Vísir - 05.01.1959, Page 10

Vísir - 05.01.1959, Page 10
10 VÍSIR Mánudaginn 5. janúar 1959 Rjómaís verði almenn neyzluvara. Stofnuð verksmiðja, sem fulinægir þörfum aðlra landsmsnna. Ný verksmiðja er tekin til er isneyzla mjög vaxandi og starfa í Reykjavík. Nefnist hún löngu hætt að telja hann lúxus- ísborg h.f. og franileiðir rjóma- vöru. I Bandaríkjunum er rjóma ís, er til húsa í Eskihlið við Mikla ís t. d. langvinsælasti eftirréttur- torg. inn og er nálega daglega á hvers Hefir þar verið komið fyrir manns bolði sem Ijúffeng og fullkomnum vélum og öðrum út- boii íæða- Þai' Þó um margt búnaði til framleiðslunnar, svo að velJa a fjölbreyttasta neyzlu- sem sjálfvirkum frystivélum, gerilsneyðingatæki, jöfnunarvél, hraðkæli, herzluklefa með 30—40 stiga frosti, frystiklefa fyrir full- unna vöru og kæliklefa fyrir mjólk og rjóma. Verksmiðjan gæti með fullum afköstum framleitt 3—4000 1. af rjómaís á dag og getur því auð- veldlega fullnægt rjómaiseftir- spurninni i landinu á næstu ár- um. Isinn er framleiddur með ýmiskonar bragðbæti. Þá er von á vélum eftir áramótin sem folanda niðurbrytjuðum ávöxtum saman við ísinn meðan á fryst- ingunni stendur og er sá ís tal- inn sérstaklega ljúffengur. Auk aðalframleiðslunnar, rjómaíss í pökkum verður framleitt ýmis- konar sælgæti úr rjómaís, svo sem rjómaískex, íspinnar, rjóma. Is í kökuformum o. fl. Sérstakar umbúðir eru fyrir Iiótel og veizlur. Þá verður fram- leidd ný tegund af is sem nefnist Sherbet og er vinsæl erlendis. Danskur sérfræðingur er vænt- anlegur eftir áramótin til að sjá tim alla framleiðsluna. Um allan hinn vestræna heim vörumarkaði heimsins. Þar er rjómaís seldur i nálega hverri matvörubúð. Isborg h.f. ráðgerir að dreifa rjómaísnum hér með líkum hætti og mun hann verða til sölu i mörgum matvörubúðum og víðar hér í Reykjavík og úti um land. Verðlagi og smásöluá- lagningu verður stillt mjög í hóf, þar sem hér er um almenna neyzluvöru að ræða. Sala mjólkurafuröa hefur gengið erfiðlega hér innanlands á síðari árum vegna offram- leiðslu. Rjómaísinn er hráefnis- verðmæti 95% innlendar mjólk- urafurðir, sem nauðsyn ber til að fá nýjan markað fyrir. Erlendis, þar sem svipað er ástatt um þessi mál er litið á rjómaísfram- leiðsluna sem mjög þýðingar- mikinn lið í afsetningu á þess- um vörum og er þess að vænta að svo geti einnig orðið hér. Framkvæmdastjórar ísborgar h.f. eru Pálmi Jónsson og Stein- dór Þórisson, sem báðir hafa kynnt sér ísframleiðslu erlendis. Togaramenn í Grimsfay hóta löndunarbanni á ísl. fiski. Segjast reyna að hindra innflutning á frosnum fiski frá íslandi. Talsvert magn þegar selt iil Bretlands. RóEeg og góð jót á Akureyri. Frá fréttaritara Vísis. — Akureyri í gser. A Akureyri voru róleg jól i3 þessu sinni. Mjög lítið var um strákapör eða sprengingar inglinga, hvergi vitað nm að nokkurt slys hafi orðið og á ilvun á almannafæri bar sízt meira en venjulega um hclgar. Veður var hið ákjósanlegasta 3g fegursta um jólin, alltaf 'rostlaust eoa því sem næst og \ ilíðviðri. í nótt er leið var 2ja tiga hiti. Bílfært er um sllar nær- iggjandi sveitir. S'ðast voru egirnir ruddir út með Eyja- irði og voru þeir greiðfærir rðnir í morgun. Yfir Vaðla- ;!