Vísir - 17.12.1958, Side 2
VtSIB
Miðvíkúdágíniv 17: déáémber' 1558
Sœjai^wttw
lítvarpið í kvöld:
18.30 Útvarpssaga barnanna:
„Ævintýri Trítils" eftir Dick
Laan; IV. (lliidúr Kalman
Íeikkoná). 18.55 Framburð-
arkennsla í ensku. —• 19.05
Þingfréttir. — Tónleikar, —
20.30 Lestur fornrita: Mágus
sagá jarls; VIII. (Andrés
MANCIIETTSKYRTUR
hvítar og mislitar, með ein-
földum og tvöföldum
líningum. —
Hálsbindi
Náttföt
Herrasloppar
Nærföt
Sportpeysur
Sokkar /
Gjafakassar
Glæsilegt úrval. —
Vandaðar vörur. —
Geysir h. i.
Fatadeiídin.
Björnsson). 20.55 íslenzkir
einleikarar: Þórunn Jó-
hanr.sdóttír leíkur á píanó.
■ ' 21.25 Viðtal vikunnar (Sig-
urður Benediktsson). 21.45
! íslenzkt mál (Dr, Jakob
Benediktsson). 22.00 Fréttir
og veðurfregnir. 22.10 Upp-
lestur: a) „Sól yfir Blá-
landsbyggðum“, bókarkafli
eftr Felix Ólafsson (höfund-
ur les). b) „Leikur örlag-
anna“, bókarkafli eftir Elin-
borgu Lárusdóttir (Séra
Sveinn Víkingur les). 22.40
Lög unga fólksins (Haukur
Haúksson) — til 23.35.
Eimskipafélag íslands:
Dettifoss fór frá New York
12. þ. m. til Reykjavíkur.
Fjallfoss fer frá Hull 17. þ.
m. til Reykjavíkur. Goða-
foss fór frá Flateyri í gær-
kvöldi til Bíldudals, Stykk-
ishólms, Grundarfjarðar,
Akraness og Reykjavíkur.
Gullfoss fór frá Reykjavík
15. þ. m. til ísafjarðar,
Siglufjarðar og Akureyrar.
Lagarfoss kom til Reykja-
víkur 12. þ. m. frá Keflavík.
Reykjafoss kom til Reykja-
víkur 11. þ. m. frá Hamborg.
Selfoss fór frá Reykjavík 14.
þ. m. til Hamborgar og Ro-
stock. Tröllafoss fór frá
Reykjavík í gærkvöldi til
New York. Tungufoss hefur
væntanlega farið frá Hamina
15. þ. m. til Leningrad og
þaðan til Austfjarða.
Skipadeild SÍS:
Hvassafell lestar á Eyja-
fjarðarhöfnum. Arnarfell er
í Keflavík. Jökulfell vænt-
anlegt til New York 20. þ.
m. Ðísarfell er í Þorláks-
höfn. Litlafell er í olíuflutn-
ingum í Faxaflóa. Helgafell
fór í gær frá Raufarhöfn á-
leiðis til Rússlands. Hamra-
fell fer í dag frá Reykjavík
áleiðis til Batumi. Hamra-
fell fer í dag frá Reykjavík
áleiðis til Batumi. Trudvang
er í Reykjavík. Elfy North
fór frá Stettin 12. þ. m. á-
leiðis til Hvammstanga,
Blönduóss og Hólmavíkur.
Ríkisskip:
Hekla er í Reykjavík. Esja
er á Austfjörðum á leið til
Akureyrar. Herðubreið er á
Austfjörðum. Skjaldbreið er
á Húnaflóa á leið til Akur-
eyrar. Þyrill er væntanlegur
til Karlshamn í dag. Skaft-
felling-ur fóf frá Reykjavík
í gær til Vestmannaeyja.
Baldur fer frá Reykjávík í
dag til Snæfellsnesshafna,
Flateyjar og Króksfjarðar-
ness.
Jólamessur.
Neskirkja: Á aðfangadags-
kyöld: Aftansöngiu kl. 6.
Á jóladag: Messað kl. 2.
Á annan í jólum: Messað
kl. 2.
Sunnudag 28. des.: Barna-
guðsþjónustas kl. 10.30.
Á gamlárskvöld: Aftan-
söngur kl. 6.
Á nýársdag: Messa kl. 2.
Síra Jón Thorarensen.
Flugvélarnar.
Hekla kom kl. 8.45 í morgun
frá New York; fór kl. 10 til
Stafangurs, K.hafnar og
Hamborgar. — Edda kemur
kl. 8.30 frá London og Glas-
gow; fer kl. 20 til New York.
Á kvöldbor&ð
Mayonnese
Kryddsíld
Sykursíld
Tóniatsósa
Syróp
Hafið alltaf nokkrar
túbur í kæliskápnum.
Fást í næstu búð.
Heildsölubirgðir:
SKIPH0LT H.F.
Sími 2-3737.
TIL JÓLANNA
Nýreykt liangikjöt. Nautakjöt i filet, buff, guliach og
liakk. — Alikálfakjöt í vínarsnitchel.
Vínarsnittur og steikur.
KJÖTVERZLUNIN BÚRFELL
Skjaldborg v. Skúlagötu. — Sími 1-9750.
Úrvals reykt dilkakjöt. —
Nautakjöt í buff og gullach. —
Steikur. — Beinlausir fuglar. —
Svínasteikur. — Hænsn. — Svið.
Rr':p.‘ir-íi’i.irpaici 1 fi RÍmi 1-2125.
gærskinnsfóðraBaí,
fyrir konur og kárla,
allar stærðir,
margir litir.
GIYSIR H.F.
Fatadeildin.
ÚRVALS HANCKJÖT
dilka og sauða. — Svinakjöt. — Nautakjöt.
Fyllt læri, útbelnuð og vafin,
Gulrætur, rauðkál, sítrónur, epli; bananar.
KJÖT & ÁVEXTIR
Hólmgarði 34. — Sími 3-4905.
Sörlaskjól 9, sími 1-5198.
í miklu úrvali.
KJÖTBÚÐ AUSTURBÆJAR