Alþýðublaðið - 04.12.1965, Page 9

Alþýðublaðið - 04.12.1965, Page 9
★ Ef við höfum stóra pappírs- örk, — hi'in þarf að vera mjög stór — og hrjótum hana saman aftur og aftur, er hún fljót að verða fyrirferðarmikil, þvi að alltaf margfaldast þykkt hennar við hvert brot. En hver skyldi trúa því, að ein stór pappírs- örk, se.m er aðeins 1/10 úr milli- metra að þykkt, verði 100 millj- ónir kílómetra að þykkt, þegar hún hefur verið brotin 50 sinn- um. Við höfum áreiðanlegar heimildir fyrir þessu og efumst ekki um, að þetta sé rétt. — Ef þið tniið því ekki, getið þið reynt þetta sjálf. * □ Karlmaffurinn elskar meff augunum, konan meff eyrunum. (Oscar Wilde.) n Þenysem flytja sólskinið til annarra, komast ekki hjá því aff þaff skíni á þá sjálfa. (J.M. Barry.) □ Kjóstu þann, sem fæstu lof ar. Hann svíkur minnst. (Emerson.) * | Stóra turnklukkan meff klukkuspilinu hefur stanz- aff. Þaff var alveg sérstak lega óheppilegt, að þetta skyldi ske, svona rétt fyr ir jólin, en eitthvaff verff- ur aff gera. Tannhjól nr. 317 uppi í hægra horninu er bilaff; þaff hafa brotnaff af því þrjár tennur. Þaff þarf augsýnilega aff skipta um tannhjól, en hvernig er hægt að komast upp aff hjólinu nr. 317? iú, þú byrjar neffst til vinstri viff tannhjól nr. 87 (örin á því tannhjóli sýnii; hvernig þaff snýst). Síffan verffur þú aff fara frá einu tannhjóli ti! annars og fara eftir því, hvernig þau snúast, þegar þau grípa hvert í annaff. Reyndu aff finna leiðina upp aff nr. 317; þaff er ekki eins auðvelt og þú heldur. Sólin Sólin okkar, sem allir em svo hrifnir af (sérstakleja á sumriu), er nokkuff stór og björt Meffal- fjarfflægff jarffarinnar frá sól- inni er 149 milljónir og 670 þús imd kílómetrar, en getur ankizt effa minnkaff um 20 þúsund kíló metra. Radius sólarinnar er 109 sinxium meiri en jarffarinnar, en samkvæmt útreikningrum, er sólin rúmlega 330 sinnum þyngri en jörffin okkar. Sólarljósiff er rúmar 8 mín- útur aff fara til jarffarinnar, en sólin er 400 þúsund sinnum skærari en tungliff og veitir jörffinni 6 milljón sinnum meira Ijós en allar affrar stjörnur til samans. Margar af hinum stjöm unum, sem viff sjáum á himn inum eru þó margfalt skærari en sólin, — en þaer eru svo óra langt í burtu. Turn- klukkan biluð frúlegf... ★ Eitt Ijósár er sú vegalengd, sem Ijósið fer á einu ári, en lauslega reiknað er það 10 billj- ónir kílómetra (skrifað með tíu núllum). □ Allir vita, aff korkur er til- tölulega létt efni. Hver skyldi þá trúa því, aff korkkúla, sem er tveir metrar í þvermál, vegi 1000 kíló effa eitt tonn. Þetta er þó dagsatt. ★ Flestum er kunnugt um það, að Keops-pýramídinn l Egypta- landi er stærsta bygging heims. Færri vita, að til þess að flytja alla hina geysistóru steina, sem í hann voru notaðir, mundi þurfa hvorki meira né minna en 750 þiisund flutningavagna, eða 15 þús. flutningalestir, sem hver um sig væri með 50 vagna an í. en níunda síða* r JÓLABLAÐ 1965

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.