Vísir - 13.02.1959, Page 11

Vísir - 13.02.1959, Page 11
Föstudaginn 13. febrúar 1959 VlSIB BRIDGEÞÁTTVR ♦ 4 $ VISIS * Fjórum umferðum er nú lok- ið í tvímenningskeppni Bridge- félags Reykjavíkur í meistara- flokki' og eru Gunnlaugur Kristjánsson og Stefán Guð- johnsen enn efstir með 959 stig. Röð og stig næstu para er eftirfarandi: 2. Ásmundur - Jóhann 957 st. 3. Laufey - Margrét 950 st. 4. Hallur - Vilhjálmur 935 st. 5. Eggert - Hjalti 897 st. 6. Kristinn - Stefán 895 st. 7. Agnar - Gunngeir 892 st. 8. Haukur - Þórir 890 st. 9. Guðjón - Róbert 885 st. 10. Hilmar - Rafn 875 st. 11. Guðlaugur - Kristj. 873 st. 12. Símon - Þorgeir 873 st. 13. Guðm. Ó. - Steinsen 871 st. 14. Árni M. - Jóhann 859 st. 15. Ásbjörn - Sigurður 845 st, 16. Edda - Brandur 842 st. Nú er aðeins ein umfei'ð eft- ir og verður hún spiluá næst- komandi þriðjudagskvöld. Bú- ast má við mjög spennandi keppni milli fjögurra efstu paranna en sennilega má teija að ekki komi fleiri til greina Sem sigurvegarar 1 keppninni. Beztu skorina síðast fengu Guðmundur Ó. og Steinsen eða 554 stig, sem er allgóður ár- angur. Nutu þeir þar góðrar aðstoðar Sveins Ingvarssonar, sem spilaði fyrri hluta kvölds- ins í forföllum Guðmundar. Hér er eitt spil úr A-riðli siðustu umferðar, sem varð flestum að fótakefli. Það er spil nr. ’ 25., alíir á hættu og norður gefur. A V ♦ * A-D-10-8-5 8-7 G-5-4 G-4-2 A V ♦ * K-9-7-6-4 4-2 A-K-6 9-7-3 A V ♦ A G K-D-9-6-5 10-7-2 A-K-8-6 A V ♦ A 3-2 A-G-10-3 D-9-8-3 D-10-5 A-v höfðu sögnina á borðum nema einu en öllum I einmenningskeppni, þar sem á því; dregið verður í happdrættinu fengu a-v „topp“ fyrir að passa; n. k. mánudag. Þeir bridge- spilið niður. Á þremur borðum menn og unnendur bridge, sem voru spiluð 3 grönd, sem urðu ekki hafa keypt miða ennþá fimm niður á einu en tvo nið-! eru beðnir að hafa samband ur á hinum tveimur. Á tveim- ur borðum voru spiluð þrjú . hjörtu, dabluð á öðru og re- dobluð á hinu. Voru þau tvo niður á báðum borðum. Einn spilaði tvö hjörtu tvo niður eftir góða vörn hjá n-s og á síðasta borðinu var spilað eitt grand og tveir niður. Sem sagt þeir sem réru urðu frá tveim- ur uppí fimm niður og segið þið svo, að þeir fiski alltaf, sem róa. Bridgefélag Reykjavíkur gengst fyrir keppni í Skáta- heimilinu á sunnudaginn og er öllum heimil þátttaka. Þátt- . tökugjald verður kr. 50 á mann og fá menn einn miða í happdrætti Bridgesambands íslands í staðinn. Fyrstu verð- laun verða eitt þúsund krónur og eðlilega helmingur í happ- drættismiðum. Væri æskilegt að sem flestir kæmu í keppni þessa, sem væntanlega verður við Agnar Jörgensen eða Stef- án Guðjohnsen sem fyrst. Lengsti ógæfta- kafli um árabil. Frá fréttaritara Vísis. Keflavik í morgun. Allir bátar liéðan fóru á sjó í fyrrinótt en aflinn var mjög lit- ill 3 til 4 lestir á bát. f gærkvöldi var róið en þegar komið var út skaU á stormur og í morgun var komið öskurok. Enginn lagði lóðir sínar að undanteknum bátum, sem lögðu í Garðsjó til að afbeita línuna. Ekki hefur verið almennt róið síðan 26. janúar og er þetta lengsti frátektarkafli sem komið hefur í seinni tíð. Þessi myndarlegi piltur er einn af helztu íþróttamönnum Banda- ríkjanna, en þó er systir hans enn frægari. Hann heitir John B. Kelly og er einn beztu ræðari þjóðar sinnar, en systir hans Grace — já, hún er gift Rainier í Monaco. Hér er John innan um aðdáendur sína. Frá Danmörku: Vöruskiftajofnuður hagstæðari '58 en um mörg undangengin ár. Helzt aft [lakka aiikiium út- fliifningi. Skýrslur frá i. Hagstofa íslands hefir ný-’ lega gefið út þrjú allstór yfir- litsrit, en þau eru Verzlunar- skýrslur árið 1953 og Manntal á Islandi 1. desember 1950. Öll eru rit þessi hin fróðleg- ustu og gefa tæmandi yfirlit hvert á sínu sviði. Ritið um manntalið 1950 er stærst, um 270 síður að stærð. í yifirliti ritsins er skýrt frá mannfjöld-. anum á landinu í heild, vexti hans og