*Iws íeiði er einnig fært a. m. k. tórum bílum. Áætlunarbíll frá Reykjavík kom til Akureyrar í gær og aldi alla leiðina sæmilega jreiðfæra nema helzt á Öxna- lalsheiði. Næsta áætlunarferð ;uður er 2. janúar n. k. Akureyrartogararnir lágu allir í höfn um jólin nema Myndin er tekin í minningarlundinum á Ryvangen í Danmörku. ! Kaldbakur sem var á heim- Á stéttinni stendur lítill rómverskur lampi, sem kveikt hefur ! jejg tr£ Þýzkalandi og kom til verið á vopnahlésdaginn 11. nóvember. Lampinn er tákn friðar >Akureyrar í gær Harðbakur og og skilnings. ! siéttbakur eru farnir á veiðar, ____________________________________________________________i Svalbakur lag'ði einnig af stað en sneri aftur sökum ketilbil- unar. Gert er ráð fyrir að við- gerð ljúki fljótt og að togarinn komist á veiðar einhvern næstu daga. Á 70 ára afmæli Glímufé- Fimleikanámskeið. Jólaskreytingar voru með lagsins Ármann í Reykjavík, t Norræna fimleikasambandið allra mesia motl um Þessi jól á hinn 15. des. s.l. voru þessir hefúr boðað til fimleikanám- Akureyri, jafnt hja fyrirtækjum menn sæmdir þjcnustumerki skeiðs i Finnlandi 30. júní til sem Vlð einkallús og haía þæi ÍSÍ vegna ágætra starfa í þágu 7. júlí n.k. Námskeiðið verður seti milíinn svip a bæinn. íþróttalireyfingarinnar: : í .Vierumaki, sem er þekktasta Sigurður Norðdahl, Baldur íþróttamiðstöð þar í landi. Um- ----*---- Möíler, Gunnlaugur J. Bricm og sóknir um þátttöku í námskeiði ISI veitir þjónustumerki og utanfaraleyfi. Ingimar Jónsscn. þcssu sendist ISI,' Grundarstíg 2 a, eigi síðar en 1. apr. n.k. Ævifélagar ÍSÍ. hafa þessir menn gerzt ný- lega: Bragi Kristjánsson, skrif- stofustj., Herluf Clausen, for- Murville ræðir frí- verzlunarmál. Couvc de MnrviIIe fjármálá- ráðherra segir frönsku stjórnina eliki hafa liafnað seinustu tillög- Skautamót íslands 1959. íþróttabandalagi Akureyrar hefur verið falið að sjá um skautamót íslands 1959 og er gert ráð fyrir að það fari fram á Akureyri um næstu mánaða- Brezka blaðið „Daily Mail“ hafa verið fluttar út fjórar lesN mót. birtir þá frcgn 22. dcsember sl. ir af rækju til Bretlands, og > _ pð von væri íslenzks skips með verður áframhald á þeim út- Fulltrúar ISI frystan fisk til Grimsby á að- flutningi enn um nokkurt | 1 fuilil’úaráð Landssambands ræðism., Jón Sigurðsson, kaup- iögur verið lagðar fram skyndi- fangadag jóla og að annar farm skeið. ins SeSn áfengisböli hafa þess- maður Grétar Norðfjörð, sölu- lega og stjórnin beðið um at- Ur væri væntanl. á annan í Af ummælum Dennis Welch lr menn verið kjörnir: Ben. G. maður, Valdimar Örnólfsson í- hugunarfrest. Hann kvað Frakka jólum. Segir blaðið að þetta sé má ráða, að togaraskipstjóra-, WaaSe, forseti ÍSÍ (aðalfull- þróttakennari, Gunnl. J. Briem, vilja vináttu Breta og bandalag í fyrsta skipti að ísleiízkum ásamt togaraeigendum, hafa trúi)> Axel Jónsson, úmsjónar- gjaldk., Hannes Þ. Sigurðsson, við þá áfram, cn þeir hefðu talið Imaður (varalu.,vrú:.). stjóri, Árni Árnason, verzlun- um Breta varðandi sameiginleg- arm., Magnús V. Pétursson, an markað og fríverzlnnarsvæði. verzlunarm., Júlíus Schopka ' Hins vegar hefðu þessar til- Utanfararleyfi. ÍSÍ hefur