Vísir - 07.01.1959, Side 6
6
VÍSIR
Miðvikudaginn 7. janúar 1959
D A G B L A Ð
Útgeíandi: BLAÐAÚTGÁFAN VlSIR H.F.
Vísir kemur út 300 daga á ári, ýmist 8 eða 12 blaðsíður.
Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Hersteinn Pálsson.
,' Skrifstofur blaðsins eru í Ingólfsstræti 3.
Ritstjórnarskrifstofur blaðsins eru opnar frá kl. 8,00—18,00.
Aðrar skrifstofur frá kl. 9,00—18,00.
Afgreiðsla. Ingólfsstræti 3, opin frá kl. 9,00—19,00.
Sími: (11660 (fimm línur)
Vísir kostar kr. 25.00 í áskrift á mánuði,
kr. 2.00 eintakið í lausasölu.
Félagsprentsmiðian h.f.
Hvað er nauðsyn að gera?
Rétt fyrir jólin urðu skjót um-
skipti í íslenzkum stjórn-
málum. Ýmsir foringjar
vinstri ríkisstjórnarinnar
gerðu þá tilraun til að end-
urreisa hana í annað sinn, en
tókst það ekki, þótt eigi
skorti þá viljann eða teldu
eftir sér nokkra snúninga
við það. Hinsvegar tókst for-
seta Sameinaðs þings, for-
manni Alþýðuflokksins, að
um!! En hver á að leggja
frarn féð til niðurgreiðsln
anna? Á að lesa það af
trjánum eins og aldin? Nei,
vitanlega verður það sótt í
vasa almennings, svo að
hann verður að fórna með
þessum hætti líka. En það á
svo að heita, að hann haldi
óskertu kaupi, og þess vegna
vilja kommúnistar þessa
leið.
Víðtækari málaferla að vænta
vegna stóreignaskattslaganna.
Frá fundi tfás(>ifjnsd«ft'dtifjsinv.
,,stóreignaskattsnefnd“, að
birta nú þegar opinberlega
bréf þau, er samtökin hafa rit-
að ríkisstjórn og Alþingi, þess
efnis, að óska niðurfellingar
laganna.
í nefnd þessari eiga sæti
Hinn 30. des. sl. var haldinn
almennur fundur í Húseig-
endafélagi Reykjavíkur í
Breiðfirðingabúð.
Fundurinn var fjölmennur.
Til umræðu var greiðsla stór-
eignarskatts. Framsögumenn
voru Páll S. Pálsson hrl., for-
maður félagsins, og Páll Magn-
ússon lögfræðingur.
Miklar umræður voru á
fundinum og tóku til máls
meðal annara Hjörtur Hjart-
arson, Egill Vilhjálmsson, Árni
Ólafsson, Óskar Norðmann,
Svavar Pálsson, Magnús Gísla-
son og Ólafur Jóhannesson
Fundurinn samþykkti eftir-
farandi ályktun: Þó að Hæsta- „ ,, ,
J Rannsoknarlogreglan
rétti þætti ekki „alveg full-
, . , Reykjavik hafði nylega upp
rrv t i Acf or\ trC r\ ti 1 o r\rfi 1 o
lands, Vinnuveitendasambandi
íslands, Fél. ísl. stórkaup-
manna, Sambandi smásölu-
verzlana, Félagi ísl. iðnrek-
enda, Landssambandi iðnaðar-
manna, Landssambandi ísl.
útvegsmanna, Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna, Samlagi
skreiðarframleiðenda og Hús-
eigendafélagi Reykjavíkur, og'
var það fyrir forgöngu þessar-
ar nefndar, að lögð hafa verið
fyrir dómstóla nokkur mál til
prófunar á því, hvort lög nr.
44, 1957 eru í samræmi við
fulltrúar frá Verzlunarráði ís- stjórnarskrá landsins.
Happdrættismiðasalar
villa á sér heimildir.
Sögðu rangt til um heimiiisföng og
skiluðu ekki andvirðinu.
mynda ríkisstjórn, sem Sjálf Það var annars þetta, að menn
staaðisflokkurinn hefir heit-
ið þeim stuðningi, að hann
mun koma í veg fyrir van-
traust, ef tilraun verður
gerð til að bera það fram.
Jafnframt reynir stjórnin
að leysa brýnustu vandamál
efnahagslífsins, svo að at-
vinnuvegir stöðvist ekki.
Öllum bsr saman um, að ekk-
ert sé nú nauðsynlegra en að 1
stöðva dýrtíðina. Ef hún 1
fær að Ieika lausum hala, 3
getur liún lagt efnahagslíf
landsmanna í rúst á skömm-
um tíma. Verður til lítils að
eiga mörg og góð fram- )j
leiðslutæki, ef hjólin hætta 1
að snúast vegna öngþveitis ,'J
af völdum dýrtíðarskrúf- j
unnar. Um þetta eru menn '|
sammála, en flokkarnir eru 1
nægjandi ástæða“ til að ógilda
lög nr. 44, 1957 í heild sinni, þá
kemur það greinilega í ljós i
forsendum dóms hans frá 29.
nóvember sl., að lögin fara í
ýmsum mjög þýðingarmikl-
um atriðum í bága við grund-
vallarlög ríkisins og fjárhags-
kerfi þess. Af þessum ástæð-
um skorar fundurinn eindreg-
ið á alla atvinnurekendur og
fasteignaeigendur, sem hér
eiga lilut að máli, að hafa sam-
tök sín á milli um að standa nú
fast á réttinum, til verndar
stjórnarskrá ríkisins og frjálsu
athafnalífi í landinu.
