Vísir - 07.02.1959, Síða 2

Vísir - 07.02.1959, Síða 2
2 VÍSIR Laugardaginn 7. febrúar 1959' /Sœjar^Péttir Útvarpið í kvöld. Kl. íkOO—10.00 Morgunút- varp. (Bæn, fréttir o. fl.). — 12.00 Hádegisútvarp. — 12.50 Óskalög sjúklinga. (Bryndís Sigurjónsdóttir). — 14.00 íþróttafx-æðsla. (Benedikt Jakobsson). —• 14.15 Laugai’dagslögin. — , 16.00 Veðurfregnir. — 16.00 Miðdegisfónninn (plötur). — 17.15 Skákþáttur. (Guð- mundur Ai'nlaugsson). — i 18.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga. (Jón Pálsson). — 18.25 Veður- fregnir. —• 18.30. Útvar.ps- saga barnanna: „í landinu, þar sem enginn tími er til“ ,tr eftir Yen Wen-ching; XI. (Pétur Sumarliðason kenn- ari). — 18.55 í kvöldrökkr- inu: Tónleikar af plötum. — 20.00 Fréttir. — 20.30 Leikrit: ,,í óveðurslok“ eftir Laugu Geir, vestur-íslenzka konu; Aðalbjörg Bjarnadótt- ir þýddi úr ensku. Leikstj.: Hildur Kalman. Leikendur: Rúi’ik Haraldsson, Edda Kvaran, Katrín Thors, Arn- dís Björnsdóttir, Indriði Waage, Gestui' Pálsson, Áx-ni Tryggvason, Helga Valtýs- dóttir og Sigríður Þorvalds- dóttii'. — 22.00 Fréttir og veðurfregnir. — 22.10 Pass- , iusálmur (11). — 22.20 Danslög (plötur). — Dag- skrái’lok kl. 24.00. Sjálfstæðiskvennafél. Vorboði í Hafnai'firði heldur aðal- fund mánud. 9. íebi'úar kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. — Venjuleg aðalfundax’störf og kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæðisflokksins. Á eftir verður sameiginleg kaffi- drykkja og spiluð félagsvist. Félagskonur eru beðnar að mæta vel og' stundvíslega. í Strandarkirkju afhent Vísi K. G. 50 kr. Þakklát móðir 100. Framtíð 210. E. B. 150. KROSSGATA NR. 3708. Lárétt; 1 slegin, 5 málmur, 7 flíkur, 9 ósamstæðir, 10 áburð ur, 11 doka við, 12 frumefni, 13 hnapphelda, 14 feiti, 15 fugla. Lóðrétt; 1 girr.. rrinnar, 2 ver. . . ., 3 alg. srr: rð, 4 ená- ing, 6 flutningatæ d, 8 nudd, 9 gróður, 11 skepnu, 13 gróður, 14 skóli. Laúsn á krossgáíu tir, 3707. Lárétt: 1 skreið, 5. ell, 7 segl, 9 KO, 10 sin, 11 möl, 12 ar, 13 Karl, 14 bef, 15 skárri. Lóðrétt: 1 sus. •-.tSs,. 2 regn, 3 ell, 4 il, 6 Bolli. 8 éir, 9 kör, 11 marr, 13 ker, 14 ba, Sunnudagsútvarp. Kl. 9.10 Veðurfregnir. — 9.20 Morguntónleikar, plöt- ur. — 9.30 Fréttir. 11.00 Messa í Hallgrímskirkju. (Prestur: Síra Jakob Jóns- son. Organleikari: Páll Hall- dóx'sson). — 13,15 Erinda-. flokkur um náttúrufræði; I. Ingólfur Daviðsson magister talar um gróðurfarsbreyt- ingar og slæðinga. — 14.00 Hljómplötuklúbburinn. — (Gunnar Guðmundsson). — 15.30 Kaffitíminn: a) Jan Morávek og félagar hans leika o. fl. — 16.00 Veður- fregnir. — 16.30 Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur. Stjórnandi: Hans Antolitsch. Einleikari á fiðlu: J.osef Felzmann, — 17.00 Létt lög; Milt