Vísir - 23.01.1959, Page 7

Vísir - 23.01.1959, Page 7
Föstudaginn 23. janúar 1959 VtSIR Flokksþing Kommúnistaflokks étríkjanna hefst á Sov Líklegt talið, að Krúsév treysíi stöðu sína sem höfuðleiðtogi. liiiiis frant að þesssi ekki íali íí hafa verið eins frausl <»«► æilað var. Næstkomandi mánudag kcm daginn, en þar eru það talin nr saman til fundar 21. þing Kommúnistaflokks Sovétríkj- anna og er talift ekki ólíklegt, að þá muni eitthvað sögulegt gerast. Sú spurning er ofarlega landráð, að „stofna til sam- særis til valdatöku" — en hegningin fyrir landráð er líf- látsdómur. — Fréttaritarinn j Geoffrey Wakeford, sem skrif- í ar um þettaj segir að þessi skoð un byggist aðallega á því, sem kvisast hafi af seinustu fund- um Æðsta ráðsins. Af þessum fregnum rnegi og ráða, að ó- margra hugum, hvort Krúsév muni standa traustum fótum sem stjórnmálalegur leiðtogi Sovétríkjanna eftir þingið, og yfirleitt búast menn við, að vissa nökkur hafi ríkt til þessa hann haldi velli, en margir ^ um hv*e traust tök Krúsév hafi telja þó, að vafasamt sé, að á flokknum. hann standi eins traustum fót- J f. um og áður. En nú þarf ekki Duiin :samúð lengi að bíða úrslitanna, og verður fylgzt með af athygli, hvernig vindurinn flokksþinginu þegar þess. ur árum eftir andlát hans. Búlganín. Hann telur Wake- ford nr. 2 á listanum. Nafn hans var „opinberlega" sett á svarta listann í hóvember sl. Síðan hefir hann ,,játað“ á sig sakir tvívegis, en verið marg- sinnis afneitað sem svikara og manni, sem talar tungum tveim. Öll afstaða og fram- koma Búlganíns varpar raunar hvað skýrustu ljósi á hve ó- trygg aðstaða Krúsévs hefir j verið, því að hann er sá af ,,samsærismönnunum“, sem harðast barðist gegn Krúsév. Það sé því ákaflega mikilvægt hver örlög flokksþingið ætli honum. Molotov. Á honum verði sennilega tekið mýkri tökum — hann sé miðja vega milli hins ,,gamla“ heppnast eða misheppnast, má gera ráð fyrir, að hann hljóti þau örlög, sem Krúsév telur hann hafa til unnið. Bandaríkjaför Mikojans. „Úrslitakostir" Krúsévs varð andi Berlín verða vafalaust „ræddir“ á flokksþinginu, og í dag mun Mikojan koma tif Moskvu og gera Krúsév greiii fyrir viðræðunum í Washing- ton og móttökum, kynnum og viðhorfi í Bandaríkjunum, og þá framar öðru fyrir afstöðu Bandaríkjastjórnar til Þýzka- lands-vandamálsins, úrslita* kostanna o. s. frv. Flokkssvikarar. Blað í London telur, að Krú- sév hafi nú undirbúið „svið- setningu“ til þess að uppræta með öllu, stjórnmálalega a. m. k., þá fvrrverandi leiðtoga, sem hann stimplaði sem flokks- svikara og niðurlægðir voru, þá Malenkov, Molotov, Shepilov, Kaganovich og Bulganin, þá menn, sem oft eru nefnd'ir „Malenkov & Co“. Þó er þess að gæta, að svo virðist sem Molotov a. m. k. muni sleppa, að vísu „kalinn á hjárta“, en sleppa þó, því að hann mun eiga að verða sendiherra í Hol- landi, í einskonar verðlauna skyni fyrir dugnað í útlegðar- embættinu, en hann var skip- aður sendiherra í Ytri Mong- ólíu. Nýtt vopn. Krúsév er nú sagðir hafa nýtt „sósíalistiskt, lagalegt vopn“, er hann muni beita, en það er tilskipun, sem sam- Harfn telur, að vel geti verið'0^ ”nýía“ kommúnisma og sé að e. 4 v. þúsundir hinna lægra, hættulegri en svo, að óhætt sé • biæs á j settu émbættismanna í fiokkn-1 að „uppræta“ hann eða