Vísir


Vísir - 17.12.1958, Qupperneq 1

Vísir - 17.12.1958, Qupperneq 1
12 síðui 100 manns farasf í ei. Hann varð í stór- verzSun í Bogota. Stórbruni varð í gær í Bog- ota, höfuðborginni í Kólumbíu i Suður-Ameríku, og* 1 fórust þar eitt hundrað manns, en margir meiddust. Brunlmi lcom upp í stórverzlun, sem var full af fólki, er var að verzla vegna jólanna, og breiddist liann út með slíkum hraða, að húsið var í rauninni brunnið eftir aðeins hálfa idukkustund. Er þetta mesti Jbruni, sem komið hefm- fyrir í Kólumbíu, og sennilega við- ar i Suður-Ameríku, og rikir þar nú þjóðarsorg, eins og nærri má geta. Mörg börn voru meðal þeirra, sem fór- ust í eldinum. t-c-Ua er J4 íonna snjobiil sem Bússar haía smíðað til Suður- pólsferöar. 10 menn eiga að geta búið í lionum langan tíína og auk þess er hann hlaðinn ýmsum rannsóknartækjum. Snjó- bíllinn hefur verið sendur áleiðis til Suðurpólsins. Fundur Sjúlfstœöis" M16BSSMI& g&rdegis. Þegar Vísir íór í press- ima um iiádepisbilið í dag, var ekki enn viía^, hvernig íara mundi um tilraun Glaís Thors £i! stjórnarmynd- unar. Þó var það viiað, að til úrsSita var að draga, og var gert ráð íyrir, að ölaf- ar fhors ætti viðræður við fuiltrúa hinna fiokkanna. í gær var einnig efnt til fundar í þingfiokki Sjálf- stæðisfiokksins og sátu hann einnig ýmsir mið- stjórnarmenn, eins og dag- NATO samþykkir að ekki skuli hyikað í málum Berlínar. stæoisílokksins saman a ftmd árdcgis í dag til fjess að ræða máHð. o<? einnig jbingflokkur Sjálí- '.:n.n Þingflokkar hinna fiokkanna munu einnig hafa haldið fundi um líkt leyti, en ekki hefmr heyrzt hvað par gerðist. Ráðherrafundur Atlantshafs- bandalagsins tók í gœr afstöðu til Berlínarmálsins. Gaf fundurinn að endingu út yfirlýsingu, þar sem lýst er al- gerri samstöðu við utanríkis- ráðherra vesturveldanna og nið- urstöður þeirra í smabandi við svarið við kröfu sovétstjórnar- innar. Skal hvergi livikað, að því er Berlín snertir, og hótun- um og ögrunum sovétstjórnar- innar mætt með fullkominni festu. Að endingu var gerð sam- þykkt um það, að sjálfsagt vœri að semja um málefni alls Þýzkalands við sovét- stjórnina. stuðningur við hinn forna og hefðbundna skilning, að menn sé skyldugir til að standa við gefin heit og gerða samninga, en sovétstjórnin vildi hvorugt, er hún ætlaði að gera breytingu á stöðu Berlínar. Síðasta tœkifœri. George F. Kennan, einn helzti sérfræðingur Bandarikjanna á sviði heimsmálanna og fyrst og fremst fróður um öll mál, sem snerta sovétstjórnina, hefur rit- að grein í tímarit um utanríkis- mál. Komst hann svo að orði, að Berlínardeilan gæfi vesui'- veldunum ef til vill síðasta tæki- tækifærið til þess að semja um Willy Brandt, borgarstjóri ílmálefni Þýzkalands. lífaft rensssl í Blfisár í stov. MfiSÍÍ lípllOSEfiEE.£SaáBBSlðsBB* B SÖgZB Sogssí«®varÍEBBBitu*. Fi'ostið m@st, 11 stig, Berlín, hefur verið í París að undanförnu, eins og getið hefur | verið í fréttum, og hélt hann heimleiðis í gærkveldi. Kvaðst ' hann mjög ánægður með að- gerðir Parísarfundarins, og lcomst svo að orði undir lokin, að ályktun fundarins væri Því er fagnað hvarvetnr í blöðum, að eining skuli hafa hafa ríkt á fundinum í París, en menn bíða þess þó með nokkrum ugg, til hvaða ráða sovétstjórnin grípur nú, þegar hún fær ekki vilja sínum fram- gengt fyrirhafnarlaust. Bennslið í Sogið er það mikið nú, að engin ástasða er til að kvíða fyrir vetrinum hvaS það snei-tir, sagði Ingúlfur Ágústsson verkfræðingnr hjá Rafmagsveitu Reykjavíkur, er Visir átti tíil við hann í morgnn. 