Vísir - 17.12.1958, Blaðsíða 10
V I S I R
Miðvikudaginn 17. desember 1958
i ■ ■ K V A SEEBERft: £' :
Já, f ían n var fijá mér.
: - !íii i i 19 ís iiii m
rofaði fyrir tunglinu og það hvíslaði að okkur leyndarmálum
sínum — það var ekki gamall maður með klaka í skegginu, það
var unð stúlka, sem dansaði og vafði sig í hvita slæðu úr skýjum
og reif þau í sundur og kastaði þeim frá sér.
Eg vildi láta hann horfa á mánann, á sporin okkar í snjónum,
á dimmu, hátíðlegu húsin með hvítan snjó yfir gluggunum....
á mig....
Nú, nú varð hann að líta við og horfa í augu mér, og eg
mundi aldrei hræðast oítar. Nei, eg var ekki hrædd. Hann tók
utan um mig, hann bar mig með sér. Hann vissi ekkert hvert
hann var að fara, mct hverju við stefndum — eg þurfti heldur
ekki að vita það. Mér var nóg að vera hamingjusöm.
Við gengum hægt upp tröppurnar. Við gengum hægt eftir
ganginum.
Í KVðLDVÖKUNNi
III!
Hildegard Kneff var nýlega
á Englandi, þar sem hún átti
að leika Trilbyr í kvikmynd.
Við vorum komin að útidyrunum hjá mér. Eg stóð grafkyrr og
horfði út á götuna. Eg vil einmitt muna þetta, harðan, troðinn
snjóinn undir fótunum, dökkan vetrarhimininn, ljósin á jóla-
trjánum í gluggunum, uppbrettan frakkakragann hans, hend-
urnar djúpt í vösunum, augun, heit og skær og svo nálægt.
Við héldum áfram að tala um skólaárin. — Smámunimir voru
svo mikilvægir þá, sagði eg, og ætlaði að halda áfram: Serp
betur fer, fer þsssi viðkvæmni af manni með árunum.
— Eru þeir það ekki lengur? greip hann fram í.
— Jú, svaraði eg — en röddin var kæfð og hvíslandi.
Eg sneri mér frá honum og hljóp upp tröppurnar.
Það var rólegt eftir jólin. Teikniborðin voru oftast auð. Það
lágu engin stór verkefni fyrir. Við höfðum nógan tíma, nógan
tíma. Viö gátum setið lengi yfir hádegismatnum, fengið okkur
hressingu á eftir og látið eins og við værum að ræða teikninga-
uppköst.
Eitt kvöldið fórum við saman í bió. Það var næstum því eins
og viö værum í gömlu hjónabandi. Gömul hjón haldast ekki í
hendur fyrr en sýningin byrjar, standa bara og biða, unz klukk-
an verður níu. — Og þau glápa ekki á dyrnar til þess að vita
hvort einhver er að koma, sem þekkir þau, og tala ekki i hálfum
hljóðum til þess að engin heyri hvað þau eru að segja.
Við vorum reyndar sammála um það, að það gerði ekkert til
þótt einhver sæi okkur, sem þekkti okkúr. Það var ekkert merki-
legt þótt tveir samstarfsmenn færu saman í bíó, hvers vegna
máttu þeir það ekki? Þó að maður sé giftur þýðir það ekki endi-
lega að maður fari aðeins út með makanum. Jafnvel kona getúr
ekki krafist þess. Að minnsta kosti ekki þegar hún er í burtu
á ferðalagi.
Það var eins og gengur eg gerist i bíó, fólkið mjakaðist niður
stigann, mennirnir með aðgöngumiðana i hendinni, konurnar að
gjóta augunum til spegilsins á veggnum, ljóshærði drengurinn,
sem hrópaði „Kvikmyndablaðið, kaupiö Kvikmyndablaðið!" — Já,
Jjanníg var það. Við heyrðum ekkert. Við ætluðum ekki heim til
ckkar eftir sýninguna, og — við vissum það bæði — við mund-
tim ekki skiljast í garðinum. Við vörpuöum öndinni léttara þeg-
ar sýningin hófst.
