Vísir - 03.11.1958, Blaðsíða 1

Vísir - 03.11.1958, Blaðsíða 1
12 síðui »8. árg. Mánudaginn 3. nóvember 1958 244. tbl. 12 síðut Þriðja borholan opnuð í • • Olfusi á msrgun. Borinn verður fluttur aftur til Reykjavíkur. Jarðborunum liefur verið hald- íð sleitidaust áfram í Ölfusi og ier nú nýlokið að bora þriðju hol- . Una, sem er skanunt frá liolu nr. 2, sem almennt er kölluð stóra fcolan. — Hola nr. þrjú verður senni- lega opnuð á morgun, sagði SGunnar Böðvarsson verkfræð- ingur við Vísi í morgun. Við vit- Jim ekki enn hvers við megum yænta, en ekki er að búast við jafnmiklu magni af gufu, vatni eða hita og var í holu nr. 2. Stóraholan hefur verið lokuð Etllan tímann. Það er ástæðulaust Bð hafa hana opna, enda myndi gosið valda óþægindum og jafn- Vel skemmdum. Það er verið að Vinna við vegalagningu þar gkammt frá, sagði Gunnar. — Er ástæða til að ætla að .Vatnsrennsli i hitaveitu Hvera- gerðis minnki ef stóra holan er ppnuð? — Eg held að ástæðulaust sé fið óttast það. Tilviljun mun Samíð um kauphækkun á Ísafírði. ísafirði í morgun. Undanfarið hafa staðið yfir Kamningar milli Vinnuveit- Sngafélags Vestfjarða og verka- Jýðsfélaga um kaup og kjör. Káðst hcfir samkomulag, og nemur kauphækkunin frá kr. S—9-5%. Samningar gilda frá og með CL. nóvember næstkomandi. ísfirðingur h.f. hefir látið ismíða færibönd til uppskipun- ör úr togurum og vélbátum. Færiböndin eru nú til reynslu, en verða síðan sett upp á hafn- árbakkanum hér. Arn. meiru hafa ráðið um það að um 1 tíma dró úr rennsli í hitaveituna um það leyti, sem stóra holart var opin. — Það hefur heyrzt að Hver- gerðingar hafi óskað eftir að fá hitaveitu sína tengda við stóru holuna? Boruð verður enn ein hola í Ölfusi nærri þeim sem fyrir eru. Siðan verður borinn fluttur aít- ur til Reykjavíkur og jarðhita- rannsóknum haldið áfram þar sem frá var horfið í haust. I Fímm ára h>é á kjarn- orkutilraunum? j Fundur verður haldinn á kjarnorkuvopnaráðstefnunni í dag, en aukafundur var 1 haldinn um helgina. Fundir eru fyrir luktum I dyrum og voru fulltrúar Breta og Bandaríkjamanna að athuga tillögur Rússa um i helgina. — í brezkum blöð- um hefur komið fram tillaga um fimm ára hlé á kjarn- orkuvopnatilraunum. — Ef Bretar og Bandaríkjamenn samþykkja svo langt hlé, kynnu Rússar að fallast á eft- irlit. Enn skotið á Kvemoj. Skothríð á Kvemoj hófst af nýju í morgun. 1 byrjun var hún ekki áköf, en varð það er á leið morguninn. — Frá því er hléinu lauk á dögun- um hefur skothrið verið haíin við og við, en oftast orðið nokk- urt hlé á milli. A. Larsen fékk „makleg málagjöld" Sviftur formennsku kommúnistaflokks Dana fyrir a5 híýða ekki Moskvu. Axel Larsen, sem verið hefur leiðtogi danska kommúnista- flokksins, hefur nú orðið að víkja úr formannssætinu eftir að hafa sætt gagnrýni fyrir að boða, að hagsmunir Danmerk- »ir skyldu sitja í fyrirrúmi, og ialdi hann nauðsynlegt að efla danskan kommúnistaflokk, sem ekki hlýddi Moskvuvaldinu í fblindni. Axel Larsen er í hópi 6 komm únista, sem sæti eiga á þingi. Á fundi miðstjórnar kommúnista- flokksins fékk Axel Larsen að- eins stundarfjórðungs ræðu- tima, til þess að gera grein fyr- ir afstöðu sinni, en aðallega andmælti honum Pospelov, sem á sæti í miðstjórn rússneska kommúnistaflokksins. Fundi miðstjórnar'innar lauk í gær. Furðnfréttir í ©ailr Mail: w eru sjálfboöasveitir, hvorki sár né bana. * Æfacsfse ú* vt&rösk ipeest tstt tsitíttzktt vttpetttötet\ En brezka k*Bc»laiisa vanfar skisa * gegn Islendingum. Daily Mail í London birti grein í morgun, þar sem enn er haldið fram, að Rússar réi að því öllum árum, með tilstyrk ís- lenzkra kommúnista, að ísland segi sig úr Atlantshafsbanda- laginu, og sé fiskveiðideilan notuð til framdráttar þessum áform- um. S.I. laugardag var rætt um málin í sama dúr. Stofnaðar er éttast Sæmiiepr sfii í reknet í nótt. Flestir reknetabátar voru á sjó í nótt. Aflinn var misjafn. Akra- nesbátar fengu frá 30 til 100 tn. Frá Keflavík voru 15 bátar á sjó. Vilborg hafði langmestan afla 140 tunnur en nokkrir voru með um 50 tunnur. 