Vísir - 05.01.1959, Page 12

Vísir - 05.01.1959, Page 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift cn Vísir. Látið hann færa yður fréttir og annað lestrarefni heim — án fyrirliafnar af yðar hálfu. . Sími 1-16-60. Munið, að þei. sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaóamota Sími 1-16-60. Mánudaginn 5. janúar 1359 TungleldflugÍBi komin y ini8i|éii kíiémetra út á Verður koaniji á broiif kring- L'm solu ujn mlðjja vikuna. fýuv(‘/.kir ví«iisilamesaei ðalslis* iiaía x“E2attafreSx, s&iss ssiarkai* éínsaessák Rússar skutu eldflaug út í sjálfvirku vísindatæki, ~ 12 sinn geiminn s. 1. föstudagskvöld og um fleiri en í fullkomnasta. geivi fóm að berast ítarlegar fragnir j hnetti, sem Bandaríkin af þessari fyrstu tilraim þeirra skotið út í geiminn til þess að koma eldflaug á'braut kringxun tunglið undir miðnætíi um kvöldið. hafa Þótti þá sýnt, að tilraunin mundi heppnast með ágætum. En hér tókst jafnvel betur en þá horfði, því að flaugin, sem er margra þrepa, fór framhjá tunglinu í fyrrinótt kl. 1,59 í um 7600 km. fjarlægð frá því og hentist áfram í áttina til sólar, og er nú ætlað, að hún komist á brautu kringum sólu um miðbik 'þéssarar viku. Ætla vísindamenn, að hún muni fara kringum sólu á 15 mánuðum. Fregnir frá Moskvu í morgun hermdu, að hún væri komin 235 ■þús. km. fram hjá tunglinu og 555 þús. km. leið frá þvi, er henni var skotið út í geiminn. Hin margvíslegu vísindalegu, sjálfvirku tæki i flauginni hafa verið í bezta lagi frá upphafi, en sagt var þegar í fregnum í gær- kvöldi, að búast mætti við að hljóðmerki færu smádvínandi. Hiti utan á flauginni í gær var 10 stig. IVIarg'ra þrepa flang. Tass-fréttastofan tilkynnti fyr- ir miðnætti föstudagskvöld, að um margra þrepa flaug væri að ræða, og að hún væri kspmin 110 þús. km. leið. Komst hún þegar, sagði Tass-fréttastofan, á rétta braut í áttina til tunglsins. Fór hún yfir austurhluta Bandaríkj- anna, Hawai og Sumötru, og var yfir henni rétt áður en fregninni var útvarpað. Seinasta þrep henn ar vegur um 4833 kg. og íremsti hlutinn 3613 kg. og eru þar hin G reiðshtheimild samþykkt. Á bæjarstjórnarfundi þriðju- daginn 30. des. s.l. var rætt m. a. um greiðslur úr bæjarsjóði á hinu nýbyrjaða ári þar til fjár- hagsáæltunin fyrir árið 1959 hef- ur verið samþykkt. 1 tilefni þessa var éftirfarandi heimild samþykkt á fundinum: „Þar til bæjarstjórnin hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrii árið 1959 heimilar bæjarráð fyrir sitt leyti borgarstjóra að ávísa úr bæjarsjóði lögboðnum samn- ingsbundnum og öðrum óhjá- kvæmilegum útgjöldum bæjar- ins tilheyrandi reikningsárinu 1959. Hraðinn. Þriðja þrepið náði mesta hraða, sem tæki gert af mannahöndum hefur náð, eða 11.2 km. hraðar á sekúndu, og komst þar með út fyrir aðdráttarsvið jarðar, og svo reyndist hraði hennar nægi- legur, til þess að hún drægist ekki inn á aðdráttarsvið tungls heldur héldi áfram til sólar, og að tungleldflaugin yrði sólar-eld- flaug, — fyrsta reikistjarnan sólkerfinu gerð af manna hönd- um. Afrelc, sem niarkar tímamót. Hér er talið vera um svo stór- kostlegt afrek að ræða, að það marki tímamót. Heimsblöðin birta heilsiðufréttir