Alþýðublaðið - 04.12.1965, Page 7

Alþýðublaðið - 04.12.1965, Page 7
Jól í orrustuflugvél Eftir D.S.O. D.F.C. S.S.P. Heims um ból, barst til okkar þar sem við þutum út um dyrnar og að Spitfire vélunum. En um það bil sem við höfðum spennt á okkur fallhlífarnar, drukknaði sálmurinn í ömurlegu væli loftvarnarflautanna, sem sendu sinn válega boðskap inn í hvern krók og kima Kenley flug stöðvarinnar. Við ræstum vélarn ar, gáfum fullt eldsneyti og ,geyst umst af stað. 24. desember 1942, átti ekki að fá að vera nein sér- stök hátíð. Þegar ég hafði safnað drengjunum mínum fimm í kring um mig hafði ég samband við Kenley, sem í tilefni dagsins hafði fengið kallmerkið Santa Claus. Rödd flugumferðarstjór ans var róleg að venju þegar hann tilkynnti „200 plús, band ittar (200 eða fleiri óvinaflugvél ar) á leið út úr Frakklandi munu líklega fara yfir Le Touquet. Le Toquet. ,,Það þýðir að Abbe ville drenginrir eru líklega í fylgd með sprengjuflugvélunum minnti ég strákana á, svo að þið skulið halda fast saman. Það brakaði í talstöðinni: — Santa Claus til Viktors einn bandittar í 18000 fetum komnir út yfir ströndina, stvrið e\in fjór ir núll. Buster. (fulla ferð.) — Ok. Santa Claus. Við beindum Spitfire vélunum upp á við til þess að komast upp fyrir óvininn áður en við mættumst. í 19000 fetum greip „superehargerinn” inn í með óþægilegum kipp, og við drógum úr benzíngjöfinni og héldum á- fram upp í 23000 fet, þar sem við byrjuðum lárétt flug til móts FRÁSÖGN BREZKS ORRUSTUFLUG MANNS A F JÓLUNUM 194 2, ÞEGAR „HINIR F Á U” ATTU E N N I VÖK AÐ VERJAST. við andstæðinginn. Mér varð hugsað til jólatrésins sem við höfðum stolið úr garði flugvall arstjórans, ög sem við höfðum verið að skreyta þegar aðvörun armerkið var gefið. Hversu margir okkar myndu komast til baka til að ljúka við það? Þrír hópar af Spitfire vélum, þýddi 18 gegn 200, fyrstu fimm eða 10 mínúturnar. Og það voru ævin lega þær sem réðu úrslitum. Þessi jólagjöf þriðja ríkisins var ekkert eftirsóknarverð, og nöfn in sem við völdum ,,Furhernum“ ekki prenthæf. 200 flugvéla hóp ur, þýddi 50 sprengjuflugvélar, líklega Heinkel 111. Hinai- 150 JÓLABLAÐ 1965 Tynes Jónsson — Teikning: Ragnar Páll væru orrustuvélar. Tveggja hreyfla Messerchmitt 110 og eins hreyfils Messerschmitt 109 og Focke Wulf 190. Við þurftum að einbeita okkur að Heinkel vélun um, og þær voru svo hægfara og svifaseinar að við þurftum ekki að hafa áhyggjur af þeim Þær væru eins og endur á skot bakka, ef ekki væri fyrir fylgdar vélarnar. Tveggja hreyfla orr- ustuvélarnar voru heldur ekki neitt sérstakt áhygjuefni. Þó að þær væru vel vopnum búnar, voru Spitfire vélar okkar bæði mun hvaða fleyi?ari og margfalt liprari. Með Messerchmitt 109 gegndi öðru máli, og Focke Wulf 190 sörauleiðis. Þær voru bæði hraðfleygar og linrar, og Abbe ville drengirnir voru með beztu flugmönnum Þjóðverja. En við vorum framvarðarsveitin og okk ar hlutverk var að ráðast gegn þessum margfallt öflugri and stæðing og riðla fvlkingar hans, þannig að eftirleikurinn væri auðveldai-i fyrir Spitfire og Hurricane vélarnar sem biðu við okkar strönd. Og bar sem við áttum alltaf við ofurefli að etja í orrustum okkar óx þetta okk ur ekkert sérstaklega í augum. En við vanmátum aðstæðurnar heldur ekki. Fötin voru þegar tekin að límast við mig. af svita, þegar talstöðin lifnaði við: — Santa Claus kallar Viktor einn. bandíttar rétt fyrir neðan ykkur. Hjartað tók kipp 'í 'brjósti mér, og ósjálfrátt hallast Sþit fire vélin yfir á vinstri væng þa,r*nig að cjgl sér greini|eg& breiðfylkingu af svörtum depl um fyrir neðan okkur. — Viktor einn til Santa Claus OK, OK, Og skömmu seinna: — Viktor einn til flugsveitar bandittar beint fyrir neðan okk ur í 19000 fetum, Tallylio Tally- ho. Ég ýti blöndustillinum fram á „rich“ velti vélinni yfir á vinstri væng, og læt hana detta svotil lóðrétt niður. Hinar fimm fylgja fast á eftir, með nákvæm lega sama