Vísir - 23.01.1959, Side 12

Vísir - 23.01.1959, Side 12
Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Vísir. Látíð hann færa yður fréttir og annað iestrarefni heirn — án fyrirhafnar af yðar hálfu. Sími 1-16-60. Munið, að þel. sem gerast áskrifendur Vísis eftir 10. hvcrs mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Sími 1-16-60. Föstudaginn 23. janúar 1959 ■■■vííaWií... Fyrsta affsorpn af vanskllavíxlinum. Frá umræðum um stöðvunar- frumvsrpið í §ær. Frumvarp ríkisstjórnarinnar r n stöðvun dýrtíðarinnar kom 1 1 fyrstu umræðu á þingi í gær < s stóð þingfundur fram yfir Llukkan sjö. Emil Jónsson forsætisráð- i orra fylgdi frumvarpinu úr L!aði og sagði hann meðal ann- ;.:s, að íslenzka þjóðin ætti nú < kki margra kosta völ, en sá mundi beztur, sem ríkisstjórn- :n hefði tekið. Næstur talaði Eysteinn Jóns- son og hafði allt á hornum sér yagnvart Sjálfstæðismönnum, og vildi kenna þeim kauphækk- iiækkanir, sem urðu á s.l. sumri. Eysteinn sendi samstarfsmönn- um sínum í síðustu stjórn þó einnig elskulegar kveðjur, eins . og við var að búast. Þá tók Lúðvík Jósepsson til máls og fannst honum að sjálf- sögðu mikið til um fjármála- óstjórnina hjá síðustu stjórn, en hélt því annars fram, að nið- urfærsluleiðin væri röng, enda hefðu konnnúnistar vitað, hvernig fara ætti að því að kippa vandamálunum í lag, án þess að skerða launakjörin. Bjarni Benediktsson tók síð- astur til máls í gær og flutti á- gæta ræðu, þar sem hann benti í upphafi á, hvernig fyrrverandi bandamenn vinstri stjórnarinn- ar reyndu að kenna hver öðr- um, hversu illa hefði farið. Sjálfstæðismönnum væri að vísu kennt um sumt, svo sem að koma af stað kauphækkun- um, en fv. sjávarútvegsmálaráð herra upplýsti þó, að það var verðhækkunarstefna stjórnar- innar, sem kallaði á kauphækk- anir. Þótt ýmsir stjórnarsinnar vildu gjarnan kenna Sjálfstæð- ismönnum um vandann, sem skapaðist í tíð síðustu stjórnar, væri skýringin á honum ekki svo einföld. Sjálfstæðismenn hefðu ekki fengið aðgang að nauðsynlegum gögnum um á- standið í efnahagsmálunum fyrr en í desember, og þá hefðu þeir þegar gert tillögur um, hvernig ætti að stöðva verð- bólguna til að byrja með. Hefði þar ekki aðeins verið 'um að ræða tillögu um eftirgjöf laun þega á hluta af launum sínum heldur og ýmislegt annað, svo að ráðizt væri gegn henni á sem flestum stöðum. Bjarni Benediktsson ræddi einnig um þjóðstjórnartal Fram- sóknar, sem hófst þó ekki fyrr en Framsókn sá, að hún væri að verða utanveltu. Þá vék Bjarni að frumvarpi stjórnarinnar, sem hann kvað á marga lund öðru vísi en Sjálf- stæðismenn hefðu kosið. Þó væri þar um nokkra byrjun að ræða, en enn væri ýmislegt ó- gert, til dæmis að semja um af- greiðslu fjárlaga, þótt eðlilegt hefði verið, að allt, sem snerti vanda atvinnuveganna, væri af- greitt samtímis. Byrjað væri á bráðabirgðaráðstöfun, en upp- gjör á þrotabúinu væri ekki bú- in þar með. Þetta væri eins og fyrsta afborgun af vanskilavíxli. Sjálfstæðismenn vildu styðja núverandi ríkisstjórn í þeirri viðleitni að hafa hemil á dýrtíð- iinni og gefa þjóðinni tækifæri til að láta í Ijós vilja sinn. Tvö siys. Mabenda konungur * Nepal er á ferðalagi um ríki sitt um þessar mundir og eru allir ráðherrar hans í fylgd með honum og fjöldi em- bættismanna. AIls eru yfir 1000 manns í fylgdarliðinu. Sýrland vill hefja viðskipti á ný við Bretland og hafa þreifað fyrir sér urn lán þar. Veiðimaður nokkur var einu sinni á gangi með föður sínum niðri við tjörn, og sagði þá sveinninn, sem oft hafði andað að sér veiðigleði föðurins. „Finnst þér ekki óskaplegt að sjá allt þetta kjöt syndandi þarna, og mega ekki skjóta á bað!