Þetta átti að vera skemmtileg mynd. Eg minnist þess ekki að
við gætum hlegið eitt einasta sinn. Það var svo miklu meira
.Virði að sitja hvort hjá öðru, og eg gat verið alveg grafkyrr og
hlustáði á hannanda, vita aö hann var þarna, mundi vera þarna
lengi, tvo tírna —
Eg hreyfði mig ekki, hann skyldi íinna höndina á mér. Mér
íannst líkaminn vei-a blýþungur, eins og blóðið hefði fengið aðra
þyngd, og eg gat fundið hvernig það barðist í hálsinum, brjóstinu
og mjöðmunum og streymdi hægt og heitt um mig alla og
brauzt svo allt í einu út í fingurgómana.
Eg var hamingjusöm. Allt var svo auðvelt og öruggt. Við vor-
um nær hvort öðru en nokkrir aðrir. Hann átti að vera sterkari
en allir aðrir menn og cg bljúgari en hokkur önnur kona.
Ný fallin snjór — það hafði varla nokkur maður sett spor
sinn í hann. Það var allt kyrrt og það var að létta i lofti, það
Ungur hernaðarsálfræðingur
Líttu í kringum þig. Gáðu að því hvar þú situr. Sjáðu skapinn Henni var boðið' að drekka te
með fílunum báðum — eg hef komið við þá. Sjáðu gluggann — (hjá mjög fínni konu, sem auð-
eg hef staðið við hann. Sjáðu rúmið, gáðu vel að því — 'sjáanlega áleit sig yfir hana
Þetta var allt saman alveg eins og eg hafði búist við að hann hafna. Frúin sagði:
mundi vilja hafa það. Teikniborðið með skissunum, alveg eins og — Ungfrú Knef! Má eg gefa
á skrifstofunni, teikniborðið hans, bókahillan hans, viðtækið j'ður gott ráð? Verið mjög
hans.... Og þarna bak við forhengið, eldhúskrókurinn hans. — gætin um það, hvar þér þiggið
Einkaeldhúsið, hvíslaði eg og brosti. — Þú mátt ekki fara þarna heimboð. Þér skuluð aðeins
á bak við, sagði hann aðvarandi, — eg hef ekki þvegið upp i þiggja heimboð hjá bezta fólki.
marga daga. I Hildegard Knef kunni ekki
Ljósið frá götuluktinni skein dauft inn um stóra gluggann. vel við sig hjá þessari konu en
Eg nam staðar á miðju gólfinu og hann greip um axlirnar á mér. svaraði með sakleysissvip:
Eg dró varla andann. Þetta gat aðeins skeð einu slnni. Þetta — Góða frú, eg kann annars
gæti aldrei hent neina aðra. Nú vorum við alein, ekki í heim- svo ágætlega við mig hiá yður.
inum, ekki í tima eða rúmi, líkami minn snart líkama hans —
án hugsana, án spurninga, það var engin fortíð og engin fram-
tíð, aðeins liamingja. Alsæla.
Og svo . . . jú, svo varð hann að taka ofan hattinn og eg að átti að rannsaka gamalreyndan
hneppa frá mér kápunni og fara úr henni og leggja hana á franskan nýlenduhermann og
stól, og hann bjástraði eitthvað í stofunni og kveikti upp í ofn- spurði hann meðal annars: —
inum og eg settist á legubekkinn og hann settist við hliðina á Kemur það nokkurn tíma fyrir
mér. Allt í einu fórum við að tala um vinnuna og hann greip að þér heyrið raddir, en vitið
fram í: — Má bjóða þér eitthvað að drekka? j Þó ekkert hvaðan þær koma?
Eg sagði nei. Loksins tók hann mig í faðm sinn aftur. Loksins — Og sei sei já, svaraði her-
fmidu varir hans axlir mínar og brjóst og hendur hans leituöu maðurinn. — Það kemur þrá-
•um líkama minn. Hann færði mig úr blússunni og reisti mig faldlega fyrir.
upp úr sófanum.. Eg vonaði að hann færi frá, meðan eg fór úrj — Getið þér sagt mér hve-
fötunum. Mér varð allt í einu kalt, eg skalf þegar hann lagði nær? spurði sálfræðingurinn
mig niður. Eg var hrædd. Eg var hrædd. j brennandi af áhuga.
Hvað hugsaði hann? | — Það get eg auðveldlega.
Hvað vissi hann? Hvers vegna töluðum við alltaf svona litiö ^að gerist því nær í hvert sinn
um okkur sjálf. Auðvitað gat hann ekki haldið, að eg hefði aldrei er eg fek upp hersímann.
verið nieð neinum öðrum, en samt sem áður, eins og þetta var,1 ,
I
eins fjarstætt — gat hann hugsað sér það? Mundi hann samt
kæra sig um mig.
