Vísir - 30.01.1959, Page 2

Vísir - 30.01.1959, Page 2
VÍSIB Föstudaginn 30. janúar 1959' 2 B&jái^tétti? "Útvarpið í kvöd. KJ. 18.25 Veðurfregnir. — x 18.30 Barnatími: Merkar uppfinningar. (Guðmundur M. Þorláksson kennari). — 19.05 Þingfréttir. Tónleikar. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Daglegt mál.(Árni Böðvars- son kand. mag.). — 20.35 Kvöldvaka: a) Ríkarður Jóns son myndhöggvari flytur erindi: Austfirzk orð og' orðtök. b) Eiríkur Bjarna- son skrifstofustjóri flytur annan þátt um hrakninga á Eskifjarðarheiði eftir Berg- þóru Pálsdóttur frá Vetur- húsum. c) íslenzk tónlist: Lög eftir Sigvalda Kalda- lóns (pl.). d) Valdimar Lár- usson leikari les kvæði eftir Vilhjálm Ólafsson frá Hvammi í Landsveit. e) Hailgrímur Jónasson kenn- ari flytur frásöguþátt: Nótt á • Bláfellshálsi. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Passíusálmur (5). — 22.20 Lög unga fólksins. (Haukur Hauksson). .•— Dagskrálok kl. 23.15. Faxi. Vísi hefir borizt mánaðar- blaðið Faxi, sem gefið er út í Keflavík- af Málfundafé- laginu Faxa þar í bæ. Efni þess er m. a. ,,í byrjun ver- tíðar“, „Orlofs- og kynnis- för í enska skóla“ eftir Ein- ar Kr. Einarsson, Marta Valgerður Jónsdóttir ætt- fræingur sjötíu ára eftir •Jónínu Guðjónsdóttur, Afla- skýrsla Keflavíkurbáta, Úr flæðarmálinu og margt fleira. Ritstjóri Faxa er Hallgr. Th. Björnsson. Eimskip. Dettifoss fór frá New York 26. jan. til Rvk. Fjallfoss fór frá Hamborg 28. jan. til Rotterdam, Antwerpen, Hull og Rvk. Goðafoss kom til Rvk. 24. jan. frá Hamborg. Gullfoss kom til Leith 29. jan; fer þaðan í dag til Thorshavn og Rvk. Lagar- foss fór frá Rvk. 28. jan. til Ventspils. Reykjafoss kom til Rvk. 27. jan. frá Hull. Selfoss fór frá Þing'eyri í gær til Bíldudals, Patreks- fjarðar og þaðan til Faxa- i flóahafna. Tröllafoss fer væntanlega frá Akureyri í dag til Hamborgar. Tungu- foss fór frá Helsingborg 27. jan. til Ventspils Gdynia og' Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell fór frá Hafnar- firði 27. þ .m. áleiðis til Gdynia. Arnarfell er í Gagliari; fer þaðan væntan- lega á morgun til San Felíu, Palamos og Barcelona. Jök- ulfell fór frá Akureyri 27. þ. m. áleiðis til Gautaborg- ar, Malmö, Ventspils og Rostock. Dísarfell fer vænt- anlega frá Stettín í dag á- leiðis til íslands. Litlafell fór frá Rvk. í gær til Aust- fjarða. Helgafell er í Hous- ton; fer þaðan til New Or- leans og Gulfport. Hamra- fell fór 25. þ. m. frá Rvk. á- leiðis til Palermo. Ríkisskip. Hekla er væntanleg til Rvk. á morgun frá Færeyjum. Esja fer frá Rvk. kl. 12 á hádegi á sunnudag austur um land til Akureyrar og Siglufjarðar. Herðubreið fer frá Rvk. kl. 21 í kvöld aust- ur um land til Bakkafjarð- ar. Skjaldbreið fór frá Rvk. i gær til Breiðafjarðarliafná. Þyrill fór frá Rvk. í gær- kvöldi til Akureyrar. Skaft- fejlingur fer frá Rvk. í kvöld til Vestm.eyja. Eimskipafél. Rvk. Katla er á leið til Cabo de Gata. — Askja fer