Einnig samþykkti fundur-
inn: Það'kemur fram af for-
yrðu almennt að fórna ein-
*
hverju, sem síðasta stjórn
lét undir höfuð leggjast að
benda almenningi á. Hún
vissi, að menn rnundu al-
mennt verða harla glaðir,
ef þeim væri sagt, að hægt
væri að lækna meinsemdir
efnahagslífsins, án þess að
nokkur maður þyrfti að
blæða fyrir. Á þessu var
þess vegna stagast fyrir síð-
ustu kosningar, og söng-
stjóri kórsins, er kyrjaði jsendum dóms Hæstaréttar frá
þetta, var síðasti forsætisráð
herra, Hermann Jónasson.
En þegar hann sá, að ekki
var hægt að veifa þessu
framan í almenning lengur,
sagði hann skilið við sam-
starfsmenn sína og fór sína
leið.
ekki á einu máli um það, Það borgar sig alltaf að segja
hvaða ráðum skuli beita til;
þess að stöðva dýrtíðina og
helzt að lækka vísitöluna,
svo að atvinnuvegirnir eigi
auðveldara með að starfa. i
Þá greinir einnig á um það,
hvort einhverjir verði að
færa einhverjar fórnir.
Þrír flokkanna lita svo á, að
menn neyðist til að fórna
einhverju af launum sínum
til þess að laga það, sem laga
þarf. Þeir vilja skerða kaup-
ið. Konunúnistar segja, að
slíkt sé óþarfi, en það eigi
að greiða vísitöluna niður,
og vilja þeir vafalaust verja
tugum og hundruðum mill-
jóna til slíks. Annað á ekki
að gera að þeirra dómi, og
komast menn þá hjá fórn-
:<r
sannleikann. Hinum ósann-
sögla kemur ,,skárdskapur“
hans — svo að ekki sé dýpra
tekið í árinni — alltaf í koll
fyrr eða síðar. Framsóknar-
flokkurinn yfirleitt og for-
maður hans hafa nú fengið
að sanna hið fornkveðna, að
sannleikurinn sé sagna bezt-
ur, enn einu sinni. Og þessir
menn eiga eftir að sanna það
betur á næsta vori, að lygin
verður engum til framdrátt-
ar, en almenningur verður
að bera hallann, því að ef
hann hefði heyrt sannleik-
ann fyrr, þá hefði hann ekki
veríð krafinn um eins mikið
og nú verður að gera vegr;a
blekkinga síðustu stjórnar.
Dýrmæt reynsla.
Sennilega hefir brezka flota-_
stjórninni brugðið í brún
fyrir nokkru, þegar henni
barst til eyrna, að íslend-
ingar ættu máttugan banda-
mann í baráttu sinni fyrir
stækkun landhelginnar. Það
var veðrahamurinn við ís-
landsstrendur, sem hefir
farið þannig með sum af
'herskipum Breta, er hér
hafa stjórnaj ránskapnum
að undanfrnu, að þau voru
næstum að liðast sundur.
Yísir spáði því á sínum tíma,
. að herskip Breta mundu
’ verða fljót að forða sér, þeg-
ar veður færu að versna hér
við land. Það er varla hægt
að segja, að hér hafi enn
komið ærlegur vetrarstorm-
ur, en samt er svo komið, að
herskip Breta reynast ekki
nægilega sterk fyrir störf
sín hér við land. Það er varla
gott fyrir „móral“ áhafn-
anna, að rnaður tali ekki um
aðstandendur þeirra, er
heima sitja, að frétta um
veikleika skipanna. Þetta er
i
á
fjórum drengjum innan ferm-
ingaraldurs, sem gerzt höfðu
sekir imi að taka happdrættis-
miða til sölu án þess að skila
andvirðinu og villa jafnframt
á sér heimildir. Auk þess höfðu
þeir gerzt sekir um peninga-
stuld.
Pörupiltar þessir höfðu tek-
ið happdrættismiða til sölu,
sem þeir falbuðu síðan víðs-
vegar um bæinn milli jóla og
nýárs. Um leið og þeim voru
afhentir happdrættismiðarnir
gáfu þeir upp rétt nöfn sín, en
hinsvegar röng heimilsföng og
villtu þannig á sér heimildir.
og ekki gerðu þeir skil fyrir
selda miða, enda mun það
aldrei hafa verið ætlunin hjá
þeim.