og greinar um afrekið rneð uppdráttum og skýringum og fjöldi heillaóska- skeyta hefur borizt til sovét- stjómarinnar og sovézkra vís- indamanna, frá þjóðhöfðingjum og visindamönnum í ýmsum vís- indagreinum. Eisenhower Bairda rikjaforseti varð meðal hinna fyrstu, til þess að senda heilla- óskaskeyti. Mönnuð geimför. Nú viðurkenna vestrænir vis- indamenn, að sovézkir vísinda- menn og tæknisérfræðingar séu komnir svo langt, að þeir geti smíöað geimíör, er verði mönn- uð til tunglferða, og jafnvel tal- ið, að það sé næsta mark sov- ézkra vísindamanna. og slik til- raun muni verða gerð á tíma nú- iiían. i kynslóðar. Rússar eru sagðir eiga tvær tunglflaugar i smíðum. Fögnuður í Moslrvn. Mikill fögnuður hefur að sjálf- sögðu rikt í Moskvu og öllum Sovétríkjunu.m og víðar yfir af- rekinu, og um afrekið er t. d. rætt í helztu blöðum Lundúna á þann veg, að þótt menn hefðu óskað að vestræn þjóð hefði orð- ið fyrst til að vinna slíkt afrek, væri engin ástæða til annars en að óska Rússum til hamingju og unna þeim fullrar viðurkenning- ar og sæmdar. — Krúsév flutti ræðu í Minsk um afrekið, •— kvað hann hér vera um sigur að ræða, sem sannaði ágæti sosial- istisks skipulags á sviði visinda og tækni, en Mikoyan vara-for- sætisráðherra, sem í gærmorgun kom til hálfsmánaðárdvaJar í Bandarikjunum, og ræðir þar við Dulles — og að líkindum við Eisenhower forseta — kvað hér vera um sigur alls mannkyns að ræða. Áróðursgildi. í sumum blöðum kemur fram, að afrekið muni hafa mikið á- róðursgildi fyrir sovézka leið- toga, og kemur þetta ekki sízt fram í kommúnistablöðum utan Sovétríkjanna svo sem L’Hum- anité í París og róttækum blöð- um, svo sem Reynolds News í Bretlandi, og látin í ljós sú skoð- un, að nú sé kollvarpað öllum hernaðaráætlunum í Pentagon (hernmálaráðuneyti Bandaríkj- anna). AÍSir gætu haft nógan hita ef skrúfað væri fyrir á kvöldin. Frá því, er kólnaði í veðri, hafa menn kvartað mjög und- an því á hitaveitusvæðinu, að ekki væri nóg heitt vatn, sum- ir, sem liátt búa, segjast ekkert vatn fá og engan hita, en marg- í gærkvöldi kam hingað sænski rithöfundurinn Vilhelm Moberg, og er hann gestur Þjóðleikhússins, har sem frumsýning íer fram annað kvald á leikriti efíir hann, Dómaranum. Myndin var tekin við komuna í gær og sjást frá hægri: Moberg, frú Kosinkranz, G. Rcsinkranz, Þjóðleikhússtjcri, v. Euler-Chelpin, seiuliherra Svía, og dr. Sigurður Þórarinsson. (Ljósm. Loftleiðir) AÍEsherjarverkfalli í Havana afiétt að boðl Castros, en honum og Urrutía forseta hvarvetna fagnað á sigurgöngu |iangaÖ. Fidel Castro liefur fyi’irskipað | hefur tálmunum ekki alls staðar að aflétt skuli allsherjarverlcfall- inu í Havana. Hann og Manuel Urrutia, er verið rutt af vegi. Kyrrð virðist nú vera að kom- ast á í Havana. Herlögregla ha«n skipaði bráðabirgðaforseta, 1 Castros sá um það, að matvæla- eru á leið til Havana, en Urrutia búðir voruhafðar opnar nokrar hefir skipaðCastro yfirhershöfð klst., og nú verða sölubúðir að ingja og einnig hefur hann skip- líkindum almennt opnaðar í dag. að bráðabirðastjórn. | Borgarbúar hafa tekið vel her- Fidel Castro talaði í útvarp ! mönnum byltingarmanna. Þeir