í dag frá Gdynia áleiðis til Rvk. Flugvélarnar. Flugvél Loftleiða er vænt- anleg frá New York kl. 7.00 í fyrramálið. Hún heldur á- i. frám til Oslóar, K.hafnar og Hamborgar kl. 8.30. Hekla er væntanleg frá. K.höfn, Gauíaborg og Staíangri kl. 18.30 á morgun. Hún heldur áliðis til New York kl. 20.00. Samtíðin. Febrúarheftið er komið út, fjölbreytt og skemmtilegt. Þar er fróðleg grein um hærri aldur kvenna en karla, grein um Boris Pasternak, gamansaga frá Ítalíu. Gunn- ar Lárusson verkfræðingur segir frá ýmsum nýjungum í flugtækninni. Guðmundur Arnlaugsson skrifar skák- þátt og Árni' M. Jónsson um Bridge. Freyja skrifar fjöl-i breytta kvennaþætti. Þá eru vinsælir danslagatextar. skemmtigetraun, afmælis- spádómar fyrir þá, sem fæddir eru í febr., drauma- ráðningar, bréfaskóli í ís- lenzku o. fl. Forsíðumyndin er af leikurunum Anne Baxter og Steve Forrest í nýrri kvikmynd. Hjúskapur. í gær voru gefin saman í hjónaband af síra Þorsteini Björnssyni ungfrú Sigríður Pétursdóttir, Bjarkargötu 14 og Kjartan Georgsson frá Reynistað, Skerjafirði. — Heimili þeirra verður í Reynihlíð 8. Sovctstjórnin hefur enn varað stjórina í Iran við að gera hernaðarbandalag við Banclaríkin. Stjórnin í Uruguay liefur heitið á yfirvöld á Kúbu að hætta fjöldaaftökum, sem sé blettur á kúbönsku þjóðinni. ÍjHimiÚlaÍ afaenhiHfJ KROSSGATA NR. 3702. J-ictx CU| 7 himna, mann, 12 amboð, 15 Lóðrétt: 2 eggjárn, '6 eyja, 8 venja, 13 i íegrar, 5 . . .sótt, 9 skóli, 10 raki, 11 . .feti, 13 skepnu, 14 tækja. 1 aðkomumennina, , 3 sveit, 4 hreyíing, grænmeti, 9 tal, 11 karl.. ., 14 útl. fljót. Lausn á krossgátu nr. 3701: Lárétt: 1 Buenos, 5 líma, 7 róla, 9 mi, 10 sóa, 11 hár, 12 eó, 13 rose, 14 hól, 15 kjammi. Lóðrétt: 1 berserk, 2 Ella, 3 nía, 4 om, 6 Aires, 8 óóó, 9 mús, 11 hólm, 13 Róm, 14 ba. Föstudagur. 30. dagur ársius. Ardegiaflaíðl kl. 9,07. Lösresluvarð.storan hefur síma 11166. Næturvörður Laugavegs Apótek, sími 24047. Slökkvistöðin hefur sínia 11100, Slysavaröstofa Reyt ., itair I Heilsuvemdarstöðh: er opin allan sólarhringinn. Lækniaveröur L. R. (fyrir vitjanir) ev á sama staö kl. 18 til kl. 8. — SLnl 15030. kl. 1—4 e. h. LJósafími bifreiöa og annarra qkutækja I lögsagnarumdæmi íley'kjavikur verður kl. 16,25—8,55. Listasafn Einars Jó:.' , . uar Lokað um óálcveðir tima. ÞJóðminjasat ■ ÍS er opiö á þriðjud., f’ . :i, og laugard. kl. 1—3 e. h. ot, nud. [Ei r *»**,*• Tæknibökasafn 1 Iönskólanum er < . kl. 1—6 e. h. alla virka ma Landsbókasat er opiö alla vlrka r xl. 10—12, 13—19 og 2' ■ • ,na laugardH þá frá kl. 1. i2 i : 13 —19. Bæjarbókasafn Rey:- .. .-.uir slmi 12308. Aöalsafnit ; ts- stræti 29A. Útlánsdcilc ka daga kl. 14—22, nema rcþ kl. 14—19. Sunnud. kl. 11 - . Vesör^ arsalur t fuHoröna .. • *a daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga. laugard. kl. 10—12 og 13—19. Sunnud. kl. 14—19. Útibúiti,Hólm- garði 34; Útlánsd. f. fulloröna: Mánud. kl. 17—21, aðra virka daga nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa og útlánsd. f. börn. Alla virka daga nema laugard. kl. 17—19. Útibúið Hofsvajlag. 