Alþýðublaðið - 26.11.1965, Side 11
Nýtt íþróttafélag - Judókwai
NÝTT íþróttafélag hefur verið stofnað hér í þorg', ogr ber
það nafnið Judokwai. Eins og: mafnið ber með sér, hefur félagið j
á stefnuskrá sinni iðkun júdóíþróttarinnar. Aðalhvatamenn að
stofnun félags þcssa eru þeir Ragnar Jónsson, Reimar Stefáns-
son og Sigurður H. Jóhamisson.
Þeir félagar voru áður burðarásinn í júdódeild Ármanns, en
vegna ófullnægjandi skilyrða ákváðu þeir, að stofna sérstakt félag
til framgangs þessari sérstæðu íþrótt, og fer hér á eftir greinar-
gerð þeirra félaga um aðdraganda og tilgang félagsins:
Þann 16. október sl. var stofnað
hér nýtt íþróttafélag, sem ber
nafnið Judokwai og er tilgangur
þess, eins og nafni bendir til, að
leggja stund á judo. í stjórn Judo-
kwai eru: Ragnar Jónsson, form.,
í annarri umferð Evrópubikar- I
keppninnar í knattspyrnu sigraði
Sparta, Prag, pólska liðið Sabrze
með 3 mörkum gegn 1.
★
í öðrum riðli.seinni umferð, Ev-
rópukeppni bikarmeistara, vann
Rauði fáninn, Sofiu, vestur-þýzka
liðið Borussia með 4:2,
Borussia heldur áfram keppninni,
með sigur í fyrri leik liðanna
3:0, á heimavelli
★
Fyrsta skíðastökkkeppni vetrar-
ins í Noregi fór fram sl. miðviku-
dag. Keppendur voru fremur óör-
uggir, en þó voru tveir þeirra í
sérflokki, þeir Wirkola og Engan. I
Sigraði Wirkola með 149,2 stigum,
Reimar Stefánsson og Sigurður
H. Jóhannsson.
Það er álit okkar sem stöndum
að þessu félagi, að allir ættu að
iðka líkamsæfingar, það sannar að
kyrsetur og áreynsluleysi er hættu
legt heilsunni. Nú er það svo að
I en fast á eftir kom Engan með
148,6 stig.
★
Skotland og Wales léku lands-
leik í knattspyrnu á Hampden
Park sl. miðvikudagskvöld. Leikn-
um lauk með sigri Skota 4:1.
★
í Evrópukeppni bikarmeistara
sigraði enska liðið West Ham
gríska liðið Olympikos með 4
mörkum gegn engu.
★
í keppn borgarliða vann Real
Espanola frá Barcelona Sporoing
frá Lissabon með 4:3
Fyri leik liðanna lauk með sigri
Sporoing 2:1, og verður því auka-
i leikur að skera úr um framhalds
, réttinn til þátttöku.
margir hafa áhuga á að þjálfa sig,
en telja sig ekki eiga samleið
með þeim, sem æfa íþróttir með
keppni í huga, og hafa margir
hætt öllum æfingum þegar þeir
hafa álitið sig komna yfir keppn-
isaldur. Við höldum því fram, að
meiri fjölbreytni í íþróttum væri
æskileg og yrði til þess að fleiri
færu að leggja stund á æfingar
en nú er. Judo, sem nú er Olym-
píuíþrótt, er afar fjölþætt og auð-
velt að aðhæfa judoþjálfun mark-
miði manna og getu í æfingum.
Þeir, sem lesa judobókina fá þar
góðar upplýsingar um hvað judo
er og hvernig það er iðkað.
Judo er alls ekki íþrótt neins
sérstaks aldurflokks. í allt of
mörgum íþróttum ,gleymist“ iðk-
andinn þegar keppnistímabili æfi
hans er lokið. Judo glímir hinn
ungi og hrausti af krafti og atorku,
en er hann eldist glímir hann af
list. Þetta finnst okkur gefa judo
mikið gildi að iðkandi þess er full
gildur þátttakandi og getur í mörg-
um tilfcllum skákað ungum keppn
ismönnum þótt hann sé orðinn
roskinn að árum, og er það ekki til
gangurinn með æfingum, að halda
við sem lengst þeirri orku er manni
hefur hlotnast? Og veitir það ekki
lífshamingju að finna sig fullgild-
an í íþrótt sinni þótt aldurinn
færist yfir?
