Vísir - 23.01.1959, Side 9

Vísir - 23.01.1959, Side 9
Htetudaglnn 23. Janúar 1959 VÍSIB A-þ|»ðverjar — Framh. af bls. 4: er afhugað viðhorf foreldranna og bamsins til kommúnismans. I febrúar s.l. var auk þess kom- ið á íót nefndum, skipuðum fulltrúum fiokksins og komm- únistaæskunnar, og áttu þær að rannsaka feril þeirra fram- haldsskólanemanda, sem hugð- ust stunda háskólanám og vega og meta störf þeirra í þágu kommúnismans og ríkisins, hvort heldur það var við skól- ann eða annars staðar. ,,Vinnusamiungur“ viS stúdenta. Þegar í háskólann er komið, verða stúdentarnir að gefa * BBIDGEÞÁTTUH V ^ £ visís & Tvímenrúngskrppni meist- ' 5. Vihjálmur — Hallur araflokks Bridgefélags Reykja- ! 6. Árni -• Tryggvi víkur hófst síðastl. þriðjudag! 7; Guðjón — P.óbert og verða spilaðar 5 umferðir. j 8. Eggert Eftir fyrstu umferð eru röð og stig þeirra efstu eftirfarandi: 1. Ásmundur — Jóhann 258 st. 2. Vigdís — Zophonías 245 — Myndin er af Nobelsverðlaunahöfum við afhendingu verð- launanna í Stokkhólmi í desember s.l. — Frá vinstri: Dr. George Beadle, Bandar. (Iæknisfræði), próf. Edward L. Tatum, Bandar., (læknisfr.), próf. Igor Tamm, Rússl. (eðlisfr.), skýrslu um námið einu sinni á t,r- Fredrik Sanger, Engl. (efnafr.), próf. Teherrenkov, Rússl. ári til verkalýðsráðs kommún- ista í þeirri verksmiðju eða því fyrirtæki, sem mælti með þeim, ©g þar er síðan ákveðið, hvort þeir megi halda áfram námi við háskólann. Þá hefur einnig komið til mála, að hverjum stúdent verði gert að undirrita ,,vinnusamning“, þar sem hann skuldbindur sig til þess að vinna við fyrirtækið í öllum sínum skólaleyfum og einnig að námi loknu. Þetta fyrirkomulag, að fylla háskólana af skjólstæðingum stjórnarinnar, án þess að nokk- urt tillit sé tekið til hæfileika nemandanna, og hin þrotlausa viðleitni að gera háskóla lands- ins að kommúnistahreiðrum (eðlisfr.),l!ja Ffank, Rússl. (eðlisfr.) og próf. Joshua Leder- barg, Bandar. (Iæknisfr.). 3. Haukur — Þórir 4. Ásta — Magnea 244 239 Hjalti 239 —t 238 —■ 237 — 234 — Hér er c tt spil frá keppn- inni úr a-riðli. Er það spil nr. 1, staðan allir utan og norður geíur. Sagtihafi er hafður í suður ti: hægðarauka. A D-G ¥ G-x ♦ D-9-x-x A A-K-x-x-x Rúmíega heimingur barna í heiminum stundar skélanám - en 250 milljónir barna, 5-14 ára, hafa ekki tækifæri til þess. í nýbirtu yfirliti Unesco, menningarstofnunar Samein- uðu þjóðanna, segir að í byrjun þessa árs, eins og í byrjun hins nýliðna árs, séu um 250 milij. barna á skólaaldri, sem ekki fái neitt tækifæri til að fara í hefur leitt til þess, að háskól- skóla. unum hefur hrakað sem slíkum og er það jafnvel viðurkennt í blöðum landsins. í stúdentarit- inu Forum segir t. d. fyrir skömmu, að prófessorar í Austur-Þýzkalandi kvarti yfir því, að ótrúlega mikinn fjölda af hinum ungu stúdentum skorti námsaga og hæfileika til að hugsa skýrt og rökrétt.“ Námsáhugi er lítill. í sama riti er vitnað í um- mæli prófessors í Austur-Ber- lín, en hann segir, að ungt fóllc, sem innritasi í háskóla nú á dögum „skortir svo tilfinnan- lega áhuga á náminu, að við það er ekki unandi lengur“. Hann segir, að stúdentar virði að vettugi lcröfur kennaranna, \egna bess að þeii vi.a, að jáukning skrásetning barna „þeir eiga engri heilbrigðri ;skólagöngu j Aftíkulöndu samkeppni í starfi að mæta.1- Að yfirlitsskýrslu þeirri, sem hér er vitnað í, var unnið í þrjú ár. gamkvæmt henni munu vera um 550 milljónir barna í heiminurn á aldrinum 5—14 ára, en aðeins 300 millj. barna á þessum aldri eru í skólum. Það bregður þó dálítilli birtu yfir þá mynd, sem hér er brugð ið upp, að nú er svo komið, að yfir helmingur barna á skóla- aldri er skrásettur til skóla- vistar (48% 1955, 55% 1954). Þá er þess og ao geta, að á ár- unum 1930—1954 fjölgaði börnum á skólaaldri um 22%, en heildartala skrásettra barna til skólagöngu hækkaði upp i 33%. En, segir i skýrslunni, fjölgun nemenda sannar ekki bættan námsárangur. Mest er til Stjórnin viðurkenni, að námshæ f ileikar skipti ekki lengur miklu máli: Á skóla- ráðstefnu, sem haldin