Vísir - 03.11.1958, Blaðsíða 8

Vísir - 03.11.1958, Blaðsíða 8
8 V f S I R Mánudagínn 3. nóvember Í958 PASSAMYH0IR teknar í dag tilbúnar á inorgun PÉTUR THOMSEN. Konunglegur sænskur hirðljósmyndari. Ingólfsstræti 4. Sími 1029'i PELS sem nýr muskrat pels til sölu að Hát.eigsvegi 4. Sími 18425. fyrir hverfiglugga. Lind. 25. — S: 13743. BÍLSTJÓRINN, sem ók aftan á G-1688, Skoda, í Kópavogi laugardagskvöldið I. nóvember, er vinsamlega beðinn að gefa sig fram við eigandann og hringja í síma 50010. Vegna vérkfierakistu, sem hentist fram í bíiinn þegar hemiað var, varð c-klti vart við höggið fyrr en | á eftir. (77 BIFREIÐAKEÍÍNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812. (586 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur lelgja. Leigumiðstöð- in, Laugaveg 33 B (bakhús- ið). — Símj 10-0-59. (901 HÚSRÁÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stcð okkar kostar yður etl"’ neitt. — Aðatoð við Kalk ofnsveg. Simi 15812. (592 TÍL LEÍGU góð geymsJa; ekki hituð. Njálsgata 9. (45 HERBERGI til leigu á Hverfisgötu 16 A. Fæði . ef vill. (49 HREINGERNINGAR. — Sími 22-419. Fijótir og vanir menn. Arni og Sverrir. (295 ÓSKUM eftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi í Reykja vík eða Kópavogi. — Uppl. í síma 23799. (59 KERBERGI til leigu við Kleppsveg. Fæði á sama stað. Uppl. í síma 33104 í dag.___________________(61 LÍTIÐ herbergi til leigu fyrir kárlmann. Hverfisgata _32. —__________________(67 IIERBERGI til lcigu á Hofteigi 16.(70 LÍTíÐ herbergi til leigu í Bólstaoarhlíð 16 ,niðri. (73 . HERBESGI, rneð inn- byggðum skápum, til leigu fyrir einhleypan, reglusam- an karlmann. Sigtún 25, efri, hæð eftir kl. 6. (85 i S-O-S. Tvær stúlkur utan af landi óska eftir stóru her- bergi eða tveimur minni, með eldunarplássi. Húshjáip kemur til greina. — Uppl. í síma 35488 eftir kl. 5 i dag og frá kl. 10—6 á morgun. ________________________ (86 HERBERGI óskast fyrir íæglusaman pilt, helzt kjall- araherbergi. — Uppl. í síma 23187,. kl. 5-1—7 (1405 GERI við bomsur og skó- hlífár. — Skóvinnustofan Njálsgötu 25. Sími 13314. — SAUMUM drengjaföt eftir máli. Verzlunin Vík (herra- deild) Laugavegi 52. (1400 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun (303 ÓSKA eftir unglingi til að gæta drengs á öðru ári 2—3 tíma á dag. — Uppl. í síma 16922 eftir kl. 8, (46 STÚLKA óskar eftir vinnu hálfan eða alian daginn. Er vön afgreiðslustörium. Uppl. í síma 33774. ' (57 ÓSKA eftir laghentum, reglusömum manni nú þeg- ar. Uppl. í síma 19131. (60 UNG KONA óskar eftir vinnu eftir hádegi eða á kvöldin. Uppl. í síma 10443. ________________________(65 UNGUR, regiusamur mað- ur utan af dandi óskar eftir atvinu eftir hádegi daglega. Upph í dag í síma 22745 í dag.