Buckner leikur á ham- mondorgel (pl.). — 17.30 Banratimi. (Anna Snorra- dóttir): Þáttur af kisunni Pálínu. Sagan af Búkollu. „Dvergurinn í sykui'húsinu“ eftir Sigurbjörn Sveinsson o. fl. — 18.30 Veðurfregnir. — 18.30 Miðaftanstónleikar (plötur). — 20.20 Erindi: Um íslenzka ættfræði. (Ein- ar Bjarnason ríkisendur- skoðandi). — 20.55 Gamlir kunningjar: Þorsteinn Hannesson ópei’usöngvari spjallar við hlustendur og leikur hljómplötur. — 21.30 Upplestur: „Konan að aust- an“, smásaga eftir Guðmund G. Hagalín. (Höfundur les). — 22.05 Danslög' (plötur) til 23.30. Eimskipafél. Rvk. Katla er í Cabo de Gata. —• Askja er í Rvk. Messur á morgun. Dómkii'kjan: Messa kl. 11. Síra Óskar J. Þorláksson. Siðdegismessa kl. 17. Síra Jón Auðuns. Bai'nasamkoma í Tjai’narbíói kl. 11. Síra Jón Auðuns. Neskirkja: Barnaguðs- þjónusta kl. 10.30. Messa kl. 14. Síra Jón Thorarensen. Bústaðaprestakall: Barna samkoma kl. 10.30 í Kópa- vogsskóla. Messa á sama stað kl. 14. (Sungnir vei'ða Passíusálmar). Síra Gunn- ar Árnason. Laugarneskirkja: Barna- guðsþjónusta kl. 10.15. Messa kl. 14. Síra Gai'ðar Svavai'sson. Háteigspi'estakall: Barna- guðsþjónusta í hátíðasal Sjómannaskólans kl, 1,0.30. Messa á sama s.tað kl. 14. Síra Jón Þorvarðsson. Fríkirkjan: Messa kl. 14. Síra Þorsteinn Bjöxmsson. Langholtsprestakall: Messa í Laugarneskirkju kl. 17. Síra Árelíus Níelsson. FYRIR SPRENGiUDAG Saltkjöt, baunir, gufrófur. Kjötbúðln Bræðraborg Bræðraborgarstíg 16 Eimskip. Dettifoss kom til Rvk. 3. febr. frá New York. Fjall- foss fór frá Hull 5. febx'. til Rvk. Goðafoss fór frá Hafn- arfirði í gær til Rottei'dam og Ventspils. Gullfoss fór frá Rvk. í gaei'kvöldi til Eskifjarðar, Norðfjax'ðar, Seyðisfjarðar og þaðan til Hamborgar og K.hafnar. Lagarfoss fer frá Ventspils 6. febr. til Hamborgar og Rvk. Reykjafoss fór frá Keflavík siðdegis í gær til Flateyjar, ísafjarðai', Ólafs- fjarðar, Hjalteyrar, Akur- eyrar, Svalbarðseyrar og Seyðisfjarðar og þaðan til Hamborgar. Selfoss fór frá Vestm.eyjum 4. febr. til New York. Tröllafoss fór frá Siglufii'ði 1. febr. til Ventspils. Tungufoss fór frá Gdynia 5,- febi'. til Rvk. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er í Gdynia. Arn- arfell fór í gær frá Barce- lona áleiðis til íslands. Jökul fell er í Ventspils. Dísarfell losar á Austfjörðum. Litla- fell er í olíuflutningum í Faxaflóa. Helgafell átti að fara í gær frá Houston til New Orleans. Hamrafell er í Palermo. Zeehaan lestar á Austfjörðum. Kvenfélag Laugarnessóknar. Mex-kjasöludagur félagsins er á morgun. Börn og ung- lingar eru beðin um að koma og selja merki. Þau verða afhent í kirkjukjallaranum frá kl. 11 í fyrramálið. Góð sölulaun. Sókngrfólk er beðið að taka vel á móti börnunum. Tekjunum af merkjasölunni verður