1 dag var það 125 teningsmetr- ar á sekúndu og vatnsborðið 102,63 cm. yfir hafið, sagði Ing- ólfur ennfremur. Nóvembermánuður er rakasti mánuður, sem komið hefur, síð- an Sogstöðin tók til starfa. Þá rigndi í 28 daga við Sog sam- tals 515 mm, en meðalúrkoma í nóvember er annars 163 mm. Úrkoma, það sem af er árinu, til nóvemberloka, hefur verið 1500 mm á móti 1429 mm meðal- úrkomu áður. 1 byrjun nóvem- ber var vatnsborðið á ÞingvaJla- vatni 102.4 cm. en hæsta vatns- borð í lok mánaðarins 40 cm. hærra en það var um sama leyti i fyrra. Mesta rennsli í nóvember s.l. var 143.6 terdngsmetrar á sek. á móti 115 tenm. meðalrennsli. Tífalt rennsli í Elliðaár. Við Elliðaárnar rigndi í 2S daga, og nam regnið samtals 259 mm, en mesta sólarhringsúr- koma var 45.8 mm. Mesta rennsli í Elliðaárn^r var 23 tenlngsm. á sekúndu. 'sem er rúmlega 10 sinnum meira en það var að jafn aði seinni hluta sumarsins, sagði Ingólfur að lokum. Frostið liefur minnkað og logn komið hér í Reykjavík síðan í gær, þó að svo undar- lega bregði við, að frostið liafi ekki verið á Fjöllum. Svipað veður er víðast á landinu og í gær, nema élja- gangurinn hefur færzt yfir Norðurland, en var um austan- vert landið í gær. Frostið var sem sagt ekki mest á hæstu bæjum á land- inu, Möðrudal og Grímsstöðum á Fjöllum, heldur á Nautabúi, þar var það 11 stig. í Möðru- dal og áGrímsstöðum var hins vegar 8 stiga frost. Lægst var það í Vestmannaeyjum, 0 stig. Fomvinir deila usn mannrán. Vorn «lr. Jolm gefin devSiljf eða ekki? Dr. Otto John, fyrrum yfir- maður upplýsingaþjónustu V.- Þýzkalands, kom fyrir rétt í Berlín í s.l. viku. Var hann leiddur sem vitni gagnvart lækninum dr. Wolf- igang Wohlgemuth, sem sakað- ur var um landráðastarfsemi og samvinnu við austur-þýzka og rússneska kommúnista. — Það var Wohlgemuth, sem dr. John sakaði um að hafa rænt sér og flutt til Austur-Berlínar í júlí 1954, þar sem dr. John lenti í höndum Rússa. Endur- jtók dr. John ásökun sína fyrir jréttinum á föstudaginn, og bætti því við, að Wohlgemuth hefði notað deyfilyf til að geta rænt honum. Dr. Wohlgemuth svaraði því til, að dr. John hefði haft á- hyggjur af því, hve margir fyrrverandi nazistar fengju trúnaðarstörf í V.-Þýzkalandi, og hefði hann því íaiið til A,- Berlínar og átt fund með ýms- um fyrrverandi andnazistum, en á eftir hefði hann ákveðið að vera um kyrrt þar eystra. •'Þeir John og Wohlgemuth voru áður virtir vel, en hafa nú glatað öllu trausti hvarvetna. 12 siBui áS. árg. Krafa ÍsMfsiga á f&sndi HATÖ \ gs?. Landhelgismálið var raett Iííll- með aðgerðum sínum innan fisk- lega á funtli ráðherranefndar AU veiðilögsögu Islands. Selw' n lantshafsbandalagsins í París í Lloyd, utanríkisráðherra Breta, j »ær- j ssm situr fundinn, varð fyrlr Fulltrúi Islands á fundinum svörum og sagði, að ef aðgerðit- j gerði þá kröfu, að Bretar væru Islendinga væru löglegar ætlu | neyddir til að kalia herskip sín þeir að vera fúsir til að legg'a j heim af Islandsmiðum, þar sem mál ð fyir alþjóðadómstólinn í þeir beittu Islendinga ofbeldi Haag. Miðvikudaginn 17. desember 1958

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.