Vísir - 23.02.1959, Page 9
Kíánudaginn 23. febrúar 1959
'PfSIU
Frh. af 4. síðu:
ar um aukna landbúnaðarfram-
leiðslu og óttast að geta ekki |
skilað tilskildu framleiðslu-
magni árlega og þora ekki að |
taka á sig afleiðingarnar, ef ;
þeir neituðu að taka þátt í 1
rekstri samyrkjubúanna. Horf- \
ur í þessum málum eru því ekki :
taldar vænlegar, og margar
milljónir ekra af akurlendi
liggja enn í órækt frá stríðslok-
um, vegna þess að austur-þýzk-1
ir landbúnaðarverkamenn hafa
ekki hreyft hönd við þeim. |
Ættingjar fylgja
á eftir.
Margir ættingjar flóttamanna
hafa tekið það ráð að fylgja
fordæmi þeirra og flýja land,
vegna þess að í austur-þýzkum
lögum, sem komu til fram-
kvæmda í fyrra, er þeim bann-
að fyrir fullt og allt að hverfa
burt frá Austur-Þýzkalandi,
jafnvel þótt nákominn ættingi,
sem alltaf hefur búið í Vestur-
Þýzkalandi, veikist hættulega
og deyi. Austur-þýzk kona
sagði vestur-þýzkum yfirvöld-
um eftirfarandi sögu: „Faðir
minn lá fyrir dauðanum í Vest-
ur-Þýzkalandi. Ég gat ekki feng-
ið leyfi til þess að heimsækj-a
hann. Mér var sagt, að nægur
tími væri til þess, þegar hann
væri dáinn ... Seinna var mér
sagt, að það væri hægt að jarða
hann, án þess að ég væri við-
stödd. Sama svar fékk ég, þeg-
ar móðir mín lézt.“
Sennilegt er, að flóttinn verði
erfiðari í framtíðinni, ef ráð-
síafanir þær, sem stjórnin hef-
ur á prjónunum, koma til fram-
kvæmda. Síðustu áformin, sem
heyrzt hefur getið, er að skipta
Austur-Þýzkalandi í svæði. í-
búum hvers svæðis verða af-
hent persónuleg skilríki, með
mismunandi lit fyrir hvert
svæði, og áritanir þarf til þess
að ferðast milli svæðanna. Ef
maður, sem ekki hefur slíka
áritun, kemur í leitirnar utan
þess svæðis, þar sem hann er
búsettur, er heimilt að handtaka
hann.
Flóttamenn
eru fleirí.
. í skýrslum um þessi mál, sem
gefin hefur verið út af þýzku
iðnaðarmálastofnuninni í Köln,
segir, að sonnu nær væri að
bæta einum fjórða við heildar-
tÖlu flóttamanna frá austurhlut-
anum, vegna þess að fjöldi
flóttamanna leiti ekki eftir op-
inberri aðstoð, heldur finni þeir
sjálfir húsnæði og atvinnu í
Vestur-Þýzkalandi og gefi sig
því ekki fram við flóttamanna-
yfirvöldin þar.
Enda þótt þessi aukning sé
ekki tekin til greina, þá er
flóttamannastraumurinn frá
Austur-Þýzkalandi til vestur-
hlutans ennþá gífurlegur. Sést
það bezt á því, þegar athugað
er, að þaðan flýja að meðaltali
100 rnanns á fjögurra klst.
fresti ... 600 á dag ... hér um
bil 5,000 á viku ... fimmti hluti
úr milljón á ári... rúmlega hálf
fjðrða milljón frá því í lok síð-
Ustu heimsstyrjaldar.
Neytendasamtökin hafa orðið:
.rffifizt upplýsinga um fram-
letðsBustaði smjörs í landinu.
JNeyttzmúanwm r&röi eg&rt
kieift tiö v&ijfíB þd wöru-9
S&BBB hiiBBBÍ f&skÍB*a
Stjórn neytendasamtakanna í
Eeykjavik hefur í tilefni af stofn
un „Osta- og smjörsölunnar s.f.“
í Keykjavík þótt ástæða til að
gera eftirtaldar kröfur:
1. Að upplýsfc verði sem ná-
kvæmast, hver séu lágmarks-
sidlyrði til þess, að smjör sé
flokkað í 1. flokk og nefnt
„Gæðasmjör.“
2. Að á þeim umbúðum, sem
Osta- og smjörsalan átíýrv.Lst
innihaldið í að vissu marki, sé
getið framleiðslu- og pökkunar-
staða þangað til þvi marki sé
náð um gæði, sem Osta. og
smjö,rsalan Iiefur Iieitið neyt-
endum að keppa að, og hið op-
inbera mynði samþykkja sem 1.
flokks smjör.
