Vísir - 13.02.1959, Blaðsíða 8

Vísir - 13.02.1959, Blaðsíða 8
VlSIR Föstudaginn 13. febrúar 1959 * •n’i .. A iglaesilegasta. Væri hún ekki nægilega mikil dama, var henni Jtennt þar til hún varð heillándi. Stúlkan varð að koma vel 'íram, hafa fagran limaburð, fvera vel klædd, hafa fína hár- uppsetningu og vera vel snyrt. EÞá þurfti hún að kunna reglu- tgerðina, en aðalefni hennar var J>að, að hún var ófrjáls og varð Bð hlýða.'ýfirráðamönnum sín- jim í hvívetna. Að nokkrum tíma liðnum var liún látin setjast að í lítilli íbúð og skipað að hefja starfið — portkonuatvinnuna. Væri hún ekki nægilega hlýðin, fékk hún að komast í kynni við „lög- xeglu“ Messinabræðra. En hvers vegna fara þessar ohamingjusömu stúlkur ekki á Hæstu lögreglustöð, segja alla söguna og láta senda sig heim? Það ætti að vera vandalaust. Hn svo er ekki. Messinabræður hafa varnir gegn því, að þetta sé framkvæmt. Þeir eru harðstjórar og refs- 5ng bíður þeirrar stúlku, sem svíkur þá. Nú muríu hér um .bil eitt þúsund stúlkur „vinna“ íyrir Messinabræður, og engin oinasta þeirra hefur brugðizt jþeim. Þær neita því, að eiga nokkur viðskipti við Messina- liræður. Þess vegna eru hendur Jögreglunnar bundnar. Ógnir þær, sem stúlkurnar eru hræddar með, þegar eftir að þær eru komnar undir stjórn Messinanna, lama þær og veikja mótstöðuafl þeirra. Er þær lcynnast starfssystrum sínum, frétta þær um örlög hinna fáu, sem annaðhvort hafa ætlað að hætta við portkonustrafið eða Vinna upp á eigin spýtur, án J>ess að borga hinar ákveðnu prósentur. Frönsk kona,Auguste Johans, er leiðtogi eða eftirlitsmaður. stúlknanna. Eftirnafnið fékk hún við málamyndargiftingu. Hún giftist Englendingi. Upp- runalega hét hún mademoiselle Verlet. Hún hefur af frjálsum vilja starfað hjá Messinafélag- inu frá 1951. Hún lærði „starf“ sitt á götunni og þekkir „at- vinnuveginn“ af eigin reynzlu. Hún heldur ’járnhörðum aga meðal portkvennanna. Þær fá til tevatsins, sem reyna að svíkj- ast undan að borga ágóðahlut- ann til félagsins, slúðra um fé- lagsskapinn eða starfið, eða fara til lögreglunnar til þess að rétta hlut sinn. Auguste Johans hefur flokk sterkra og samvizkulausra kvenna til hjálpar við eftirlit leigudrósanna. Þessar konur eru ,,öryggislögregla“ Messin- a.nna. Sú, sem brýtur reglugerð- ina fær hýðingu, er hún gleym- ir ekki. Eftir að hafa verið lú- barin, verður hún þæg. Fyrir alvarleg brot fá stúlkurnar þungar refsingar, jafnvel hrylli- legar. Það hefur komið fyrir, að fegurðardísum hefur verið breytt í herfur, t. d. með því að skera skurð þvert yfir andlit þeirra með rakhníf. Þetta er altalað í „undirheim- um“ Lundúna, og það er engin ástæða til þess að rengja þessar sögur. Þaf, sem engin af núver- andi ,,starfsstúlkum“ Messina- bræðra hefur farið til lögregl- unnar, er það augljóst, að þær óttast þá. Getur þá ekki verið um annað að ræða en hræðslu við refsingar, sem bíða þeirra, «r brjóta reglurnar. Enginn getur sannað, að Messinafélagið standi að baki portkvennamorðum þeim, sem framin hafa verið í London hin síðustu ár. Um tvær stúlkur, Rita Green, sem myrt var 1947, og Ellen! Carlin, sem drepin var 1954, ^ er það vitað, að þær unnu fyrir | eitthvert félag, en höfðu reynt j til þess að losna úr klóm þess,' og ekki borgað ágóðahluía um nokkurt skeið. Báðar voru kyrktar heima í íbúðurn sínurn. Allt benti til þess að þær hefðu verið myrtar af „viðskiptavin- um“, er þær fóru með heim til sín. Hverjir þessir „viðskiptavin- ir“ voru, hefur lögreglunni ekki tekizt að komast fyrir. En álitið er, að Messinasamtökin hafi lát- ið myrða stúlkur þessar. Á ár- unum rhilli morðanna á Ritu Green og Ellen Carlin voru átta til tíu portkonur teknar af lífi á líkan hátt og undir samskon- ar kringumstæðum. Lögreglan hefur ekki náð í neinn þeirra morðingja, sem