Vísir - 23.01.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 23.01.1959, Blaðsíða 8
3 v i s r r Föstudaginn 23. janúar 1959 komnir á undan • mc-ð ‘•þrefalt meiri aí'la," Ekki er til sá maður í Grims- by, sém ekki hefir heyrt þetta 20 sinnum, og það sýður meiri reiði í fólki hér í Grimsby út af 12 mílna iandhelginni en á nokkrum öðrum stað í Bret- landi. Engu að síður er sann- leikurinn sá að til þess að‘ skipstjórafélagið geti látið löndunarbannið koma til fram- kvæmda, mundi það þurfa stuðning kaupmanna og tog- araeigenda, og eins og pólitíkin kringum fiskinn er orðin flók- in, er ókleift að sú aðstoð fáist. Hverjum cr gert gagn? Ein ástæðan fyrir því er sú, aþ nú þegar vetraraflinn er með rýrasta móti, þurfa kaupmenn- irnir á öllum þeim íiski að halda, sem þeir geta mögulega fengið. „Eg get ekki séð hverj- um eg geri gagn með því að vera að neita fi.ski af íslenzk- um sjómönnum, þegar fisk- búðirnar æpa á fisk,“ sagði einn þeirra. „Það er ekki svo, að þeir séu að færa niður verð- ið á fiskinum.“ Samningar eru þegar hafnir til að finna einhverja lausn á verkfalli því, sem hótað hefir verið í næsta mánuðd. „Sjáið til,“ sagði maður einn, sem var að hlaða upp tunnum á hafn- arbakkanum. „það sem um er að ræða, er matur til að fram- fleyta lífinu með, og þegar það er í húfi verðum við að hafa okkur hæga.“ (Úr Sunday Times). Smekkurinn, sem að kemst í ker. HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. —• Uppl. í síma 13847. (689 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 MÚRARI getur tekið að sér múrverk strax. —• Sírni 36074, —•(572 STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa strax. Gott kaup. Uppl. í síma -22959 kl. 7—9 í kvöld,(573 UNGUR maður óskar eftir einhverskonar atvinnu, helzt við tréverk. — Uppl. í sima 19093,(577 KONA óskast til að gæta tveggja barna frá kl. 9—5. Uppl. í síma 19620 eftir klukkan 5.(576 UNGUR, reglusamur mað- ur óskar eftir einhverskonar vinnu, er þaulvanur bifreið- arstjóri, hef stundað verk- smiðjuvinnu, stálsmíði og akstur. — Tilboð, merkt: „Strax“ sendist afgr. blaðs- ins. (600 M.s. „Tröfiafoss". í fyrradag fundust sex Kínverjar, scm gerzt hofðu leynifarþcgar í skipi einu, er sigldi milli: Kína og Singapore. Komst upp imi þá, þcgar leit var gerð í vatnsgeymum skipsins, ]>ví að þeir höfðu leynzt þar. Stóðu þeir í vatni, sem náði þeim í meira cn mitti, og urðu þeir að styðja liver annan til þess að detta' ckki af magnleysi, því að þá heföu þeir sennilega drukkn að hver af öðrum. Upp um þá komst af því, að annar- lcgur keimur fannst af vatni, sém farþegum og skipvcrj- um var borið. Scrstakur dómstóll í Dani- askus hefir dæmt 15 með-; Iimi þjóðernissósíalista- flokksins, sem er hannaður, í 5—15 ára fangelsi. Um 170.000 kennarar í Mexíkó hafa gert verkfall til að knýja fram hæíri | laun. fer frá Reykjavík mánu- daginn 26. þ.m. til Akur- : eyrar. — Vörumóttaka á föstudag og laugardag. H.F. EIMSXIPAFÉLAG ÍSLANDS. Spilavíti fyrir útlenda gesti. Fidel Castro hefir hcimilað, að spilavíti á Kúhu megi starfa áfram, cn strangt el'tirlit verð- ur haft með þeim. Me&al annars verður eyjar- skeggjum bannaður aðgangur að spilavítunj, en útlendingum er heimilt að eyða penin’gum sínum þar. Skattar verða þung- ir á spilavítunum og renna til góðgerðarstarfsemi. Þess má geta, að það eru Bandaríkja- menn, sem eiga spila-vítin. Bezt aS aaglýsa i Vísi IIÚSIvÁÐENDUR. — Við höfunl á biðlista leigjendur í 1—G hcrbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Kalk- ofnsveg. Sími 15812. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur ieigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 TIL LEIGU 2 samliggj- andi stofur með svölum. — Uppl. í sfma 35657, (583 HERBERGI til leigu í Hlíðunum. Sími 15891. (574 HERBERGI til leigu á Rauðalæk. — Uppl. i síma 33400. Reglusemi áskilin. ______________________[579 STÓR stofa með aðgang að eldhúsi, baði og sima, hentugt fyrir ■ kærustupar eða eldri hjón. Reglusemi áskilin. Uppl. í sima 3-50-76. (593 1 HERBERGI og eldhús til leigu á góðum stað í bæn- um. Tilboð sendist 'afgr. fyr- ir þriðjudagskvöld, • merkt: „286“. (589 2 STÚLKUR óska eítir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 23481. —[580 ÓSKA cftir 1—2 her- bergjum og eldhúsi. Uppl. í sír.ia 3-3169 og 3-4267. (594 FORSTOFUIIERBERGI óskast sem næst miðbænum. Reglusemi. — Uppl. í síma 23303 eftir kl, 3.