Alþýðublaðið - 26.11.1965, Side 8
Kvöld nokkurt sat sænski skipakóngur-
inn, Axel Bronström, við eitt fremsta
borð í næturklúbbi og horfði á dans-
meyna Önnu-Bellu. Þannig hófst æv-
intýrið, sem nú er að er.da í skilnaði ..
Skilnaðarmál efst
á baugi í Svíþjóð
HELZTA umræffuefni raanna á
imeðal í Sviþjóff er nú skilnaff
ur Dan-Axels Broström skipa
kóngs og miMjónamærings ag
Onnu-Bellu, fyrrverandi nætur-
klúbbadansmeyj ar. Dan-Axel og
Axuia Bella voru gefin saman í
hjómaband í Kaupmannahöfn ár
ið 1961, og fyrir affeins tveimur
mánuffum síffan eignuffust þau
eina bamiff, son. Hjónabandið
hafði lölngum verið stormasamt,
ag oít hafffi verið talað um skiln
að, þó bjvlggust menn frekar við
því, að litli sonurinn myndi verða
til Iþess, að hjónabandið batnaði.
Svo varð þó ekki og tveimur
mláínuðum eftir að drengurinn
fasddist, gaf Axel Bi'onström þá
yfirlýsingu, að hjónabandið væri
úr sögunni. Sögusagnir herma,
að Anna-Bella vilji ekki ekilnað
flfg fjfrir ári s'ðan tók hún
múhameðstrú, og samband mú-
Ihameðstrúarmanna í Skanninavíu
reynir nú að hindra skiinaðinn.
Hið rétta nafn Ónnu-BeMu er
Jane Ann Haycoek. Hún er tutt
uigu og sjö ára gömul og fædd
í Englandi. í stríðinu urðu for
eldrar hennar að senda hana og
systkini hennar á barnaheimili.
Þegar hún hafði lokið skólagöngu
fór hún að vinna á hlárgreiðslu-
istcfu. Þar kom ljósmvndari
nokkur auga á hana og tók nokkr
ar myndir af henni. Það varð
henni til hamingju — eða svo
'hélt hún. Hún varð ljósmynda
fyrirsæta. Falleg föt voru hennar
aðaláhugaimál, og til þess að
eignast þau, lét hún oft mynda
sig án fata. Næst Ilá leið hennar
svo í næturklúbbinn Coconut.
Kvöld nokkurt sat svo skipakóng
urinn sænski, Axel Bronström við
eitt fremsta borðið og sá Önnu-
Bellu. Þannig hófst ævintýrið,
sem nú er að enda í skilnaði.
Broström-félagið á 52% hluta
ibréfa í 'hlutafé sænsk-ameríska
skipafélagsins agi hefur þannig
úrslitaáhrif í félaginu. Broström-
félagið er í raun og veru 50
fyrirtæki samtals og árið 1964
nam reksturinn um 950 milljón-
um sænskra króna og nettóágóði
varð 22 miMjónir sænskra kr.
Aðalfyrirtækið er skipasmíðastöð
in Tinfiinig, sem var stofnuð 1890.
Undir hana heyra svo 20 smærri
félög. sem aftur hafa svo yfir
enn öðrum félölghm að ráða, sem
skrota tugum. Fyrir utan öll
þessi fyrirtæki, sem öll eru und
ir s‘iórn Broström félagsins, á
féJagið í ýmsum öðrum fvrirtækj
um, bæði bönkum, tryggingafélög
og hótelum Aaðalstöðvar fyr-
irtækisins eru í Gautaborg,
og fyrirtækið þar á hluta-
ibréf í 37 sæniskum fyrirtækjum
að upphæð meira en 30 milljónir
sænskra króna. Bókfært verð
'hlutabréfa er meira en 174 millj.
sænskra kr. 1964 gáfu hlutabréf
in í arð meira en 16 millj.
sænskra kr.
Núverandi forstjóri Broström-
félagsins, Dan-Axel Broström, er
'þriðji ættliðurinn í þessu stór
fyrirtæki. Afi hans, Axel Bro-
ström, stofnaði fyrirtækið. Fvrsta
skipið hjá félaiginu var Mathilda,
skírt eftir konu Axels Broström.
Fljótt bættust fleiri skip við og
stofnaði hann skipasmíðastöðina
Ferm og árið 1890 skipasmíða-
stöðin Tirfing. í byrjun 20 aldar
átti hann stærstu skipasmíöastöð
í Sviþjóð.
Sonur Axels Broströms, Dan,
varð félagi í fyrirtækinu árið
1898, og skipti þá fyrirtækið um
nafn, og hét Axel Broström og
sonur.j 1905 dó svo stofnandinn
otg DÍn, sonur hans, tók við
stjórn!árið 1940, og síðan þá hef
ur hapn gert ýmsar umbætur ál
skipaflota fyrirtækisins. Flest
skipin eru byggð eftir 1945. End
urnýjun skipaflotans hefur kraf-
izt mjög mikils fjárframlags frá
fyriríækitaiU, en eiginlcga allar
umbætur hefur fyrirtækið verið
fært um að greiða sjálfit.
Á hverju ári heldur fyrirtæk
ið hátíðiögan 26. nóvember, en
11. desember næstkomandi tekur
liluti af starfsfólkinu, 1800 af 11
I ■
KH
■
. i
••• . ■
l s
•v.:'- v
. "■ . ■ :
■■
■
SSS
'
'
■i. ■ ' 7' ': | .
-I. -
.'. ’ '■
-»• * » hzr
Anna-Bella með son sinn, Axel Broström
þúsund manns, þá'tt í liátíðaböld
um, sem verður sjónvarpað um
alilt landið. Tage Eriender, forsæt
isráðherra, á að verða viðstaddur
hátíðaíhöldin, en nú verður að
breyta allri tilhögun, því að Anna
Bella átti að vera hans borðdama,
sem frú númer eitt í skipafélag
inu. Ekki er að vita, hvað úr
verður, hvort Anna-Belila fær að
vera viðstödd hátíðahöldin eða
hvort Dan-Axel Broström heldur
fast við skiluaðinn, sem er senni
legast.
ipstlllil
wm
mm
I "S
MHI
.
Ji ■
9#é,
msm.
WíÉs
' •
Stofnadi Broström-fyrirtækisins, Axel Broström,
Anna-Bella og skipakóngurinn hennar, þegar allt lék í lyndi. — Annar ættliður í fyrirtækinu, Dan Broström.
ALÞY0UBLAÐIÐ