Vísir


Vísir - 13.02.1959, Qupperneq 12

Vísir - 13.02.1959, Qupperneq 12
] Ekkert blað er ódýrara í áskrift en Visir. Í! Látið hann fœra yður -fréttir og annað yðar hálfu. Sími 1-16-60. Föstudag'inn 13. febrúar 1959 Munið, að þsfc. sem gerast áskrifendux Vísis eftir 10. hvers mánaðar, fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. Síml 1-16-60. Viðræ&um um Kýpur haldið áfram í 3 höfuiborgum. Þjóðarafkvæði á Hýpiir wm endanlegf saiiiikciaiiiGlas;. Selwyn Lloyd utanríkisráð- herra Bretlands lýsti yfir því í gær í neðri málstofunni, að TÍkisstjórnin fagnaði samkomu- lagi Grikkja og Tyrkja um Kýpur, vonaði að það sam- komulag- yrð i grundvöllur framtíðarlausnar, en mörg atriði þyrftu enn nánari íhug- unar við — og Bretar slepptu aldrei úr höndum sér yfirráða- rétti hernaðarlegra bækistöðva á eynni. Viðræðunum í London verð- ur haldið áfram í dag og hefur landstjóri Breta á Kýpur, Sir Hugh Fot, verið til kvaddur, og var hann á leið þangað í morgun loftleiðis. Ennfremur eru höfuðleiðtog- ar Kýpur-Tyrkja farnir til Ankará til viðræðna við tyrk- nesku stjórnina, og biskup sá á Kýpur, sem er staðgengill Makariosar erkibiskups, er far- inn til viðræðna í Aþenu. Er því allt í fullum gangi í höfuð- borðum þeirra þriggja landa, sem hlut eiga að, Bretlandi, -Grikklandi og Tyrklandi, en að því er varðar íbúa Kýpur sérstaklega mun ekki ágrein- ingur um það, að endanlegt samkomulag verður borið und- ir þá. Auk þess, sem að ofan er getið, lýsti Selwyn Lloyd yfir því, að Kýpurbúar verði sjálf- ir að fá að segja álit sitt, og Tuitgufoss varð fyrlr áfalli. I>egar Timgufoss sigldi inn á | Beykjavíkurliöfn í gær Iiallaðist skipið um 7 gráður. Hafði skip- ið fengið á sig hnút er það var statt milli Færeyja og fslands. Farmurinn, sem var járn, kastaðist fyrst út í bakborðshlið og síðan í stjórnborðshlið. Skip- verjar gátu fært farminn til í lestinni og við það minnkaði hallinn á skipinu nokkuð. Fimm bönd í skipinu skemmdust. endan- þykir líklegt, að þjóðaratkvæði Menn sjá væntanlega, að þetta eru kartöflur, en það er ekki víst, að allir sjái hvaða flokkur þetta er. En það er fljótgert að upplýsa, því að þetta eru „fyrsta flokks“ kartöflur. Og ríkið enn greiðir slíkar kartöflur niður með miklu fé, því að það mun skipta milljónum, sem fer í slíkt á ári hverju. fari fram á eynni um legt samkomulag. Brezku blöðin ræða Kýpurmálið í morgun, mjög í sama dúr og í gærmorgun. — Yfirleitt fagna blöðirí því, að samkomulag náðist milli Grikkja og Tyrkja. M.a. kem- ur fram, að enginn muni fylli- lega ánægður, en meginatriði að eining náist, en til þess þurfi nokkra fórn allra. Biskupinn í Aþenu hefur lýst yfir, að hann fagni sam- komulagi því sem gert var. Blöðin í Grikkland taka sam- komulaginu yfirleitt vel, en þó heyrast óánægjuraddir yfir, að gríska stjórnin hafi slakað fullmikið til. Nær allir Færeyingarnir hafa verið ráðnir til starfa. Engar skakskútur á íslandsmió í vetur. Nolckuð á þriðja hundrað Færeyinga komu í janúar síð- astliðnum óráðnir til íslands í atvinnuleit. Þessir menn munu nú allflestir hafa fengið vinnu, þar eð flestir þeirra hafa verið hér áður og kynnt sig vel. Vísir átti tal við Hrolf An- •dreasen, sem er nýkominn frá Færeyjum. Sagði hann, að ekki væri mikið um atvinnu þar um þessar mundir. Helzt eru það útróðrar, eða það sem hér kall- ast landróðrar, sem stundaðir eru um þetta leyti. Skúturnar fara ekki til handfæraveiða á íslandsmið í vetur. Ástæðan fyrir því er sú að ekki þýðir að draga fisk á handfæri utan 12 mílna landhelginnar. Þar sem þessi grein atvinnulífs Fær eyinga hefir lagzt niður verður að sjálfsögðu tímabundið at- vinnuleysi í Færeyjum meðan annað kemur ekki í þess stað. Alls munu nú vera á íslandi um 600 færeyskir karlar og Serkir fá vopn frá írak. Kassem, forsœtisráðherra íraks, sagði í gœr, að uppreist- armenn í írak fengfu vopn viku- lega frá írak. Kvað Kassem vopnin flutt loftleiðis og myndi þessi aðstoð verða aukin. konur og er það nokkru færra en verið hefir. Flest af þessu fólki er í verstöðvum úti á landi við framleiðslustörf. Hrolf Andreasen er frá Suðurey í Færeyjum og hefir verið hér af og til í 9 ár. Hann talar íslenzku svo vel að vart er hægt að heyra það á máli hans, að hann sé útlendingur. Bát hvolffr í lendingu á Hjalteyri. Onum mannanna bjargað meðvifimdarlausum. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. f gær livofldi bát með þrem mönnum í lendingu í Eyjafirði, rétt lijá Hjalteyrarverksmiðj- unni. Tveir mannanna björguðust lítt hraktir i land, en þriðji maðurinn náðist ekki fyrr en hann var orðinn meðvitundar- iaus. Þetta skeði í afspyrnuroki af suðaustri og mikilli kviku um þrjúleytið í gærdag. Þá var bát- ur að koma úr róðri til Hjalteyr- ar. Skipvgj’jarnir, sem vor þrír, lögðu bátnum úti á legunni fyr- ir framan Hjalteyri en réru létt- um árabáti til lands. Þegar þeir voru komnir upp í lendinguna kom á þá ólag og hvolfdi bátn- um. Einn bátverja, 15 ára gam- Handknattleikur: ósigurinn fyrir Dönum var raunverulegur sigur. 3físi'tmnsnnnrinn sninsti. cn bníist vnr rið. Dregið hefur nokkuð sanrnn um getu fslendinga og Dana í handloiattleik, því að sigur Dana yfir íslendingum í Iandsleiknum varð minni en margir höfðu bú- izt við. Næst áður þegar danskir og íslenzkir handknattleiksmenn leiddu saman hesta sína í lands- leik sigruðu Danir með yfirburð. um, skoruðu 20 mörk gegn 6. 1 landsleiknum í gær máttu Danir hafa sig alla I frammi til að sigra landana og eftir fyrri hálfleik var útlitið svart fyrir þá, því þá stóðu leikar 11:9 fs- lendingum í vil. En í seinni hálfleik snerist gæfan Dönunum í vil. Þeir skoruðu 14 mörk til viðbótar en fslendingar ekki nema 5. í landsleik íslendinga við Norð menn á dögunum dugðu land- arnir betur í seinni hálfleik, en i leiknum við Dani var þetta öf- ugt, enda við sterkara lið að etja. íslenzkir handknattleiksmenn una glaðir við þessi úrslit í við- ureigninni við Dani, þvi Danir eru í röð sterkustu handknatt- leiksþjóða heims og hafa nýlega sigrað heimsmeistarana með minni markamun heldur en landana í gær. Leikurinn í gær var sagður geysi spennandi frá upphafi. Honum var sjónvarpað. Á morgun keppa íslendingar þriðja landsleik sinn í handknatt leik— þá við Svía. all piltur, greip sundtökin og bjargaði sér til lands. Annar komst á kjöl, en þriðji maður- inn, Sigurður Halldórsson að nafni, lenti undir bátnum og sogaðist út með honum. Menn, sem voru í landi, sáu hvernig komið var, gripu þeir kaðla og hlupu allt hvað fætur toguðu á slysstaðinn og komu nógu fljótt til þess að ná bátn- um áður en hann bæri út á fjörðinn og manninum, sem und ir honum lá. Sigurður var þá meðvitundarlaus orðinn. Símað var þegar í stað eftir lækni og sjúkrabíl frá Akureyri, en á meðan voru lífgunartilraun ir reyndar við Sigurð, sem heppnuðust og var hann kom- inn til meðvitundar þegar lækn- irinn kom. Sigurður var fluttur í sjúkra- húsið á Akureyri og hjúkrað þar í gær og nótt og i morgun var hann orðinn sæmilega hress. Þóttist geta búið til gull. Enn er hægt að telja mönn- um trú uni, að hægt sé að búa til gull efnafræðilega. Nýj- asta dæmi er frá Austurriki, því að dómstóll einn í Vínar- borg hefur dæmt Johann nokk urn Fleischhacker í 10 ára fangelsi fyrir að hafa sem svarar liálfa milljón króna út úr austurrískum kaupsýslu- mönnum sem trúðu þeirri fullyrðingu hans, að hann gæti breytt kopar í gull. Hon- um urðu á ein mistök — Iiann leitaðist við að fá einkaleyfi á „aðferð* sinni. Dulles skorinn upp , í morgun. John Foster Dulles utanríkis- ráðherra Bandaríkjanna gekk undir uppskurð í morgun. Hann liggur í sjúkrahúsi í Washington sem fyrr hefur verið getið. Hann er skorinn upp við kviðsliti. Fær lof og last. Mikið er nú um Dulles ritað, m. a. í blöðum ’Þýzkalands. í austur-þýzkum blöðum er stefna hans harðlega gagnrýnd, en blöð í Vestur-Þýzkalandi, sem styðja stjórn Adenauers hæla honum á hvert reipi. Athugað sé, hvort ekki megi lækka útsvörin. Ríkisstjérnin skrifar bæjarstjórnum. I framhaldi af og í sambandi færslu verðlags og launa, hefir við þær tilrarmir, stjórnin er að gera sem ríkis- til niður- Tito kominn til Sudan. Tító, forseti Júgóslavíu, er kominn til Súdan í opinbera heimsókn. Hann hefur nýlokið heimsókn til Haile Selassie Eþíópíukeis- ara, en í lok hennar lýstu þeir sig samþykka afvopnyn og banni við framleiðslu og notk.- un kjarnorkuvopna. Tító dvelst 6 daga í Súdan. hún hinn 4. þ. m., skrifað öll- um bæjarstjórnum á landinu á þessa leið: 1) Ef ekki er lokið við að ganga frá fjárhagsáætlun kaup- staðarins, verði tekið til at- hugunar, hvort ekki megi, án skaða, fresta einhverj- um fyrirhuguðum fjárfest- ingarframkvæmdum og 2) með hliðsjón af því, og Vænt- anlegum lækkunum á kaup- greiðslum starfsmanna, verði leitast við að lækka útsvarsupphæðina eins og frekast er mögulegt. Forsætisráðuneytið, 12. febrúar 1959.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.