varið til að prýða kii'kjuna. Flugvélarnar. Hekla er væntanleg frá K.höfn, Gautaborg og Staf- angri kl. 18.30 í dag; hún heldui' áleiðis til New York kl. 20.00. Millilandaflug. Millilandaflugvélin Hrím-. faxi fer til Oslóar, K.hafnarí og Hamborgar kl. 08.30 í dag. Væntanleg aftur til Rvk. kl. 16.10 á morg'un. i Innanlandsflug. í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar, Blönduóss, Eg- ilssaða, ísafjarðar, Sauðár- króks og Vestm.eyja. —■ Á morgun er áætlað atf fljúga til Akureyrar og Vestm.eyja. Ríkisskip. Hekla fer frá Rvk. kl. 8 ár- degis. á morgun austur ua land í hringferð. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herðubreið er væntanleg til Rvk. í kvöld frá Austfjörð- um. Skjaldbreið er á Húna- flóahöfnum á leið til Akur- eyrar. Þyrill er væntanleguP! til Rvk. í kvöld frá Vest- fjörðum. Helgi Helgason fen frá Rvk. í dag til Vestm.- eyja. Baldur fór frá Rvk. í gær til Hellissands, Hjalla- nes§ pg Búðardals. ttUmiAÍ>laÍ Laugardagur. 38. dagur ársins. ÁrdegisflæSI kl. 5,12. LSgregluvarðstofan hefur síma 11166. Næturvðrður Vesturbæjar apóteki, sími 22290. Slökkvistöðla hefur síma 11100. Slysavarðstofa Reykjavíkur 1 Heilsuverndarstöðinn: er opin allan sólarhringinn. Lækniaveröur L. R. (fyrir vitjanir) er á sama staS kl. 18 til kl. 8. — Síml 15030. kl. 1—4 e. h. LJðsatíml bífreiða og annarra ðkutækja I lögsagnarumdæmi Reykjavikur vei'ður kl. 17—8,25. Llstasafn Einars Jónssoaar Lokað um óákveðin tima. Þjóðminj asafnlð er opið á þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. Tæknibókasaín LMJSJ, I Iðnskólanum er opin frá kl. 1—6 e. h. alla virka daga nema Landsbókasafnlð er opið alia virka daga £rá kL 10—42, 13—19 og 20—23, nema laugard., þá frá kL 10—12 og 13 —19. Bæjarbökasata Reykjavílmr sfml 42308. Aðaisafnlð, Þlngholta- stræti 29A. Útlánsdeöd: AUa vtrka daga kl. 14—22, nema laugard. kL 14—19. Sunnud. kL 17—19. Leatr- arsalur t fuRorOna: AUa vtrka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugardaga. laugard. kl. 10—12 og 13—19. Sunnud. kl. 14—19. Útibúið Hólm- garði 34. Úiiánsd. f. fullorðna: Mánud. kl, 17—21, aðra virka daga nema laugard., kl. 17—19. Lesstofa og útlánsd. f. börn. Alla virka daga nema laugard. kl. 17—19. Útibúið Hofsvaliag. 16. Útlánsd. f. börn og fullorðna: Alla virka daga nema laugard., kl. 18—19. Utibúið Efsta- sundi 26. Útlánsd. f. börn og full- orðna: Mánud., miðvid. og föstud. kl. 17—19, Bamalesstofur eru starfræktar í Austurbæjarskóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Mi5 bæjarskóla. SölngengL 1 Sterlingspund 45,70 1 Bandarikjadollar 16,32 1 Kanadadollar 16,93 100 Dönsk króna 236,30 108 Norsk króna 228,50 100 Sænsk krðna S15,-50 100 Finnskt mark 5,10 1.000 Franskur frankl 33,06 100 Belgiskur franki 32,90 100 Svissneskur franki 376,00 100 GyUini 432,40 100 Tékknesk króna 226,67 100 Vestur-býzkt mark 391,30 1,000 Líra 26,02 Skráð löggengi: Bandaxikjadoll- j ar = 16,2857 lcrónur. GuUverð Isl. kr.: 100 .gullkrðaur = 738,95 pappirskrónur. 