Vísir


Vísir - 13.02.1959, Qupperneq 3

Vísir - 13.02.1959, Qupperneq 3
Föstudaginn 13. febrúar 1959 vtsu Veitrahaminn má rekja tii atom-sprenyjanna. • • Sijbsíjitsíé rttíi íb pessu*% st>týÍB* hamaciishuF s(>r~ irœöingur. Areðurfarið víðsvegar mu heim Iiefur farið hraðversnandi síðan stórveldin þrjú, Bandaríkin, Rúss land og' Bretland, hófu kjarnorku sprengjutilraim sínar. Hvirfilbylir eru tíðan en fjrrr. Einn gekk yfir Bretland nú ný. lega. Skýföll, haglél og óhemju úrfellir eru tíðari, og sólar gætir minna en áður. Það verður Ijóst af skýrslum um veðurfar, að veðurfar fer versnandi óg er það andstætt því sem verið hefur síðast liðin 70 ár. Þetta er I stuttu máli álit hins kanadiska prófessors, Williams H. Parkers, sem er jarðfræðingur og sérfræðingur í veðurfarsrann. sóknum. Parker prófessor segir enn- fremur: „Það mundi vissulega gleðja mig, ef ég rækist á eitt- hvað, sem gæti breytt skoðun minni og vonandi finn ég eitt- hvað í þeim skýrslum, sem enn hafa ekki verið rannsakaðar til fulls, sem afsannar þessa skoðun mína, sem byggist á miklum at- hugunum og rannsóknum. Ekki er hægt að loka augunum fyrir því, að veðurfar hefur stórum versnað síðan kjarnorkusprengju tilraunir hófust fyrir alvöru árið 1954, og í dag er svo komið, að Skýrslur sýna, að veðurfar er nú verra enn nokkurn tima síðan skýrlusöfnun hófst. Áreiðanleg- ar skýrslur um veðurfar haía verið haldnar síðan um miðja fyrri öld og í annálum má finna haldgóðar upplýsingar um veð- ui’far fyrr á tímum.“ Parkér prófessor vekur sér- staka- athygli á sambandinu milli kjarnorkusprenginganna og veð- urfarsbreytinganna í Kanada. Þar hafa stormar, miklir gengið yfir, meiri og óvanalegri en áð- ur og ávallt skömmu eftir að kjarnorkusprengingar hafa átt sér stað. „Eg hef rekið mig á, að stormsveipir hafa myndazt að öllu jöfnu um fimm tímum eftir að stórsprengjur hafa verið sprengdar hér á meginlandinu, en um fimm dögum eftir að stór- sprengjur voru sprengdar á öðr- um heirhsálfum. Óveður, sem nú eru talin venjulega, voru áður fyi’r undantekningar. Eg hef mjög sjaldan fundið veðurfræði- legar skýringar á þeim óveðrum, sem ég set i samband við kjarn- orkusprengingar. Hins vegar skella óveður á undir óvæntum kringumstæðum og á stöðum, þar sem þeirra er ekki að vænta, og þassi óveður skella á á ólík- legást tima. þannig skella þrumuveður nú á I Kanada að vetrinum en slíks voru engin dæmi áður.“ Parker prófessor telur að á- stæðan fyrir því, að kjarnorku- sprengingarnar hafa áhrif á veð- urfarið, sé, að þær hafi áhrif á jónosferuna, yfirlög gufuhvolfs, en þar eiga óveður upptök sin. E’n sönnunin, sem hann telur sig styðjast við, er sú, að radió sendingar truflist ávallt þegar sprengjutilraunirnar fari fram og sérstaklega hafi þetta komið glöggt í ljós þegar tilraunirnar voru gerðar á Kyrrahafinu og í Ástralíu. Þetta er talið stafa af rykinu, sem berst upp í jónosfer- una, en það sýnir hins vegar að hún verður fyrir áhrifum. Þá bendir hann á þessu til árétting- ar, að þegar eyjan Krakatá sprakk í loft upp 1883 og gos- mökkurinn dreifðist um háloftin, svo að þess gætti á sólfari um alla jörð næstu ár, varð mikilia breytinga á veðurfari. Um nokk- ur ár spilltist sumarveðrátta víða um lönd eftir gosið. Þetta sýnir að miklar sprengingar hafa áhrif á hin ytri loftlög og þá einnig á veðurfarið. Veðurfræðingar voru á einu máli um það, að sprengi- gosið í Krakatá