Vísir - 23.12.1958, Qupperneq 7

Vísir - 23.12.1958, Qupperneq 7
Þriðjudaginn 23. desember 1958 SIR 7 Sigurður Jónsson. ..Xei, Sigurður er kominn og farinn aftur. Hann fór út á flug- völl til að taka á móti flugvél." ,.Eg var búinn að frétta. að , Sigurður hefði meitt sig eitthvað og væri ekki að vinna. En svo er Jiann bara á þör.um um allan bæ. og vimuir eins og hundrað manns?" ..Já, hann meiddi sig í hendi og fæti fyrir nokkru, og ætíi ekki að vera að vinna. Við vilj- urn láta hann vera heima. en hann er ófáaulegur til þess. Það er kannske líka eðlilegt. Hann er nýorðinn ekkjumaður, missti konuna sína í vor. Börnin þrjú ekki heima. Það er ósköp skiljan- iegt, að hann eiri ekki einn læima í íbúðinni.“ Það fór svo, að við náðum ekki i Sigurð þennan daginn. Við vor- tun samt svo heppnir að hitta hann heima daginn eftir, þegar hann átti fri. ..Þið verðið að afsaka, strákar minir, hvernig lítur út hérna — ég er nefnilega einn heima eins og stendur.“ Það fyrsta, sem ég rek augun i, er stórt, innraihmað spjald uppi á vegg, þar sem tugir verð- launagripa eru festir. Eg sezt og fer að tala við Sigurð, en bið ljósmyndarann um að telja pen- ingana á meðan. ..Eg hélt nú bara í minni fá- vizku, að tollarar ættu frí á jóla- nótt, og allt væri harðlokað.“ ,Nei, ertu alveg trompaður. maður. Ekki alveg. Það eru allt af einhverjir á vakt, allan sólar- hringinn allt árið um kring. Við þurfum að vakta höfnina jafnt á jólunum sem endranær. Ef það væri ekki, mundu rnenn ef til vill nota ,,sjensinn“ til að smygla einhverju i land, þegar lokað væri. Svo eru ýmis önnur störf. sem við þurfum ávallt að vera : reiðubúnir til að leysa af hendi. j Sérstaklega er það t. d. áríðandi , um jólin að afgreiða farartæki. sem koma til landsins, eins fljótt og kostur er.“. „Er von á slíkri umferð á jóla- nótt?“ „Það getur alltaf komið fyrir. Flugvélar eða skip. Ef til vill togari með slasaðan mann.“ ..Er nú ekki oftast, að skip op f’ugvélar eru komin til landsim fvrir jólin og bíða hér fram yf- ir ...“ „Nei, blessaður góði. Flugvél ar eru alltaf á ferðinni. Það er jú, oft að skip reyna að vera ' höfn yfir jólin, en það er ekk- hægt.“ ..Er eitthvað gert til að minnr ykkur á jólin niðri á varðstofu?' '..Nei, ekki neitt.“ ..Engar skreytingar, jólatré, öl, tóbak ...?“ „Ekkert. Ekki nokkur hlutur." ..Níutíu og. átta.“ ,,Ha?“ „Níutiu og átta.“ „Hvað eru níutíu og átta?" — Eg hélt að ljósmyndarinn \Tori orðinn alvarlega bilaður. „Nir.tiu og átta verðlaunapeningar, mað- ur. Hvað er þetta. Ósköp ertu orðinn sljór.“ Ja. er það nokkur furða — að hafa svona mánn í eftirdragi alla tíma! ,.Þ;ð verðið að vera snarir. lægar við hittum hann að máli. „Eg má ekki vera að því að tala við ykkur alveg strax. Hanh Valtýr getur logið einhverju í ykkur á meðan. Eg skal svo' koma á eftir." jólánótt, Magnús og Valtýr Guð- mundsson. „Eg var einmitt að minnast ? það við hann Magnús áðan,' sagði Valtýr, ,,að það yrði nú al- deilis munur á þessari jólanótt og þeirri, sem við áttum samar fyrir 14 árum. Við vorum þá báð ir á Forsetanum, gamla. Hanr skipstjóri og ég háseti. Við fór- um þá út j vitlausu veðri á Þor- láksmessu og vorum úti á Hala- miðum yfir jólin. Nú situr mað- ur hérna inni í hlýju húsi og glápir út um glugga eins og hver' annar jólasveinn." ' „Það er kannske ekki víst. að þið fáið að gluggaglápa alla nótt- ina?