var í Austur-Berlín s.l. vor, kom fram sú skoðun, að studentúm beri að bægja frá sár þeirri „borgaralegu hugmynd“, að riámshæfileikar ráði úrslitum um það hverjir íái inngöngu í háskóla. Blaðið Freihcit, sem gef-ið er út ? Halle, sagði frá því, að kennari heíði verið rekinn. vegna þess að hann hélt fram þeirri skoðun, að nánishæfiíeikar stúdenta ættu að ráða úrslrtum hér. í Forum kom það fram fyrir skömmu, að austur-þýzka leppstjórnin hefur hér anhan ©g fullkomnari mælikvarða að því hún telur. Þar segir að ,,að- eins þeim, sem er annt um rík- isstjórn verkamanna og bænda (þ. e. kommúnismann), er heimilt að stunda nám við há- skóla okkar og tækniskóla.“ •þar sem skráestningártölur eru ienn -lægri en í flestum öð:uni i löndum. í Eelgisku Kongó hækliaði neildartala skrásetn- ipga úr 145.000 í 1:080.000 á j cinurn aldarfjóroungi írá -930 : að teija og í 'Ghana úr 55.0001 ; í 508.000 milli 1932—1954. | Skýrslan er alis 1387 í Hér fara á oftir nokkrar g i ur, sem varpa öálitlu ljc b’s, os. aðieri í það létt starf kennara og að- sókn aukizt, einkum telpna. Grænland. Piltum er kennt að smíða húðkeipa í heimavistarskóla í Thule; ennfremur að aka hundasleðum, að skutla og skjóta, en telpum að sama skapi kennt að sauma fatnað úr skinnum. Finnland. Þar mun einna bezt búið að j barnakennurum. Þeir eiga rétt 1 til þriggja herbergja íbúðar og eldhúss og garðs. Ein ekra að flatarmáli fylgir. Island. Þar er umferðarkennsla enn við lýði í strjálbyggðustu sveit- um. Kennarinn ferðast milli sveitabýlanna og born frá næstu bæjurn, njóta og kennsl- unar. Svissland. í þcssu landi háfjaUanna hef- ir verið sett ákvæði í fræðslu- lögin um auka-framlag til barnaskóla í fjallabygeð.m, og einnig er þar.um sérsíakt frain- lag að ræJa ken nsl ubóku m én á Svisslanc inber mál. Easútoland Þar eru engi-n • varðahdi skclágöngú þær eru he:mingi íie unum) cn drengii A V ♦ * l n x? U t' t i íLlB K-x-x D-x-x-x G-x D-G-x-x A ¥ ♦ * x-x-x-x-x-x x-x-x x-x x-x ;J A ¥ ♦ * A-10 A-K-10-8 A-K-10-8-6 10-4 i&r &'.mwrn^ hafi Þó að undarlegt megi vera, hafi náðu ekki allir þessari upp- lögðu slemmu og er það tví- mæla'laust merki þess að hægt sé að draga í efa gæði þeirra meistara og kandidata, sem þarna keppa. Slemmu sem þess ari ættu allir meistarafiokks- menn að ná. Þrjú pör komust í 6 tígla sem er þolanlegur samningur, þar sem ekki er hægt að fara í sjö með fullu öryggi, Hér er sagnsería eins ekki nýtt möguleika sem spil N-S hafa upp á að bjóða. Hin fjögur pörin spiluðu 3 grönd, sem er heldur tilþrifalítill samningur. Einn vann þó sex, annar fimm, en tveir unnu bara fjögur, þar sem gröndin lentu í norðri, og spaði kom út. A ¥ b A Einmenningskeppni er ný- haíin hjá Tafl- og bridge- parsins: S 1T — N 2L — S 2H jklúbbnum og er Haraldur (reverse) - N 5T — N 4T — S 4G S 5G “ j Briem efstur eftir eina umferð N 6T. mcð 112 stig. Meistaraflokks- Eitt par fór í 6 grönd og varð : keppni fyrir sveitir er eipnig einn niður eftir hjartaútspil. jnýhafin og mun eg víkja frek- Hræddur er eg um. að sá sagn- | ar að henni í næsta þætti. lönduin: nt uin. i Argcntína. Um 12 af hund.raði af and-! 1 Sarawak virði seldr.a jarðeigna hins op- i er ^arrn óvanaleg k inbera er varið til mannlunar uppræta aígalav: i skólábárna: Ceylon. Þar er að kalla úr sögunni í sveitum landsins, að barna- skólar sé réknir á á byi’gð eins kennara, heldur er skóla- stjórnin falin hjónum. Hefir il þ ; uj steit. Þar tíðkast áð undirgan-g ast skuldbindingar • og leggja fram fé til tryggingav því, að skuldbindingar séu haldnar. Foreldrar eru sem sé látnir undirgangast skuldbindingar varðandi hegðan barna sinna, og er tryggingaféð endurgreitt lok skólaskylduára (4 ár). Um áramótin var stöðu Alaska breytt, landinu veitt fylkisrétt- indi innan B.andaríkjauna, en við það varð að breyta fána þeirra, bæta á Iiann 49. stjörnunni. Myndin hér að ofan sýnitr fánann, eins og iiann hefir verið og eins og hann verður tek-» inn í notkun 4. júlí nk. á 'þjóðhátíðardegi landsins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.