“ Fleiri hafa þó sennilega gaman af að sjá kjötið á sundi eða flugi, og þarna var a. m. k. nóg af því, þegar Ijósmyndarinn átti leið hjá í vikunni. Tvö minni liáttar slys urðu í Reykjavík í fyrrakvöld. í öðru tilfellinu varð kona fyrir bíl í Austurstræti. Hrufl- aðist hún á hnjám og var flutt í slysavarðstofuna til aðgerðar, en að því búnu flutt heim til sín. í hinu tilfellinu datt ölvaður maður á götu í Miðstræti og skrámaðist á andliti. Lögreglan flutti manninn í slysavarðstof- una. Vísir skýrði frá því í gær að í fyrrinótt hafi Skoda-Station bíl verið stolið af Þórsgötu. Lýst var eftir bílnum bæði í hádegis- og kvöldútvarpinu, en bíllinn var samt enn ekki kom- inn í leitirnar fyrir hádegið í dag. Húsfreyjur o.fl. í Hul fögnuðu komu „Eiliða“. Stjórnin í Eire íhugar, hvert víkka skuli landhelgina í 12 mílur. Einkaskeyti frá Hull (UP). Þegar íslenzki togarirm Elliði kom til Hull gerðist það, sem enginn liafði átt á von. Húsmæður og fiskkaupmenn sameinuðust um að fagna fyrsta íslenzka togaranum, sem komið hefur til að selja afla í Hull, síð- an er deilan um 12-milna land- helgina kom til. Hann var með um 200 smálestir. Segja má, að skortur hafi ver- ið á fiski í Hull að undanfömu. Á þriðjudag var aðeins landað 450 smálestum og fiskkaupmenn irnir geta ekki fullnægt eftir- spuminni, en brezkir fiskimenn Kéttarhöld meö „cirkus- blæ## í Havana. Yfirheyrslur eru hafnar við „fjöldaréttarhöldin" á íþrótta- vanginum við Havana, sem rúmar 15.000 manns. Einn af sakborningunum sagði: Sakargiftir á hendur mér eru falsaðar. Eg gerði aðeins það, sem mér var skipað. Gullu þá við hæðnishróp mann. fjölnans. Maður þessi er hers- höfðingi og átti sæti í stjórn Batista. Burmester & Wain í Khöfn semur við Sevétríkin. scm fá afnot teikninga til smíði dicselvéla. Einkaskeyti frá Khöfn. I og veita samningarnir einnig Anastas Mikojan fyrsti vara- I réttindi til að nota seinustu fosætisráðherra Sovétríkjanna einkaleyfi þess til frambúðar á kom í gær í heimsókn í skipa- túrbínuvélum. smiðastöð Burmeister & Wain í Kaupniannahöfn. Niels Munck forstjóri skipa- smíðastöðvarinnar, sagði að gríð ar mikill samningur hafi verið gerður um nærri ótakmarkaða Vélarnar má smiða í verksmiðj um hvar sem er I Sovétríkjun- um. Yfirstjóm Norður-Atlantzhafs. bandalagsins hefur á undanförn- urh árum tekizt að koma í veg framleiðslu i Sovétrikjunum á j fyrir, að Burmaister & Wein dönskum dieselvélum (sam- smíðuðu olíuflutningaskip fyrir kvæmt teikningum og áætlunum Sovétríkin, vegna þess að olíu- og útreikningum skipasmíða- skip væru hernaðarlega mikil- stöðvarinnar). Samningar um væg, en með tilliti til samkomu- þetta voru undirritaðir fyrir lagsumleitananna við Rússa um nokkru eftir langar og erfiðar dieselvélarnar hélt stjóm Bur- samkomulagsumleitanir. Samningarnir voru gerðir við sovézkt ríkisfyrirtæki, Maschin- imbort, í