millibili og áður, alveg eins og á flugsýningu. Sem bet ur fer hafa áhorfendurnir ekki tekið eftir neinu. Ég gef örlítið meira benzín, stíg létt á hægra hliðarstýrið og réttf vélina af. Foi-ystu Heinkel vélin fyllir sigt ið og þumalfingur hægri handar þrýstir gikknum niður,- Vélin nötrar þegar vélbyssurnar og fall byssurnar spúa eldi og blýi, og nær samstundis springur vængur þýzku vélarinnar. Minnka benzín gjöfina. . . rj'kkja stýrispinnan um aftur til að ná hæð. . kom inn úr dýfunni, fullt gas, og Spit fire vélin þýtur svo til beint upp í loftið Ég lít um öxl og sé þrjár Heinkel vélar hrapa í björtu báli. Tommy, vængmað urinn minn er ennþá fyrir aft Þýðing: Ólafur an mig, og hinir eru líka heilir á húfi. En það verður varla lengi úr þessu, Þjóðverjarnir eru bún ir að átta sig og Focker Wulf og Messerschmitt vélar geysast að okkur úr öllu máttum. „Viktor fjórir til'Viktors þrír, sveigðu til vinstri, tveir banditt- ar á eftir þér.” Viktor fimm frá Viktor sex, veltu þér, veltu þér, það er banditt að narta , stélið á þér. — Viktor fimm frá Viktor sex, eina veltu í viðbót, þá negli ég hann. . . skothríð. . þessi Hún kemur ekki til með að halda heilög jól Loftið er fullt af ópum. Aðvör unarópum sigurópum, neyðaróp- um: — Viktor þrír til Viktors fjór ir, ég er búinn að missa kælivökv ann, vélin er orðin heitari en helvíti. Og róleg hughreystandi rödd Viktors fjórir: — Allt í lag gamli, steyptu þér og stökktu út, ég kem með þér niður. — „Negativ” Viktor fjórir, ég fer einn, það er ekkert vit í að þú verðir óvaldaður niðri. Viktor fjórir til Viktors þrír, enga vitleysu niður með þig. Þeir steypa sér báðir, með nokkr ar 109 á hælunum. - Við sjáum þá aldrei aftur. — Viktor einn til Viktors tveir kalla ég — passaðu þig, ég ætla að „loopa" og fara aftur yfir. Ég velti vélinni til og steypti mér aftur yfir sprengjuflugvél arnar með Tommy á hælunum Þær halda enn fylkingunni, þó að hún sé dálítið farin að losna. Wally í Viktor fimm kemur á móti mér og vængmaður hans rétt á eftir. Við sópum allir Heinkel fylkinguna með vélbyss um og fallbyssum; hún sundrast. Og allt í einu er allt skipulag út um þúfur. Loftið er fullt af vél um sem þeytast í allar áttir og eiga fullt í fangi með að forða árekstrum. En \>ýzku; orrustu vélarnar þeytast fram og aftur eins og reiðar býflugur, og skot hríðin dynur á okkur. Viktor tveir'til Viktors einn kallar Toramy, Messerschmitt fyrir aftan þig með flapsa nið ur, loopaðu yfir á stélið á hon um. Benzíngjöfina eins langt fram og hún kemst.. pinnann alla leið aftur — beint upp, svona þetta er nóg, minka benzínið, velta heilan hring, og Þjóðverj inn er komirin í sigt. En það er Focke Wulfe á eftir mér. Við að „loopa” er ég kominn aftur fyrir Tommy, og hann snýr á móti Messerschmitt vélinni og neyðir hana til að klifra. — Meff því get ég skotið kúlnahríð beint í flugmannsklefann meðan Tommy skýst rétt undir okkur og á móti Focke Wulfvélinni. — En hann er óheppinn. Þjóðverj- ínn er aðeins hærra og hefur betri skotstöðu. Fyrsta skothrina hans hitti í mark og þegar ég sný mér við eftir að hafa gert út af við Messerschmitt vélina, sé ég Tommy hrapa logandi til jarð' ar. Engin fallhlíf opnast. Viktor tveir var 19 ára gamall. Ég er . einn eftir og í vök að verjast ég „loopa,” spinn, velti, sveifla og \ klifra, en alstaðar eru spúandi byssukjaftar. Ég er löngu 'orðinn rennblautur af svita, og verð. að strjúka hann úr augunum til þess . að sjá út. Stjórnklefinn' er skyndilega orðinn ægilega þröngur. Hvar i fjandanum eru allir hinir? Spitfire vélin nötr. ar þegar 20 mm. fallbyssukúlur rífa stórar flyksur úr skrokk hennar rétt aftan við sætið mitt' Framhald á 10. síðu. Hversu margir okkar myndu komast aftur til að Ijúka við a5 skreyta jóla- tréð? hugsaði ég» þegar við byrjuðutn lárétt flug í 23000 feta hæð á móts viS andstæðinginn. sjöunda síða

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.