Vísir


Vísir - 03.11.1958, Qupperneq 2

Vísir - 03.11.1958, Qupperneq 2
lutvarpið í kvöld: 18.25 Barnatími: Tónlist fyrir börn (Jórunn og Drífa Viðar). 18.50 Bridgeþáttur (Eiríkur Baldvinsson). — 19.05 Þingfréttir og tónleik- ar. 20.30 Um daginn og veg- inn (Rannveig Þorsteins- dóttir lögfr.). — 21.10 Tón- leikar: Hamburg symfóníu- hljómsveitin leikur tónverk eftir Grieg. — 21.30 Útvarps sagan: Nesjamenn, VII. (Síra Jón Thorarensen). — 22.00 Fréttir og veðurfregn- ir. — 22.10 Hæstaréttarmál. (Hákon Guðmundsson hæsta rétarritari). — 22.30 Kamm- ertón list(plötur). — Dag- skrárlok kl. 23.10. Farsóttir í Reykjavík vikuna 5.—11. okt. 1958 samkvæmt skýrsl- um 19 (18) starfandi lækna. Hálsbólga 21 (17). Kvefsótt ] 66 (70). Iðrakvef 28 (23). Inflúenza 9 (7). Heilasótt 3 l (0). Mislingar 8 (6). Rauðir hundar 1 (0). Hvotsótt 4 (2). Heilahimnubólga 3 (4). (Frá borgarlækni). Hjúkrunarfélag fslands , heldur bazar í Café Höll 5. nóv. kl. 2. Farsóttir í Reykjavík vikuna 12.—18. okt. 1958 samkvæmt skýrsÞ um 19 (18) starfidi-lækna. Hálsbólga 14 (21). Kvefsótt 56 (66). Gigtsótt 1 (0). Iðra- kvef' 23 (28). Inflúenza 1 (9). Mislingar 11 (8). Hvot- sótt 2 (4). Kveflungnabólga 4 (6). Rauðir hundar 2 (1). , Munnangur 1 (0). Hlaupa- bóla 2 (0). Heilahimnubólga 1 (3). Ristill 3 (1). (Frá borgarlækni). Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið fundinn annað kvöld. Spiluð verður félagsvist.. Eimskip. Dettiíoss fór frá Fáskrúðs- firði 30. okt. til K.hafnar, Korsör, Rostock og Swine- miinde. Fjallfoss fór frá Vestm.eyjum 31. okt. til Hamborgar, Rotterdam, , Antwerpen og Hull. Goða- foss fór.frá Rvk. 28. okt. til New York. Gullfoss fór frá ] Rvk. 31. okt. til Hamborgar, Helsingborg og K.hafnar. ' Lagarfoss kom til Rvk. 26 okt. frá Hamborg. Reykja- foss fór frá Hamborg 30. okt. til Hull og Rvk. Tröllafoss fór frá Rvk. í gærmorgun til Leningrad og Hamina. Tungufoss fór frá Fur 1. nóv. til Hamborgar og Rvk. Kvenfélag Hallgrímssóknar hefir spilakvöld í Sjó- mannaskólanum (borðsal) annað kvöld, þriðjudag 4. nóv. kl. 8%. Félagskonur mega taka með sér gesti. Laugavegi 10. Sími 13367. Samkvæmt samningum Vörubifreiðarstjórafélaganna við Vinnuveitendasamband íslands og vinnuveitendur um land allt verður leigugjald fyrir vörubifreiðar í tímavinnu frá og með 1. nóv. og þar til öðru vísi verður ákveðið sem hér segir: Fyrir 2Vz tonns bifreiðir...... Fyrir 2V2—3 tonns hlassþunga Fyrir 3—3V2 tonns hlassþunga Fyrir 3V2—4 tonna hlassþunga Fyrir 4—4% tonns hlassþunga Fyrir 4V2—5 tonna hlassþunga Dagvinna Eftirvinna Nætur- og helgid.v. Kr. 76.66 Kr. 88.40 Kr. 100.14 — 85,82 — 97.56 — 109.30 — 94.94 — 106.63 — 118.42 — 104.07 — 115.81 — 127.55 — 113.19 — 124.93 — 136.67 — 122.30 — 134.04 — 145.78 Aðrir taxtar breytast ekki að þessu sinni. Reykjavík, 1. nóv. 1958. Landssantbaitd vörubílstjóra BAZAR Kveníélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík heldur BAZAR miðvikudaginn 5. nóv. kl. 2 í Góðtemplarahúsinu uppi. Notið tækifæri — Gjörið góð kaup. m — 5 ára ábrygð. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Svefnsófar Bif reiBastjórar! Höfum nú og eítirleiðis fullkomna björgunarbíla til að- stoðar bílum yðar, nótt og dag. Bilar okkar eru búnjr nýjustu tæknitækjum. Svo sem vökvalyftu, beizli til bíla- flutnings, dráttarspili, rafstöð er gefur start rafmagn fyrir allar gerðir bíla. 6 volta, 12 og 24 volta, og þarf því ekki að draga í gang. Þá er hitari, er þurrkar kveikjukerfið og þýðir klaka og frosnar hurðir mjög auðveldlega. Við ut- vegum geymsluhúsnæði fyrir bílinn ef óskað er. Aðeins þaulvanir bílaviðgerðarmenn annast verkið og veita þá að- stoð er þeir geta. ÞUNGAVINNUVÉLAR H.F. Sími 34333 — nótt og dag. HaRÐAr PET(jr5S0maP LAUGA VEG 58 (Bak vi8 Drangey) Sími13896 Ný sending Hoifenzkar kvenkápur Fjöibreytt úrvsl. Verzionin FRANK HA8RIS: fy* CO *■*< O o komin b hokaverzianir IJtgefandli. /# // Hitavatnsdunkar Hafnarstræti 4 5IMI 1335D HiLLU—UGLUR og HILLU—STIGAR fyrir sölubúðir, skrifstofur, geymslur og heimili aftur til afgreiðslu í miklu úrvali í Smiðjubúðin við Háteigsveg. með 60 metra spíral fyrirliggjandi. FJALAR H.F., Skólavörðustíg 3. Símar: 1-79-75 — 1-79-76 Vélstjórí óskast 2. vélstjóra vantar á góðan flutningabát. Uppl. í síma 1-7662. H.F. OFNASMIÐJAN FINHOLTIIO — REYKJAVlK*-' Móðir okkar SOFFIA PÁLSDÓTTIR frá Stokkseyri, andaðist að heimili sính Laugateig 5 1. nóvember. Jarðarförin ákveðin síðar. Fyrir hönd systkma minna og annarra vandamanna. Elias Sigurðsson.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.