Vísir - 23.12.1958, Blaðsíða 11

Vísir - 23.12.1958, Blaðsíða 11
Þriðjudaginri 23. desember 1958 VÍSIB 11 VI. og síðasti lestur (Hildur Kalman leikkona). — 18.55 f kvöldrökkrinu; tónleikar af plötum. 20.20 Jólaleikrit útvarpsins: „Berfættur í Aþenu“ eftir Maxwell And- erson. Þýðandi: Þórður Örn Sigurðsson. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. 22.15 Niðurlag leikritsins „Berfættur í Aþenu“. — 23.00 Danslög (plötur) til 1. — Útvarpið (28. desember): 9.20 Morguntónleikar, plöt- ur. 9.30 Fréttir. 11.00 Barna- guðsþjónusta í Laugarnes- kirkju (Prestur: Séra Garð- ar Svavarsson. Organleikari: Kristinn Ingvarsson). 13.30 Dönsk messa frá Dómkirkj- unni (Hljóðrituð á jóladag. — Prestur: Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup. Organ leikari: Dr. Páll ísólfsson). 14.40 Tónleikar: Leonard Pennario leikur vinsæl píanó lög (plötur). 1500 Sunnu- dagssagan: „Bam síns tíma“ eftir Ödön von Horváth; VII. (Erlingur Gíslason leik- ari). 15.30 Kaffitími: a) Jan Moravek og félagar hans leika o. fl. 16.30 Hljómplötu- klúbburinn (Gunnar Guð- mundsson). 18.30 Á bóka- markaðnum: Vilhjálmur Þ. Gíslason útvarpsstjóri talar við bókaútgefendur, bóksala, lesendur og gagrirýnendur. 20.20 Erindi: Bríkin mikla í Skálholti (Dr. Kristján Eld- járn þjóðminjavörður). — 20.45 Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur: dr. Páll ísólfsson leikur undir á orgel. 21.00 „Vogun vinnur — vogun tapar“ .Stjórnandi þáttarins: Sveinn Ásgeirsson. — 22.05 Danslög (plötur) til 23.00. —1—•----- Áhyggjur í Eire vegna fólksflótta. Miklar likur eru fyrir, að fólksflutningar frá 'Eire verði meiri á þessu ári en nokkru öðru frá þvi er lýðveldið var stofnað. Að undanförnu hafa að með- altali fluzt frá Eire um 40 þús. manns og hefur það þótt mikil blóðtaka, en i ár mun þessi tála verða 50—60 þúsund. 1 sumum sveitum vesturhluta Cork-sýslu t d. hefur fólkinu fækkað svo, að til stórvandræða horfir, og hefur verið kjörin þar nefnd manna til þess að fara á fund De Valera forsætisráðherra og ræða við hann ástandið. Sem dæmi er þess getið, að í einu fé- lagi verkamanna í byggingaiðn- aðinum hafi félagsmönnum fækk að úr 3000 i 1000. I Dyflinni hef- ur íöúum i húsum, sem eru eign hins opinbgra. fækkað um.300 á ári. Fólkið hefur aðallega fiu.zt til Bretlands. AtvinniileySi liefur aúkizt á Englandi að undanförnu, einkum í vissurri' landshlutum. éii ekki hefur þáð enn’ haft áhrif'fi fóiks- flutningana frá Eire að néiriu ráði. Á> • Norður-Írlandí hefur át- vinnrileysi aultizt nokkuð, 'en hinsvegar er þess að geta, að þar hafa verið reistar allmargar nýj. ar verksmiðjur, nú seinast þrjá.r í borgunum Ballymoney, Lurgan og Newtonabbey, og er gert ráð fvrir, að í þessum verksmiðjum fái 500 manns atvinnu.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.