glæpi þessa frömdu. Á meðan réttarhöldin i Belg- iu, gegn Eugenio Messina, stóðu yfir, yfirheyrði Scotland Yard þrjátíu og tvær stúlkur, sem lögreglunni var kunnugt um að unnu á vegum Messinabræðra. Margra klukkustunda yfir- heyrzla gaf engan jákvæðan árangur. Stúlkurnar þverneit- uðu því, að hafa nokkurt sam- band við Messina-kvennasalana. Engin þeirra gekk í gildrur þær, sem Scotland Yard egndi fyr- ir þær. Þær voru dauðhræddar við að segja nokkum, sem bent gæti til þess, að þær væru í þjónustu Messina-bræðra. Rétt- jarhöldin urðu árangurslaus. i Fyrir hvaða afbrot voru þeir Eugenio og Carmelo dæmdir? , Carmelo fékk vægan dóm; ein- ungis tíu mánaða fangelsisvist, fyrir fölsun vegabréfa og fyrir að haía skotvopn undir hönd- um. En Eugenio fór verr út úr því. Svo var leyniþjónustu Belga fyrir að þakka. Frá hinni glæáilegu íbúð sinni í Bryssel hafði hann átt svo mörg símíöl við þann hluta ^Berlínar, sem Rússar réðu yfir, að Belgar fóru að gruna hann um njósnastarfseemi. Gagn- spæjarar belgisku leyniþjón- ustunnar tóku að hlusta á sím- jtöl Eugehio. Það kom íljótt í ljós, að grunurinn um njósnir var ekki á rökum byggður. En samtölin vöktu þó áhuga og eft- j irtekt. í Austur-Berlín hafði Eugenio inefnilega konu fyrir umboðs- mann, til þess að ,.ráða“ kven- • fólk. Konan í Berlín gaf honum , ! skyrslur símleiðis og Eugenio | gaf henni fyrirskipanir á sama ’ hátt. Fréttaþjónustan lét málið i afskiptalaust þar til lögreglan Áafði handtekið Messina-bræð- j urna, og átti erfitt með að sanna lögbrot á þá. Nú kom j fróðleikur belgisku gagnnjósn- jaranna í góðar þarfir. Símtölin I við Berlín urðu Eugenio að falli. j Eugenio Messina á nú eftir hér um bil sex ár af betrunar- hússvist sinni. En hann þarf e.kki að kvíða framtíðinni. Þeg- ar belgiska ríkið hættir að sjá | honum farborða, getur hann farið að lifa á milljónum þeim, er hann á. Verzlun bræðranna mun ganga svo vel að eignir Eugenio verða miklu meiri að sex ár- um liðnum, en þær eru nú. Ef til vill tekst Scotland Yard að ráða niðurlögum Messina-sam- takanna á næstu árum. En sem stendur, halda bræðurnir áfram kvennaveiðum sínum, — en með meiri gætni en áður. Dóm- urinn yfir Eugenio hefur verk- að sem aðvörun. Messina-bræð- ur eru hyggnir og lævísir. Það er því hægar sagt en gert, að hafa hendur í hári þeirra. Virðist yður þessi frásögn ó- trúleg? Dómurinn yfir Eugenio Mess- ina stendur skráður, svart á hvítu, í réttarbók belgiska bæj- arins Tournai. — Líklegt er, að öll áhöfn franska togarans Marie- Brigitte hafi farizt við ír- lanil á laugardagsmorgun. Tólf manna áhöfn var á skipinu og var hún að fara í bátana er neyðaskeyti barst frá því, en hún liefir ekki komið fram. wrníí HREIN GERNIN G Alí. Gluggahreinsun. — maður í hverju starfi. 17897, Þórður og Geir. Fag- Sími (273 HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847. (689 ÚR OG KLUKKUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- uirí. — Jón Sigmundssjn, skartgripaverzlun. (303 SAUMAVÉLA viðgerðir. Fljót afgreiðsla. — Sylgja, \ Laufásvegi 19. Sími 12656. Heimasími 19035. (734 LIPUR stúlka óskast til heimilisstarfa frá kl. 1—5, 1—2 daga í viku. Uppl. í síma 3-3800. (352 SAUMAÐUR dömu- og barnafatnaður o. fl. Báru- götu 23. Sími 2-3772. (355 VINNA 2—G. Okkur vant- ar stúlku til aðstoðar og ræsinga. Vinnutími 2—6. — Bakaríið, Hverfisgötu 39. STÚLKA óskast til af- greiðslustarfa frá 3—6. — Uppl. í bakaríi A. Bridde, Hverfisgötu 39, ld. 1—6. (364 HREINGERNINGAR. — Vönduð vinna. Sími 22841. BIFREIÐAKENNSLA. — Aðstoð við Kalkofnsveg. — Sími 15812 (586 GÍTARKENNSLA fyrir byrjendur. Uppl. á Lauga- teig 21, niðri. (351 LES með skólanemend- um. Björn O. Björnsson, Nesvegi 33. Sími 19925. —- (258 • Fæði • SELJUM fast fæði og lausar máltíðir. — Tökum 'veizlur, fundi og aðra