3. Að nafnið „Gæðasm.jör"
verði fellt niður, látlausara
nafn tekið upp — eðlilegast virð-
ist samheitið eiga að vera
„smjör“ og siðan sé gæðaflokk-
un tilgremd.
Þessar kröfur eru m. a. byggð-
ar á þeim forsendum að smjör
frá hinum einstöku mjólkur-
búum landsins hefur reynzt all-
misjafnt hvað bragð snertir og
almenningi þar af leiðandi fallið
smjör frá hinum einstöku búum
misjafnlega vel. Fram til þess
tíma, sem Osta- Qg smjörsalan
s.f. var sfofnuð bar smjörið
jafnan verki framleiðslustaðar,
þannig að neytandinn gat valið
og hafnað að vild.
Með stoínun ofangreinds fyr-
irtækis er þetta ekki lengur
hægt. Smjöri frá öllum mjólk-
urbúum landsins er pakkað inn
í sams konar umbúðir og smjör-
ið að því búnu kaliað „gæöa-
smjör", hvort sem það er með
bragði, sem kaupanda líkar illa
og getur ekki sætt sig við, eða
þá að hann hittir af tilviljun
einnig á það smjör, sem hafði
óskað eftir.
Nú hefur stjórn Nej-tendasam.
takanna í Reykjavík sent frá sér
ítarlega greinargerð um þetta
mál og segir þar m. a.:
Það verður rcttlát krafa neyt-
enda. um leið og þeim verður
leynt héðán í frá, hver fram-
leiðslu. og pökkunarstað smjörs-
ins er, að þeir fái skýlausar upp-
lýsingar um það nú þegar. hve
lágmarkskröfur gerðar eru í
upphafi til þeirra vara, sem af-
greiddar frá Osta- og smjörsöl-
unni sem góð var og fyrsta
flokks vara.
Og hér komum við að því, að
það hlýtur að teljast nauðsyn-
legt að setja lög.eða reglugerð
um flokkun og gæðamat á
smjöri. Og þeim mun nauðsyn-
legra, sem framleiðendur hafa
orðið algjöra „samstöðu um
sölu“. Þegar einokun tekur við
af samkeppni, og gæðamat á að
tryggja vöruvöndun, verður hið
opinbera að setja skilyrði um
lágmarksgæði hinna ýmsu
flokka, sem bera heitiu úrvals-
og fyrsti flokkur, gæðavara ó. s.
frv.
En það skortir einnig löggjöf
um gæðamerkingar eða um
skyldu til að geía upplýsingar
um eiginleika vara, sem neyt-
endum eru mikilvægar við vöru
val og meðferð á vöru. Sam-
kvæmt sjónarmiði neytendans
bera að gefa allar þær upplýs-
ingar, sem að haldi mega koma
og auðvelt er að veita. Þannig á
það tvímælalaust að vera skylda,
að magns innihalds lokaðra um-
búða, framleiðslustaðar o. s. frv.
allt eftir eðli vörunnar. En hér
er farið öfugt að. Það er dregið
úr þeim upplýsingum, sem hing-
að til hafa verið gefnar á um-
búðum smjörs. Og um leið er
farið inn á svo hála braut að
kalla allt smjör „gæðasmjör",
sem jafnvel má telja vafasamt,
að standist lög vegna. skrums.
Allt að einu ef nafnið mjög
skrumkennt. Hið eina nafn, sem
virðist mega kalla slíka vöru, er
einfaldlega: „smjör" og siðan að
tilgreina gæðaílokk.
Ennfremur segir:
Það hlýtur að teljast réttmæt
krafa neytenda, um leið og þeir
eru sviftir möguleikum til að
velja milli framleiðsluvai-a ein-
stakra mjólkursamlaga, að upp-
lýsingar séu gefnar um fram-
I
leiðslu. og pökkunarstað. Það e
auðgert, ef vilji er fyrir hendi
Og þetta ætti að gera, þannif
til varan er orðin svo „góð o;
jöfn“ eins og neytendum er heit
ið. að mismunurinn sé svi
hverfandi, að hún eigi heima
einum og sömu umbúðum. Þac
er ekki hægt að misskilja það ^
þegar neytendum er allt í eint
sagt, að það sé sama, hvar smér
ið sé búið til og hvar það sé seti
í umbúðir. Loforð um bót og
betrun á vörunni eru afsökun.
