Alþýðublaðið - 21.11.1965, Blaðsíða 13
íæjTIbhP
Pt' “"•== Sími 50184.
Ég elskaði þig í gær
(Le Mepris)
Stórmynd í litum og cinemaseope
■— eftir skáldsögu Alberto Mora
vias.
Leikstjóri: Jean-Luc Godard
Framleiðandi: Carlo Ponti
Sýnd Jd. 7 og 9.
Bönnuð bömum.
40 PUND AF VANDRÆÐUM
(„40 pounds of TroubLes)
Amerísk gamanmynd í titum og
Panavision.
Tony Curtis.
Sýnd kl. 5.
ÓSÝNILEGI HNEFALEIKA
KAPPINN
með Abbott og Costello
' Sýnd kl. 3.
Síml 50249
The I.A.M.I.
Amerískar bítiamyndir.
Sýnd kl. 5 og 9.
TARZAN OG TÝNDI LEIÐ-
ANGURINN.
Sýnd kl. 3.
ooooooooooooooo<
Blaðburður
ALÞÝÐUBLAÐIÐ vantar
blaðburðarfólk í nokkur
hverfi í Reykjavík. Þar á
meffal eru þrjú stór íbúar-
hverfi. Blaffiff beinir því hér
til foreldra stálpaffra barna,
aff þeir hlaupi nú undir
bagga meff blaffinu osr Ieyfi
börnum sínum aff bera þaff
út.
Umrædd hverfi eru þessi:
MELAR
LAUFÁSVEGUR
LINDARGATA
Auk þess vantar blaðburff
arfólk á Seltjamarnesi sro
og í miðbæinn, Laugaveg og
Hverfisgötu.
>OOOOOOOOOOOOOOÖ
Maty Douglas Warren
AKVÖRDUN
umfram allt ekki að móðir henn
ar sæi það.
Hún var dauðþreytt eftir alla
þessa andlegu áreynslu. Hún fór
upp stigann, háttaði sig og lagð
ist í rúmið. En hvað það var
mikili léttir að vera komin upp
í rúmið sitt og heim til sín.
Hér var hún svo örugg.
Allt kvöldið hafði henni fund
izt hún svo ung og óviss. Henni
fannst að hún gæti fyrst horfzt
í augu við beiminn eftir að hún
hefði sofið.
Alard hafði beðið hana um
að koma í vinnuna klukkan hálf
níu. Hvað ætalaði hann að segja
við hana? Ætlaði hann að ávíta
hana frekar. og biðja hana aff
gera það Bens vegna að hverfa
úr líf' hans?
Alard hafði verið hranalegur
við hana um kvöldið en hann
hafði einnig verið óvenjulega al
úðlegur. Hún reyndi að hafa
hann fyrir það sem hún vissi
að hann hélt en hún gat það ekki
Hver einasti maður hefði liald
ið það sama og hann. Hún gat
aðeins ásakað sjálfa sig. Hún átti
aldrei að fara þetta með Ben.
Hún ásakaði ekki Ben. Hún
elskaði hann enn of mikið til aff
ásaka hann fyrir eitt eða neitt.
Hann var karlmaður. Hann vissl
að hún elskaði hann. Því skyldi
hann ekki halda að hún vildi
vera ástmey hans ef aðeins tæki
færið gæfist? Hann hafði aldrei
beðið hana um að giftast sér. Þeg
ar hún hafði minnzt á skilnað
hafði hann neitað að ræða mál-
ið.
5.
Hún slökkti Ijósið þegar hún
heyrði raddir Joan og Ted nálg
ast. Hún bað til guðs að Joan
kæmi ekki inn til hennar, henni
fannst hún ekki geta meira þetta
kvöld. Hún hataði spumingar.
Joan hélt að hún hefði verið
með Alard Lang og það var ein
kennilegt því hún hafði hibt
hann um kvöldið — hvílíkur
fundur. Hann hafði meira að
segja borgað fyrir leigubílinn
heim.
Dyrnar voru opnaðar varlega
og Joan hvíslaði: Ertu vakandi
elskan?
Hún heyrði á því hvað mamma
hennar var þvöglumælt að hún
hafði verið að gráta.
— Komdu inn mamma. Hún
kveikti ljósið.
Joan stóð í gættinni. Augn
skuggarnir voru eyðllagðir af
gráti.
— Ég grét í strætisvagninum
á heimleiðinni, sagði hún. —
Finnst þér það ekki voðalegt?
Það horfðu allir á mig. Aum
20
Ingja Ted leið svo illa. Hann
tautaði í sífellu: — Róleg mamma
róleg. Þú stóðst þig eins og
hetja. Ég er viss um að pabbi
grætur í kvöld. Ég hló þegar
ég heyrði það. Það var svo frá
leitt að pabbi þinn færi að gráta
— og mér tókst að jafna mig
um stund. En hann sat þarna
Cherry, þarna með henni og það
rétt, fyrir framan mig.
