Vísir - 23.01.1959, Síða 1

Vísir - 23.01.1959, Síða 1
12 síður y 12 síður *9. árg. Föstudaginn 23. janúar 1959 18. tbl. Loks er nú veðurbreyting í vændum — sennilegt að bregði til suðvestlsegrar átt- ar eða suðlægrar nieð lítils háííar snjókemu næstu nótt og dragi úr frosti. í kvöld og næstu nótt. Það varð mest í nótt sem leið 12 stig á Grímsstöðum og Nautabúi í Skagafirði, en í Rvík var SSV 2 og 8 stiga frost í morgun. Lægðin yfir Grænlandi er minnkandi, en djúp lægð yf- ir Labrador á hreyfingu norð norðaustur. VerkföiEum foklð — en sumir neíta að vinna. Frondisi Argentínuforseti ræddi í gær við Eisenhower for seta. Einnig ræddi hann við stjórn Alþjóðabankans. Kjötiðnaðarmenn í aðalkjöt- miðstöð landsins neita að vinna nema forsprökkum þeirra, sem hndteknir voru, verði sleppt. Hætt er við, að ýms önnur fyr- irtæki fari nú að dæmi þeirra. — Annars má segja, að vinna sé aftur almennt að hefjast. Míke Hawthorn ferst í bílslysi. Hraðaksturskappinn Mike Hawthome beið bana í gær af vöidum umferðarslyss. Varð árekstur milli bifreiðar hans og flutningabifreiðar. — Rann bifreið Hawthornes til á hálku, lenti á flutningabifreið- inni og kastaðist svo á tré og xnölbrotnaði. Hawthorne var hættur að keppa fyrir allmörgum mánuð- um. Hann var 29 ára. Hér birtast tvær myndir, sem geta ef til vill nokkra skýring u á því, hvers vegna Kom ui oeiroa < ............. .. ^ í Kongónýlendu Belga. Myndin til vinstri er af sjálfri höfuð borginni og á miðri myndinni er Boulevard Albert, sem er aðalgata borgarinnar, og í baksýn sést Kongófljótið. Hægri myndin er af hverfinu Matete, einu af úthverfum svertingja. Ekki er ósennilegt, að munurinn á aðbúnaði hvítra og svartra eigi einkum sök á ókyrrðinni. 3 fara á reknet. Frá fréttaritara Vísis. Akranesi í morguh. Höfrungur var einn báta frá Akranesi á sjó í gær. Veðrið var slæmt og aflinn 7 lestir. Bátarn- ir fóru allir út í gærkvöldi, en reknetabátarnir fóru ekki. Verða þeir nú þrír, Von, Farsæll og Svanur. Eini báturinn sem tilbúinn er, af þeim, sem ekki eru þegar byrj aðir róðra er Sæfaxi, en á hann vantar fólk. Búið er að ráða sjó- menn en landmennina vantar. Undanfarin ár hafa verið fær- eyskir landmenn við bátinn, en í þetta skipti fengu þeir ekki að koma. Nokkrir af Akranesbátum eru i dráttarbi-aut. Verið er að setja nýjar vélar í tvo þeirra, og við- gerð fer fram á Sigurfara. Verða þessir bátar ekki tilbúnir íyrr en net verða tekin um borð. Á Englandi gerðist það fyr- ir skömmu, að feðgar tveir hlupu út á ísi lagða á, til þess að bjarga tveimur hundum, sem álpast höfðu út á ísinn. ísinn brast undir fótum fegðanna og drukkn- uðu þeir báðir, cn hundarn- ir komust hjálparlaust til lands og hlupu heim. Eyjabátar snéru við vegna óveðurs í fyrrinótt. Afli yfirleitt tregur. AHir Vestmannaeyjabátar réru í nótt. Þeir fáu bátar, sem réru í fyrrinótt snéru flestallir við sökuxn hvassviðris á miðunuin. Nú fer veður lygnandi, en er samt ennþá strekkingur af norð- anstri og 6 stiga frost. Á miðunum við Vestmannaeyj «r hefur afli verið sára tregur slðustu dagana. En Austfjarða- bétar, sem gerðir eru út frá ▼astmannaeyj um á vetrarvertið- inni sækja á dýpri mið og hafa aflað mun betur. Hafa þeir þann I hátt á að taka með sér um 60 stampa og leggja hálfa aðra lögn i róðri. Eru þeir fyrir bragð ið tvo daga í hverjum róðri. Þetta hefur gefizt vel hjá þeim og nú hyggjast heimabátar í Eyjum taka upp sömu aðferð. Fór v.b. Björg frá Vestmanna- eyjum, fyrstur heimabáta, á djúpmið I gær. Skattabyrðar Reykvík- i. á $1. ári Þær skiptast nær að jöfnu milli bæjar og sveitar. Samkvæmt upplýsingum, er Vísir hefur aflað sér hjá Skatt- stofunni