Vísir - 23.01.1959, Page 2
vf SIK
Föstudaginn 23. janúar 1959
atfitéttit
Útvarpi('j/í kvöld.
Kl. 18.25 Veðurfregnir. —
18.30 Barnatími: Merkar
u.ppfinningar. (Guðmundur
M. Þorláksson kennari). —
j 20.00 Fréttir. — 20.30 Dag-
legt mál. (Árni Böðvarsson
kand. mag.). —- 20.35 Kvöld
vaka: a) Eiríkur Bjarnason
i skrifstofustjóri flytur frá-
söguþætti eftir Bergþóru
í Pálsdóttur frá Veturhúsum:
| Hrakningar á Eskifjarðar-
heiði. b) íslenzk tónlist:
; Lög eftir Karl O. Runólfs-
j son (pl.). c) Sigríður Björns
j dóttir flytu.r frásögu: Var
j það feigð —- eða hvað? d)
Rimnaþáttur í umsjá Kjart-
j ans Hjálmarssonar og
Valdimars Lárussonar. —
1 22.00 Fréttir og veðurfregn-
ir. — 22.10 Lög unga fólks-,
, ins. (Haukur Hauksson). —'
Dagskrárlok kl. 23.05.
Eimskip.
Dettifoss fer frá New York
26. jan. til Rvk. Fjallfoss er
í Kamborg. Goðafoss fór frá
J Hamborg 20. jan. til Rvk
Gullfoss fór frá Hamborg í
j gær til K.hafnar. Lagarfoss
kom til Rvk. 17. jan. frá
1 Rotterdam og Leith. Reykja
; foss fór frá Hull 21. jan. til
Rvk. Selfoss fór frá Vestm,-
eyjum í gær til austur- og
j norðurlandsins og til Rvk.
Tröllafoss kom til Rvk. 17.
J jan. frá New York. Tungu-
foss fór frá Esbjerg í gær til
Gautaborgar, Helsingborg-
ar og Gdynia.
Jtíkisskip.
Hekla er væntanleg til Ak-
ureyrar í dag á vesturleið.
Ésja fór frá Rvk. í gær vest-
ur um land í hringíerð.
Herðubreið er á Austfjörð-
um. Skjaldbreið er væntan-
lég til Akureyrar í dag á
vesturleið. Þyrill er í Rvk.
Skaftfellingur fer frá Rvk.
í dag til Vestm.eyja.
KROSSGÁTA NR. 3697.
Hjónaefni.
Njdega gerðu heyrum kunn-
ar festar sínar séra Ásgeir
Ingibergsson Runólfsson,
prestur að Hvammi í Dölum,
og Janet Smiley B.A., dóttir
dr. James Smiley, frá Bei-
fast, Norður-írlandi.
Skipadeild S.I.S.
Hvassafell er í Rvk. Arnar-
fell er væntanlegt til La
Spezia á Ítalíu 24. þ. m.
Jökulfell lestar á Norður-
landshöfnum. Dísarfell er í
Ventspils. Litlafell er í
Hafnarfirði. Helgafell er
væntanlegt til Houston 30.
þ. m. frá Caen. Hamrafell er
í Rvk.
Eimskipafél. Rvk.
Katla er á Akureyri. —
Askja er væntaleg til Vent-
spils á morgun.
Stjórnarkjöri I Sjómanna-
félagi Hafnarfjarðar
lýkur á morgun.
Sjórnarkjör stendur yfir í Sjó-
mannafélagi Hafnarfjarðar. —
Hófst það 25. nóvember s.l. en
lýkur á hádegi á morgun.
. Tveir listar eru í kjöri, A-
á börn og fullorðna,
allar stærðir.
Geysir h. f.
Fatadeildin.
listi, sem lýðræðissinnar standa
að og B-listi, borinn fram af
kommúnistum.
Á A-lista eru þessir menn í
kjöri: Einar Jónsson formaður,
Kristján Kristjánsson varafor-
maður, Halldór Hallgrímsson
ritari, Kristján Sigurðsson
gjaldkeri, Oddur Jónsson vara-
gjaldkeri, Hannes Guðmunds-
son og Sigurður Pétursson með-
stjórnendur. Enn fremur er kos
ið í trúnaðarráð.
Þess er vænzt að lýðræðis-
sinnar neyti atkvæðisréttar og
mæti á kjörstað fyrir hádegi
á morgun.
KAFARA- i BJORGUNARFYRIRTÆKI SÍMAR: 12731 • 33840
ÁRSÆLL IÓNASSON • SEGLAGERÐ
íflimUhlaÍ alwmiHfA
Lárétt: 1 maturínn, 6 .. .dýr,
8 eld, 10 snös, 12 ósamstæðir, 13
samhljóðar, 14 . . .mikil, 16
skepnuna, 17 reytt, 19 veinar.
Lóðrétt: 2 stafur, 3 tala, 4
um stefnu, 5 róg, 7 fjær, 9
gælunafn, 11 nafn, 15 yrki, 16
æti, 18 samhljóðar.
Lausn á krossgátu nr. 3696:
Lárétt; 1 murta, 6 nár, 8
eld, 10 Úti, 12 ló, 13 ör, 14 snú,
16 oít, 17 lof, 19 úfinn.