___________________(74 12—14 ÁRA barngóð telpa óskast til að gæta drengs á cðru ávi frá kl. 2Yz—6. — Uppl. eítir kl. 7 í síma 13275. (80 STÚLKA eða kona óskast til að sjá um heimi'i í viku- tíma. —- Uplp. í síma 34914. ______________________(82 SENDISVEINN óskast fyrir hádegi. Fönix, Suður- götu 10. (83 LAGHENTUR sveitamað- ur óskast nú þegar. Má hafa með sér konu og börn. Uþpl. á Amtmannsstíg 6 uppi eft- ir kl. 5. (83 2 KONUR óskast nú þegar á barnaheimili. Mega hafa með sér börn. Uppl. á Amt- mannsstíg 6, uppi, eftir kl. 5. (91 BIFREIÐAKENNSLA. — Kristján Magnússon. — Sími 3-4198._______________(1411 LES með skólafólki al- gebru, analysis, eðlisfræði o. fl. teikning, rúmteikning o. fl., einnig tungumál. Stíl- ar, glósur, þýðingar o. fl. Dr. Ottó Arnaldur Magnús- son (áður Weg)., Grettis- götu 44 A. Sími 15082. (47 ÞÝZKUKENNSLA handa byrjendum og þeim, sem . ætla að rifja upp. Lesæfing- i ar: myndun hljóöanna( Ar- j íikulation). Talæfingar: beiting orðatiltækja. Hag- nýtar talæfingar. Dr. Ottó Arnaldur Magnússon (áður ■ Weg)., Grettisgötu 44 A. — 1 Sími 15082,_____________ (48 LES með skóJafólki ís- lenzku, dönsku, ensku o. fl. SÍmi 15974._____________(87 LES með byrj endum ensku og dönsku. —, Uppl. ; Ránargötu 13, uppi til vinstri 1 Ásdís Guðmundsdóttir. (97 GLEItAUGU haía tapast. Uppl. í síma 14412. (51 EINBAUGUR fannst fýrir nokkru á Flókagötu. Uppl, í síma 12156 eftir kl. 7. (55 KVEN-STÁLÚR tapaðist á fimmtudagskvöldið í Sund höllinni. Skilvís finnandi hringi í síma 16241. Fund- arlaun. (58 SKINNKRAGI, brúnn, tapaðist föstudaginn 24. okt. Vinsaml. hringið í síma 11700 eða 19227. Fundarl. _____ (81 SKÍÐARÁD Reykjavíkur tilkynnir Starfsmannanám- skeið (varðandi skíðamót) hefst mánudaginn 3. nóv. kl, 18.30 i Austui bæjarbarna- skólanum (herbergi nr. 22). Stjórnandi varður Einar B. Pálsson verkf r æðingur: — Eftirfarandi skíðadaildir sendi þáttlakendu.r á nám- skeiðið: Ármann, í. R., K. R„ Valur, Víkingur, í. K. og Skíðasveit Skáta. (15 ÞRÓTTUR. Aðalfundur handknattleiksdeildar verð- ur haldinn fimmtudaginn 6. nóv. 1958 í Aðalstræti 12, uppi, kl. 8.30 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðall'.mdarstörf. Stjórnin. ,(54 • Fæði • MAÐUR getur fengið fæði og jafnvel íorstofustofu á sama stað í Laugame.shverfi Uppl. í síma 32963 frá kl. 6—9. — (56 SL. MIÐVIKUDAG tap- aðist í miðbænum kvenarm- bandsúr úr gulli. Vinsaml. skilist á Lögr.eglustöðina eða hringið í síma 36493. Fund- arlaun. (94 LJÓSBLÁR barnaskór tapaðist á föstudaginn í Lækjargötu, Haínarstræti. Finnandi vinsaml. sicili hon- um á Kárastíg 11. (52 TIL SOLU Pedigree barnavagn. — Uppl. í síma 11034, —(75 TVÍBURAVAGN til sölu á Klapparstíg 38, miðhæð. Sími 18649._________(76 TIL SÖLU sem nýr Pedi- gree barnavan á Álfheim- um 26. Sími 35821, (90 VEGNA þrengsla selst nýr tvísettur klæðaskápur á 1500 kr. Stofuskápur (ma- hogny) á 1850 kr. Bergs- staðastræi 55.