Vísir - 24.02.1959, Síða 5
Þriðjudaginn 24. febrúar 1959
VlSIB
5
Austin Goodrich:
Kalt stríð í Finnlandi.
i*iið rorii efnahagsþvinff"
anir Mnssa. sent felitlu
stjjóvn Fagerholtns.
Þegar Fagerliolmstjórnin féll inni til þess að fullnægja ósk-
4. desember, var það hámark um hins austræna nágranna.
vandræðaástands, sem hafði En þegar utanríkisráðherrann'anna;
hrjáð Finnland um tíma. Því Jóhannes Virolainen, sem var þeirra
var komið af stað með vaxandi bændaflokksmaður,
efnahagsþvingunum frá Ráð-
stjórninni og auknum fáleikum
innan stjórnarinnar.
í Fagerholmstjórninni voru
allir flokkar nema kommún-
istaflokkurinn og flokksbrot
vinstri sósíalista. Stjórnin hefir
legið undir stöðugum árásum
stjórnarrikin, en landið gæti
komizt af án þess, ef það gæti
fengið uanríkislán til að létta
undir með deyfðinni í verzlun-
inni. Um 20 þúsund mannns
vinna stöðugt aS framleiðslu
útflutnings til Ráðstjórnarríkj-
hérumbil helmingur
í skipasmíðaiðnaðinum.
spgði af j Ef Finnar hefðu fjárráð myndi
sér og fjórir aðrir menn, sertvþeim ekki geðjast betur að
voru líka bændaflokksmenn
sögðu einnig af sér úr 15
manna stjórn, neyddist Fager-
holm forsætisráðherra til þess
að afhenda Erko Kekkonen
forseta lausnarbeiðni sína.
Meðan vandræðin af þving-
frá Kreml síðan hún hóf starf.unum Ráðstjórnarinnar voru
sitt í ágústmánuði. Aðferðirjað vaxa, voru menn almennt
Moskvu hafa verið þær, að þeirrar skoðúnar í Helsinki, að
kalla skyndilega heim ambassa- 1 Finnar myndu vinna þetta
dor sinn V. J. Lebedev, neita kalda stríð, ef stjórnin héldi
„af tæknilegum ástæðum“ að jsaman. Sá tími mun koma
gera fisksölusamning; hætta sögðu menn, að Ráðstjórnin
viðræðum um notkun Finn- ^mundi skilja að hún tapar á
lands á Saimaskurðinum; og'því, að snúa fjármálaskrúf-
að bregðast því að ræða frekar junni, ekki minnst í áliti heims-
stórt rúblnalán, sem Finnlandi ins. Því að þegar öllu er á
var boðið í maí síðastliðnum. j botninn hvolft hefir grundvall-
arreglan „um afskiptaléysf í
Verzlunarsamningar
stöðvaðir.
En sú athöfn Ráðstjórnarinn-
ar, sem mesta fáleika vakti í
Helsinki, var stöðvun verzlun-
arsamninga Rússa og Finna
fyrir árið 1959. Finnsk verzl-
unarnefnd var reiðubúin að
fara til Moskvu 27. október, en
hún fór aldrei. Og forystumenn
Ráðstjórnarinnar vissu, að því
lengur sem sem þeir stingi við
fótum, þess erfiðara yrði það
fyrir Fagerholm að halda völd-
um. Því að þó að finnsk við-
skipti hafi ekki mikla þýðingu
fyrir Ráðstjórnarríkin, eru við-
skipti við þau 20% af utanrík-
isviðskiptum Finna.
Jafnframt því að kalla heim
ambassador sinn og að „frysta“
fjármálin, hófu Ráðstjórnin og
finnsk kommúnistablöð mikinn
áróður gegn Fagerholmstjórn-
inni. Meðal annars kenndu
þeir henni um að hún ræki
„afturhaldssaman andróður
gegn Ráðstjórninni. Finnskir
kommúnistar, sem unnu nokk-
uð á í kosningunum júlí síðast-
liðnum hafa verið útiiokaðir
frá stjórninni frá því árið 1948.
