Vísir - 17.12.1958, Síða 3

Vísir - 17.12.1958, Síða 3
VJ?8I* 3 Miðvikudaginn 17. desember 1958 Hann risti skurði á læri íiennar og bar salt í sárin Hefnd fyrir lauslæti Þar sem blaðlnu hafa á undaníömum vikum borizt margar bcekur og góðar til umsagrar, eoa þó ekki vœri nema til að minnast á að þœr vœru komnar út, þá leiðumst við út í þá íreystingu MEÐ ÞRIÚKAFF ENU að minnast á nokkurra þessa bóka, en þó þannig að bœði megi það verða til fróðleiks og skemmtun- ar. jólasálmar á mörgum tungum Erlendis er grammófóns- plata allt eins vinsæl jóla- gjöf og bók hjá okkur. Við litum inn í Hljóðfæraverzlun Sigriðar Helgadóttur í gær og þar var einmitt verið að taka fram nýja plötusendingu. Tjáði forstjórinn okkur, að plötur væru keyptar mjög mikið til jólagjafa, og þá sér- staklega 33 snúninga-plötur, sem ýmist eru með tíu eða tólf lögum hver plata og jafn- framt hinar handhægu 45 snúninga-plötur, sem eru að öllu jöfnu með fjórum lögum hver. Þarr.a gat að líta jólalög allskonar sungin eða leikin, jazzplötur, dægurlaguplötur og fengum við að hlusta á nokkur lög sungin af þeim Ellu Fitzgerald og Louis Armstrong, sem er í miklu Framh. á 11. síðu. Vökunótt yíir nýrri skáldsögu Snemma á þessu ári efndu þrjú stærstu vikublöð Norð- urlanda til keppni um beztu nýju skáldsöguna og voru verðlaunin hvorki meira né minna en tuttugu og fimm þúsund norskar krónur. Hefði mátt ætla að einhver hinna mörgu kunnu Norður- landahöfunda mundi hreppa verðlaunin en svo reyndist þó ekki. Höfundur skáldsög- unnar er verðlaunin hlaut var norsk kona, sem aldrei hafði skrifað bók áður. Bók þessi er nú komin út á íslenzku undir nafninu Tungl- skinsnætur í Vesturdal, og gerðum við, hér með þrjú- kaffinu undantekningu á gamalli reglu, að lesa ekki jólabók fyrir jól, en stálumst til-að lesa upphaf bókarinnar, sem kostaði fyrir bragðið vökunótt, því þetta er ein skemmtilegasta skáldsaga er við höfum komist í síðan við vöktum yfir „Sámsbæ“ ísa- foldar fyrr á árinu. íslenzkt folald gerizt kvikmyndastjarna Fyrir nokkrum árum var folald norður í Skagafirði, sem nú er orðið kvikmynda- stjarna í Þj'zkalandi og ekki nóg með það, það er líka búið að skrifa um það bók, sem selzt hefur vel í Þýzkalandi og fleiri Evrópulöndum. Þessi bók er reyndar um fleira en þetta skagfirzka Kvöld nokkurt kom hval- veiðiskipið „Stjarnan í austri“ inn í stóran hóp af amburhvölum. Einn hvalur- inn, sem hafði særzt illa af skoti, hóf skyndilega árás á einn hvalveiðibátinn, sem var Ástir Jivaró (Indíánanna í Suður-Ameríku) er flókið mál. Úti í frumskóginum er ekki til neinn löghelgaður mælikvarði á ástina. Morð um myrka nátt, þögull flótti frá grimmum maka, ærumeiðingar við bálið um kvöld ..... Stórvandræði geta hlotist af smámunum. Þel breytist ótt, og oft er skipt um mót- leikara. Þeir aga konur sínar með ýmsu móti, Jivaróar. Þetta er sagan af Chau- og líföi mannaður fjórum mönnum, og klauf hann í tvo hluta. Á- höfnin kastaði sér óðara í sjó- inn og synti hver í sína átt- ina. James Bartley stýrimaður stökk einnig, en í sama bili sneri hvalurinn sér við og James