Okkur hefur verið svo frí «*
skýrt, að blöndun á smjöri frá
mjólkursamlögunum komi ekk:
til gi-eina. Sem sagt, smjörið
verður eftir sem áður fram-
leiðsluvara einstakra samlaga
En það er ógerningur að fá aS
vita, hvaðan það kemur.
Þess má að lokum geta, a8
mikillar tortryggni hefur gætt
meðal almennings út af þessu
fyrirkomulagi smjörnökkunar
og smjörsölu, sem Mjólkursam-
salan og SlS hafa samstöðu um
^annar iö^ur — ejbir Werui-
HANN VARÐ ÁSTSÆLASTI
FORSETI ÞJÓÐAR SINNAR
MYNDASAGA
UM
ABRAHAM LlNCDLN
9) Síðar á árinu 1863 flutti
Lincoln ræðu þá, sem hefur síð-
an orðið cin hin frægasta, er
um getur í sögunni. Hann var
þá viðstaddur vígslu legstaðar,
sem gcrður var á vígvelli, og
þar mælti hann þau ódauðlegu
orð. sem þykja lýsa svo vel hug-
sjón lýðræðisins: „ ... stjórn
fólksins, mcð því og fyrir það
skuli ekki hverfa af jörðinni.“
— Enda bótt vinsældir Lincolns
rénuðu talsvcrt á fyrri hluía
kjörtímabilsins, var hann samt
endurkjörinn forseti þjóðar
sinnar árið 1864. Menn báru
lionum fyrst og fremst á brýn,
að borgarastyrjöldin brauzt út,
en að auki voru honum kenndir
margir ósigrar Norðurríkja-
manna fyrst í stríðinu. En þeg-
ar hann gaf út tilkynninguna
um lausn þrælanna, óx hann
mjög í áliti í Norðurríkjunum.
— Árið 1865 Iauk borgarastríð-
inu um síðir með sigri Norður-
ríkjanna. Fjölskylda barðist
ekki lengur gejgn fjölskyldu,
en harmleikurinn liafði staðið i
samfleytt fjögur ar. Frelsi og
friður ríktu og bandalagi ríkj-
anna var borgið. Þjóðin varð ör-
vita af fögnuði, og hvarvetna
áköiluðu menn almættið og
þökkuðu, að friður skyldi hafa
verið saminn eftir allar blóðs-
úthellingarnar.
10) Fyrirætlanir Lincolns
varðandi frðiinn og verkefnin,
þá báru viturleika hans og
mannúð giöggt vitni. Hann gat
ckki fallizt á það, að rétt væri
að refsa Suðurríkjamönnum,
þótt þeir liefðu risið upp gegn
stjórninni í Wasliington og haf-
ið styrjöldina, cr varð svo sárs-
aukafull. Hann hét einmitt á
þjóðina að græða sárin með góð-
vild I garð allra en engri rang-
sleitni, — Lincoln lifði það ekki
að sjá fyrirætlanir sínar varð-
andi friðinn og eininguna verða
að veruleika. Aðeins fimm dög-
um eftir að styrjöldin hafði ver-
ið á enda kljáð og farginu létt
af mönnum, var liann skotinn
til bana af ofstækisfullum Suð-
urríkjamanni, leikaranum John
Wilkes Booth, er hann var í
leikhúsi í Washington. Lincoln
lifði fáar stundir cftir árásina,
en hann hafði lokið stórvirki
sínn. — I augiun Bandaríkja-
manna og fjölmargra manna aí
margvíslegu þjóðerni er Lin-
coln hjartfólgið tákn frelsis og
mannúðar. Trú hans á mann
inn, frelsið, hjartagæzku ein-
staklinganna er undirstaða lífs-
skoðunar Bandaríkjamanna
Þeir, sem kynna sér ævi og
stárf Lincolns, komast í snert-
ingu við sál þcirrar þjóðar, serr
ól hann og hann þjónaði. •[
(Endir.K j