1 kröna = 0,0545676 gr. .af sklru guUL EyKgðasafmuleiM Skialasafns Refykjavilrur, Skúíatúnl 2, er opin alla daga nema mánudaga, kL 14—17 ( Ar- bælnrsafnið er lokað 1 vetur.) : BiblKiIestyr: MíUt. 13,24—43. Gott eg illí, - Landhelgisbrjóturinn Framh. af 1. síðu. ratsjá skipsins hefði verið bil- uð, svo að henni var ekki hægt að treysta, en hann hefði þá reynt að bjargast með því að hafa dýptai'mæli í gangi og bera síðan saman við sjókort til að gera sér grein fyrir, hversu langt hann væri frá landinu. Hann var spui'ður, hvort hann væri ekki kunnug- ur á íslandsmiðum, svo að hann gæti áttað sig á kenni- leitum á landi, en kvaðst að- eins kannast við fjöllin næst Seyðisfirði. Ekki brotlegur áður. Gengið var úr skugga um það, að Pi'etious hafði tekið við stjórn á Valafelli þann 24. jan- úar sl., og hafði hann ekki ver- ið skipstjóri á því í fyrri skipt- in, er það var skriíað upp eft- ir 1. september. Hefir hann þó verið skipstjóri í átta ár. Réttarhaldinu var lokið um klukkan sex í gærkvöldi, og höfðu þá alls verið yfirheyrðir fjórir menn, Pretiöus skipstjói’i, Eiríkur Kristófersson skip- herra á Þór, og stýrimenn hans, fyrsti og annar. Bar þeim öllum saman um það, að Vala- fell hefði verið 8,8 mílur innan 12 mílna takmarkanna, er skip- ið var stöðva'o á sunnudag. Dómur í dag. Eifis og venja er, er málið lagt fyrjr dómsmét'.ráðuneytið tii. úxskur.ðar urj irekari 96- gerðir, og mun það að sjátf- sögðu fyrirskipa málshöfðun, en dómui' mun ganga í málinu í dag. | Æskulýðsvikan fær góða aðsókn. Æskulýðsvika sú, sem K. F. U. M. og K. gangast fyrir í liúsi sínu að Axntmannsstíg 2 B, hefur nú staðið yfir síðaa á sunnudaginn. • Hafa samkomurnar verið vel sóttar öll kvöldin. F.elix Ólafs- son, kristniboði, hefur verið aðalræðumaður vikunnar ogi talað á hverju kvöldi, en auk hans hafa talað bæði prestar og leikmenn. Almennur söngur, hefur verið mikill á samkom- um þessum, eins og viðeigandi er, þar sem ungt fólk safnasb saman. En einnig leggui' fé- lagsfólk til kórsöng, einsöng og tvísöng .og gerir það samkom- urnar ánægjulegri. í kvöld, laugardag, talar, Felix Ólafsson að vanda, ea einnig' verður orðið gefið laust. Þórður Möller, læknir, syngur, einsöng, og einnig syngur, kvennakór K.F.U.K. Annað kvöld. tala svo þeir Felix Ólafsson og síra Friðrik Friðriksson, og syngur þá blandaður kór félaganna. Má búast við, að fjölmennt verði á þessum tveim síðustu sam- komuxn .æskylýðsyikunnar,

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.