hafi spillt veðúr- fari víða um lönd á sínum tíma og því er það furðulegt, að þeir skuli ekki einnig viðurkenna að aðrar sprengingar, svo sem hinar öflugu vetnisorkusprengingar, geti haft sömu afleiðingar, er þó hér ekki einungis um gosryk að ræða heldur geislavirkt ryk og •það er engum blöðum um það að fletta, að það berst upp i jón- osferuna. Parker prófessor vill ekkert um það fullyrða, að veður muni halda álram að versna vegna sprengjutilraunanna, en hann dregur ekki í efa, að hin miklu óveður víða um lönd undanfarið eigi rót sína að rekja til spreng- inganna. Það ætti eiginlega ekki að þurfa að skrifa neitt undir þessa mynd — minna aðeins á, að Dýraverndunarfélag íslands minnir menn stundum á smáfuglana, þegar þröngt er í búi hjá þei m. Síðasti sjóbirtingyrinn. Rómverska-kaþólskur klerk ur í Póllandi hefir verið dæmdur í tveggja ára fang- elsi fyrir óleyfilega tíma- ritsútgáfu. Tilefni eftirfarandi hugleið- mga er grein, sem Guðmundur Daníelsson skáld hefur skrifað í Suðurland, 31. jan. s.l., undir fyrirsögninni „Á að gereyða sjóbirtingi í Ölfusá?“ Það var á s.l. vori eða um það leyti, sem veiðitíminn var aS byrja, að mér barst kveðja frá einum góðvina minna. Þessi kveðja var að því leyti óvenju- leg, að með henni fylgdi ávísun á veiðileyfi í Ölfusá fyrir allan veiðit.ímann fyrir landi bænda- höfðingjanna: Jörundar í Kaid- aðarnesi og Ólafs á Hrauni. Þeir, sem slíka veiði stunda, geta farið nærri um, hversu vænt mér og konu minni þótti um þessa hugulsemi vinar okk- ar. Og það leið heldur ekki á löngu, þar til lagt var upp í fyrstu veiðiferðina. Þegar niður að Arnarbæli kemur og til móts við Hraun er Ölfusá orðin líkari stórfljóti en á, enda orðin þar yfir 4 km. á breidd. Þarna er einnig farið að gæta sjávarfalla og hefir margur veiðimaðurinn orðið |þess áþreifanlega var, að betra er að skilja bílinn eftir á rétt- um stað, eða fyrir ofan fjöru- borð. Það má ráða af líkum, að stangaveiði er háðari veðurfari á slíkum stað, en þar sem um þröngar bergvatnsár er að ræða. Leysingar og Stormar valda því, að fljótið stígur fram úfið og mórautt og svo ófiskilegt, að ó- líklegt má telja, að gamalreynd- ir fiskimenn standi við ána í slíku veðri. Þó kemur þetta fyr- ir og það sem ótrúlegra er, ég Rössar vilja hintíra efna- hagssamstarf Norðurlanda. Fjarlægara mark: Að þau segi sig úr Nato og verði hlutlaus. veiðin fari minnkandi og ofveiði um kennt. Hafa suinir viljað grípa til róttækra aðgerða áð- ur en síðasti sjóbirtingurinn væri dreginn úr Ölfusá. Um allar skynsamlegar takmarkan- ir, gerðar af nauðsyn, er auð- vitað ekkert nema gott eitt að segja. Forsendur fyrir slíkum aðgerðum eru þá rétt mat á kringumstæðum öllum. í þessu sambandi er þá fyrst að gera sér grein fyrir því, að það er aðallega um helgar, sem Reyk- víkingar sækja að Ölfusá. Flest- ir sem veiðimenn, en aðrir til þess að njóta náttúrufegurðar og horfa á þrautseigar konur og karla með veiðistengur. Oft verður maður þess var, að á- horfendum finnst þetta úr hófi barnalegt hátterni og varla sæmandi fyrir roskið og ráðsett fólk, en hvaða mat sem menn hefi séð mann veiða þarna góð-| annars leggja á það, myndi reyn an fisk við aðstæður, sem venju-; ast erfitt að fá þetta fólk til legast eru taldar í hæsta máta þess að viðurkenna annað en ólíklegar. | þaðj að þessi frumstæðustu sam Auðvitað var það ekki í svona skipti við fósturjörðina séu sí- I