En þeir virðast ákveðnir í því
að komast aftur inn í stjórnina
eða minnsta kosti að eiga meiri
hlut í stjórnmálunum. Þeir
gætu náð því sem síðast er tal-
ið mjög auðveldlega, án þess
að taka á sig verulega ábyrgð
— með því að gerast „þögulir
starfsmenn“ í minnihlutasam-
steypustjórn, sem bændaflokk-
urinn og vinstri sósíalistar
mynduðu. Þessir hópar þyrftu
þá stuðning 50
! ríkisráðinu.
innanríiksmálum
þjóða“ alltaf verið
áróðri kommúnista.
annarra
áberandi í
Vildu gjarnan byggja
fyrir sjálfa sig.
Finnland vildi gjarnan halda
áfram verzlun sinni \dð Ráð-
neinu en að byggja skip fyrir
verzlunarflota sinn. (90% af
timbri til útflutnings er nú
flutt út af skipum, sem ekki
eru finnsk og það er vitanlega
mikið fjárhagslegt tjón fyrir
landið).
Innflutningur Finna frá
Rússlandi er- mest hveiti, olía
og ýmiskonar hráefni, en þau
væri öll hægt að fá annars
staðar. Hefði breytingartillaga
John F. Kennedý öldungadeild-
armanns við styrjaldarlögin,
verTð samþykkt í öldungadeild-
inni síðast, hefðu Finnar nú
getað sótt um lán í Bandaríkj-
unum og hefði getað fengið það
í hveiti, sem er ofgnótt af.
Slíkt lán myndi gera ,-gagn á
tvennan hátt. Finnlandi yrði
þá ekki lengur upp á Ráð-
stjórnarríkin komið með hveiti,
og þarna fengi Finnland fjár-
muni, sem það þarfnast svo
mjög til þess að leggja í fyrir-
tæki, svo sem skipasmíðaiðnað
sinn.
Félagsmonnum í VR. aldret
fjölgað jafnmikíð á einu ári.
Nýir félagar 724 — félagsmenn
alls 2400.
Verzlunarmannafélag Rvíkur
hélt aðalfund í gærkveldi og
var bar lýst stjórnarkjöri. - kjörinn Guðmundur H. Garð-
sjálfkjörinn. Formaður var
arsson viðskiptafræðingur. f
var boðið' fram stjórn 111 tveggja ára voru kosn‘
. ir Eyjólfur Guðnason, Kristján.
Ingimundarson og Hannes Þ.
Sigurðsson. Fyrir voru Ottó J.
Ólafsson, Gunnlaugur J. Briem
Stjórnarlistinn var sjálfkjörinn,
þar eð ekki
gegn honum.
í fundarbyrjun minntist for-
maður, Guðm. H. Garðarsson,
látinna félaga á árinu, þeirra
Októs Þorgrímssonar, Erlendar og Ingvar N' Pálsson- 1 vara~
Ó. Péturssonar, Einars Björns- stjórn Einar Ingimundarson,
sonar, Ragnars Oddgeirssonar
og annarra.
Þá var lýst stjórnarkjöri. Að
auglýstri allsherjaratkvæða-
greiðslu kom fram aðeins einn
listi, frá stjórn og trúnaðar-
mannaráði, og var hann því
Þýzk bókasýning opnuð
hér á laugardag.
Þýzkabnd 4. stærsfa bóka-
úfgáfuSand heims.
þingmanna í
Ef stjórnin
héldi saman.
Það var
undir
bændaflokknum komið hvort
Ráðstjórninni tókust þvinganir
sínar við Fagerholm (sem hafði
213 meirihluta í ríkisráði). Því
að hérumbil helmingur full-
trúa í ríkisráðinu var því með-
Þýzk bókmenntasýning verður
opnuð n. k. Iaugardag, 28. febr. í
Þjóðminjasafninu.
Sýningin er haldin að tilhlut-
an sendiráðs Sarhbandslýðveld-
isins Þýzkalands og Sambands
þýzkra bóksala og útgefenda.