Til þess að koma til móts við
sem flesta þeirra, sem hafa hug
á að læra judo, verða þrír byrj-
endaflokkar í vetur á vegum Judo-
kwai.
Einn fyrir drengi 10 til 14 ára,
annar fvrir eldri en 14 ára og
svo verður svokallaður „Old Bo-
ys“ flokkur. Auk þess verður það
nýmæli, að á miðvikudagskvöldum
Framhald á 10. síðu.
Einar Bollason, KR — var stigahæsti leikmaður kvöldsins^
skoraði 27 stig.
KFR hefur forystuna
-vann Ármann með 62:57
Meistaramót Reykjavíkur í
körfuknattleik hélt áfram sl. mið-
vikudagskvöld að Hálogalandi.
Leiknir voru þrír leikir, tveir í
meistaraflokki og einn í 2. flokki.
Að þessum leikjum loknum hefur
KFR forystuna í meistaraflokki, en
2. flokkur ÍR í 2. flokki, enda hef-
ur hvorugt þessara liða tapað Ieik
fram að þessu.
ÍR, 2. fl. A-lið — KR, 67:22.
í þessum leik sýndi lið ÍR, að
það er langlíklegast til að sigra
í þessum flokki og sigraði með
yfirburðum.
Leikurinn var þó jafn framan af
en þegar líða tók á leikinn tóku
ÍR-ingar öll völd í sínar hendur,
og var ekki um neina keppni að
ræða eftir það.
Stigahæstir hjá ÍR voru: Birgir
með 18 stig, Arnar 15 stig og
Finnur 10 stig. Stigahæstir KR-
ingar voru: Brynjólfur með 10 stig,
og Ágúst með 6 stig.
Mfl. KR, - ÍS, 91:45.
Þessi leikur var mjög svo ójafn,
leikur kattarins að músinni, og
mega stúdentar taka betur á ef
þeir ætla að krækja sér í stig í
kepnninni.
Flest stig fyrir KR skoruðu:
Einar 27, Gunnar Gunnarsson 23,
Kolbeinn 14.
Beztir í liði stúdenta voru þeir
Jóhann, Logi og Gunnar.
Mfl. KFR, — Ármann 62:57."
Framan af var leikurinn nokkuB
jafn. í hálfleik var staðan 34 gegn
23 KFR i vil, en er líða tók á I«ik
inn komust Ármenningar yfir og
staðan er 50:49. Úr því fer að síga
á ógæfuhliðina fyrir Ármennlng-
urh. Þeir-missa þrjá liðsmenn sína
út af fyrir villur. þá Davíð, Svein
og Hallgrím, og léku fjórir iþað
sem eftir var af leiknum. Var þá
ekki að sökum að spyrja og sigur
KFR öruggur.
Að þessum leikjum loknun^’ea*
staðan í meistaraflokki þessi: i:
KFR 3 leikir — 6 stig
KR 1 leikur — 2 stig
Árm. 2 leikir — 2 stig
ÍS 2 leikir — 0 stig
ÍR 2 leikir — 0 stig
4
Mótmæla *
skattinum
%
Á hinu nýafstaðna ársþmgl
Knattspyrnusambands íslands
einróma samþykkt tillaga, þar sfem
skorað var á alþingi, að láta hinn
boðaða ferðamannaskatt ekki, ná
til íþróttamanna, þegar um kei?bn-
isferðir væri að ræða.
,Kom það fram, að skatturinn ytði
þungur baggi á íþróttahreyfing-
unni og tekið sem dæmi, að einn
knattspyrnuflokkur yrði að greiða
um 30 þúsund krónur, ef til franv
kvæmda kæmi.
ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. nóv. 1965 IJ,