Moskvu. Hér er um að ræða hvers kon- ar dieselvélar, sem Durmaister & Wain fyrirtækið framleiðir, maister & Wain þvi fram, að deiselvélarnar, sem um væri að ræða væru að aðeins nothæfar í flutningaskip, en ekki i herskip. Fjöldaframleiðsla á dieselvél- unum hefst að kalla þegar. eru ekki eins hrifnir og húsmæð ur og fiskkaupmenn, og munu mótmæla kröftuglega löndunum úr íslenzku togurum. Nokkrir ísL togarar hafa þegar landað i Grímsby, og er kunnugt um, að viðbrögð yfirmanna á togurum, sem hóta verkfalli hefðu slíkt fengið daufar undirtektir hjá öðrum aðilum, en hafnarverka- menn og starfsmenn á fisktorg- inu hafa tilkynnt, að þeir muni starfa við landanir á íslenzkum fiski í Grimsby og við afgreiðslu á honum, a. m. k. meðan brezkir fiskimenn geta ekki fullnægt eftirspurninni. Nýtt áfall fyrir brezka toguramenn. Nú hafa brezkir togaraeigend- ur og togaramenn orðið fyi’ir nýju mótlæti. Þeim lá við tauga- áfall að sögn, er það fréttist, að stjórnin £ Eire væri að íhuga að færa fiskveiðiland- helgina út í 12 mílur úr 3, að kröfu írskra fiskinianna, en þeir hafa lengi mótmælt kröft uglega ágengni togara við strendur landsins og heimtað að rikisstjórnin gripi til nauð- synlegra verndai’ráðstafana, og’ fyrir nokkrum dögimi samþykkti írska fiskimanna- sambandið ályktun um 12 milna Iandhelgi og sendi rík- isstjórninni. Og nú hefur De Valera og’ ráðlierrar hans málið til athugunar. Tvær brezkar ferðaskrif- stofur hafa leigt TU-104 þotur til ferðalaga á sumri komanda. Farið verður í hálfsmánaðar ferðalög til Sovétríkjanna flugleiðis (flugtími milli London og Moskvu 4% klst.) Ferða- kostnaður á einstakling rám 150 stpd. Mikojan kom< inn heim. Mikojan flaug frá Khöfn til Moskvu í morgun í rússneskri þotu. Hann sagði í gær á samkomu, að hann hefði komizt að raun um það á ferðalagi sínu um Bandaríkin, að Bandaríkjaþjóð- in vildi draga úr þenslu á al- þjóðavettvangi, en stjórnin vildi ekki breyta þeirri stefnu sinni og væri það til hindrunar. Eins væri það með viðskipti,, sem hann hefði rætt mikið um. Menn vildu aukin viðskipti, en stjórnardeildir í Washington vildu ekki draga úr hömlum, sem væru til fyrirstöðu. .. .. Eiturloft í enskri kirkju. Nýlega var birt hér í blaðinu fregn um atburð þann, sem gerðist í kirkju í Danmörku, er fólk veiktist af kolsýrlingseitr- un. Svipaður atburður átti sér stað alveg nýlega í Þrenningar- kirkjunni í Lentoni Notting- ham, Englandi. Þar veiktust 16 stúlkur í kirkjukórnum og leið yfir margar þeirra. Organistinn varð að hætta að leika á orgel- ið, en aðstoðarpresturinn, sem riðaði í stólnum og lá við falli, gat þó lokið ræðunni. Slökkviliðismenn komu og veittu aðstoð með súrefnisinn- gjöf, en sumt af fólkinu var flutt í sjúkrahús, og síðan heim. Eiturloft úr leiðslum frá ket- ilhúsi var orsökin. Þeír ætla að reyna gamla lagíð. Bandaríkjaflngher hefir gef- izt upp við að leita að vatni með borunum í grennd við To- bruk í Cyrenaica. Samt er ekki alveg hætt við að leita þar að vatni í jörðu — aðeins breytt um aðferð. Hefir flugherinn látið senda sér fjöl- margar hesligreinar, en að sögn taka þær að titra og skjálfa, þegar þær eru bornar, þar sem vatn er undir i jörðu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.