Bækur þær, sem þarna eru.til
sýnis skipta þúsundum og eru
sýnishorn þýzkrar útgáfustarf-
semi siðustu ára, einkum eftir-
stríð.
Þarna eru bækur um flest
hugsanleg efni og við allra hæfi,
sem á annað borð lesa þýzka
tungu. M. a. eru þar bækur um'
almenn efni, bækur og leturgerð
ir o. þ. h., um trúarbrögð, guð-
fræði, heimspeki, sálarfræði,
lögfræði, stjórnarhætti, hag-
fræði, þjóðfélagsfræði, hag-
skýrslur, stjórnmál, hermál,
málfræði, bókmenntafræði fagr-
ar bókmenntir, unglingabækur,
myndlist, byggingarlist, iistiðn-
að, tónlist, listdans, leiklist, leik-
kommúnista— húsmál, sögu menningarsögu,
þjóðsagnir, þjóðhætti, iandafr.,
þjóðfræði, ferðasögur, landabréf,
læknisfræði, náttúrufræði, stærð
fræði, tækni, iðnað, handiðnað,
verzlun, samgöngur, landbúnað,
skógrækt, heimilishald o. fl.
Bókaútgáfu hefur fleygt fram
í Vestur-Þýzkalandi síðustu árin
og nú er það fjórða stærsta út-
gáfuland heims, næst eftir-Sov-
étrikjunum, Japan og Stóra-
aðallega
mæltur að breyta ríkisstjórn-Bretlandi. Árlð 1957 voru gefin
út 16690 bækur i Vestur-Þýzka-
landi, og eru útgefendur um
1800 talsins.
Stór og vönduð bókaskrá hef-
ur verið geíin út með skrá yfir
alla titla sem á sýningunni verða,
ásamt nöfnum útgefenda. Inn-
gangsorð að skránni skrifar
Gylfi Þ. Gislason menntamála-
ráðherra og segir þar m. a.:
'„Bækur frá Þýzkalandi eru vel
komnar til Islands. Milli land-
anna eru gömul og ný menning-
arfengsl. Ýmsir hinna fyrstu
lærdómsmanna Islands á Þjóð-
veldisöld sóttu menntun sína til
þýzkra skóla. Nú í dag eru i engu
landi utan Isiands fleiri íslend-
ingar við háskólanám en í Sam-
bandslýðveldinu Þýzkalandi.
Þannig hefur það verið í meira
en þúsund ára sögu þessarar
litlu þjóðar norður við yztu höf:
Hingað hefur brugðið glæstum
ljóma af þýzkri menningu, þýzk
fræði, þýzkur skáldskapur, þýzk
vísindi hafa verið virt og metin
af Islendingum, og þau hafa haít
áhrif á það, sem hefur verið
hugsað, skrifað og gert hér,
handan við djúpa Atlantsála.
Þetta er skýring þess, hvers
vegna Islendingar fagna þvi, að
nú skuli efnt til þýzkrar bóka-
sýningar á Islandi. Bókin er
skærasti kyndill menningarinn-
ar, — hún varðveitir sannleiká
vísindanna, hún ljær orðum
skáldsins vængi, hún fræðir,
Tónskáld mót-
mæla frv. um
segulbönd.
Á fandi Tónskáldafélags ís-
lands var nýlega samþykkt svo-
liljóðandi ályktiui:
„Tónskáldafélag Islands mót-
mælir eindregið frumvarpi því,
sem komið er fram á Alþingi,
um að leyfa hljóðritun hugverka
á segulband án heimildar höf-
undar eða greiðslu til hans. Tel-
utyfundurinn óhjákvæmilegt, ef
ákvæði frumvarpsins komast í
framkvæmd, að íslenzk tónskáld
stöðvi alla útgáfu tónverka sinna
og leyfi flutning þeirra úr hand-
riti aðeins gegn tryggirigu fyrir
misnotkun. Jafnframt skorar
fundurinn á STEF að mæta
framkvæmd frumvarpsins, ef
þörf gerist, með algeru banni við
flutningi vernaðra tónverka, inn
lendra og erlendra, i útvarpi og
annars staðar, þar sem óleyfileg
hljóðritun gæti orsakast.