Það var eins og hann gæti lesið hugsanir mínar. — Segðu
mér meira um sjálfa þig, sagði hann. Segðu mér eitthvað sem
gei'ðist áður en eg kynntist þér, þegar þú var^t lítil stúlka.
— Hvaö átti það að vera?
— Eitthvað írá því þú varst lítill kjáni og ekki oröin svona
sjálfstæð.
Eg var enn þá lítill kjáni, eg var ekki sjálfstæð, eg var bara
hans. Það var ekki langt síðaix eg var lítil stúlka, er var það
enn, við hliðina á honum, í örmum hans. Eg lá og brosti.
— Hvað var það,- sem kom þér til að bi-osa? Bíddu, þér er kalt,
og lxann náði í teppi úr djúpa stólnum og sveipaði þvi um mig,
vafði mig inn í það eins og litið barn og lagði mig í anna sína.
— Svona, nú getur þú byrjað að segja frá.
mm
E. R. Burroughs
- TARZAIM -
Eg vissi vel hvað hann vildi heyra. Uxn aðra menn. En hvers
vegna áttu það að vera aörir? Eg hafði aldrei sagt honum frá því.
Hvers vegna gat hann ekki verið sá fyrsti?
Eg óskaði þess af öllu hjarta, alveg eins heitt og eg óskaði að
eg hefði fyrir löngu sagt honum allt hitt. En nú var það of seint,
nú gat eg það ekki. Hann átti ekki að eiga mig með annara augu
hvílandi á okkur.
Eg sagði honum frá einkisverðum hlutum, sem eg vissi hvernig
hann mundi bregðast við. Eg lá þarna og í-eiknaði það út, hvernig kennarinn hann sitja eftir og
átti hann að skrifa 500 sinnum
orðið „bylting“ á pappír, sem
honum var fenginn. Átti þetta
íi'i, sem frægur var á sínum
tíma, Georg Cohn var í íríi í
Floiúda og stöðvaði vagn sinn
við gistihús, sem var líkast höil
og beiddist gistingar.
— Nafnið? spurði nætui’vörð-
ui’inn.
— Georg M. Cohn.
— Þér þykir það leitt. En þér
skiljið það, að við höfum vissar
grundvallarreglur ....
Hr. Cohn svai'aði á breiðrj
írsku:
— Okkur skjátlast auðsjáan-
lega báðum. Þér álítið að eg sé
Gyðingur, en eg hélt að þér
væruð prúðmenni. — Góða
nótt!
Pörupiltui’inn Kristófer hafði
fengið núll í sögu — og til þess
að refsa honum fyrir það lét
2785
.að festa honum það í minni að
„í fyrsta lagi,“ mælti apa-
maðurinn, „þá fer leiðsögu-
maðurinn á eftir særðu dýri
inn í runna.... EKKI við-
skiptavinurinn.“ — Austin
hreyfði mótmælum. „Eg
miðaði á hjarta dýrsins. —
Ranger fullyrti að það væri
AUSTIM F’KOTESTEP’ WEAKLV: 1
AIWEP1 AT THE BKUTE'S HEAKT—
KAAK3EE SVSOKE THAT IT WAS
PEAP—"
dautt......— „Hann laug,“
bar Tarzan á hánn. Ein-
asta örugga aðferðin til að
*HE LIEP “ ACCUSEP TAEZAM.
VTHE OMLV SAFE WAY TO
IMSTAMTLV PFOPA KHINO
IS WITH A SKAIN SHOT "
drepa nashyrning sam-
stundis, er að skjóta í heil-
ann.“
slikur atburður hefði gerst.
j Þegar Ki’istófer hafði lokið
j við að skrifa gekk hann upp að
' púlti kennarans og mælti: —
'Gex’ið svo vel, herra kennari.
Kennai’inn leit á blaðið og’
sagði svo strangur á svipinn:
— Kristófer, eg sagði þér að þú
ættir að skrifa „bylting“ 500
sinnum. Þú hefur aðeins skrif-
að það 300 sinnum.
—- Nú og hvað svo? spurði
pörupilturinn Kristófer. — Eg
hefi líka fengið núll í reikningi.
□ Fyrir vi’ru sluppu 16 IBA-
menn úr lialdi í Norður-ír-
Iandi, og hafa aðeins tveir
þeirra verið tekxxir höndunt.