16. Útlánsd. f. börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugard., kl. 18—19. Útibúið Efsta- sundi 26. Útlánsd. f. börn og full- orðna: Mánud., miðvid. og föstud. kl. 17—19, Barnalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og MiS bæjarskóla. Sölugengi. 1 Sterlingspund 45,70 1 Bandaríkjadollar 16,32 1 Kanadadollar 16,93 100 Dönsk króna 236.30 100 Norsk króna 228,50 100 Sænsk króna 315,50 100 Finnskt mark 5,10 1.000 Franskur írankl 33,06 100 Belgiskur franki 32,90 100 Svissneskur frankl 376,00 100 Gyllinl 432,40 100 Tékknesk króna 226,67 100 Vestur-þýzkt mark 391,30 1,000 Líra 26,02 Skráð löggengi: Bandarikjadoll- ar = 16,2857 krónur. Gullverð isl. kr.: 100 gullkrónur = 738,95 pappirskrónur. 1 krðna = 0,0545676 gr. af sklru gulll. Byggðasafnsdeiid Skjaiasafns Reykjavikur. Skúlatúni 2.1 er opin alla nema mánudaga, kl. 14—17 ( bæjarsafnið er lokaO i vetur.) Bibiíulestur: Matt, 11,1—19. óvisse og visea. Nýreykt hangikjöt. — Nautakjöt í íilet, buff, gullach og hakk. — Alikálíakjöt í vínarsnitchel. Yínarsnittur og steikur. KJölverzIysilsi BárfeSS, Skjaldbörg v. Skúiagötu. Sími 1-9750. ! laugardagsmatinn: Ný smálúða. — Frosinn silungur, frosin ýsa. Saltfiskur og skata. Hú§mæ5ur athugid! Smjörsíld; Sparið smjörið og kaupið smjörsíld. FISKHÖLLIN og útsölur hennar. — Sínii 1-1240. Úrvals dilkasaltkjöt KJÖT & GRÆNMETI Snorrabraut 56. — Símar 1-2853, 1-0253. í sunnudagsmatinn: Nýreykt hangikjöt, hreinsuð svið og gulrófur. BÆJARBÚÐÍN, Sörlaskjól 9, sínii 2-295S. TILKYNNING um atvmiiuleysissSíráningu Atvinnuleysisskráning' samkvæmt ákvörðun laga nr. 53 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkur- bæjar, Hafnarstræti 20, dagana 2., 3. og 4. febrúar þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lög- unum að gefa sig fram kl. 10—12 f.h. og kl. 1—5 e.h. hina tilteknu daga. Oskað er eftir að þeir sem skrá sig séu viðbúnir að svará meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu þrjá mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Borgarstjórinn í Reykjavík. Norskir útgeriarmenis bjartsýnir. Frá fréttaritara Vísis. Osló í gær. Mikillar bjartsýni gætir nú meðal norskra útgerðarmanna og hafa skipafélög pantað skip, sem eru 6,2 milL lesta dead- weight. Um það bil tveir þriðju hlutar skipastóls þessa eru i olíuflutningai jíip, en þó vek- ‘ ur það enn meiri athygli, að þriðjungur skipanna verður smíðaður í Noregi sjófum. — Eiga Norðmenn sjálfir því mestan hlutann af þeim skipa- stóli, sem er í smíðum þar í landi Svíar smíða fyrir þá skipa stól, sem verður um 1.8 millj. lesta, í V.-Þýzkalandi 1,3 og í Bretlandi 480 þús. lestir. . 4»-- Frondizi Argentinuforseti var i gær í bílaborginni Dftroit og skoðaði bílavrrk- verksmiðjur þar.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.