Alþýðublaðið - 04.12.1965, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 04.12.1965, Blaðsíða 1
Hvert fer lundinn á veturna? heitir athyfflisverð grein á þriðju síðu og svo er sagt frá jóluni í orrustu- flugvél á þeirri sjöundu. Húsnueðrum bendum við á jólabaksturinn og börnum á leikina á fimmtu síð- unni. Á þrettándu síðu má lesa um hjátrú, tónverk og nýtt skáld, en þeim sem ekki líkar neitt af þessu, er ráðlagt að líta yfir jólaopnuna og fimmtándu síðuna, sem hvor er á sínum stað.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.