í Reykjavík, námu skattaálögur á Reykvíkinga á árinu sem leið rösklega 460 milljónum króna. Þessar skattaálögur eru marg þættar og eru útsvörin stærsti liðurinn, eða nær 227 millj. krónur. Af því urðu einstakl- ingar að greiða um 172 millj. krónur, félög 53.3 millj. kr. og vátryggingarfélög 1.7 millj. kr. Annars er það um skatta- greiðslur einstaklinga að segja að tekjuskattur þeirra nam 65.3 millj. kr., eignaskattur 7.1 millj. kr., námsbókagjald 603 þús. kr., kirkjugjald 2.5 millj. kr., kirkju garðsgjald 2.6 millj. kr., trygg- ingargjöld 21 millj. kr., slysa- tryggingargjald 1.5 millj. kr. og atvinnuleysistryggingargj ald 655.6 þús. kr. Skattaálagning á félög nem- ur samtals 32 millj. kr., þar af tekjuskattur rúmlega 18 millj. kr. Auk þess var vátryggingar- félögum gert að greiða 638.7 þús. krónur í skatta. Svokölluð gjaldársgjöld námu Við endurskoðun Skattstof- unnar hafa orðið hækkanir á ýmsum gjaldaliðum m. a. á söluskatti um rúmlega 620 þúsund krónur og á útflutn- ingssjóðsgjaldi um 1.2 millj. kr.1 þá nemur skyldusparnaður 4 milljón krónum, slysatrygging- argjöld ríkisstofnana 3.4 millj. kr. og atvinnuleysistryggingar- gjöld ríkisstofnana 692 þús. kr. Skattagreiðslur þessar skipt- ast þannig milli bæjar- og rík- issjóðs að til ríkissjóðs renna rúmlega 230 milljónir króna en til Reykjavíkufbæjar tæpar 230 mill(j. kr., þannig að skatt- arnir skiptast nær að jöfnu milli ríkis og bæjar. 4328 íestir af karfa í jamíar. Frá áramótum hafa togararn- ir lagt á Iand í Reykjavík 4328 Iestir af karfa sem sóttur hcfur verið á Nýfundnalandsmið. — Togaramenn væntu þess varla að hægt myndi að sækja jafn reglubundið á þessu auðugu, cn fjarlægu mið og jafn lengi og raun var á. Togararnir sigla cins og eftir áætlun, þeir koma í sömu röð og þeir fara. Eftirtalin skip hafa landað í þessum mánuði: Egill Skalla- grímsson 264 lestir, Þormóður góði 342, Uranus 303, Jón Þor- láksson 290, Þorkell máni 374, Hvalfell 288, Geir 277, Askur 295, Pétur Halldórsson, 336, Skúli Magnússon 317, Hallveig Fróðadóttir 272, Egill Skalla- grímsson 283, Þormóður goði 390, Uranus 297. Verið' er a'ð landa úr Jóni Þorlákssyni í dag og Vöttur var væntanlegur á hádegi. Samið við nokkur IMato- ríki um eldflaugar. Búiö að semja við Breta og ítali. McEiroy, landvarnaráðherra Bandaríkjanna hefur skýrt frá því, að Bandaríkin eigi í samn- á síðastliðnu ári nær 3.5 millj. ingum við nokkur ríki innan vé- krónum. Við þetta bætast ýmsar aðrar skattaálögur, svo sem söluskatt- ur 24.5 millj. kr., útflutnings- sjóðsgjald 49.5 millj. kr., sam- vinnuskattur 203.4 þús. kr., far- miðagjald 2.9 millj. kr., iðn- gialdsskattur 6.7 millj. kr. Söluskattur fyrir árin 1955 og banda Norður-Atlantshafs- bandalagsins, um að leggja þeim til miðdrægar eldflaug- ar. Norstad yfirhershöfðingi Norður-Atlantshafsbandalags- ins fer með þessar samninga- umleitanir, en löndin, sem um 1956 rúmlega 1.2 millj. kr. og er að ræða eru: Frakkland, framleiðslusjóðsgjald vegna Grikkland og Tyrkland, ársins 1956 að upphæð 870 þús- und krónur. Áður hafa tekist samningar við ftalíu, sem tekur við tveim sév sjálfum. eldflauga-flokkum (missile squadrons) og Bretland 4. Norstad yfirhershöfðingi sagði við fréttamenn í gær, að þ'að hefði verið lagt of mikið upp úr fullyrðingum um, að Rússar stæðu öðrum langt framar í því að skjóta flug- skeytum langt og nákvæmt, — þeir hefðu ekki enn náð svo langt, að þeir gætu gert árásir á Bandaríkin með skeytum, sem skotið væri heimsálfa milli. Um þetta atriði hafa komið fram digurbarkalegar og skrum kenndar fullyrðingar frá Krú-

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.