Vísir - 30.01.1959, Blaðsíða 9
Fösiudaginn 30. janúcr 1958 .
VI 81 R
MJólkurbúin
Frh. af 4. s. [ ið úr volgu vatni. Ágætt er að
Mjaltafólk. j láta í vatnið lítið eitt af- geiia-
Mjaltafólk skal vera yzt eyðandi efni.
klæða í hneáaum ’slop'p og faert
upp að olnboga. Einnig sk'al það
hafa. höfuðfat. Fatnað þennan
skal ekki nota nema við mjait-
ir. Ekki skal geyrria íöt þessi
í fjósinuV. Mjaitaiólk skal þvo
sér vandlega urn herrdur, áður
en mjaltii hefjast, og efíir þörf-
um, á meðan á mjöltum stend-
ur.
Kýr, haldnar sjúkdámu.m.
Varast ber að heila saman
við sölumjólk mjólk úr kúm,
sem eru haldnar eða grunaöar
um að vera haldnar sjúkdóm-
um, er spillt geti mjólkinni, svo
sem júgurbólgu.
Timsbii Jarðgufunnar —
Fullkomin kœling.
Síðara megiimtriðlð, að stöðva
vöxt og viðgang gerla, sem kom-
izt hafa' í mjólkina, er í því
fólgið að kæla mjólkina full-
komlega, því að ■ tímgun gerla
er mjög ör, eins og fvrr segir,
í volgri mjólk.
Þar eð spenvolg mjólk drekk-
ur í sig hvers konar lykt eða
daun, er áríðandi mjög að kæla
mjólkina ekki í fjósinu, heldur
í sérstöku mjólkurhúsi. Bezt er
að kæla mjólkina í sírennandi
vatni þegar að mjöltum lokn-
um, og nauðsynlegt er að hita-
stig kælivatsins sé undir 10°C.
Ljóst er, að engin leið er að Þess ber og að gætaj að yfirborð
útrýma lélegri mjólk, meðan'
júgurbólga reynist vera eins
mikil í kúm og raun ber vitni. ,
Er því áríðandi, að hefja sem
fyrst allsherjai’herferð gegn
smitandi júgurbólgu í kúm um
land allt. í þessari herferð þarf
að skoða hverja kú í öllum fjós-
um landsins og lækna þær, er
reynast veikar. Þeim kúm, sem
eru með ólæknandi sjúkdóma
eða talizt geta hættulegir smit-
berar, verður tafarlaust að
farga.
Mjaltavélar:
Þótt notaðar séu mjaltavélar,
er engu að síður náuðsynlegt
að þrífa kýrnar, því að mjalta-
vélin vinnur eins og ryksuga.
Hún sogar allt ryk, sem fýrir
er, og önnur óhreinindi.
Júgurþvottur.
Mikilvægt atriði ei það, að
þvo spena og júgrið og í kring-
um það, rétt áður en mjólkað
er. Þessi ráðstöfun kemur ekki
einungis að haldi gagnvart gerl-
um, heldur er hún beinn tíma-
sparnaður við mjaltir. Vitað er,
að ekkert örvar kýr eins mikið
til að selja og ef júgrið er þveg-
vatnsins sé hærra en mjólkur-j
innar, og einnig að þéttloka ‘
ekki ílátunum meðan kæling fer
fram.
Eftirfarandi tafla sýnir
glöggt, hve áríðandi er að kæla
rnjólkina vel strax eftir mjalt-
ir, ef koma á í veg fyrir að
gerlafjöldi nái að aukast í
mjólkinni:
1. Sé mjólk kœld niður í 5°C
helzt gerlafjöldinn nokk-
urn veginn hinn samifyrstu
12 klst.
í 10 stiga heitri rrijólk
fimmfaldast gerlafjöldinn á
fyrrgreindum tíma.
í 15 stiga heitri mj.lk 15--
faldast gerlafjöldinn á sama
tíma.
4. í 20 stiga heitri m jólk 700-
faldast gerlafjöldinn á
sama tímat.
5. í 25 stiga heitri mjólk
3000-faldast gerlafjöldinn á
sama tíma.
2.
3.
Framh. af 3. síðu.
irtækið vinnur úr jörðu. Fyrri
tvö atriðin eru hagíræðilegs en
það þriðja tæknilegs eðlis.
Samanburður við útgerð.
Ekki er með öllu auðvelt að
meta tölulega umrædda nýtingu
í einstökum tilfellum. Hér skal
farin sú leið að meta nýtingu
stofnfjár með svokölluðum stofn.
fjárstuðli, þ. e. hlutfalli stofnfjár
og árlegrar nettó vinnslu. Mað
nettó vinnslu er átt við brúttó
vinnslu að frádregnum aðkeypt-
um rekstrarvörum. Að öðru
jöfnu er fyrirtæki því hagstæð-
ara sem stofnfjárstuðullinn er
lægri, þ. e. stofnfé lágt i saman-
burði við vinnslu..Nýting vinnslu
afls skal metin með nettó
vimislu á ár og mann, sem vinn-
ur í fyrirtækinu. Loks skal nýt-
ing þess varma, sem fyrirtækið
vinnur úr jörðu metin með þeirri
notkun eldsneytisolíu, sem fyrir-
tækið sparar. Til grundvallar
skal lögð eining, sem skilgreind
er olíunotkun í stað hverrar
Gcal (gigacaloria = ein milljón
kílókaloríur), sem unnin er úr
jörðu.
