Alþýðublaðið - 21.11.1965, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 21.11.1965, Blaðsíða 3
» Hætta af blómum tndasprettur frumsýndur í Þjóðleikhúsinu á fösiudag N.k. föstudag verður frum- sýndur í Þjóðleikhúsinu gam anleikurinn Endasprettur, eftir liinn þekkta leikritahöfund og lleikara Peter Ustínov. Leik stjóri er Benedikt Árnason, en leikmyndir eru gerðar af Gunn ari Bjarnasyni. Endasprettur er léttur og skemmtilegur gamanleikur og fjallar um frægan rithöfund, er á efri árum lítur um öxl yf ir farinn veg. Leikurinn nær yfir 60 ár af ævi hans, eða frá 20—80. Þegar leikurinn var fyrst sýndur í London lék höfund urinn sjálfur aðalhlutverkið, en hjá Þjóðleikhúsinu er það hinn kunni leikari Þorsteinn Ö. Stephensen, sem leikur þetta vandmeðfarna hlutverk. Aðrir leikendur eru Ævar Kvaran, Róbert Arnfinnsson, Gísli Alfreðsson, Herdís Þor- valdsdóttir, Guðbjörg Þorbjam ardóttir, Rúrik Haraldsson, Anna Herskind og Bryndís Schram. ÞAÐ getur verið mjög hættulegt ] fyrir sjúklinga að hafa vasa með blómum við rúmið sitt á spítalan- um. í vatninu, sem blómin nærast af, geta lifað bakteríur af svokall aðri Pseudomonas-ætt. Sérstök teg und af þeim, sem 'heitir Pseudo- monas Aeruginosa hefur verið sér- staklega atlhuguð, þar sem hún get ’ir valdið ýmsum sjúkdómum á fól'ki. Það er vitað, að þessar bakt eríur igeta valdið ígerð í sárum. Sjúklingar, sem nvlega hafa ver- ið í miklum skurðaðgerðum eru auðvifað veikbitrða og ekki með mikið mótstöðuafi gegn þessari baéttiileg'i bak'eríutesund, sem lyf virðast ekki bíta á. Bakteríur þess- ar mynda grænt, slímkermt lag, sem oft sést ofan á vatni í blóma vösum. Ef að blóm'n standa kyrr er lítill möguleiki þess að bakterí urnar breiðist ú+. en á ipítölum eru blóm flutt út úr sjúkrastofunni á kvöldin, og hrevfinigin getur or- sakað það, að bakteríumar dreif- ast, um og geta komizt inní blóð siúklingsins. Danskur Iæknir, Ove Jessen, hef ur skrifað um þetta doktorsrit- gerð og hann heldur því fram, að banna eigi að hafa blóm á vissum deildum sjúkrahúsa til þess að nrnnka áihættu vegna bakteríu- smitunar. Á sumum dönskum spítölum hefur þegar verið sett bann við blómum, sérstaklega á stofum, þar sem eru sjúklingar rneð nýrnasjúkdóma og eitranir vegna oftöku svefnlyfja. Sænsku læknamir segja, að blóm nafi oft góð áhrif á andlega heilsu sjúkl inganna, og það væri le;ðinlegt ef setja þyrfti bann við blómum.á sjúkrahúsum. En þeir segja eun fremur, að ef slík hætta «tafi $1 blómunum, verði að setja algjört bann við blómum í öllum sjúkra- húsum'. Dalvíkurbátar háir UM síðustu helgi voru tveir bat ar frá Dalvík í öðru og þriðja sæti sem aflahæstu skip síldveiðiflót ans. Er það Bjarmi II. er skipár annað sæti og hefir aflað 57.164 mál og tunnur, og Hannes Háf- stein sem er í þriðja sæti með 49.667 mál og tunnur. Einn’g hafa Loftur Baldvinsson, Björgvin Óg Björgúlfur aflað vel. Nokkuð ér síðan að Bjarmi eldri og Baldur hættu síldveiðum. Þykja þeir of litlir til vetrarsíldve;ða. Alls var saltað hér í sumar 7232 tunnur, er skiptast þannig milli hinna tveggja stöðva. Norðurver méð 3743 tn. og Söltunarstöð Dalvík ur með 3489 tn. _ Nefnd semur ) filboðareglur Reykjavík, — EG. Sérstök nefnd vinnur að því að semja reglur um tilboð í verk sam kvæmt útboðum mun hún vænt anlega sk la áliti fyrir áramót. Þessar upplýsingar gaf viðskipta málaráðherra dr. Gylfi I>. Gísla Fiskverkunarhús Nýtt fiskverkunarhús hefur tek ið til starfa á Húsavík og er stað sett á Húsavíkurhöfða. Eigandi er m. b. Andvari og verður afli hans verkaður þar. Húsið er rúmir 200 fermetrar á tveim hæðum. Neðri hæðin er steinsteypt, en efri hæðin úr léttu efni og járnklædd að utan og er hugsuð sem veiðarfærageymsla og þurrkloft fyrir fisk. í húsinu er beitingapláss og kælir fyrir bióð og beitu. Skip stjóri á Andvara er Sigurbjörn Sörensen og framkvæmdastjóri Sigurður Gnnnarsson. Síðan um síðustu mánaðamót hafa stærri bátarnir á Húsav'k róið með línu og afli þeirra verið allgóður. son í svari við fyrirspurn í sam einuðu þingi í síðustu viku. Þorvaldur Garðar Kristjánsson (S) bar fram svohljóðandi fyrir- spurn í gær: Hvað líður störfum nefndar, sem viðskiptamálaráð herra skipaði 18. desember 1959 til að athuga þann hátt, sem ó er um tilboð í verk samkvæmt út boðum, og gera tillögur um leiðir til úrbóta með það fyrir augum, að reglur verði settar um þau mál? Viðskptamálaráðherra kvaðst vera sammála fyrirspyrjanda um að hér vantaði reglur um mik;l vægt málasvið. Hann kvað nefnd ina enn ekki hafa lokið störfum þrátt fyrir eftirrekstur viðskipta má’aráð"nevt.;sins, en samkvæmt beim upDlvsingum, sem nú lægju fyrir mundi nefndin væntanlega skiia ál>'M fvrir áramót. Er ráðherra liafði lok’ð máli sJn" kvaddi Þorvaldur Garðar sér hlióðs að nvju og hélt stuttan fr.ao«1’ippan fvrirlestur um tilboð samkvæmt útboði. ÆFINTÝRI MARCELLUSAR SKÁLHOLISBISKUPS eftir Björn Þorsteinsson ? Marcellus er frægastur þeirra sem borið bafa biskupsnafn í Skálholti. Hiann koihst að vísu aldrei til stað- arins sökum anna við stjórn dansk- norska ríkisins, en mjög lét hann að sér kveða hér á landi. Hann var , mikill ævintýramaður, lenti fimm + sinnum í fangelsi, var um tíma í há- i vegum hafður hjá páfa en síðar; bannfærður. Samt sem áður hélt *■ hann biskupstign til æviloka. völd y erkibiskups hafði hann um skeið í} Niðarósi, og var hirðstjóri yfir öllu t íslandi. 41 Saga Marcellusar f jallar að nokkru < leyti um stórpólitík Vesturlanda um * miðja 15. öld og greinir frá örlaga- ♦ ríku tímabili hér á landi, skeiði sem < Bjöm Þorsteinsson hefur rannsakað^ manna bezt. * i Heimskringla ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. nóv. 1965 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.