“ ■ . „Nei, ég segi nú bara si sona. Nei, það er sko alls ekki vist. Alltaf geta komið inn skip, hve- nær sem er, og þá verðum við náttúrlegu að lóðsa þau , inn. Annars hyllast flestir til að vera komnir inn fyrir jól.“ „Hvenær byrjið þið á ýakt- inni?“ „Kluk’kan 10 um kvöldið. Það er ekki svo slæmt. Maður er bú- inn ao halda hátíð heima með krökkunum, áður en maður fer á vakt.“ ic ..Jæja, strákar, skjótið þið okkur í hvelli," segir Magnús um leið og hann vindur sér inn um j dyrnar. „Varstu að segja þeim frá jólaferðinni á Forsetanum, Valtýr? Já, maður er, nú ekki alltaf heima á jólunum, skal ég segja þér. Eg hef verið sirka 7 jól heima síðan 1915, í rúm 40 ár. Svo maður er nú farinn að venjast því, held ég. Já, ég var skipstjóri frá 1930 og þangað til ég byrjaði hér. Það hefur ýmis- legt skeð um dagana, ef maður á að fara að segja ævisöguna. Er það kannske meiningin, eða hvað? Þið verðið þá sko að koma seinna." „Það væri nú nógu ...“ „Eg átti met í stríðinu, skal ég segja þér, piltur minn. Eg fór 72 ferðir milli íslands og Eng- lands. Já hefur þú nokkurn tíma mígið í salt vatn, piltur minn?“ „Jú, jú, ég fór einu sinni í Nauthólsvikina . . . Hvað gerið „O — við 'situm hérna og tefl- um eða eitthvað svoleiðis. Svo or alltaf nóg að gera við að svara í símanri. Fólkið er að spyrja um allan fjandann. Annars, ef við þurfum að fara út, þá er Valtýr altmúligmann á Haka — já, það er báturinn okkar — Jæja, nú þurfum við að fara, strákar, Gull foss er að verða vitlaus ... kom- 1 ð þið einhvern tíma seinna ... blessaðir." £ífnaAtúlkuv Okkur var boðið inn í stóran og- bjartan sal. Þykkt teppi út í Iivert liorn. Nýtízkuleg og injög smekkleg innrétting. Og fúllt af ungu og fallegn kvenfólki. Eg vildi bara, að ég væri for- stjóri fyrir stóru fyrirtæki, og þetta væru allt einkaritararnir mínir. (Blessaður minnstu ekki á þetta við konuna mína — hún kynni að misskilja mig.) Við göngum gegnum salinn og inn í minni herbergi. Þar sitja nokkrar stúlkur í hægindastól- um, drekka kaffi, reykja sígar- ettu eða hressa dálítið upp á varalitinn. Allt er hér með ný- tízku sniði og smekklega fýrir- komið. Manni íinnst eins og kom ið sé inn í setustofu á ríkis- mannsheimili. Karlmaður sést hvergi. Þetta er allt saman einstaklega hug- Ijúft og heimilislegt. Marta Guðmundsdóttir, ung og falleg símamær, verður að vinna á jólanótt, ásamt stallsystnr sinni, Aðalbjörgu Hafsteinsdótt- ur. Marta er kunnur skíðagarpur j frá ísafirði í . . . ? Magr.ús Runólfsson og Valtýr Guðmundsson. strákar, því Gullfoss er að koma o.g við þurfum að fara út“, mælti I þið annars hérna, ef ekkert er Magnús Runólfsson hafnarlóðs,' að gera?“ Marta Guðmundsdóttir og I „Alpagreinum". i „Já, einmitt, (Eg þori ekki að tala um skiðaíþróttir ég gæti dottið illa.) Þér eruð ættuð írá Isafirð':. Og hafið ef til vill unnið þar við símayörzlu?" „Tá, ég hef unnið nokkuð lerigi við símann." (Maður á aldrei að spyrja dcm ur, Itve lengi þair Iia.fi unnið. Það ■er dónalegt, en ég liiýt að vera dónskur.) / „Hvað hafið þér unnið lengi?