Ló<>rétt: 2 imd, 3 rá, 4 trú,
5 helsi, 7 hirta, 9 Lón, 11 töf,
15 Úlf, 16-ofn, 18-oJ.
Föstudagur.
23. dagur ársins.
ÁrdegisflætH
'kl. 4.39.
Lögregluvarðstofan
hefur síma 11166.
Næturvörður
Ingólfs Apóteki, simi 11330.
SIökkvtstöfHn
hefur síma 11100.
Slysavarðstofa ReykJavUcur
I Heilsuverndarstöðinni er opin
allan sólarhringinn. LækniaverBur
L. R. (fyrir vitjanir) er á sama
staS kl. 18 til kl. 8. — Simi 15030.
kl. 1—4 e. h.
Ljósatíml
bifreiða og annarra Bkutækja i
lðgsagnarumdæmi Reykjavikur
verður kl. 16.00—9.15.
Llstasafn Einare Jónssonar
1 Lokað um óákveðin tima.
Þjóðniinjasafnlð
er opið á þriðjud, finamtud. og
laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud.
Tæknibókasafn LMJS J.
1 IBnskólanum er opin frá kL
1—6 e. h. alla virica daga nema
LandsbökasafniQ
er opið alla virka daga fré k).
10—12, 13—19 og 20—23, nema
laugard., þá frá kl. 10—12 og 13
—19.
BæJarbókasafn Reykjavtkur
stmi 12308. Aðalsafnið. Þingholts-
stræti 29A. Ctlánsdeiid: Aila virka
daga kl. 14—22. nema laugard. kl.
14—19. Sunnud. kl. 17—19. Lestr-
arsalur t fuUorCna: Afia Vhsfca
daga kl. 10—12 og 13—22, nema
laugardaga.
laugard. kl. 10—12 og 13—19.
Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm-
garði 34. Útlánsd. f. fullorðna:
Mánud. kL 17—21, aðra virka daga
nema laugard, kl. 17—19. Lesstofa
og útlánsd. f. börn. Alla virka daga
nema laugard. kl. 17—19. Útibúið
Hofsvallag. 16. Útlánsd. f. börn og
fullorðna: AUa virka daga nema
laugard, kl. 18—19. Útibúið Efsta-
sundi 26. Útlánsd. f. börn og full-
orðna: Mánud, miðvid. og föstud.
kl. 17—19, Bamalesstofur eru
starfræktar i Austurbæjarskóla,
Laugarnesskóla, Melaskóla og Mið
bæjarskóla.
Sölugengi.
1 SterUngspund 45,70
1 BandaríkjadoUar 16,32
1 Kanadadollar 16,93
100 Dönsk króna 236,30
100 Norsk króna 228,50
100 Sænsk króna 315,50
100 Finnskt mark 5,10
1.000 Franskur franki 33,06
100 Belgiskur franki 32.90
100 Svissneskur franld 376,00
100 Gyllini 432,40
100 Tékknesk króna 226.67
100 Vestur-þýzkt mark 391,30
1,000 Lira 26.02
Skráð löggengi: BandarikjadoU-
ar = 16,2857 krónur.
Gullverð isl. kr.: 100 gullkrónur
= 738.96 pappírskrónur
1 króna = 0.0545676 gr. af sklr
gulli.
ByggðaHaTrisdefld Skialasafns
Reykjavikur.
Skúlatúni 2. er opin alla dag.
nema mánudaga, kl. 14—17 (
bæiarsnfnlfl er Inlrníl t vntur )
Bibliulestur. Matt 9,9—17.
Hann-Rallar.
il
Nýreykt hangikjöt. — Nautakjöt í filet, buff, gullach og
hakk. — Alikálfakjöt í vínarsnitchel.
Vínarsnittur og steikur.
ICjétverzfynin BiirfefS,
Skjaldborg v. Skúlagötu. Sími 1-9750.
Nýlt heilagfiski, smálúða, saltfiskur og skata.
FfSRHÖLLSN
og útsölur hennar. — 1-1240.
LÉTTSALTAD DiLKAKJÖT
svið og rófur.
BÆ J ARBÚÐIN,
Sörlaskjóli 9, sími 2-2958.
I sunnudagsmatinn
Úrvals hangikjöt. — Léttsaltað dilkakjöt.
BRÆÐRAB0RG
Bræðraborgarstig 16, sími 1-2125.
HÚSMÆDUR
Ðilkakjöt, 2. verðflokkur, % kjötskrokkar,
verð innan við 100/—
Sendum heim.
• • t'
KJ0TBUÐ AUSTURBÆJAR
Réttarholtsvegi. — Sími 3-3682.
AÐALFUNDUR
Vörubílstjóraféíasins Þróttar
verður haldinn í húsi félagsins sunnudaginn
25. þ.m. ki. 2 e.h.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
STJÓRNIN.
mmm
Johan Rönning h.f.
Raflagnir ns viðgerðir át
öllum heimilistækjum. —
Fljót og vönduð vinna.
Sími 14320.
J ahan Rönning h.f.