(79 SVEFNHERBERGIS hús- gögn til sölu, 2 rúm, 2 skáp- ar saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 12235. (83 BARNAVAGN til sölu. — Uppl. í síma 15728. (84 BARNAKERRA, með skermi, óskast til kaups. — Uppl. í síma 22636 til kl. 6. _____________________(89 SVEFNSÓFI til sölu. Að- iens 1950 kr. Grettisgata 69. ■______________(95 TIL SÖLU vínrautt sófa- sett, sófaborð og 2 lítil borð. Uppl. í síma 34746: (96 TIL SÖLU 2 nýuppgerðir dívanar á 150 kr. Einnig hænsagirðingarnet og dekk á íelgu. Simi 12866. (72 NÝ PRJÓNAVÉL, „Dia- mant“, nr. 6, 144 nála, til sölu. — Uppl. í síma 17684. _______________________H3 GRÁR Pedigree barna- vagn, vel með farinn, til sölu á Dunhaga 13, III. hæð til hægri eftir kl. 4. (71 BARNAKERRA, með skermi, óskast. Uppl. í síma 23972. —(69 VIL KAUPA þvottavél. — Sími 12399. (68 DANSKUR svefnstóll, eins manns dívan og taurulla til sölu. — Uppl. í síma 24511. ___________________________(66 BALDVINSBÚÐ, Þórsgötu 15, sími 12131, selur mat- vörur og hreinlætisvörur í heiium sekkjum og kössum mjög ódýrt. (64 BARNAVAGN (ódýr), einnig skermkerra. til sölu. Simi 33670 eftir kl. 6, (63 N. S. U. skellinaðra til sölu. — Uppl. á Hoíteigi 36 eftir kl. 6 í dag. (62 STOFUSKÁPUR úr eik, til sölu. Uppl. á Kaplaskjóls- vegi 12, uopi - (5 STOFUSKÁPUR úr eik til sölu. Uppl. á Kaplaskjóls- vegi 12, uppi. (5 SÓFA'SETT tiT sölu. — Sími 33932. (50 SKELLINAÐRA, í góðu standi, til sölu: ennfremur Hockej'skautar nr. 42. Uppl. eftir kl. 5, Miðtún 46, niðri. (53 KAUPUM aluminlunr «n elr. Járnsteypan h.f. SlmJ 24406. (Su« KAUPUM blý og *0r» málma hæsta verði. Sindri. ITALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum í góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 KAUPUM flöskur. — Sækjum. Flöskumiðstöðin, Skúlagötu 82. Sími 34418. KAUPUM og tökum í um- boðssölu ný og notuð hús- gögn, herra-, dömu- og barnafatnað og margt íleira. Talið við okkur, við höfum kaupendurna. Leigumiðstöð- in, Laugavegi 33, bakhúsið. Sími 10059. (1423 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977. (441 ÚRVAL SÓFABORÐA INNSKOTSBORÐ, út- varpsborð, eldhúströppu- stólar og kcllar. Hverfisgata *(000 ÓDÝRIR rúmfatakassar. Húsagagnasalan Notað og Nýtt, Klapparstíg 17. Sími 19557, —_____________(728 SVAMPHÚSGÖGN: dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðjan Bergþórugöfu 11. — Sími 18830. (523 BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kenupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (781 KAUPUM og seljum slls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — gfmi 12926 fOOO KAUPUM allskonar hreiu ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPUM írímerki. — Frímerkja- Salan. Ingólfsstr. 7. Sími: 10062. __(791 D VAL ARIIEIMILI aldr- aðra sjómanna. — Minning- arspjöld fást hjá:Happdrætti D.A.S. í Vesturveri. Sími 17757. Veiðarfærav. Verð- andi. Sími 13786 Sjómanna- félagi Reykjavikur. Sími 11915. Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52. Sími 14784. Verzl. Luagateigur Laugat. 24. Sími 18666. Ólafi Jóhanns syni, Sogabletti 15. Sími 13096. Nesbúðinni, Nesvegi 39. Guðm. Andréssyni, gull- ftmið, Laugavegi 50. Sími 13769. — f Hafnarfjrði. Á pósthúsinu. 000

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.