láta byrjun um alj leynda samúð { brjósti hann leika lausum hala í Sov- með Malenkov & Co., enda étríkjunum — þess vegna verði margir þeirra í rauninni and- hann sendur til Haag, þai sem vígir stefnu Krúsévs í iðnaðar- ‘ hann geti ekki haft áhrif á og landbúnaðarmálum, en ekki sé þeir líklegir taldir til stór- ræða, og muni bíða átekta og ganga í fylkingu með þeim, sem þeir telja sigurstrangleg- astan. Komi til mótspyrnu frá þeim muni Kú’úsév stíga ó- þyrmilega ofan á tærnar á þeim þegar, en stórfiskarnir fái ,,fullnaðar-afgreiðslu“. Stórfiskarnir. Þeir eru: Malenkov, efstur á hinum svarta lista Krúsévs. Malenkov var raunar sagður dauður fyrir nokkrum mánuðum, enda hafði þá ekkert um hann heyrzt lengi, eðá síðan er hann var gerður forstjóri fjarlægs orku- vers, en það var eftir að „samsærið gegn flokknum“ var uppgötvað 1957. Fyrir rúmri viku sagði Mikojan hann þó á lífi, en hvort sem hann er lif- andi eða dauður, mun hann þó geta fengið sinn ,,dóm“ hjá gang mála í Sovétríkjunum Á Kaganovich og Shepilov kann einnig að verða tekið mýkri tökum en tveim hinum fyrst nefndu, og óvissa ríkir um stöðu Serovs, sem nýlega var sviptur stöðu sem yfir- maður leynilögreglunnar. — Hann var náinn starfsmaður Krúsévs og Búlganíns, þáver- andi forsætisráðherra, er sam- særið var bruggað, -— samsær- ið, sem Krúsév uppgötvaði ekki fyrr en sl. vor. Kagano- vich og Shepilov, segir Wake- ford, verða ef til vill stimplað- ir „vindbelgir“ og hafðir i út- legð. — Haíi Serov vitað um samsærið og beðið átekta unz í Ijós kæmi, hvort það myndi Fiski er skipað á land úr íslenzkum togara í Grimsby. „Fiskur og funareiði í kaldasta stríiinu". Hvað segja Bretar um landanir úr íslenzkum togurum? þykkt var með leynd á fundi Krúsév, alveg eins og hann Æðsta ráðsins á sjálfan jóla- ,,afneitaði“ Stalin sáluga þrem- 56 þús. kr. varið til verðtryggingar sparifjár. Á sparifé skóiabarna var bætt 15,18% á sl. ári. Eins og kunnugt er, tók í vísitölubókum verið reiknuð Landsbanki íslands, Seðla- bankinn, að sér haustið 1957 að verðtryggja með vísitölu, fyrir þá er þess æsktu, það sparifé, er myndast hafði fyrir starfsemi sparifjársöfnunar skólabarna, og eins það spari- fé, er síðar myndaðist á vegum hennar, Aðalskilyrði bótarétt- arins var það, að innstæðurnar væru í 5 eða 10 ára vísitölu bókum, sem stofnaðar höfðu verið, eða yrðu stofnaðar, með 10 króna gjafaávísun bankans. Bótaréttur skyldi ennfremur einskorðaður við innstæðuupp- hæðir frá 100 krónur í 1000 kr. Nú hefur uppbótin á sparifé Stóreignaskattsgjald- endur stofna féiag. út fyrir árið 1958, og nemur hún 15,18%, en alls eru upp- j bæturnar á bótaskylda reikn- inga rúmlega 56 þúsund krónur fyrir það ár. Þetta spor, sem bankinn steig haustið 1957, má þykja eftirtektarverð nýjung og ætti að örva og efla spariíjármynd- un barna, sem hafa þá aðstöðu að geta þannig tryggt sparifé sitt. Er foreldrum enn bent á það, að gegn gjafaávísun Seðla- bankans, sem 7 ára börn fá afhent á haustin í upphafi skólagöngu sinnar, má stofna vísitölutryggða sparisjóðsreikn- inga. Þegar togarinn „Karlsefni“ Fleetwood. Það setti þega^ kom upp að hafnarbakkanum fram þær kröfur, að annað-« í Grimsby á sunnudag með hvort hætti ísland við 12 míln^ flóðinu kl. 9 bar hann það eng- landhelgina, eða