Alþýðublaðið - 21.11.1965, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.11.1965, Blaðsíða 10
* BILLINN Rent cui Icecar Símí 1 8 8 33 BaBspeglar 'jf HANDSPEGLAR TÖSKUSPEGLAR í fjölbreyttu úrvali. SPEGLABUÐIN sími 1-96-35. •ífor ■U< ..iti »J«' <• • <;r, i.r.1 .rrr,r - 'ííl •li’ www Frá Bifreiöastöð íslands Eftir flutningi'nn í Umferðarmiðstöðina við Hringbraut er sími okkar 22 300. Bifreiðastöð fslands sími 22 300 .ri'> i*0 Mr Benzínsala - Hjólbarðaviðgerðir Opið alla daga frá kl. 8—23,30. Hjólbarðaverkstæðið Hraunholt Hornl Lindargötu og Vitastígs. — Simi 23900. Frh. af 7. síðu. dýrari og veigra menn sér við að í Þann aukakostnað. Enn fr^mur má geta þess, að æ örð ugra verður að afla bifreiða með hfígri handar stýri. >&llt manna á því, hvor gerðin héttti betur hvorri umferðarregl ufirrí, hægri handar eða vinstri, er’ ‘nbkkuð mismunandi. Þykir sum urh betra að hafa vinstri handar st‘ýri, þar sem hægri handar um fétð erl Gildir þetta sérstaklega þár sem vegir eru góðir og um ferð mikil. Með því móti gefst ökumönnum betra færi á að sjá fram á veginn í tæka tið og at huga, hvort ökutæki komi á móti eða hvort önnur hætta sé fram undan. Gefst og þá betra færi á því að fylgjast með bifreiðum, sem koma á eftir og ætla fram úr. í þéttbýli er talið hentugra að aka bifreið með stýri nær miðju veg ar. Við gatnamót sést þá betur til þeirrar áttar, sem rétthærri umferðar má vænta úr. Einnig gefst ökumanni, sem ekur frá vegarbrún, betra færi að fylgjast með umferðinni, ef stýri er stað sett nær miðju vegar. Að því er faíþega í bifreið varðar, skap ast einnig aukið öryggi, þar sem allir farþegar eiga þá kost á að fara út þeim megin, sem gang braut er. Loks má nefna, að unnt er að gefa umferðarmerki með hendi, ef stýri er nær miðju veg ar, en það- rgetur undir mörgum kringumstæðum verið öryggisatr iði og er yíða mikið notað í Bret landi. , A hinn bóginn telja matgir að betra sé að hafa stýri þeim megin sem ökuregla býður að ekið sé þar sem þá sé betra að gæta vegbrúnar, t.d. þegar farartæki mætast. Gildir þetta sérstakléga.' þar sem umferð er IftU, vegir mjóir og vegbrúnir varhugaverð ar. Hins er þó að gæta, að árekstr ar hafa farið í vöxt á vegum hér á landi, þar sem erfitt er að mwt ast, og er liklegt, að komast hefði mátt hjá sumum af þeim slysum ef stýri hefði verið nær vegmlðiu. Loks er þess að gæta, að beear umferð fer að verða hröð, bá eru árekstrar í mörgum tiivik um hættulegri en akstur út af vegi. 2. Hér að framan var þess get ið, að hægri handar umferð hef ur unnið mjög á, og verður að telja hana aðalreglu i alþjóðaum ferð. Eru þess eigi dæmi, að brevtt hafi verlð úr hægri í vinstri hand ar umferð um iangt árabil. Sú stað reynd skiptir að sjálfsögðu megin máli, því að eins og samgöngum á vegum er nú háttað. er að siá’f sögðu nauðsynlegt að samræmis sé gætt í reglum þeim, sem fylgt er. Segja má, að mikilvægi þessa sé þó ekki hið sama alls staðar. Mestu máli skiptir það, er vegir liggja yfir landamæri og mismun- andi umferðarreglur gilda. Svna athuganir, sem fram hafa farið á hinum Norðurlöndunum að veru- lega aukin slysahætta stafar af mis munandi umferðarreglum við sam eiginleg landamæri. Af þessum sökum hafa alþjóðastofnanir lagt á það áherzlu, að upp víf-ði tekin hægri handar umferð. Þannig hef ur Ráðgjafarþing Evrópuráðs gert ályktun, þar