5 bátar reru frá Grindavík. Guðjón Einarsson fékk 104 tunnur, Þorgeir 85, Sig- urbjörn 81, Arnfirðingur 71, Hrafn Sveinbjarnarson 37. Alls mun ekki vera búið að salta í Grindavik nema rúmlega 3000 tunnur, aðallega hjá Þor- birni h.f. og Arnarvík h.f. Engir aðkomubátar eru nú í Grinda- vík en búizt er fastlega við að aðkomubátar komi aftur til sild- veiða ef áframhald verður á veiði. Vestmannaeyjabátar sem voru á reknetum hafa sumir byrjað róðra með línu og hefur fengizt reytingur af ýsu undan- farið. Talið er að mikið síldarmagn sé út af Faxaflóa, en eins og stundum vill vera um þetta leyti árs, heldur sildin sig á allmiklu dýpi. Síldin veiðist nú 2% tíma suðvestur af Skaga. Kviknaði í reykháfs- mótum í Kópavogí. Slökkviliðið var kvatt suður í Kópavog kl. 10.45 í morgun, j þar sem eldur logaði upp úr j reykháfi á húsi. Þetta var að Þinghólabraut 24, en það hús er enn ekki full- byggt. Trémót fyrir reykháf stóðu upp úr þakinu, en ekki var búið að steypa reykháfinn nema upp undir þak. Var þó reykháfurinn kominn í notkun, og var engin furða, þótt kvikn- aði í. Hitt mátti mildi kallast, að eldurinn kæmist ekki í þak- ið og verulegar skemmdir hlyt- ust af, en því má þakka, að húsþakið logaði ekki. Tvcir Nýsjálcndingar, ungir menn, sem eru á tveggja ára göngufcrðalagi imi fjöl- mörg lönd, fóru fótgangandi um Norður-írland í haust, að al'loknu gönguferðalagi um Frakkland, Sviss, Ítalíu og Þýzkaland. Aðalfregn blaðsins á laugar- dag var um þetta efni, og var á þessa leið: „íslenzka ríkisstjórnin er að láta undan kommúnistum með að snúa landhelgisdeilunni upp í stríð, sem getur kostað líf bæði brezkra manna og ís- lenzkra. Fyrir þessu liggja á- reiðanlegar heimildir. Það, sem til stendur hjá ís- lendingum, er þetta: Það á að vopna áhafnir fallbyssubátanna. Þegar íslendingar sjá sér leik á borði í þoku og stormum, er í hönd fara, ætla þeir að taka að minnsta kosti fjóra togara og stefna skipstjórunum fyrir rétt. Ný lög frá Alþingi munu heim- ila íslenzkum dómstólum að dæma brezka skipstjóra, sem teknir kunna að verða að veið- um innan hinna umdeildu 12 mílna fiskveiðitakmarka, í tveggja eða jafnvel þriggja ára fangelsisvist. Ef mögulegt er, verður afli gerður upptækur og að auki veiðarfæri, sem eru mörg þúsund sterlingspunda Virði. Þegar er byrjað að stofna sveitir sjálfboðaliða. Það er lagt ríkt á það við þá, að þeir verði að vera við því Kosningabarátta er nú um það bil að hefjast í Frakklandi, en framboðsfrestur er útrunn- inn í dag. Það, sem framar öðru mun einkenna kosn'ingabaráttuna, segja fréttamenn, er hve De Gaulle er mjög dáður, með þjóðinni, og það vilji flestir flokkar nota sér, en hann hef- ur bannað öllum að nota nafn sitt í kosningunum. Þó eru að búnir að hætta bæði limum og lífi í þágu föðurlandsins. Tveir rauðliðar. Þessi áform eru gerð í skjóli þess, að brezki sjóherinn á í erf- iðleikum með að sjá fyrir frei- gátum til verndar fiskiskipum okkar á íslandsmiðum. Á bak við þetta allt stendur kommúnistinn, sem fer með sjávarútvegsmálin í ríkisstjórn íslands, Lúðvík Jósepsson. í för sinni til Moskvu á síðastliðnu sumri fékk hann fyrirskipanir, sem miða að því, er hér fer á eftir: 1. Að kljúfa Norður-Atlants- hafsbandalagið, og 2. koma á fót hlutlausu sam- bandi, á Norður-Atlants- hafi, sem samanstandi af ís- landi, Grænlandi ogUærcyj- um. Allt frá því að stríðið um fisk- veiðitakmörkin hófst 1. septem- ber, hafa þeir fulltrúar Rússa, sem nú ráða málum íslands — og forsætisráðherrann, Her- mann Jónasson er einnig komm únisti — verið að bíða eftir hin- um vályndu veðrum haustsins. Nú vnfa þau yfir. Enda þótt sjó Frh. á 6. síðu. minnsta kosti þrír af átján flokkum, sem styðja hann leynt og ljóst, en höfuðleiðtogi eins þeirra átti sæti í alsírsku ör- yggisnefndinni. Frambjóðendur munu verða yfir 3000, en kosið er í innan við 500 þingsæti. Það eru aðeins tveir flokk- ar, sem gagnrýna De Gaulle, — kommúnistar og Poujade-sinn- ar. Um 3000 menn berjast um 500 þingsæti í Frakkíandi. Aðcinsi koiiiiiiiinistar og Poei- jadc-istar gcgn dc Gaullc.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.