mann- fagnaði. Aðalstræti 12. Sími 19240. HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kosíar yður ekki neitt. — Aðstoð við Kalk- ofnsveg. Sími 15812. (592 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 HERBERGI til leigu að Klapparstíg 40. Uppl. milli kl. 6 og 7. (000 STOFA til leigu neðst í Hlíðunum. — Uppl. í síma 19152. — (368 RISHERBERGI til leigu strax í Lönguhlíð 19. María Möller. (370 UNGUR ' þýzkur piltur óskar eftir herbergi með húsgögnum, helzt fæði og þjónustu á sama stað. Uppl. hjá Vinnufatagerð íslands h.f. Sími 16666. (371 DÖMUSTÁLÚR tapaðist frá Flókagötu 45, Löngu- hlíð að Miklubraut, strætis- vagninn Bústaðahverfi að Traðarkotssunúi. Finnandi hringi vinsamlega i 2-2686. LÍTIL, svört rifstaska tapaðist aðfaranótt laugar- dags fyrir utan Breiðfirð- ingabúð. Finnandi vinsaml. skili á lögreglustöðdna. (354 VARNARLIÐSMAÐUR tapaði veski með skilríkjúm, myndum og peningum s.l. mánaðamót. Finnandi vin- samlega skili því á lög- regluvarðstofuna. (356 KARLM ANNSÚR fundið 6. febrúar. Uppl. á Gyettis- götu 32 B, milli 1 og 4. (359 BRÚNT peningaveski tapaðist í gær. Vinsamleg- ast hringið í síma 16268. — GLERAUGU í brúnu hulstri töpuðust í gærkvöldi við strætisvagnabiðstöðina við Rauðarárstig. Skilist í Kjöt- búðina Borg. — Sími 11637. K. R. Frjálsíþróttadeild. Munið þrekæfingarnar á mánudögum og föstudögum kl. 8. — Ath. einnig mið- vikudagsæfingarnar kl. 5.30 og laugardagsæfingarnar kl. 2.30. — Stjórnin. (214 JAZZAHUGAMENN. — Jazzklúbburinn opnar á laugardag kl. 2.30 í Fram- sóknarhúsinu. Fjölbreytt dagskrá, þ. á. m. tríó Jóns Páls, plötukynning o. fl. — Munið félagsgjöldin. Stjórn-. in. (365 SKiÐAFERÐIR um helg- ina. Laugard. 14. febrúar, kl. 2 á Hellisheiði, sama dag kl. 2.30 á Mosfellsheiðd og kl. 6 á Hellisheiði. Sunnudag 15. febr. kl. 10 á Helilsheiði. Munið eftir Skíðamóti Rvk. Svigkeppni. Afgr. hjá BSR. Skíðafélögin í Reykjavík. (000 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fataverzl- unin Laugavegi 33, bakhús- ið. Sími 10059. (126 KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Síml 24406, (608 KAUPUM allskonar hrein ar tuskur. Baldursgata 30. KAUPUM blý og aðra málma hæsta verði. Sindri. ÍTALSKAR harmonikur. Við kaupum all- ar stærðir af ný- legum, ítölskum harmonikum í góðu standi. — Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (1086 SVEFNSTÓLAR kr. 1850. Armstólar kr. 1075. Hús- gagnaverzlunin, Einholti 2. Sími 12463. . (824 KAUPUM FLÖSKUR. — Móttaka alla virka daga. — Chemia h.f., Höíðatún 10. Sími 11977._________(441 SVAMPHÚSGÖGN: Dív- anar margar tegundir, rúm- dýnur allar stærðir, svefn- sófar. Húsgagnaverksmiðj- an, Bergþórugötu 11. Sími 18830. (528 KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. KAUPUM og seljum alls- konar notuð húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. Sölu- skálinn, Klapparstíg 11. — Simj 12926, BARNAKERRUR, mikið úrval, barnarúm, rúmdýnur, kerrupokar og leikgrindur. Fáfnir, Bergsstaðastræti 19. Sími 12631. (781 R.C.A. útvarpsgrammó- fónn, stærsta gerð, til sölu. Gott verð. — Fornsalan, Hverfisgötu 16. (357 DÍVANAR fyrirliggjandi. Tökum einnig bólstruð hús- gögn til klæðningar. Hús- gagnabólstrunin, Miðstræti 5. Simi 15581,(335 DANSKT skrifborð og stóll til sölu. Uppl. að Há- vallagötu 33, laugardag kl. 10—12,___________________(361 HÚSGÖGN: Svefnsófar, dívanar og stofuskápar. — Ásbrú. Sími 19108. Grettis- gata 54. ■ (19 RIXE skellinaðra, vel með farin, til sölu. Hjólbarða- stöðin, Hverfisgötu 61. — Gengið inn frá Frakkastíg. á (369 SK ARTGRIP A VER2L - UNIN MENIÐ, Ingólfsstræti 6, tekur á móti úra- og klukkuviðgerðum fyrir mig. — Carl -F. Bartels, úrsmiður. MUNIÐ rammagerðina Skólavörðustíg 26. Opið kl. 1—6. — (164

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.