uppreisnarmanna í bæ, sem er á ; eru óhreinir og alskeggjaðir og austurhluta eyjarinnár og um þreytulegir, en samt vefja S00 km. frá Havana, en leiðin blómarósir Havana þá örmum, leysi meira. I geymunum náði vatnið í 2.85 m. liæð en ætti að vera fullir 7 metrar. Þeir ættu sem sé að fvlla sig að næturlagi. Hitaveitan óskar eftir, að það ir aðrir, að ónotalega kalt sé í sé brýnt fyrir mönnum, áð láta íbúðunum allan daginn eða a. ekki vatn renna að óþörfu, ef sækist seint þeim Castro og Urrutia, þvi að við komu þeirra í hvern bæ og þorp vilja menn halda fagnaðarhátíð. Auk þess Mintoff vill hlut- ;i Möltu. Mintoff, leiðlogi stjórnar- andstæðinga á Möltu, flutti ræðu á fjöldafundi í gær. Hann lýsti það skoðun sína, að gera ætti Möltu að „hlut- lausri fríhöfn undir eftirliti Örygg'isráðs Sameinuðu þjóð-: anna“. Hann talaði um Möltuj sem „náttúrlega brú“ milli' Evrópu og Arabalanda. og eru hreyknar af að sjást með þeim. Almennt er búist við. að Castro muni brýna fyrir mönnum að nú liggi mikið við, að gert sé átak til viðreisnar, margt þurfti að gera m. a. uppræta spillingu, og t. d. er sagt, að bönnuð verði öll starfsemi spilavíta, en af þeim hafði hið opinbera drjúga tekju- lind. Togarasjó- Eitaðyr siasæsf. Frá fréttaritara Vísis. ísafirði á laugardag. Togarinn Hafliði frá Siglu- firði kom hingað í gærmorgun m. k. langt fram eftir degi. almcnnt væri skrúfað fyrir á Þetta mun alveg rétt, hit- kvöldin, myndu allir hafa næg- inn reynist alveg ónógui- þegar an hita, því að þá myndu geym- frostið er komið upp í 10 stig, arnir fyllast á nóttinni. eins og nú, og jafnvel fara strax , Enn fremur væri það til bóta, að heyrast kvartanir, þegar ef þeir kynntu, sem hafa tök á frost er 6—7 stig og þar yfir því. dögum saman. | • Vísir hefur spurzt fyrir um það hjá Hitaveitunni, hv_e mik- ið næturrennsli hafi verið í nótt, og fékk þau svör, að það væri ofboðslegt, hefði aldrei verið meira, — eða 280 lítrar á sekúndu í nótt sem leið, en nætur- rennsli hefur aldrei verið Hinni opinberu heimsókn Nkrmnah forsætisráðherra Ghana í Nýju Delhi er lok- ið. í sameiginlegri yfirlýs- ingu er látin í ljós sú von, að allar þjóðir Afríku öðlist sjálfstæði með friðsamlegri þróun. Nkrumah kemur við í Kairo á heimleið. Mintoff gagnrýndi mjög af- með slasaðan mann. stöðu brezku stjórnarinnar Hafðl maðurinn meiðzt mik- gagnvart Möltu og kvað hana .g á annarri hendi> svo að talin ekki hafa staðið við loforð um yar hœtta á> aS taka yrði hana ráðstafanir til þess að girða af honum. yar maðurinn flutt- fyrir atvinnuleysi eftir 1960. j ur í sjúkrahúsið hér, þar sem ; hann mun liggja fyrst um sinn. í Norðaustan stormur er bér í dag með nokkru frosti, en snjó- | koma lítil og ekki teljand’ snjór á iágiendi. Dettifoss tekur hér hraðfryst- Am. Kána þriðja mesia kolalandið. Kína er orðið þriðja mesta' ann fisk fil útflutnings kolaframleiðsluland heims, að [ því er segir í Pekingútvarpinu. — ♦ —- Bandaríkin eru efst á blaði.j þá Sovét-Rússland, þá Kína og -jL Kjarnorkumálastofnuu 'Fv- fjórða Bretland með 215 millj.j rópu (Euraton) tók ííl lestir. ! starfa um áramctin,

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.