Vísir


Vísir - 05.01.1959, Qupperneq 7

Vísir - 05.01.1959, Qupperneq 7
Mánudaginn 5. janúar 1959 VÍSIR 7 Geir G. Zoeg'a íjrrv. vcgamálas<jóri. Geir G. Zoega fyrrv. vega-j málastjóri andaðist að heimili sínu, Tiíngötu 20, árdegis í gær.j Geir G. Zoega var sonur Geirs rektors Menntaskólans í RvílP c I og konu hans Bryndísar Sigurð Haraldur Björnsson og Guðbjörg Þorbjarnardóttir í í „Dómaramun“. „Dómarinn“ eftir Moberg frumsýndur annað kvöld. Leikritið „Dómarinn" eftir Vilhelin Moberg verður fruni- sýnt n. k. þriðjudag í Þjóðleik- liiisinu. „Dómarinn" var fjTst sýndiir á „Dramate:i“ Ieikliúsinu i Stokkhó'.mi snenuna á fyrra ári og vakíi sýningin strax niikla athygli. Síðan hafa mörg önnitr leikhús tekið „Dómarann" til meðferðar og hefur ulltaf (ekizt vjI. Vilhelm Mo'oerg er einn þekkt- asti nútíma höfundur í Svíþjóð og hefur verið mjög afkastamik. ill á ritferli sínum. Fyrsta skáld- i caga hans, „Raskens" kom út | 1927 og vakti strax verðskuldaða athygli. Eftir það gaf hann út hverja skáldsöguna eftir aðra, „Sánkt sedebetyg", „Sömnlös", - ..Giv oss jorden“, „Mans kvinna" : og „Rid i natt“, svo eitthvað sé nefnt auk þess hefur hann skrif-: að mörg leikrit en þekktust af þeim eru ,,V&ld“ (1933) og '„Dóm ! arinn", sem nú verður sýnt i Þjóðleikhúsinu. „Dómarinn" ei tveimur dómsmálum, sannsögu- legum atburðum, sem gerðust i Sviþjcð fyrir skömmu og vakið Iiafa óhemju athygli og deilur á siðustu árum. Leikritið er mögn- j uð ádeila á embættisvald og skrif rtofuoiuræði nútima þjóðskipu- ^ ian~, og þótt skeytum sé fyrst og j í-;-t beint að Svíum, stendur. 1'iirinii í góðu gildi annars- í taðar. Vilhelm Moberg kom til Firvfkur í gærkvöldi og verð r - ’.n sjálfur viðstaddur frum f "rna annað kvöld. leikarar leika i „Dóm- Halldórsson, Herdís I 'v'v ''r’óttir, Haraldur Björns- r •’ ' ’rr Gíslason, Guðbjörg (jóttir, Róbert Arn- f'...... rú-ik Haraldsson, Ind- r "■ ’”aa'-p. Inga Þórðardóttir, ...’/is B’örnsdóttir, Klemenz Jónsson, Þorgrimur Einarsson og Lárus Pálsson, sem leikur dómarann og er hann jafnframt leikstjóri. Lárus Ingólfsson hefur gert leiktjöldin. Flugslysið byggður á i Framh. af 1. síðu. svokallaðdn Gijótáraal, sem liggur yfir Vaðlaheiði nokkru fyrir sunnan Fjósatungu. Klukkan 15.01 heyrðist til flugvélarinnar í radíóstöðinni á Akureyri. Þá kallaði Jóhann upp ,.Er að fara yfir heiðina“. Eftir það heyrðist ekkert til hennar. Þegar flugvélin kom ekki til Akureyrar á áætluðum tíma var eftirgrennslan hafin. Bæði var þá símað austur í Fnjóska- dal til þess að afla upplýsinga um vélina og enn fremur gerð- ar ráðstafánir til þess að hefja ieit. Á vegum flugbjörgunarsveit- arinnar á Akureyri voru strax hafnar undirbúningsfram-, kvæmdir undir stjórn Tryggva Þcrsteinssonar og síðan )eit hatin. /> ðalbækistöð sveitar- innar var í Fífilgerði, efsta bænum í Vaðlaheiði og þaðan var leitin skipulögð. Ails munu um 100 manns hafa tekið þátt í leitinni bæði frá Akureyri og úr Öngulsstaðahreppi. Var far- ið í mörgum flokkum og munu þeir fyrstu hafa lagt á heiðina um kl. 17.00 í gær. Þá fóru og 5 menn úr Fnjóskadal í leit upp á heiðina að austanverðu. Veður tók mjög að versna ftir því sem á kvöldið leið og ■•tundum var hríðin svo svört að leitarmennirnir sáu ekki „ema nokkra metra fram fyrir ig. Kafófærð var, af lausamjöll g náði snjórinn ví:a í hné og illt upp í mitti. Frcstlaárka var .nikil. Leitað var víðsvegar um heiðina sunnan þjóðvegarins. í gærkveldi hittust Fnjósk- lælimir fimm og tveir Akur- ardóttur. Hann fæddist árið 1885 og var því á 74. aldursári er hann lézt. Að stúdentsnámi loknu hóf hann verkfræðinám I við Hafnarháskóla og útskrif- aðist þaðan árið 1911. Sama ár varð hann aðstóðarverkfræðing- ur landsverkfræðings, en árið 1917 var hann skipaður fyrsti1 vegamálastjóri landsins og gegndi því starfi óslitið unz! hann komst yfir aldurstakmark árið 1955 en eftir það veitti hann landmælingastofnuninni forstöðu, en hún var áður sam- einuð vegamálastjóraembætt- inu. Hefur meginþorri allra vega