[578 UNG hjón með 1 barn I óska eftir 2ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 33301. — (587 ' j HERBEEGI óskast til leigu með eða án húsgagna. Ti’boð sendist Vísi fyrir mánudagskvöld, — merkt: „H, B, — 289“. UNG hjón nieð ung'barn óska eftir lítjlii 1—2ja her- bergja íbúð, a&gangur að síma æskilegur. Engin fvr- irframgreiðsla handbær. — Mjög róleg og reglusöm. — Tilboð sendist afgr. blaðsins, rnerkt: „Mjög róleg“. (599 ® Fæði ® | i SELJUM fast fæði og lausar mált'ðir. — Tökum veizlur, fundi og aðra rnann- fagnaði. Áða.stræti 12. S:mi 1924f’_________________ FÆDI seli ódýrt á Hverf- isgötu 10 A. (5.5: ÁRMENNINGAR og ann- að skíðafólk. Skí.uferð í Jóseísdal um helgina. — Kennsla fyrir byrjendur og aðra. Ó!afsskarðið upplýst. Keyrt upp í skárð. Fjöl- mennum í dalinn. Ferðir frá B.S.R. kl. 2 og' 6. Stjórnin. [560 Skíðaferðir um helgina: . Laugardag kl. 2: : Hellis- heiði. — kl. 2M>: Á Skála- fell og Mosfellsheiði. — Kl. 6: Á Hellisheiði. Sunnudag kl. ÐVz Á Skálafell og Mosfellsheiði. — Kl. 10: Á Hellishei&i. — Kl. 1V2; Á Hellisheiði. — Skíðabrekkurnar við Skála- fell, Jósefsdal og Skíðaskál- ann verða upplýstar á laug- ardagskvöldið. — Afgreiðslá að B. S. R. Skíðafélögin í Reykjavík. TAPAST hefir karlmanns- armbandsúr, guillitað með gulllitaðri keðju. Skilvís finnandi hringi í síma 17897 Fundarlaun. ("584 SÍÐASTL. mánudags- kvöld tapaðist gylltur víra- virkis eyrnalokkur frá As- vallagötu niður í Sjálfstæff- ishúsið. Vinsaml. hringið í síma 11892. (585 í GÆRKVÖLDI tapaðist karlmannsveski um Hverf- isgötu og Þverholt. — Finnandi vinsamlega skili , því á afgr. Vísis, eða hring'i í síma 11660. (597 GULLLITAÐ karlmanns- armbandsúr tapaðist sl. laugardag frá Tjarnarbió að Kópavogsstrætisvagni í Lækjargötu. Sírni 16232. ______________________[5S8 MERKTUR karlmanns- hringúr hefur fundist. Uppi. í síma 16921. (598 STÁL-kvenúr, Omega, tapaðist sl. miðvikudag. — Vinsamlegast skilist gegn fundarlaunum til Garðars Ólafssonar, úrsmiðs, Lækj- artorgi. (602 BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalk'ofnsveg. — Simi 15812 (586 KENNSLA í tungumál- urn og bókfærslu. Haíry Vilhelmsson, Kjartansgötu 5. Sirni 15996 milii kl. 10 og 20, (540 IvÉNNSLA i tungumálum og bókfærslu. Harry Vil- helmsson. Kjartansgötu 5. Sírni 15996 milli kl. 10 og 20. — (540 SKARTGRIPAVERZL- UNIN MENIÐ, Ingólfsstræti 6, tekur á móti úra- og klakkuviðgerðúm fyrir mig. — Carl F. Bartels, úrsmiður. waag- IIREINAR lérefts- tuskur kaupir Féiagsi>rent- smiðjan (gegnt Gamla Bíó), KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406.[608 KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindri. KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fataverzl- unin Laúgavegi 33, bakhús- ið. Sími 10059.(126 SVAMPHÚSGÖGN; Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830._______________[528 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. —• Chemia h.f., Höfðatún 10. Sími 11977, (441 KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mamiafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Símj 12926. BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631,(781 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. HÚSGÖGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrún. Sími 19108. Grettis- gata 54. (19 SVEFNSTÓLAR kr. 1850. Armstólar kr. 1075. Hús- gagnverzlunin Einholti 2. Sími 12163.[824 N'ÝR, amerískur ballkjóll nr. 16 til sölu. Uppl. í síma 35190, —_____________(568 SÝNINGARTJALD fyrir kvikmynair óskast. Uppl. í síma 13105. (570 GÓÐUR stofuskápur ósk- ast til kaups á tækifæris- verði. — Uppl. í síma 22588. (586 VEL með farinn barna- vagn til sÖlu. Uppl. í síma 34865, — [582 SVEFNSÓFI, nýr, gulur, svartur, 1000/— undir gangverði. Grettisgötu 69. (596' TIL SÖLU Wiiton-gólf- teppi, svéfnherbergisskáþ- ur. rúmfatakassi og skrif- boru (danskt), að Básenda 9, Sími 3-31-23,[592 BARNAKOJUR íií sölu. — UppT eftir kl. 5 í síma 17140, ' (591 LEREFT, blúndur, nylön- sokkar, nærfatnaður, smá- vörur. — Kalmannahatta- búðin, Thotnsensund við Lækjaríorg. (603 SKELLINAÐRA í mjög góðu standi til sölu. Uppl. á Þjórsárgötu 5, niðri. Sími 1-3001. (601

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.