Það er tómt mál að ræða nýt-
ingu stofnfjár og vinnsluafls
nema gerður sé samanburður við
aörar atvinnugreinar hér á landi.
Hér verður reynt að gera saman-
burð á jarðhitafyrirtækjum og
tveim öðrum höfuðatvinnugrein-
um landsins, þ. e. útgerð botn-
vörpuskipa og landbúnaði. Til
grundvallar skal annars vegar
lagður rekstur skipa Bæjarút-
gerðar Reykjavíkur ásamt fisk-
vinnslu í landi og hins vegar
rekstur tiltölulega stórs nýbýiis
í góðri sveit á Islandi. Tekið skal
fram, að nýbýlið er talsvert hag-
stæðara en meðalbú í íslenzkum
landbúnaði, en þó er rétt að miða
við það, þar sem einnig er miðað
við rekstur nýrra skipá.
Afköst á erlendu
marka-ðsverði.
Til þess, að umræddur saman-
burður sé nothæfur verður að
samræma það verðlag, sem nettó
afköst og stofnkost.’iupur ,eru.
metin á. Hitaveita, guíurafstöð
og landbúnaður vinna fyrir
markað innanlands, en sjávarút-
vegur og meiri háttar efnaiðja
fyrir erlendan markað. Hér verð
ur tekinn upp sá háttur að meta
öll afköst á erlendu markaðs-
verði á eftirfarandi hátt. Reikn-
að er með erlendu verði innfluttr
ar olíu og landbúnaðarnfurða að
viðbættum flutningskostnaði til
landsins og 55% álagi til útfiutn.
ingssjóðs. Útflutt vara er reikn-
uð á f.o.b. verði að viðbættum
55% frá útflutningssjóði.
Erlendur hluti stofnkostnaðar
fyrirtækja er.að sjálfsögðu liækk
aður um 55% til útflutnir.gs-
sjóðs.
Samanburður framangreindra
íyrirtækja verður gerður í töflu
hér á eftir og nær hann eins og
frá befur verið greint til (1) ný-
býlis í islenzum landbúnaði, (2)
útgerðar botnvörpuskipa i Rvík,
(3) hitaveitu til Reykjavíkur frá
Krýsuvik eða Hengli, (4) gufu-
rafstöðvar í Krýsuvík eða Hengli,
(5) vinnslu þungs vatns í Hengli
og auk þess (6) Áburðarverk-
smiðjunnar í Gufunesi.
Taflan er byggð á gögnum,
sem höfundur safnaði á árinu
1957. Tekið skal fram, að taflan
gefur aðeins grófar tölur, þar
sem ekki hefur verið hægt að
gefa þessum málum æskileg skil.
Þetta stcifar sumpart af þvi, að
hagskýrslur um atvinnuvegi á
Islandi eru ófullkomnar og því ó-
hægt um vik. Um grundvöll út-
reikninganna í einstökum atrið-
um skal þettá sagt.
Þau atriði, sem
reiknað er með.
Reiknað er með því, að bústofn
nýSýlisins sé 16 nautgripir og
180 kindur. Það hafi nútíma véla.
kost og sé tengt héraðsrafveitu.
Nokkur hluti kostnaðar við raf-
lögn er talinn með i stofnkostn-
aði býlisins. Reiknað er, að bóndi
, vinni venjulegan vinnutíma og
þurfi því aðstoð, sem að meðal-
tali nemi hálfum manni. Ibúðar-
hús bónda er að sjálfsögðu ekki
talið til stofnkostnaðar býlisins.
Stofnkostnaður botnVörpu-
| skipsins er hækkaður um hluta
j þess í fiskvinnslustöðvum í landi.
j Mannafli á skip er talinn 55, en
þar er tekið tillit til fiskvinnslu
í landi.
Reiknað er með hitaveitu frá
Hengli eða Krýsuvik til Reykja-
víkur og talið, að hún hiti híbýli
fyrir 50.000 manns. Starfslið er
talið 30 manns.
Afl gufurafstöðvar er reiknað
25.000 kilóvött. Verð orkunnar
við stöðvarvegg er metið á
vinnsluverði í jafnstórri gufu-
stöð í Reykjavík, sem rekin er
með oliu. Er þetta talið nauðsyn-
legt til að samrýma reiknings-
grundvöllinn. Verð orku frá
vatnsorkuverum er venjulega
reiknað allverulega lægra, en’
það er hér vart nothæfur reikn-
ingsgrundvöllur.
