Alþýðublaðið - 26.11.1965, Side 15

Alþýðublaðið - 26.11.1965, Side 15
LAUS STAÐA Staða lögreglukonu er jafnframt annaðist bókaraströf er laus til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi starfsmanna rík- isins. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 22. desember n.k. Lögreglustjórinn á Keflavíkurflugvelli, 22 nóvember 1965. BJÖRN INGVARSSON. heldur Verzlunarmanna- félag Reykjavíkur almennann félagsfund í Iðnó, sunnudaginn 28. nóvember kl. 2 e.h. Fundarefni: Tiillögur að nýjum kjárasamningi. Stjórn V.R. Starfsstúlkur óskast Starfsstúlkur vantar í Vífilsstaðahælið strax. Upplýsingar gefur forstöðukonan í síma 51855. Skrifstofa ríkisspítalanna. Sfúdentafélag fteykjjavíkur Stcfnað 1871 FULLVELDISFAGNAÐUR Stúdentafé'lags Reykjavíkur verður haldinn í Súlnasal Hótel Sö|gu þriðjudaginn 30. nóv. nk. Húsið verður opnað kl. 19, en fafinaðurinn iiefst með borðhaldi stund víslega kl. 19:30 ★ Ræða: Geir Hallgrímsson, borgarsitjóri ★ Söngur: Stúdentakórinn. Stjómandi Jón Þórarinsson ★ Jazzballett, samin af Fay Werner. ★ Einsöngur: Stefani Aima Christopherson syngur iög úr söngleikjum. ★ DANS til kl. 2:00 Miðasala í Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar og við inngangKnn, ef eittflivað verður eftir. Borðpantanir að Hótel Sögu föstudag og sunnudag kl. 17—19. NB. Verð aðgöngumiða sama og í fyrra. Samkvæmisklaeðnaður Stjórnin. Áskriftasíminn er 14900 IVI en n \ nga rsj éð u r Framhald af 2. síðu. Yztafelli, sem um langt skeið var ráðherra. Þarna eru að finna ítar legar lýsingar á félagsmálahreyf ingum í Þingeyjarsýslu á tímum Sigurðar. M. a. er greint frá félags skapnum Þjóðlið íslendinga, sem var fyrsta tilraun til að stofna skipulegan stjórnmálaflokk hér á landi. Þá er sagt frá leynifélags skapnum Ófeigur úr Skörðum, en í honum voru áhugamenn um stjórnmál og félagsmál. Síðari hluti verks Ólafs Hans sonar um mannkynið fjallar um menningarþjóðirnar, en fyrri hluti þessa verks er f jallar um frumstæð ar þjóðir, kom út fyrir nokkrum árum. Með þessu bindi er verkið komið út í heild, en það er þátt ur í útgáfu ritsafnsins Lönd og lýð ir, og eru nú komin út 16 bmdi bess. Unnið er að samningu bóka um Frakkland og Mið og Suður Ameríku. Andvari fyrra hefti þessa ár- gangs er einnig komið út. f heft- ið skrifa 10 höfundar. Siðara hefti árgangsins er í prentun og kem ur út í næsta mánuði, og verð ur þá sent þeim félagsmönum, sem tekið liafa bækur sínar. A1 manak Þjóðvinafélagsins um ár ið 1966 er 92. árgangur þess. Eins og undanfarin ár sáu þeir Trausti Einarsson og Þorsteinn Sæmunds son sá um útgáfuna, sem er nýstár- leg að því leyti að dagatalið er reiknað út í rafeindaheila og eru ýmsar töflur almanaksins ítarlegri fvrir þá sök. Næstu daga koma út síðustu bækur Menningarsjóðs á þessu ári Nv ljóðabók eftir Þorgeir Svein bjarnarson, Vísur um drauminn Er þetta önnur ljóðabók höfund ar en sú fyrri, Vísur Bergþóru kom út fyrir 10 árum og vakti mikla athygli. í smábókaflokknum kemur út bókin Platero og ég eftir spænska skáldið og nóbelsverðlaunahafann Jimenez. Guðbergur Bergsson þýddi úr spænsku. Þetta er ljóð í óbundnu máli og er formið þann ig að höfundurinn talar við asn- ann sinn Platero. Félagsmenn í Reykjavík geta nú sótt bækur sínar í afgreiðslu Menningarsjóðs að Hverfisgötu 21, eins og undanfarið. Tékkar Framhald af 2. síðu legum fyrsta flokks hótelum eða fjallakofum, eða þotið fram og aftur um landið í lestum, flugvél- um, leigðum bifreiðum eða áætl- unarvögnum. Einn kostur er að Tekkoslovakia er ekki dýrt ferðamannaland. SMITH Framhald af 2. síðu að slíta fundi.“ Síðan síðasti þing fundur var haldinn hafa nokkrir þingmenn numið stjórnarskrá ný lendurnar frá 1961 úr gildi og sam ið í staðinnnýtt skjal, sem kallast „stjárnarskrdin frá 1965. Þetta skjal liefur ekkert lagalegt gildi, þetta jafngildir uppreisn. “ Feröahappdrætti VerkalýSsmálanefndar ■ ► Alþýðuflokksins < [Qi. Vinningar: 6 góðar ferðir fyrir tvo. ,'ý Verð miða aðeins kr. 25.00. ’’ Drætti hefur verið frestað til 10. desember 'J. n.k. Verkalýðsmálanefndin treystir því, að þeir, ' sem fengið hafa senda miða, geri skil það allra fyrsta til skrifstofu Alþýðufllokksins Hverfisgötu 8—10 Reýkjavík til þess að hægt sé að birta vinningsnúmer strax þeg- . 'ar dregið hefur verið. - Hver seldur miði gefur aukið starf. Herðum söluna. Verkalýðsmálanefnd Alþýðuflokksins. Hið íslenzka préntarafélag. Fundur • tí verður haldinn í Hinu íslenzka prentarafélagi sunnu- í daiginn 28. nóvemher 1965 kl. 2 e. h. í Félagsheimili < prentara að Hverfisgötu 21. ' . Fundarefni: \ f 1. Kosning fulltrúa í lðnráð. 2. Tillaga um breytingu ó reglugerð Lífeyrissjóðs prentara. 3. Bréf friá Tónskólanum. 4. Bréf friá A.S.Í. um „Herferð Igegn hungri". 5. Önnur mál. Starfsstúlka óskast Starfsstúlku vamtar að mötuneyti Sam- vinnuskólans að Bifröst nú þegar.' Upplýsingar gefnar gegnum símstöðina í Bifröst. Borgarfirði. Samvinnuskólinn, Bifröst. SMURSTÖÐ TIL LEIGU Tilboð óskast í leigu á smurstöð vorri frá næstkoma’ndi áramótum. Skrifleg tilboð óskast fyrir 10. desember. ÞÓRSHAMAR HF., Akureyri. ALÞÝÐUBLAÐIÐ - 26. nóv. 1965 15

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.