— Áttu við að Mavls hafi ver
ið á tónleikunum mamma, spurði
Cherry.
Joan kinkaði kolii: — Á næsta
bekk fyrir framan eins og ég
sagði.
SÆNGUR
REST-BEZT-koddar
Endurnýjum gömlu
sængumar, elgum
dún- og flðurheld ver.
Seljum æðardúns- og
gæsadúnssængur —
og kodda af ýmsum
stærðum.
DÚN-OG
FIDURHREINSUN
Vatnsstfg S. Slml 18749
WWWWWWWWWWWWWWÍW
Ég heyrði þau hvíslast á þó ég
heyrði ekki orðaskil.
— Sá pabbi þig? spurði Cherry
Hún kinkaði kolli. — í hléinu
Hann brosti vandræðalega til mín
og gerði sig líklegan tii að koma
til min og tala við mig. En hún
hélt aftur af honum. Hversvegna
Hvers vegna hagar hann sér
svona við mig Cherry? Því kem
ur hann ekki og talar við mig
eftir tuttugu og fjögurra ára
hjónaband?
— Hann langaði greinilega til
að koma og tala við þig mamma
en liún vildi ekki leyfa honum
það. Pabbi er asni. Hann hefði
aldrei átt að láta þetta koma fyr
ir.
— Hver einasti giftur mað-
ur sem sk'ptir sér af stúlku
sem er mörgum árum yngri en
hann er asni. saeði Joan biturt.
— Það eyðileeeur bæði lieim
ili þeirra og hiónaband. Ég vona
að þú lítir aldrei v’ð giftum
manni meðan bú lifir Cherry.
Cherry fann að hún roðnaði.
Það var gott að móðir hennar var
svo niðursokkin f pícín hugsanir
En hún snurði pkki um bað
hvað Cherry hafði gprt um kvöld
ið. Cherry var bæði þreytt og
leið.
— Ég verð að mæta snemma
á morgun mamma. Ég held ég
verði að fara að sofa.
— Það var eigingjarnt af mér
að vekja þig til að ausa mínum
áhyggjum yfir þig, sagði Joan.
— Ég veit að þú ert, svfiuð elsk
an. Skemmtirðu bér vel?
Cherry vissi ekki hvort hún
átti að hlæja eða gráta.
— Já, mjög vel, sagði hún
upphátt.
— Þú komst snemma heim,
elskan.
- Já, boðlð var fljótt búið,
sagði Cherry og gat ekki varizt
hlátri.
Joan hafði verið komin fram
að dyrunum en nú leit hún um
öxl. — Hvað er að, Cherry? —
Kom eitthvað sérstakt fyrir?
Cherry hristi höfuðið. Nel,
ekkert sérstakt. Góða nótt,
mamma.
Joan andvarpaði þegar hún
gekk út um dyrnar. Cherry hafði
verið erfið síðustu dagana. Hún
FATA
VIÐGERÐIR
Setjum skinn á jakka
auk annarra fata-
viffgerffa,
Sanngjamt verð.
Sklpholt 1. - Síml 16348.
SÆHGUm
Endurnýjum gömlu sængurnar
Seljum dún- og fiðurheld ver.
NÝJA FIÐURHREINSUNIN
Hverflsgötu 57A. Síml 16733
var alveg hætt að trúa hennl
fyrir einkamálum sínum. Cherry
hafði elzt. Hún var þroskuð og
innilokuð. Joan vildi ekki ganga
á hana því hún vildl ekki al-
gjörlega glata trúnaði hennar,
En hún óttaðist að hún hefðl
misst hann alveg. Var það eitt-
livað í sambandi við skilnað
hennar? Cherry virtist lifa í sín-
um prívatheimi.
0.
Eftir tónleikana fóru Ned og
Mavis í næturklúbb. Það var Ma-
vis sem stakk upp á þyi. Hún
vissi að það hafði komið Ned
úr jafnvægi að sjá Joan á tón-
leikunum. Hann hafði iangað að
fara til hennar og tala við hana.
En hún hafði álitið viturlegra aff
halda aftur af honum. Nú bað
hún hann um að gefa sér bita
á Vienna næturklúbbnum.
Ned sagði hikandi já. Hann
var þreyttur. Honum fannst
hann síþreyttur upp á síðkastið.
Alltaf þegar þau fóru eitthvað
út, vildi Mavis halda áfram fram
á nótt. Hún var full af lífi og
f jöri. Hann reyndi að telja sjálf-
um sér trú um að hann væri þa8
einnig en samt varð hann að
viðurkenna, að haim var oft
þreyttur. Núna var hann þreytt*
ur.
Eins og venjulega vissl Mavis
nákvæmlega hvað henni bar a8
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 21. nóv. 1965