lenti beint í opið gin hans. Skipsfélagarriir sáu greinilega hvernig risaskolt- arnir lukust um James. Seinna sama dag flaut dauður hvalur upp, og í tvö dægur stritaði skipshöfnin látlaust við að skera hann. Meðan á því stóð, kom ein skyttan og sagði: „Þetta skyldi þó aldrei vera hvalurinn, sem gleypti James. Það kæmi mér ekki á óvart“. Hinir töldu hann gera að gamni sínu og þótti ekki við- eigandi eins og á stóð en samt ákváðu þeir að opna magann á hvalnum. Meðan þeir unnu að því, sáu þeir sér til stórrar komi • Hann var kvæntur Eviansa, dóttur Skaurupi. Hún var bæði fögur og dugleg, en samt tók hann að stíga í vænginn við konu Pedros. Jafnvel eftir hugsunarhætti Jiváróa er ekkert að athuga við það, að Eviansa tók þetta gönuhlaup manns síns mjög óstinnt upp og hótaði að segja Pedró allt af létta. Þá rarin berseksgang- ur á Chaukomi. Hann þreif til konu sinnai og lumbraði rækilega á henni. Síðan lagð- ist hann til hvílu, öldungis sannfærður um, að hún hefði fengið nóg' af barsmíðunum og mundi allt láta kyrrt liggja. Daginn eftir sagði húiv þó við mann sinn: ,,Á morgun kemur Pedró heim. Þá segi eg honum allt.“ Aítur jafnaði Chaukomi rækilega um konu síria. Nótt- ina eftir flýði hún með barn sitt. Þegar Chaukomi varð þess Frh. á 11. síðu. undrunar móta fyrir manns- líkama undir himnunni. Titr- andi og sætir fengu þeir loks opnað sekkinn og sjá, þar var raunar James Bartley stýri- maður. Meðvitundarlaus, en lifandi samt. Hann var þegar tekinn og gerðar á honum margvíslegar lífgunaraðferðir, og fyrst og fremst urðu þeir að þvo hann rækilega, því hann var vandlega smurður enda á milli með hvalsblóði. Vissulega hefur þetta ekki verið þægileg vist vesalings manninum, en lífinu hélt hann cngu að síður. Á leiðinni til Englands náði hann smám saman fullum Framh. á 11. siðú.;?íi: Louis Armstrong og Ella Fitzgerald saman á sömu hljóm- plotunni; alltaf jafn skemmtileg. fjörðinn og svoleiðis, heldur myndir af fólki vi& ýmiskonar störf, lifandi myndir, vel valdar og skemmtilegar, náttúrlega er sólin að setjast á nokkrum þeirra og íjöllin og' bæirnir allt í kring á enn öðrum. En þannig verða víst myndabækur um ísland að vera. Þetta er nefnilega enn ein myndabókin um ísland, því af nógu er að taka, og í þetta sinn hefur vel tek- ist. Bókin ber nafnið Töralandið ísland. Þessi rnynd væri alveg tilvalin í myndagátu. Víkingaskip innan í A, eða A utan um víkinga- skip — en. þannig er nú myndin samt ekki til- komin. Hún er fyrsti stafurinn í fyrsta orðinu í formálanum að bók, sem barst okkur í hendur. Það er reyndar harla lítið skrifáð í þessa bók, því hún er hlaðin myndum, meira að segja drekk- hlaðinu eins og þeir mundu segja á sjómanna- máli. Og þetta er, svo frómt sé frá sagt, vönduð myndabók, ekki bara myndir af fjöllum og sól- inni að setjá'st í Breiða- Framh. á 11. síðu. Hann gisti í þrjá sólarhringa í hvalsmaga SennUega hefur hárið á þessum Jivaró-indíánastúlkum aldrei komist i kynni við greiðslu — en er ekki hárgreiðslutízkan einmitt svona þessa vikuna?

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.