fundarstjóri var Hörður Sigur- gestsson og fundarritarar Jón Guðmundsson og Jón M. Björg- vinsson. Kristniboðsvika Dagana 21.—28. nóv. verða almennar kristniboðssamkomur í húsi KFUM og KFUK við Amtanmsstíg hvert kvöld ■kl. 8,30. — Margir ræðumenn, m.a. norski kiristniboðinn P. A. Bredvei og Norman B. Inchiil stúdent frá Gahna. Mikill söngur og hljóðfærastálttur. Allir velkomnir & samkomurnar. Annað kvöld talar Bjarni Eyjólfsson. Blandaður kór syngur. Samband íslenzkra kristniboðsfélaga. Samkvæmiskjólar stuttir og 'síðir. Fronsk blanda, austurlenzkt siiki. KJÓLASTOFAN, Vesturgötu 52, sírni 19531. WESTINGHOUSE beimilistæki fást hjá okkur Rafbúó S. í. S. við Hallarmúla. r :f- ‘ IWMmWWtHMimtMMHtWWMHMMMHHHMUtMUUMI

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.