Alþýðublaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 31.12.1965, Blaðsíða 13
í gær, í dag og á fliorgun (IERI, OGGI Domani) Heimsfræg ítölsik verðlauna mynd, sem farið hefur sigurför um allan (heim. Meistaralegur gamanleikur. VITTQRIO De SiCA's stralende farvefilrn MARCELLO MflSffiOBiII detmestspœndende par siden Adam og Ewa ' 03 idá r/ímorgen Sýnd kl. 5 og 9. FIiÆKIN GARNXR með Ahbott og Costello Sýnd kl. 3. Gleðilegt nýtt ár! den dansbe lystspll-faree (S-9 ínstruþtion: POUL BANG HELLE VIRKNER-DIRCH PASSER BODIL UDSEN -OVE SPROG0E tS/A..HANNE BORCHSENIUS-STEGGER Ný sprengihlægileg dönsk gaman mynd í litum. Mytnid sem kemur ölium í jólaskap. Sýning nýársdag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: robinson crusoe Gleðilegt nýtt ár! ffil —isnrni ÍiHHH Köld eru kvennaráö Afbragðs fjörug • o|g skemmtileg ný amerísk gamanmynd í litum með Rock Hudson og Paula Prentiss ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Gleffilegt nýtt ár! þegar fólk kann vel hvert við annað. — Ég yrði þér góður eiginmað ur Cherry, ég á mikið eftir — ég á við sem læknir — en ég vil að þú sért við hlið mína til að hjálpa mér. — Einkennilegt að mamma skyldi segja hið sama í gærkveldi — hvað það væri gaman að standa við hlið mannsins síns á meðan hann er á leiðinni upp á við, — Ben er kominn á áfanga- stað. Ég er það ekki enn, ég er enn að berjast. Viltu standa við hlið mér Cherry og hjálpa mér? Þetta var gífurleg freisting meiri en hún hafði orðiö fyrir en hún svaraði: ekki: — Já ég ég vil standa við hlið þína Al- ard. Hún minntist hjartsláttar- ins sem hún hafði fengið þegar hún heyrði rödd Bens í símanum. Það var ekki réttlátt gagnvart þeim eða henni sjálfri að hún tæki ákvörðun strax. Hún ætlaði að borða með Ben í kvöld og kannske oftar en hún vissi að Alard myndi hún aldrei gleyma né ást hans á henni. 3. Það var mannmargt á lækn- ingarstofunni um daginn og það hjálpaði Cherry mikið. Þar sem hún var nýfarin að vinna hjá Hogarth lækni þekkti hún engan með nafni og stundum tók það hana smástund að finna þá á spjaldskránni. Biðstofan var full og margir mni»»«—■AwwMMMawHW*' SÆNGUR REST-BEZT-koddar Endurnýjum gömlu sængurnar, eigum dún- og fiðurheld rer. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. DÚN- OG FIÐURHREINSUN Vatnsstíg 3. Simi 18740 sjúklingar komu til hennar og töluðu við hana. Þeir spurðu hvort hún væri nýbyrjuð. Hvað hefði orðið af hinni klínikdöm- unni? Jæja var hún að gifta sig? En spennandi. Aldrei hafði hún minnzt á það við þau. Hvað skyldi Hogarth læknir láta þau bíða lengi? Þau þurftu öll að gera eitthvað — fara í verzlanir, til lögfræðings eða tannlæknis. 51 — Það er betra fyrir ykkur að hringja og panta tima á morgn ana, sagði Cherry. — Þá höfum við minna að gera. — En heimilisstörfin? Hver á þá að gera heimilisstörfin? spurði ein konan — Það er hreint ó- mögulegt að fá húshjálp núna. Og það er hræðilegt að ráða hjón til sín. Annað hvort drekk- ur annað þeirra eða gerir eitt- hvað álíka og svo eru þau alltaf að eignast börn og herbergin eru full af blautum bleyjum og barnanimum. Cherry vissi hve erfitt var að fá húshjálp þessa dagana. Það voru mörg ár síðan Joan hafði revnt það. Hún hafði þarfnast aðstoðar meðan hennar börn voru lítil en núna voru. þau öll fullorðin og hún gat séð um heimilið ein. En Cherry kenndi í brjósti um sjúklingana. Andrúmsloftið á bið- stofunni var frjálslegt og líktist meira teboði heldur en lækna- biðstofu. Einn af öðrum hurfu sjúklingarnir inn til læknisins og komu út aftur glaðari og ró- legri. 