veitt Handknatt- leikssambandi íslands leyfi til að senda handknattleiksflokk fiski sé sltipað á land í Bret- fullan hug á að koma á lönd- lar.di síðan landhelgisdeilan unarbanni á islenzkan fisk í Þófst. Bretlandi, eins og þeir gerca Blaðið spui:ði Dennis Welch,' með samþykki brezku stjórnar- formann í félagi skiþstjóra og innar í hefndarskyni fyrir út- stýrimanna í Grimsby, hvað víkkun landhelginnar í fjórar j kvenna til þáttöku i Norður- íélagið hyggðist geia við.víkj- mílur fyrir 8 árum. Ejskverð landameistaramóti, sem fram ®ndi innflutningi þessum. i er hátt í Englandi, vegna lítil.s |ter næsta sumar, í júnímánuði „Við höfum ekki í hyggju ' framboðs á J'iski og neytendum j Noregi. svj og að sonda ha :d- 'að gera verkfall til að stöðva þar er nú. éins og þá. L~>"kom- knattleiksilokk karla til m;v:- innflutning' íslenzks • fisks, en ið að fá gcðan fiski frá íslandi, r-;kjakeppm í Danmörku N >"- ,við munum baita áhrifum okk- enda bafa ekki verið' nein egi 0„ Svíþjoð í feb" n k ar í utanríkisráðuneytinu til vandræði að selja þangað fisk- ! fúlltrúi, Gunnar Friðriksson, rétt og skynsamlegt að treysta forstj., Gísli B. Kristjánsson, samstarflð við Vestur-Þýzka- P;"urður Steinsson. Æviféiagar land og önnur lönd Vestur-Ev- í„í eru nú 393 að tölu. rópu. O L 9 m að íslendingar verði Stöðvaðir í að flytja fisk sinn inn um „bakdyrnar“.“ Fiskfarmur rá, er hér um ræðir, fór mcð Gcðafossi til JBretlands. Samningar hafa [tekizt um sölu á talsverðu magni af frystum fiskflökum ;4il Bretlands og gengur sala blokkir að - regnað. því er Vísir hefir Maidídal Framh. af 9. síðu. því skákæ ’inga- i til athafna, og haíði hann enda og Skúhhing Iley oið á því. j[»r. I Næsta dag setti eg vandlega á mig ailá gatnaskipan þarna Taflæíi-mar v jeftir uppdrætti, þd að skammt in'ga’-eimhinu >:e :undan voru skipakvíarnar og ið illræmda B owery-hveríi, jþeirra vel. Einnig hefir verið og virtist hann alls ekki sæll enda kom það ekki sjaldan fyr- ílutt út talsvert af rækju til pneð að vera þarna einn á ir á nóttum, að komið var á Sun"iu'1a~in'' og a”a sim'ui Fimmtudagi 7- ji ’ i .í nr nú • » "i:ð við iii'3 o'v ve 'ða . k-...3 íót [:jí viiiur haUin rða í Pr •e'ð'irð- "1 : C: v 'r: V!V ’ ’ n c h. T. t 1 n 1 marz. S. ien 1 2 e. h. iBretlands. Rækjan var flutt útjVerði, þar sem tugir miiljóna með flugvél. á markaðinn í jdollara i kjölluvum stórbank- Billingsgate í London. Alls anna gátu freistað glæpaflokka slysastofuna hjá okkur með og alla fimmtudíiga t'.l 29. jan. Ilraðskákmót Haustmóts Tafl- RÍkas’ bafsí 23. jaiiúar. Fyrstu verðlaun eru fallegur bikar sem vinnst til eignar. -Þátt- takendur eru beðnir að láta skrá s!g sunnudaginn 4. jan. á æfingu l'.já T. R. Skákþing Reykjavíkur hefst þann 26. janúar. Sem fyrr verður teflt í meistaiaf'okki, 1. ílokki, 2. ílokki og. u.nglingaflokki. Ráð- gert er að 2 umferðir verði t.ofld- ar í viku auk biðskáka. Vræntan- legir þátttakcndur eru beðnir að menn, sem höfðu verið slcgnir félags Reykjavikur verðúr að j tilkynna þátttöku sína til stjórn- niður og rændir. þessu siniii lialdið í Breiðfirðinga , arinnar á taflæfingum í félaginu.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.