sem athygli ríkis stjórna landanna hefur ver'ð vak in á því, að æskilegt sé, að sömu reglur gildi um umferðarstefnu í Evrópu. Á fundum Norðurlanda ráðs hefur því og verið beint til sænsku ríkisstjórnarinnar að taka upp hægri handar umferð. Hér á landi er nauðsyn samræm ingar umferðarreglnanna að vísu eigi jafnmikil og á meginlandi Evrópu. Hinsvcgar ber á það að líta, að tími sá, sem til ferðar milli landa fer, verður stöðugt skemmri með auknum hraða. Skiptir það miklu máli, þegar þess er gætt, að sívaxandi fólksstraumur er landa á milli, og liafa menn því æ skemmri tíma til að aðlaga sig breyttum umferðarháttum. Á þetta við um þá, sem taka með sér eigin bifreiðir og þann vax- andi fjölda manna, sem tekur á leigu bifreið án ökumanns, en ef til vill er þyngstur á metunum sá mikli fjöldi gangandi fólks, sem milli landa fer. 3. Alþjóðareglur, sem gilda um umferð í lofti og á sjó gera ráð fýrir hægri handar umferð. Af þeim ástæðum má segja, að æski legt sé, að sömu reglur gildi einn ig á landi. Þeir menn sem stýra skipum og loftförum venjast hægri handar umferð í starfi, en er á land kemur, þurfa þeir að hlíta vinstri handar umferð. Benda má og á, að til eru farartæki, sem nota má jöfnum höndum á sjó og landi, og gilda þá mismunandi reglur um umferð þeirra eftir því, hvort þau fara á láði eða legi. Þá .gilda og aðrar reglur fyrir loft för, þegar þeim er ekið inann flug vallar svæöis en um önnur farar tæki. VI. Veigamestu rök gegn umferðar- breytingu hafa einkum verlð talin þau, að breytingin hafl f för með sér aukna slysahættu, svo og að hún hafi allmikínn kostnað í för með sér. 1. í þeim löndum, sem breytt hafa úr vinstri í hægri handar umferð sýnir reyns'an að eigi er ástæða, til að gera mikið úr slysa hættu í sambandi við bfevtingu, þó að viðurkenna verði, að hún sé nokkur. Með því að velja hentug an tíma árs til breytingarinnar, miðað við veðurfar og umferð, svo og með víðtækri kynningar starfsemi, er talið. að draga megi mjög úr slysahættu. Talið er, að rosknir ökumenn og gangandi veg farendur almennt eigi erfiðast með að aðlagast brevttum umferð ar háttum. Því þarf að beina kynn ingarstarfsemi sérs<ak’ega til þeirra. Er í því sambandi rétt að benda á, að tala roskinna öku manna er nú tiltölulega lág. en hún fer ört vaxandi. Hér ber og að hafa í huga, að slvsahætta í 1. Breytingar á vegakerfinu .......... 2. Áætlað vegna nýrra vegamerkja.... 3. Breytingar á almenningsbifreiðum 4. Kostnaður vegna skiptibifreiða.... 5. Kostnaður við undirbúning.......... 6. Ófyrirséð.......................... sambandi við umferðarbreytingu er aðeins tímabundin, en hins vegar er hættan vegna mismun andi umferðarreglna stöðug og fer vaxandi við aukna fólksflutninga landa á milli. Einnig ber að liafa í huga, að kynningarstarfsemi í sambandi við umferðarbreytingu hefur eigi gildi eingöngu í sam bandi við breytinguna sjálfa, held ur getur sú starfsemi haft miklu víðtækari og varanlegri áhrif. Mun breytingin þannig stuðla almennt að bættrl umferð í landinu. 