landsins og velflestar brýr verið byggðar í embættsitíð Geirs G. Zoéga og munu fáir ís lendingar því hafa séð jafn ríkulegan og giftusamlegan á- vöxt embættisferils síns sem hann. En Geir var í fleiru athafna- maður en í vegamálastjóra- embættinu. Hann gegndi fjöl- mörgum trúnaðarstörfum fyrir ríki, bæ og ýms félög og stofn- anir og skipaði þar jafnan önd- vegi bæði sökum dugnaðar og skipulagsgáfu. Meðal annars var Geir löngum formaður skipulagsnefndar, hann var á sínum tíma formaður Flóa- nefndar, ráðunautur ríkisstjórn ar í vatnamálum og járnbraut- armálum, hann sat í Þingvalla- nefnd, aftur og aftur í móttöku- nefnd Danakonungs, í stjórn ýmissa félaga þ. á m. Verk- fræðingafélags íslands og for- seti Ferðafélags íslands um tveggja áratuga skeið. Geir G. Zoéga var kvæntur Hólmfríði Geirsdóttur Zoéga. Með Geir er í valinn fallinn einn af nýtustu þegnum þjóð- arinnar það sem af er þessari öld. Johan Rönning li.f. Raflagnir og viðgerðir á öllum heimilistækjum. — Fljót og vönduð vinna. Sími 14320. Johan Rönning h.f. eyringar uppi á heiðinni og kl. hálfníu í gærkveldi rákust þeir á brakið úr flugvélinni, sem dreift var víðsvegar um sléttan mel í námunda við svokallað Botnsgil, sem er suður og upp af Fjósatungu. Flugvélin var mjölbrotin, báðir vængirnir af henni og brakið á víð og dreif um melinn. Þrjú lík voru í flug- vclinni, en einn mannanna fannst hvergi þrátt fyrir ákaía leit og langa, enda voru leit- arskilyrði eins og þau gátu verst verið, stórhríð auk nátt- myrkurs. Þ~gar x-ek''.’'i leit --evndist árangurslaus bjuggu leitar- mennirnir um líkin þar uppi, cn héldu að því búnu niður að Fjósatungu í Fnjóskadal og gistu þar í nótt. Leitarflokk- arnir sunnan heiðar komu á ýmsum tímum niður af heið- inni í gærkveldi og nótt, þeir síðustu klukkan að ganga þrjú. í morgun var undirbúin leit beggjá megin heiðar, en þá var stóvhríðarveður nvrðra með 15 stiga frosti á Fjósatungu og 13 stig á Akureyri og þegar síð- ast fréttist laust fyrir hádegið héldu leiðangrarnir enn kyrru f'-’rir, bví pWí þótti viðiit að út i s’í’-t veð-’r. F’>nr-Tiaðu"inn í p.. — J’inni var eins og áður getur Jóhann Helgason til heimilis að Þing- vallastræti 4 á Akureyri, fæddur 27. seot. 1227. Málfluíningsskrifstofa Páll S. Pálsson, hrl. RIMLATJÖLD fyrir hverfiglugga. 5\ctiakj (f AujgcdjöCd Lind. 25. — S: 13743. Nærfatnaönr karlmanna og drengja fyrirliggjandi L.H.M0LLER Bankastræti 7, sími 24-200 LANGAR YDUR til að læra erlend tungumál? Ef svo er, ættuð þér að kynna yður kennsluna í Málaskólanum MÍMI. Kennslan er jafnt fyrir unga sem gamla og alltaf að kvöldinu eftir vinnu- tíma. Þér Jærið áð TALA tungumálin um leið og þér lesið þau af bókinni og venjist því um leið að hlusta á þau í sinni réttu myrid. Jafnvel þótt þér hafið tiltölulega lítinn tima til aflögu til náms, fer aldrei hjá því, að þér hafið gagn af kennslu sem fer að mest.u leyti fram á því tungu- rnáli, sem þér óskið að læra. Ef yður langar t.d. að skrcppa til Kaupmannahafnar að vori, getið þér æft yður í dönsku með því að tala við danskan úrvalskennara tvisvar í viku. Ef ferðinni er heitið eitthvað annað gegnir sama máli um önnur tungumál, þér getið talað við Spánverja á spönsku, Þjóðverja á þýzku o. s. frv. Ilringið milli 5 og 7, cf þér óskið cftir nánari upplýsingum! Innritun stendur yfir til 14. jaaúar. Máiaskólinn Mímír Hafnarstræti 15. — Sími 22865, Stiílka óskast til afgreiðslustarfa nú þegar. Fyrirspurnum svarað á staðnum milli kl. 6—7 í kvöld eða í síma 1-7913. Pylsubarinn, Laugavegi 116. Stúlka óskast strax ef efnalaug. — Uppl. í síma 1-2742 kl. 2—6. Ungmennafélagar og aðrir velunnarar, sem búa í nánd við leikvang félags- heimilis Ungmennafélags Reykjavíkur í Laugardal við Holtaveg eru sérstaklega beðnir vinsamlegast að vinna vel fyrir leikvangshappdrættið, svo að hægt verði að hcfja knattsþyrnunámskeiðið á leikvanginum í vor. Athugið! Drætti happdrættisins varð að fresta til 25. júní. Félagsheimiiið.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.