Vísir - 23.12.1958, Blaðsíða 12

Vísir - 23.12.1958, Blaðsíða 12
12 VfSIR Þriðjudaginn 23. desember 1958 út undir nafninu „Vinur bónd- ans“. Á þeim tímum áttu pönt- unárfélögin skæðan keppinaut í sveitunum, en það voru far- andsalarnir, sem fóru bæ af bæ með varning sinn. Sá Ijóður var þó á ráði þeirra, að þeir seldu vöruna of háu verði. Pöntunar- fyrirkomulagið gerði hinsveg- ar öllum kleift að kaupa nauð- synjavarning á sanngjörnu verði. Fyrirtækið óx með árunum og öll þjónusta varð fullkomn- ari. Sérstakar rannsóknarstof- ur voru settar á stofn þar sern prófun fer fram á öllum vörurn, sem auglýstar eru í listanum. Með því móti voru tryggð vörugæði og fullkomin ná- kvæmni í auglýsingum og vegna þess, hve keyptar voru miklar birgðir í einu hjá verk- smiðjunum, var hægt að selja góðar vörur á sérstaklega hagkvæmu verði. borizt furðuleg bréf, þar sem leitað er ráða í ýmsum per- sónulegum málefnum, ásta- máltun, nafnavali á börnum o. s. frv. í augum annarra er verðlistinn ekki einungis til þægindauka \*ið kaup á nauð- synjavörum, klæðnaði, bús- áhöldum og' vinnuvélum ýmis- konar, heldur einnig einskon- ar ,,óskalisti“, sem hefir að geyma freistandi myndir af ýmsu því, sem ungir og gamlir láta sig' dreyma um að eignast, hvort heldur það er kúreka- útbúnaður, stjömukíkir, dem- antshringur eða sundlaug, en flestir eru þó þeir, sem nota listann til að panta hluti til daglegra þarfa. Óska öllum nemendum minum (jieóiwcfra fo og farsœls nýárs. Friðrik Björnsson Mjólkureftirlit ríkisins sendir öllum landsmönnum beztu jóía- oj nýárólzueÉjur Mjólkureftirlit rikisins. CjíekLj jótl t Happdrætti ÐAS. Til að auðvelda útsendingu pantana er notazt við færibönd og rennur eins og sjá má á myndinni. „Óskalistinn". Sears Roebucík sendir úi 50 millj. verðiista á ári. Siarfsiiienn ern fleiri en allir _ * IsleiidÍBigui’. Tvær aðal- útgáfur árlega. Verðlisti Sears-Roebuck kem ur út í tveimur aðalútgáfum á ári, og unnið er við að undirbúa hverja útgáfu í hálft ár. Þegar vöruprófun hefir farið fram, eru teknar myndir af hverjum einstökum hlut. í sérstakri deild eru samdar vörulýsingar Þeir eru víst fáir, sem ekki kannast við verðlista Sears Roebuck vöruhússins, en hann hefur upp á að bjóða flestar vörur, sem menn girnast, hvort heldur þær eru til gagns eða gamans. í listanum er yfir 100,000 vöruheiti, og úr þeim getur svo lesandinn valið og fengið vörur sínar sendar í pósti. Pöntunar- listi þessi er myndum skreyttur, hann er 1000 blaðsíður að stærð og vegur hvorki meira né minna en 5 pund. 869 Sears-sölubúðir. Sears-Roebuck verðlistinn er gefinn út í 50 milljón eintökum, ;sem send eru um allan heim. Útgefandinn er eitt af stærstu vöruhúsum Bandaríkjanna, „The Sears Roebuck Camp- any“ í Chicago, en vörurnar, •sem eru á boðstólum, eru fram- leiddar í um 10.000 verksmiðj- um. Ekki er þetta eingöng'u bandarísk framleiðsla, heldur kaupir vöruhúsið vörur sínar víðsvegar að. Það fær lakk frá Brazilíu, kaðla frá Belgíu, jmótorhjól frá ítalíu, saumavél- ar frá Þýzkalandi, ljósmynda- vélar og sjónauka og mynda- vélar frá Japan, kartöfluhnífa frá Frakklandi, og svo mætti lengi telja. Þótt Sears-Roebuck hafi 860 sölubúðir, bæði í Bandaríkjunum og í níu lönd- um öðrum, þar sem menn geta gengið inn og gert kaup sín, er sala þeirra hverfandi lítil, miðuð við þau viðskipti, sem byggjast á pöntunarlistanum. „Vinur bóndans.“ Þessi vinsæli pöntunarlisti var upphaflega eingöngu miðaður við þarfir bænda í Bandaríkj- unum, og var hann þá gefinn llér eru fáein eintök af pöntun- arlista S.R. Hver bók vegur 5 pund og upplagið er 5 millj. árlega. og efninu raðað niður eins og það á að vera í listanum. Þá er það sent í aðalbækistöðvar fé- lagsins í Chicago til endurskoð- unar og prentunar. Fimm aukaútgáfur eru auk þess gefn- ar út á ári hverju: vor- og' haustlisti, tvær sérsöluútgáfur og ein „jólabók“ og eru þessir listar sendir öllum þeim, sem einhverntíma liafa haft við- skipti við félágið. 100.000 vörutegunda í yerðlista fyrirtækisins. Fleiri en Islendingar. Alls starfa hjá Sears-Roe- buck 190.000 manns, og eru þá meðtaldir bæði bandarískir og erlendir starfsmenn. Fyrirtækið hefir útibú í 9 löndum, og eru þau nær eingöngu rekin með erlendum starfskröftum. Nýtur þessi hópur starfsmanna ýmissa hlunninda, elli- og sjúkratrygg inga, en auk þess fá þeir sinn hluta af ágóðanum ár hvert. Margir þeir, sem fá þennan vörulista, virðast álíta, að hlut- verki hans séu lítil takmörk sett. Þannig hafa fyrirtækinu Verzlnnin H. Toft, Skólavörðustig 8. setidir viöskiptamönnum sínum um land allt Leztu jolaóólzir H.f. Eimskipafélag íslands

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.