löndunarbamij an veginn með sér, að liann yrði sett á íslenzka togara $ væri þýðingarmesta skipið í Bretlandi. Að öðrum kostj Grimsby. Jmyndi félagið hefja vei’kfall 12. Fáni fslands, með rauðum, (febrúar, og' brezkum húsmæðr-« hvítum og bláum krossi, hékk um yrðu flestar bjargir bann-« við hún á stefninu, en það voru aðar með að kaupa sér í soð< aðeins sjö menn á hafnarbakk- ið, þar eð 70—80% af fiski anum. „Gekk ferðin vel? spurði mundi hverfa úr búðunum. einhver á bakkanum af tak- I Fjórði íslenzki togai'inn, Ól-« mörkuðum áhuga. afur Jóhannesson, er væntan-. „Ekki svo orð sé á gerandi," legur hingað með hátt á 2. Hinn 19. þ. m. var stofnað svaraði norræn rödd af þiljum, hundrað lestir á þriðjudag og hér x bæ Félag stóreignaskatts- tveir morgunhrafnar úr toll- af þessu skapast það olánleg«S gjaldenda. I þjónustunni klifruðu upp í tog- ástand. að allir virðast hafa á Samkvæmt 2. gr. félagslag- arann, heilsuðu skipstjóranum réttu að standa! anna er tilgangur félagsins rneð handabandi og snéru sér | !Málstaður skipstjóranníj þessi. j svo að sínu venjulega embætt- virðist vera all-sterkur, og a) Að standa vörð um friðhelgi isverki, sern fylgir því, að taka flutninga- verkamannaféiagifS eignarretturins Qg- önnur á- moti hvaða skipi sem er í hefir vist kallað veikfalliíS kvæði istjórnarskrárinnar, höfninni. I „ábyrgðarlaust fyrirtæki hreysi sem hagkerfi ríkisins og j Þc <ar það aðalfréttin í bæn- j katta ■ frjálst athafnalíf lands- um kvöldið áður, að „Karls-j ’ I manna grundvallast á. j efni“ væri á leiðinni tii Grims- i Hundeltir af b) Að vinna að því af fremsta by með rúmlega 100 lestir af fallbyssubátum. megni, að lög nr. 44/1957 þorski, þriðji íslenzki togarinn, | „Reynið að setja y’-kur í komi ekki til framkvæmda, sem kemur á fimm dögum með okkar spor,“ sagði slv'instjóri, en verði numin úr gildi sem vænan fiskfarm, sem fært heíir sem kom í höfn kvöldið á und- allra fyrst. Grimsby-borgara á annan vett- an Karlsefni. „Maður eyðir 23 c) Að hafa skrifstofu, scm með- vang kalda fisk-strítoins, sem sólarhringum í að baksa við al annars veiti félgsmönn- háð hefir verið milli Breta og botnvörpuna í ofsaroki á ís- um alla lögfræðilega aðstoð íslendinga síðan í september, landsmiðum. Maður getur ekki við málarekstur þeirra út að hinir síðarnefndu færðu farið að vesturströndinni, af af nefndum lögum. í stjórn félagsins voru kosnir ^ mílur. Páll Magnússon, lögfr., Hjörtur i fiskveiðitakmörkin út 12 því að herskipin eru ekki við höndina okkur til verndarþessa | stundina. Maður er hundeltur af „fallbyssubátum úr Reykja- ó-' vík. Maður veit, að ekki þvðir Hjartarson, fulltrúi, og Guð- „Ovina“-fiskur. mundur, Guðmundsson, for-; Skipstjórafélagið varð stjóri. í varastjórn: Sighvatur kvæða við og lagði þetta út á að leita hafnar, hvort heldur Einarsson, pipulagriingarmeist- þann veg, að verið væri að sem þarf á viðgerð eða læknis- ari, og Jón Bjarnason, hæsta- reyna að demba „óvina“-fiski hjálp að halda, og svo þegar réttai'lögmaður. |inn á markaðinn. í félagi maður• kemur heim til Grims- Sími félagsins er fyrst urn þessu eru 800 skipstjórar og bj‘, rekur maður sig á það, a<5 sinn 14964. Istýrimenn í Grimsby, IIull og.tveir íslenzkir togarar eru i’ 1

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.