2. Þegar litið er til þess kostn aðar, sem af breytingunni leiðir, hér á lattdi, má benda á, að gerð var áæthin um það efni árlð 1940. Var þá fyrst og fremst ura að ræða kostnað við breytingu strætisvagna í Reykjavík, er var áætlaður allt að 50 þús. kr. Þegar umferðarlaga nefnd skilaði greinargerð sinni árið 1956 var kostnaðurinn áætlað ur 5,6 millj, kr. Meginkostnaður inn var þá talmn felast í breyt ingu á dyrabúnaði almenningsbif reiða og flutningi á stýri nokkurra þeirra, en breytingar á umferðar merkjum eða umferðarmannvirkj um voru hins vegar ekki reiknað ar til gjalda. í álitsgerð umferðarlaganefndar frá 4. febrúar sl. er gerð grein fyrir þeim framkvæmdum, sem beytingin krefst nú, svo sem kostn aði við þær. Er kostnaðurinn þar áætlaður samtals 43 millj. kr. mið að við verðlag í árslok 1964. (Sjá fylgiskjal I.) Vegna verðlagsbreyt inga, sem síðan hafa orðið, hefur þótt rétt að endurskoða þá áætlun. Er kostnaðurinn nú áætláður þessi: Fyrstu fjórir liðirnír eru þannig hækkaðir um ca. 10%, enda er þar bæði um efni og vinnu að ræða. 5. liðurinn er að mestu vinnulaun í einhverju formi og er hann því hækkaður um 20%. Að því er varð ar 6. liðinn þykir óvarlegt að áætla hann lægri en 4 millj. kr. Ekki er gert ráð fyrir því, að kostnaður við breytingu aukist að neinu ráði, miðað við óbreytt verð lag, þótt breytingin fari eigi fram fyrr en á árinu 1968, enda verði ákvörðun tekin nú. Talið er, að bifreiðakostur, einkum strætis- vagna, sé nú það góður og mikill að hægt sé að láta þá vagna, sem nú eru í umferð, duga næstu 2 — 3 árin. Einnig er talið, að ný um ferðarmerki megi sk;puleggja þann ig að þau henti frá upphafi hægri handar umferðar, svo að eigi þurfi að verða kostnaðarsamt að breyta þeim síðar. í sambandi við ákvörð un aðalumferðaræða og gatnakerf is í heildarskipulagi Reykjavíkur og nágrennis er gert ráð fyrir því að byggð verði dýr umferðarmann virki á tveimur hæðum við mörg aðalgatnamót. Kostnaður við þau mun nema tugum eða hundruðum millj. króna. Ef mannvirki verða byggð fyrir vinstri handar umferð og síðar þarf að breyta þeim svo að henti hægri handar umferð mun það kosta mikið fé. Það er því ljóst; að verði ákvörðun um breyt ingu tekin nú, er kostnaður tiltölu ..........kr. 4.000.000.00 ......... - 1.000.000.00 ........... — 36.300.000.00 ......... — 1.000.000.00 ........... - 3.000.000.00 ........... — 4.000.000.00 Samtals kr. 49.300.000 00 lega lítill miðað við, ef breyta þyrfti dýrum umferðarmannvirkj um siðar. Svo sem rakið hefur verið hér að framan eru helztu rök fyrir breytingu úr vinstri í hægri hand ar umferð þessi: 1 Hægri liandar umferð er meg inregla í umferð á landi. 2. Mörg lönd með vinstri hand ar umferð hafa á síðari áratugum skipt í liægri handar umferð. 3. Alþjóðareglur um umferð á sjó og í lofti miðast við hægri handar umferð. 4. Bifreiðir eru yfirleitt fram leiddar með skvli vinstra megin og veitir sá búnaðnr ökumönn um betri yfirsvn og meira öryggi í hægri handar umferð. Eigi eru allar gerð;r bifreiða- framleiddar þannig að henti vinstri ha£*íar um ferð. í sumum fi'vikum eru bifreið ir, er henta vinstri handar umferð nú þegar dvrari. 5. Slysahætta er mikil af því að hafa mismunandi umferðarregl ur, og er stöðugt vaxandi, en hættan af breytingu er hins veg ar tímabundin. Ef vel er á haldið mun kynningarstarfsemi í sam- bandi við hrevtinf>iina hafa. var anleg áhr'f tji nð bæta umferðina. 6. Kostnaður við hrevtingu vex ört ef dregið verður að fram- kvæma hana. Sá kostnaðarauki yerður einkum veena væntanlegra um f erðarmannvirki a. 21. nóv. 1965, - ALÞÝÐUBLAÐIÐ

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.