dreifingu, aldri, kyn- ferði og hjúskapafstétt, fæð- ingarstöðum og flutningum, heimilum, skiptingu þjóðar- innar eftir atvinnugreinum, skólamenntun, barnafjölda,. hjónabanda, trúarbrögðum, erlendum ríkisborgurum o. fl. Meiri hluti ritsis eru síðan?' s.kýrslur um hin ýmsu efni, semí að ofan greinir. Smásíid veiðist á Sauðárkróki. Frá fréttaritara Vísis. s Akureyri í nótt. Undanfarna daga hefur tals-« vert veiðzt af smásíld á Sauð* árkróki, og tók hún að veiðasi eftir að hlýna tók í veðri. Fjórir bátar hafa stundaðT þessar veiðar og voru um síð* ustu helgi komnar um 20 lestir af síld á land. Hún fer öll í bræðslu, Síldin er veidd inn við Sandana fyrir innan kaupstað- inn. Sauðkrækingar hafa stundað sjó á 3—5 bátum í mestallan vetur og aflað sæmilega. Næg atvinna hefur verið og er enn á Sauðárkróki bæði við fiskvinnu, húsabyggingar og fleira. Fáir hafa leitað.sér at- Frá fréttaritara Vísis. Kliöfn í fyrradag. Árið 1958 minnkaði innflutn- ingur í Danmörku umfram út- flutning um 50 af hundraði, mið að við árið þar áður, enda varð vöruskiptajöfnuður á árinu einn hinn hagstæðasti um margra ára bil. Innflutningur umfram útflutn ing nam árið sem leið 695 millj. kr., en nam 1363 millj. kr. 1957, 1453 millj. 1956 og 900 millj. kr. 1955. Mjkilvægasta orsök þessarar hægstæðu þróunar s.l. ár er út- flutningsaukning, sem nam 616 millj. kr. í 8597 millj. kr. Á sama tima minnkaði innflutningur um 91 millj. kr. niður í 9252 millj. Vélar og ný skip. Þegar um útflutninginn er að ræða var aukningin mést á iðn- aðarvörum, einkum vélum og nýjum skipum. Iðnáðarvörur og niðursoðið kjöt og grásnmeti færa Danmorku nu ems mikmn ; yíxinu annarsstaðar erlendan gjaldeyri og lanö' aðarvörur. I Verðlag á land- búnaðarafurðum var tiltölulega lágt 1958, b. e. |j landbúnaðarafurðum, :n úl | I- ' voru fluttar, en vegna h mikia magns þessara afurðo. : •"m var flutt jókst útflutnir.gurinn 1958 um 120 millj. 1200 millj. Verðmæti útflutts dósa- kjöts og dósamjólkur jókst um þa.ð bil 100 millj. kr. Fyrir viku kom mikið flóð ; Héraðsvötnin og brutu þau af ■ ísinn alla leið niður að ; Hecranesi. Þar er enn ís á þeim | og 'læddi áin þá að verulegu yti ofan á ísnum. Alautt er allsstaðar á láglendi Skagafirði. i hitteðfyrra fyrra. og 2228 millj. í Oiiá og korn. Þegar litið ér á innfhb ninginn vekur tvennt sérstak.i athvgli. SSGfíM LSTLI í SÆL SJLANSÞS Innflutt olía, miðað við verð- mæti, minnkaði um 200 millj. kr., en innflutt korn ;ókst um 100 millj. Hvar kaupa Banir mest ? . Mest var innflutt ftti.T sem' leið frá Bretlandi, V.-Þ;.vk..,an-ii. Sviþjóð og Bándarík.iunum, hitteðfj-rra keyptu Ðárii- rr frá Bandaríkjunum en Svíþ; En 'mest var keypt kjá Dn af Brétiandi, Vestur-Þýzkah Bandaríkjunum og Syll: Einnig hér skiptu tvö töldu löndin um sætí í töö Svíar keyptu meira af Ðöt 1957 en Bandarikjar': r.n Innflutningur frð Énþ’andi minnkaði úr 2286 millþ kr. 1957 í 2111 mill. 1958, en .útílutoiiigr.r frá Danmðrku til þessa lands hélst nær óbreyttur, 2259 'Ttéí. n t rtum r irídi, I >jóð. ; ðast ; lnni|! Uim Ðésember. Þott um hagstæða þróun væri ao j-æða íyrir árið í heild, var þvi ekki til að dreifa að því er varðar síðasta mánuð ársins, þá var innflutt umfram útflutt fyr- j ir 98 millj., en í nóvember var j útflutt umfram innflutt fyrlr 72 j inillj. kr., og : desember 1957 | var innflult umfram útflutt fyr- ir 0 millj. kr. Óhagstæður jöfn- j iiður í desember stafaði af þ'.’í, að innflutning.ur jókst um 142 fmilli. .en útflutningur. minnkaði I » un 28 millj., miðað við sair.a. hánuð árið áður. Vts inmileysi. Skýrslúr um átvinnuléysi “'sýna ð .íívinnuleysrngj’um fæklcaðí im 2500 meðaltala fyrir árið! í ;3.-ÍOO, — 9.7% 1958 miðað við 0.2% 1957. I 'k ekhf uta1- stað : jiseishower kveðst murm skipa mann í c ikisráðhérrastarf ið Dvrllésar, — það bíði hans, ■ ■t ;iann hafi náð sér.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.