En á söluferð sinni um bæ-
inn skeði það rneðal annars, aö
29. nóv. 1958 að ætla má, að
hin mikla réttaróvissa um
framkvæmd laga nr. 44, 1957
leiði til almennra og víðtækra þeir komu á vinnustað einn og meiddist talsvért.’’ Önuur°telpa
og náðu úr því pyngju ásarnt
því, sem í henni var. Sem bet-
ur fór hafði eigandinn ekki
geymt mikla fjárhæð í henni.
Um áramótin tókst lögregl-
unni að hafa upp á drengjun-
um, sem játað hafa brot sín.
Maður lenti í
vélarreim.
Uin síðustu lielgi varð það
slys í Fiskiðjuverinu við Granda
garð að maður, sem þar var við
vinnu, lenti með liendi í vélreim
og slasaðist.
Talið var að maðurinn myndi
hafa handleggsbrotnað og var
hann fluttur til Ifeknisaðgerðar.
Á laugardaginn varð telpa
fyrir bíl á Réttarholtsvegi og
málaferla. Þar eð allmiklum
hluta félagsmanna hefir verið
gert að láta af hendi eignir,
samvæmt lögum þessum, ósk-
ar fundurinn að veittar verði
án endurgjalds leiðbeiningar
og upplýsingar um málið á
skrifstofu félagsins til aðstoð-
ar við félagsmenn. Felur fund-
urinn félagsstjórn að annast
þetta.
Þá samþykkti fundurinn
einnig áskorun til samtaka
skattgreiðenda í svonefndri
falbuðu miða sína svo sem lög
varð fyrir bíl á mánudaginn.
geia íáð fyrir. Þai vildi eng- | skeði það slys á Fjölnesvegi, en
inn við þá höndla. En til þess '
að fara ekki slyppir á braut
laumuðust þeir í kvenveski eitt
•ýf Indonesiustjórn liefur lagt
faann á alla villimanna-
dansa, sem enn eru dansaðir
sumstaðar í Indonesiu — og
,,Rock and. Roll“ — því að
allt slíkt hefur að hennar
áliti spillandi áhrif á æsk-
una í landinu.
mun ekki hafa verið alvarlegs
eðlis því telpan var flutt heim að
læknisaðgerð lokinni.
MikíEvæg efnahagsráBstelna
hófst í Ottawa í gær.
IS.aBidarisli.ir og kauadi§kir ráð-
fserrar shja liassa.
Mikilvæg bandarísk-kana- kynningin um, að hann færi,
disk efnahagsráðstefna var sett :var birt meðan hann sat á við-
í Ottawa, höfuðborg Kanada,
nýle|[a, og sitja hana ýmsir
helztu ráðherrar beggja land-
anna, einkum þeir, sem fara
með efnahags- og viðskipta-
mál.
John Foster Dulles, utan-
ræðufundi með Mikoyan.
M. a. verður rætt um hveiti-
viðskipti á ráðstefnunni, en
hveiti er meðal útflutningsaf-
urða Kanada. Eru Kanada-
menn lítt ánægðir með þá
stefnu Bandaríkjanna, að láta
ríkisráðherra Bandaríkjanna,'ýmsum þjóðum í té efnahags-
átti að vera formaður hennar, aðstoð með hveitiúthlutun af
40 manns meiðast
í skemmtigarði.
Litlu munaði að stórslys
yrði í Syney í Á.straliu unt
áramótin. .
Brotnaði þá Parísar-hjól í
skemmtisarði í borginni — L8
enn ein ástæða til þess, að sínk, en á öllu þessu eru inn- metra hátt tæki — og var fólk
Bretar láli af vonlausri bar- flutningshömlur í Bandaríkj- í öllum sætunum. Meiddust
en hætti við það að læknisráði,
vegna lasleika, af völdum
veiru-smitunar, og verður að
umframþirgðum, og segja Kan-
adamenn, að af þessu hafi leitt,
að þeir hafi tapað mörkuðum
ætla sér af næstu daga. Til- 'í þessum löndum. Ennfremur
; verður rætt um olíu, blý oe
Skúr brennur.
Árdegis á sunnudaginn var til-
kynnt um eld í garðskúr í
Kringlumýrargörðum. 1 skúrn-
um var geymt mikið af kössum
og varð af mikill eldur. Tók þao
talsvert langan tíma að kæfa
eldinn unz hann var að fullu
slökktur.
Uinferðarmál.
Um helgina var réttindalaus
maður tekinn við bifreiðaakstur.
Þá var varnarliðsmaður tekinn
þar eð sést hafði til hans súpa á
áíengi undir stýri biíreiðar. Einn
bifreiðarstjóri ók á ljósastaur á
Laugarásvegi. Tilkynnti hann
lögreglunni sjálfur óhappið og
kvað bíl sinn hafa runnið á
staurinn vegna hálku. Staurinn
hallaðist á eftir.
áttu sinni, áður en fyrir
koma óhöpp, sem allir munu
harma.
unum. Þá mun verða rætt um
St. Lawrence-skipaskurðinn
og fleira.
allir, sem í hjólinu voru, 40
manns, og þótti mesta mildi, að
enginn skyldi bíða bana.