Stofnkostnaður og afköst iðju-
vers til vinnslu þungs vatns eru
reiknuð samkvæmt tölum, sem
nú liggja fyrir.
Stofnkostnaður Áburðarverk-
smiðjunnar er reiknaður á verð-
lagi 1958 til samræmingar við
aðra liði töflunnar.. Einn þriðji
hluti stofnkostnaðar Irafossvirkj
unarinnar er talinnrtil stofnkostn
aðar Áburðarverksmiðjunnar, en
verksmiðjan notar sem kunnugt
er um helming afls virkjunar-
innar.
Niðurstöður eru gefnar í eftir-
farandi töflu:
■i.>* Afköst' Nýting
Meðal vinnu- varma
stofnfjár einingar kg olia
stuðull kr/mannár Gcal
Botnbörpuskip og fiskvinnsla 2,7 170,000 ' *
Hitaveita til Reykjavíkur 3,6 1.700,000 65
Gufurafstöð 4,4 1.500.000 30
Vinnsla þungs vatns 5,7 1.000,000 55
Áburðarverksmiðjan 6,7 500,000
Landbúnaður (nýbýli) 6,7 65.000
Þegar litið er yfir þessa t
ststii eftlr þess
6
iM
4 ■* Ia* ^ !
.• V;V • •: '>&■ ' 'V'-'-’&Á ■<•■'■'&&*'
.
Brúin mi’.li stórbor^anna San Fraric- ,
isco og Oakland í Kaliforníu, sem cr
næstum 13 km. á lengd, var tekin í
notkun í nóvember 1936, og hafði hún
þá verið 40 mánuði í smíðum. Hér sést
vesturhlúti J)essarrar tvílyftu brúar og
er San Francisco í baksýn. Þessi hluti
er myndaour af tveim 700 m. hengi-
brúarliöfum og tengdur með göngum
gegnum Yerba Buena-eyjuna við eystri
lilutann, sem er venjulég stöpulbrú. —
Mesta hæð undir brúargólf er 50 m.,
eri stöplarnir- á við 60 hæða hús.
Konur liafa ekki ýkja mikil réíííiidi
í ýmsum suðrænnm löndum, að því er
okkur finnst hér á norðurhjara heims,
en uridáhfarin 12 ár hef’.’.r þó kona ein,
Dona Felisa Rincon de Gautier, verið
borgarstjóri 1 San Juan, hcfuðborgmni
í Puerto Rici í Karibiska hafi. og getið
sér mikið orð fyrir dugnað. Hún hefur
cinkum látið sér annt um bætt hcilsu-
far, mannúðarmál og menntamál í borg
sinni og er fræg fyrir störf sín víða um
Ameríkulönd. Hún var kjörin „fremsta
kona Ameríku“ árið 1954.
Þann 16 sentembai' 1938 setíi E. T.
Eystcn höfuðsmaður í briðja sirin heims-
mest fyrir bifreiðar í Thuuderbolt-
bifreið sinni á saltsléttúnum við
Bonncville í fylkinu Utah. Naði hann
þá meira en 570 km. meðalluaða á klst.
á 20 km. langri braut, svo að hann fór
kíiómetrann á aðeins um það bil sex
sekúndum, þegar Hraðinn var mestur.
Eyston höfuðsmaður þjónaði ý brezka
hernum í heimsstyrjöldinni fyrri, og
hefur enn mikinn áliuga fyrir kapp-
akstri, hefur meðal annars ritað bækur
um íþróttina.
kemur fram, að botnvörpuskipið
hefur lægstan, þ. e. hagstæðast.
an stofnfjárstuðul, en afköst á
vinnueiningu eru hinsvegar ekki
sambærileg við jarðhitafyrirtæk-
in. Af jarðhitafyrirtækjum hefur
hitaveitan hagstæðastan stofn-
fjúrstuðul og mcst afköst á.
vinnueiningu.
Tímabil jarogufimnar
að hefjast.
Það fer 'nokkuð eftir aðstæð-
um ú hvorjurn stað, hvort meta
beri meira liagstæðan stofnfjár-
stuðul eða mikil afköst á vinnu--
einingu. I lánsfjárSnauðu landi
Iiljóla menn að keppa að lágum
stofnfjárstuðli, þó með þvi skil-
vrði, að afköst á vinnueiningu
séu þolanleg. Af jarðhitaverun-
um uppfyllir hitaveitan þetta
skilyrði bezt. Virðist augljóst, að
Islendingar hljóta að keppa að
sem mestri híbýlahitun með
jarðhita.
Vinnslukostnaður orkueining-
ar í jarðgufustöðvum mun veraú
sambærilegur við vatnsaflsstöðv-
ar, en rekstraröryggi nokkru
minna. Þó ber að hafa í huga, að
auðveldlega virkjanlegt vatnsafl
er tiltölulega lítið hér á landi.
Þegar Sogið hefur verið fullvirkj
að verður að leita í hinar stóru
Frh. á bls. 10.