hinu víðkunna mánaðarritii „The Economist“ var í s.I. viku | birt grein, bar sem því er liald- ið fram, að mikil sókn sé hafin á stjórnmálalegum vettvangi af Rússa liálfu, í beim tilgangi Halvard Lange að valda sundrungu miili nerrænu bjóðanna, en hið fjar- lægara höfuðmark, að Norður- lönd verði hlutlaus. í ritinu segir, að Rússar muni vinna gegn hverskonar efnahagslegu samstarfi Norð- urlandaþjóðanna, ef ékki af öðrum ástæðum þá af þeirri, að Finnar myndu hneigjast til að- ildar að slíku samstarfi. Sovét- ríkin munu styðja hvert það framkvæði, sem miðar að því, að skandinavisku löndin segi sig úr Norður-Atlantshafs- bandalaginu (vart þarf að að Svíþjóð er ekki í rnrnna a, Nato). Tímaritið víkur að umræð- unni um utanríkismál í norska Stórþinginu, og bendir á, að hafi rætt all- veðri, sem við lögðum upp í þessa veiðiför. Veðrið var talið í ákjósanlegasta lagi og fariðj var eftir trúlegustu athugun- um um góða afstöðu sjávarfalla.1 Með okkur hjónum voru tveir þrautreyndir veiðimenn. Hald- ið var niður á Eyrarbakka þessu sinni og reynt þar sem sand- græðslugirðingin liggur í ána. Þá stund, sem við vorum þarna, stóð vel á sjó og veiddum við þrjá fiska. Þaðan héldum við að Kaldaðarnesi. Þangað hafði ég aldrei áður komið. Var þar margt manna eða um 12 til 15 gild, og þroskandi heilsubrunn- ur þeim, sem þau iðka. Það er nægt af fiskisælum ám og vötnum á okkar ágæta landi, samt sem áður fer þeim stöðum ört fækkandi þar sem veiðimenn geta fyrirvaralítið fengið veiðileyfi. Þótt skömmt- unarreglan hafi ekki verið lát- in gilda um Ölfusá, hefir þess ekki orðið vart á magni því, sem veitt hefir verið frá ári til árs, að því er mér er bezt kunn- ugt. Getur þetta stafað af því, hve veiðisvæðið er víðáttumik- ið og breytilegt. Hér við bætist manns. Þegar við héldum heim vöxtur árinnar í leysingum, veð- um kvöldið, höfðum við veitt 12 urfar 0g ahrif sjávarfalla, að fiska og var stærsti um 3 pund. því er Hraunsland snertir. Loks ítarlega tilmæli sovétstjórnar- Ekki gat þetta talizt mikil veioi, ma a það þenda, að veiðimönn- innar varðandi áformið um en V1^ vorum ánægð og endur- um fækkar af sjálfu sér á þeim flugvöll á Svalbarða. Sovét- næl’ð. 1 stöðum, sem veiði fer minnk- stjórnin er hverskonar áform- | Það mun vera um 15 ár, síð- andi, og ég tel að fullyrða megi, um í þessa átt mótfallin og an ég fyrst fór að fást við veið- að það verða ekki margir veiði- heldur því fram, að það bryti ar í Ölfusá. Ekki get ég sagt, menn viðstaddir, þegar síðasti í bág við sáttmálann um Sval- \ að hún hafi verið mér gjafmild, sjóbirtingurinn verður dreginn barða, ef gerður væri flug- enda sjaldan sem ég hefi haft úr Ölfusá. völlur þar. Sovétríkin hafa ! tækifæri til þess, að vera þar | Af framansögðu er ljóst, að ávallt verið vel á verði, að því nema um helgar, en þá eru oft- ég get ekki fallizt á, að fullyrð- er varðar þennan mikilvæga ' ast þar margir slyngir veiði- ingar G. D. um gereyðingu sjó- eýjaklasa, sem er hernaðarlega menn og verð.a þá hinir oft að birtings í Ölfusá, af völdum mikilvægur. Árið 1951 báru láta sér nægja, að vera áhor;- stangaVeiðimanná, hafi við rök þeir fram mótmæli gegn því, að endur aö góðum feng. Á þess- að styðjast. þar væri haft norskt setulið, segir Economist. um árum hefi ég oft heyrt því hreyft, þegar illa gengur, að Rvík, 9. febr. ’59. J. Á.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.