Fundurinn lýsir furðu sinni á
því, að Alþingi skuli gerast veitt-
vangur ofsókna gegn listamönn-
um, sem vinna endurgjaldslaust
að sinni list, en vilja síðan ráða
sjálfir hinum listrænu eignum
Óskar Sæmundsson og Gísli
Gíslason.
Aldrei í sögu félagsins hefur
fjölgun nýrra félaga verið eins
mikil og á s.l. ári, þá bættust
við 724 nýir félagar, en félags-
menn eru þá orðnir 2700.
Kjarasamningar voru gerð-
ir á árinu, og hækkaði kaup
verzlunarfólks um 5% auk lög-
boðinnar hækkunar. Nýlega
var gerður samningur fyrir af-
greiðslustúlkur í lyfjabúðum.
Þá kvað formaður það merk-
asta viðburðinn í sögu félags-
ins á árinu, að Samband ísl.
samvinnufélaga hefði í fyrsta
sinn viðurkennt samningsrétt
félagsins um launakjör starfs-
fólks SÍS, og var undirritaður
kjarasamningur 10. október. —
Var og stofnuð deild SÍS-starfs
fólks innan V. R.
Ferðafélag stofnað
í Keflavík.
í fyrrakvöld var stofnað
ferðafélag í Keflavík og verður
það væntanlega deild í Ferða-
félagi Islands.
Á stofnfundinum mættu af
hálfu Ferðafélags íslands þeir
J 5n Eyþórsson, veðurfræðjng-
ur og dr. Sigurður Þórarinsson,,
sem fluttu þar erindi og sýndu
litskuggamyndir víðsvegar að.
Fundurinn var all fjölmenn-
ur. Formaður hins nýstofnaða>-
félags var kjörinn Hafsteinri
Magnússon, Vallargötu 17
Keflavík.
Kjörgripir á bókauppboði.
M. a. 370 ára gamlar bækur.
Sigurður Benediktsson efnir
til bókauppboðs i Sjálfstæðishús
inu kl. 5 í dag.
Á þessu uppboði verður ó-
venjumargt kjörgripa, sem bóka
menn munu hafa augastað á
bæði vegna bókmenntalegs gild-
is og fágætis.
Mestur kjöi-gripur á uppboð-
inu eru fjórar Skálholtsbækur
frá 1688 bundnar saman í gam-
alt og fagurt skinnband, vafa-
laust einn dýrmætasti gripur,
gleður, hvetur, áminnir. Þýzkar
bækur bera þess glöggt vitni,
hve fjölskrúðug og glæsileg
þýzk menning er og hversu
margt má til hennar sækja.
Menning Þjóðverja er á fágætan
hátt slungin saman úr hagsýnu
raunsæi, sem er grundvöllur
sumra vísinda, og draumlyndu
hugarflugi, sem hirðir ekki um
rök, en heillar í fögrum skáld-
skap.“
sem Sigurður. hefur nokkurn
tíma haft á bókauppboði til
þessa.
Af öðrum eftirsóttum bókum
má nefna ljóðabækur Jónasar
Hallgrímssonar með áletrun
Brynjólfs Péturssonar, Bene-
dikts Gröndals eldra, Eggerts
Ólafssonar, Friðþjófs sögu Teg-
ners í þýðingu Matthíasar Joc-
humssonar og Bakynjunnar í
þýðingu Sigfúsar Blöndals.
Þarna er Norðurfari I—II fá-
gætt timarit, sem þeir Jón Thor-
oddsen og Gísli Brynjólfsson
stóðu að, Eðlis útmálun mann-
eskjunnar í þýðingu Sveins Páls
sonar, Ferðabók Þorvaldar Tnor
oddsen, ferðabók Uno von Troil
og fleira.
Þá er á uppboðinu margt
tímarita og blaða, sum þeirra
fágæt. m. a. er Freyr frá upp-
hafi, Höfuðstaðurinn, Perlur.
Borgir, Stjörnur, Frjáls verzlun
o. m. fl.