Vísir - 24.02.1959, Síða 3

Vísir - 24.02.1959, Síða 3
'í>riðjudaginn 24. febrúar 1959 VlSlB fáatnta kíé Sími 1-1475. í smyglara- höndum (Moonfleet) Spennandi og dularfull bandarísk CinemaScope- litmynd. $ Stewart Granger George Sanders Joan Greenwood Viveca Lindfors Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. jUa(mtkíó R L Sími 16444. Maðurinn með þúsund andlitin (Man of a Thousand faces) Ný amerísk CinemaScope stórmynd, um ævi fræga Lon Chaney. James Cagney Dorothy Malone. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Iripel&íá Sími 1-11-82. Verðlaunamyndin: í djúpi þagnar (Le monde du silence). Heimsfræg, ný, frönsk stórmynd í litum, sem að öllu leyti er tekin neðan- sjávar, af hinum frægu frönsku froskmönnum Jac- ques-Yves Cousteau og Louis Malle. Myndin hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1956, og verðlaun blaða- gagnrýnenda í Banda- ríkjunum 1956. Sýnd kl. 5, 7 og 9. rfuátu/'kœ/ariíc Sími 11384. Land Faraóanna (Land of the Pharaoes). Gevsispennandi og stór- fengleg, ný, amerísk stór- mynd í liturn og Cinema- Scope. Jack Hawkins, Joan Collins. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. £tjctHuktC hins Aukamynd: Keisaramörgæsirnar, gerð af hinum heimsþekkta heimskautafara Paul Em- ile Victor. Mynd þessi hlaut „Grand Prix“ verðlaunin á kvik- myndahátíðinni í Cannes 1954. Sími 1-89-36 Á 11. stundu Opið í kvöld Hljómsveit Gunnars Ormslev. Söngvarar: Helena Eyjólfsdóttir og Gunnar Ingólísson. FRAMSOKNARHUSIÐ. (Jubal)' Hörkuspennandi og við- burðarrík ný amerísk lit- mvnd með úrvals leikurum Glenn Ford Ernest Borgnine Rod Steiger Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Skógarferðin (Picnic) Hin vinsæla mynd með William Holden Kim Novak. Sýnd kl. 7. JjatHatkíci Vertigo Ný amerísk litmynd. Leikstjóri: Alfred Hitchcock. Aðalhlutverk: James Stewart Kim Novak Þessi mynd ber öll ein- kenni leikstjórans. Spenn- ingurinn og atburðarásin einstök, enda talin eitt mesta listaverk af þessu tagi. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. ig: REYKJAYÍKDR: Sími 1-3191 Delerium bubonis Sýning' í kvöld fellur niður vegna veikinda. Allir synir inínir Hallgrímur Lúðvíksson lögg. skjalaþýðandi í ensku og þýzku. — Sími 10164. DIVANTEPPI Margar gerðir. Verð frá kr. 115,00. SKÍMFÉLAG REYKJAVÍKUR minnist 45 ára afmælis síns n.k. fimmtudag, 26. þ.m. kl. 6,30. Upplýsingar og áskriftarlista í Verzlun L. H. Miiller. 31. sýning annað kvöld kl. 8 Fáar sýningar eftir. Aðg.m.sala frá kl. 4—7 1 dag og eftir kl. 2 á morgun. PASSAMYNDIR teknar í dag — tilbúnar á morgun. Annast myndatökur á ljósmyndastofunni, í heima- húsum, samkvæmum, verksmiðjum, auglýsingar skólamyndir o. fl. Pétur Thomsen, kgl. hirðljósm. Ingólfsstræti 4. Sími 10297. Bezt að auglýsa í Vísi ORÐSENDING FRÁ Byggingafélagi Alþýðu, Hafnarflrði Ein þriggja herbergja íbúð í Verkamannabústöðunum við Álfaskeið er til sölu. Félagsmenn sendi umsóknir að Sunnuveg 7, Hafnarfirði. Stjórnin. STULKA óskast strax í Þvottahúsið Grýtu, Laufásvegi 9. tltjja kíc Betlistúdentinn (Tiggerstudenten) * Hrífandi fyndin og fjörug þýzk músíkmynd í litum, gerð eftir hinni víðfrægu u-'ý'j óperettu með sama nafni«| ■>. eftir Carl Millöcker. Aðalhlutverk: Gerhard Riedmann Waltraut Haas Elma Karlowa Sýnd kl. 5, 7 og 9. í ÞJÓÐLEIKHÚSID RAKARINN I SEVILLA Sýning í kvöld kl. 20. A YZTU NÖF Sýning miðvikudag kl. 20. UNDRAGLERIN Barnaleikrit eftir Óskar Kjartansson. Leikstj.: Klemenz Jónsson, Hljómsveitarstjóri: >. Jan Moravek. Ballettmeistari: 'V, Erik Bidsted. ! FRUMSÝNING fimmtudag kl. 18. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. MÓTAVÍR Bindivír Múrhúðunarnet. Almenna byggingafélagið, n 1 Borgartúni 7, sími 17490. Bezt as augiýsa í vísi Skrifstofuherbergi Laugavegl 10. Sínl 13367. ATVIW'H M Dugleg stúlka óskast strax. — Uppl. hjá verkstjóranum. Efnalaugin Lindin h.f., Skúlagötu 51. 1—2 skrifstofuherbergi óskast. Tilboð sendist í pósthólf 311. . HÓTEL BORC Kaupi gull og silfur Afgreiðslustúlka I KVOLD Síðasta kvöldið, sem MISS MARSHALL syngur á Borginni. Okkur vantar afgreiðslustúlku í bakaríið Laugavegi 5 frá næstu mánaðamótum. Uppl. gefnar á staðnum.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.