4. Hogarth læknir sló henni gull- hamra á eftir fyrir það hve vel fyrsti dagurinn hefði gengið. — Ég held að okkur eigi eftir að koma vel saman ungfrú Haz- eltyna, sagði hann og brosti og lítil augu hans leiftruðu að baki þykkra gleraugnanna. FATA VIÐGERÐIR Setjum skinn á jakka auk annarra fata- viðgerða. Sanngjarnt verð. Hun fór inn í snyrtiherbergið og lagfærði andlitssnyrtinguna og lagaði sig til fyrir kvöldið. Hún hafði hálfvegis búizt við því að Beri' byði henni til hádegis- verðar og því hafði hún farið í sinn fallegasta kjól, bláan kjól sem frú Maloney hafði látið saum á hana í Hong Kong. Hún opnaði dyrnar fyrir honum þeg- ar hann hringdi. Meðaumkvun greip hana þeg- ar hún sá hvernig hann leit út. Hann var mjög grannur og djúp- ir drættir í andliti hans. Hann virtist mörgum árum eldri en síðast þegar hún sá hann. — Hvernig líður þér Ben? spurði hún lágt. Hann yppti öxlum. — Ágæt- lega Cherry. Betur síðan ég sá þig. Ég hef haft það frekar erf- itt. Er ég ellilegur? — Eldri og virðulegri, sagði hún. Hann gekk til hennar og rétti fram hendurnar. — Gleður það þig að sjá mig Cherry? — Auðvitað en það er svo langt síðan ég sá þig Ben. — Áttu við kvöldið þegar ég hrasaði og rakst á arinbrúnina? Ég hafði ekki leyfi til að gera það sem ég gerði Cherry og ég biðst afsökunar ,En ég hélt að þú bærir sömu tilfinningar tií mín og ég ber til þín. Ég elska þig og hélt að þú elskaðir mig jafn mikið. Ég hélt að hjónaband skipti þig engu máli. Hún roðnaði. — Ég var hug- laus Ben. Ég hugsa að ég yrði jafn huglaus í sömu kringumstæð um aftur. Ég vildi — ég vil ekki vera ástmey nokkurs manns. Ég held að þar sé enga hamingju að finna. — Ég er frjáls núna Cherry. Viltu gleyma þessu atviki og byrja aftur frá byrjun? — Ef þú óskar þess Ben, svar- aði hún. — Ég ásaka þig ekki fyrir það sem skeði. Ég er fús til að vera vinur þinn. Hann greip um axlir hennar. — Ég sætti mig aldrei við að vera einungis vinur þinn Cherry! Hún hörfaði frá honum. — Hef ég sært þig Cherry? spurði hann óttasleginn. — Nei alls ekki Ben. Neyddu mig ekki til neins. Við verðum iSSBf ,lr h A US TUfta j^UA^ SklphoU 1. - Síml 18346. að vera vinir og ekkert annað um stund. Hann leit forvitnislega á hana. — Þú hefur breytzt Cherry. —- Er það? Ef til vill hef ég eins og þú elzt á þessum vikum Ben. Minnstu þess að ég hef ver- ið að heiman og séð Manila, Hong Kong og Japan. Það er ekki svo lítið. — En hættirðu þá að elská mig? Elskarðu mig ekki lengur Cherry? Hún néri saman höndunum. — Ég veit það ekki Gerðu það fyrir mig að tala ekki um þetía núna Ben. Við skulum vera vinir, góðir vinir og vita hvað skeður. — Ef þú vilt hafa það þannig Cherry sagði hann. — En ég þrái þig þrái að halda þér aftur í faðmi mér. Það er svo langt síðan. Hún kinkaði kolli en lét ekki undan. Á þessari stundu fannst henni hún óeðlilega f jai'læg hon- unh Henni fannst hann ekki leng ur sá Ben sem hún hafði elskað. Þessi maður virtist henni ókunn- ugur. Og henni leið svo einkenni lega, hún hafði elskað hann ofsa- lega fyrir skömmu og nú fannst henni hún varla þekkja hann. Hann fór með hana á Caprice veitingarhúsið en þar var bezti matur í allri Sidney. Umhverfið er töfrandi. Salurinn er gamal- dags fyrir utan gluggann eru- sjóflugvélar og oft er hægt að sjá flugvél setjast eða taka sig til flugs. Yfirþjónninn sem þekkti Ben vísaði þeim til sætis við borð sem vissi út á flóann. Ben hafði aldrei farið með Cherry þarna en hann hlaut að hafa komið þar oft með Clot- hilde því yfirþjónninn spurði hvort hann vildi fá sitt venjulega borð. — Það var fallega gert af Al- ard að koma til h-jálpar og láta sem þið væruð trúlofuð, sagði Ben eftir að þau höfðu pantað. — Já mjög fallega gert, svar- aði Cherry. ALÞÝOUBLAÐfB - 31. des. 1965 |3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.