“ „Eg á ao vera á vakt til kl. 5 á aðfangadag. Eftir þann tíma verð ég hér i aukavinnu allt kvöldið og fram eftir nóttu, eít- ir því sem þörf krefur.“ „Hvað haíið þér unnið ..." „Við verðum hér töluvert fleiri um kvöldið, svona fram að mið- nætti. Það er alltaf mikio að gera á aðíangadagskvöld. Fólk hringir til kunningja og skyld- menna til að bjóða gleðileg jól o. s. frv. En það fer að minnka svona upp úr miðnætti." „Hvað hafið þér ...“ „Svo er vinnusalurinn skreytt- ur á allan hátt, jólatré sett hér upp og allt gert eins jólalegl og hægt er.“ „Hvað hafið ...“ „Annars eru líka aliir við- skiptavinir svo elskulegir og al- mennilegir. Fólk er í sólskins- Aðalbjörg Ilermannsdóttir. j er fyrsta jólakvöidið mitt á vakt.“ „Þið vinnið þetta í aukavinnu. Fáið þið ekki mikið kaup fyrir?“ „Við fáum tæpar 56 krónur um tímann þessa nótt. Það er ábyggi lega ekki kaupsins vegna, sem við tökum þetta að okkur, held- ur mikið frekar til þess að gera þeim giftu, og þeim, sem eiga hér heimiii, mögulegt að vera heima." ★ Ljósmyndarinn var nú sestur við dúkað borð við hliðina á varðstjóranum, frk. Lára Lárus- dóttur, og gæddi sér þar á kaffi og ýmsum kræsingum. Mér fannst ekki réttlátt, að hann sæti einn að þessu, svo ég þokaði mér að borðinu. „Eru það margar stúlkur — sykur, já, takk, — sem vinna á aðfangadagskvöld, frk. Lára?“ „Sennilega 8 eða 9 til kl. um 12 á miðnætti. Rjóma?“ „Takk. Svo eru stöðvar opnar víða um landið?" „Kökubita? Já, það eru sex stöðvar aðrar, sem hafa opið all- an sólarhringinn." „Bará eina bollu, takk fyrir. Er nokkuð sérstakt, sem þið vilj- ið taka fram, sem við höfum ekki minnst á?“ „Já, endilega. Vilduð þér skila skapi, býður okkur gleðileg jól o. s. frv.“ „Hvað ...“ „Já, hvað segið þér?“ „Hvað ... hvað .. . hvað .. (Eg var alveg búinn að gleyma um hvað ég ætla-ði að spyrja.) „Þér eruð ógiít, er það ekki?“ „Jú, við erum það báðar sem . verðum hérna um nóttina. Það er reynt að haga því þannig til, að þær, sem hafa heimili, geti verið heima. Þess vegna er það, að við vinnum þetta í auka- vinnu." ,„Það verður aldeilis „törn“ !ijá yður. Vinnið frá kl. 2 e. h. og allan daginn og langt fram á nótt.“ „Það er nú e.kki svo agalcga slæmt. Við getum skroppið hérna fram og fengið okkur kaffisopa j annað slagið." „Eruð þér einnig uíán 'af landi, Aðalbjörg?" | „Já, ég er frá Skagaströnd. I Hér hef ég verið í tæpt ár. Þetta til allra okkar viðskiptayina, að v!ð óskum þeim öllum gieðilegra jóla!“ VéUtjmm Við fúrum til Gunnars Gíála- sonár vélstjóra. Hann er rarð- stjóri hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur í Varastöð.nni við Elliðáár. „Komdu blessaður. Komið þér sælar.“ (Ég þéra alltaf kvenfólk. Kurteis). „Hvernig finnst yður, frú, að missa af manninum yðar, þegar hæst stendur hátíðin á aðfanga- dagskvöld?" „Ég er nú bara‘hreint ekk- ert hrifin af því. Þetta eru fjórðu jólin í röð, sem Gunriar er á næturvakt yfir jólin. Það er eina huggunin, að meðan börnin eru ung, þá er betra þeirra vegna, að pabbi sé heifna 1 fyrri hluta kvöldsins."

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.