Vísir - 24.02.1959, Page 8
! Kkkert fclað er ódýrara í áskrift en Vísir.
Látlð hann fœra yður fréttir «g annað
yðar hólfu.
Simi 1-16-60.
Þriðjudaginn 24. febrúar 1959
Munið, að þeit , *em gerast ó ikrifendur j
Vísi* eftir 10. hvers mánaðar, fó blaðið
ókeypis til mánaðamóta
Simi 1-16-60.
KvennsdeiEd „BSáa bandsins"
hefir verié iögð ni&nr.
Aftsókn var fresnur látil, en á sér sónar orsakir
Kvennadeild „Bláa bands-
ins“, sem tók til starfa við
Flókagötu í fyrrasumar, hefur
verið lögð niður.
Vís'ir fékk veður af þessu fyr-
ir nokkru og spurðist fyrir um
það hjá Jónasi Guðmundssyni,
formanni í stjórn „Bláa bands-
ins“. Kvað hann það rétt vera,
að ltvennadeildin hefði verið
lögð niður.
— Var ekki full þörf fyrir,
að hún starfaði, eða hvaða or-
■sök er fyrir því, að hún hætti?
— Því miður er sú raunin, að
það er full þörf fyrír slíkt heim-
ili. En ástæðan fyrir því, að
það hætti störfum, er fleiri en
ein. Sú sem næst liggur er sú,
að engin umsókn barst um dvöl
,þar á tímabilinu frá 17. nóvem-
ber til 1. janúar. Annars var
í þetta tilraun af okkar hálfu.
Við fengum engan opinberan
styrk til að reka deildina. Hún'
drykkjumanneskjur, eru við-
kvæmari í þessum sökum en
karlmenn og veigra sér meira
við því, að biðja ásjár vegria
^júkdóms síns. Enn annað er
það, að slík deiid var mjög ó- 1
heppilega staðsett, of nálægt
karladeildinni. Enda þótt við
neyddumst til að leggja þessa
de'ild niður, erum við ekki af
baki dottnir. Við höfum enn
hug á að koma slíkri deild á
fót, en þá þarf henni að vera
valinn heppilegri staður, sem
er afskekktari.
Til hvers er þá notað það.Þetta er Neo-kvintettinn, sem leikur
dansinum í Lido.
tók til starfa 1. ijúní sl. Flestar
-dvöldust þar 10 konur í senn á
heímlinu. En þessi litla aðsókn,
sem varð að deildinni stafar m.
a. af því, að konur, sem orðið
hafa fyrir þvz óláni að verða of-
vann 9
skákir af 10.
Frá fréttaritara Vísis.
Akureyri í morgun.
Friðrik Ólafsson stórmeistari
tefldi í gær við 10 stórmeistara-
flokksmenn á Akureyri sam-
tímis eftir klukku.
Leikar fóru þannig að Frið-
rik vann 9 skákir og gerði eitt
. jafntefli ,en það var við Jón
Ingimarsson bílstjóra.
húsnæði, sem kvennadeildin
starfaði í?
— Þar munu fá inni heimilis-
laus'ir fyrrverandi ofdrykkju-
menn, sem ekki þui-fa lengur á
sjúkrarúmi að halda, heldur eru
farnir að vinna á ný. Þeir fá
að dveljast þar 3—6 mánúði
með því að boi’ga fyrir sig
hverja viku fyrirfram eða að-
standendur þeirra. í hinu hús-
inu, sem „Bláa bandið“ keypti
fyrst, er rekið eiginlegt sjúkra-
hús, og þeir, sem þár leggjast
inn, fá þar ókeypis vist, og
læknishjálp, ef þeir dveljast þar
ekki skemur en 3 vikur. Þá
borgar ríkið fyrir þá dagpen-
inga eins og þeir væru á berkla-
hæli t. d.
Loðnu vart
við Djúpavog.
Frá fréttaritara Vísis.
Hornafirði.
Hér sem annars staðar sunn-
anlands hefur verið nær óslitin
landlega það sem af er febrúar-
mánnði. Gæftaleysi, sem þetta,
er með einsdæmum siðari ár. f
febrúar hafa aðeins verið farnir
þrír róðrar.
Róið var í fyrsta skipti þ. 21.
þ. m. eftir langan tíma. Afli var
sæmilegur. 1 janúarlok var
hæsti báturinn Jón Kjartansson,
búinn að fá 116 lestir. Gissui-
hvíti var með 115 lestir( en hinir
bátarnir með rúmar 100 lestir.
Meðalafli í róðri hjá Hornafjarð
arbátum i janúar var 6,4 lestir.
Loðna er ekki komin á mið
hinum nýja skemmtistað Þorvaldar Guðmundssonar á hofni j HQrnafjafðarbáta, en búast má
Stakkalilíðar og Miklubrautar. I neðri röðinni eru Karl Lillien-
tlial og Jónas Dagbjartsson, en efri röðinni Guðmundur R.
Einarsson, Kristinn Vilhelmsson og Magnús Pétursson.
Vetrarsíldveiði Norðmanna
hefur brugðizt.
Aðeins tvívegis hefur verið
minni afli eftir árið.
— Er Bláa
skipað núna?
bandið þá full-
Frá fréttaritára Vísis. —
Osló á laugárdag.
Vetrarsíldarveiðar Norð-
manna brugðust að þessu sinni,
og það var fyrst og fremst veð-
utfarinu að kenna.
Heildaraflinn varð tæplega
— Það má heita^að .það'sé 3>5 milijónir hektólítra, og hef-
það að staðaldri. Og þar með^r ^að komið fyrir tvívegis
liggur í augum uppi, áð fúll | e^rr stríðið, að aflinn hafi ver-
þöi’f hefur verið á því, að slíkt.r® rninni en þetta. Það var árin
sjúkrahús tæki hér til starfa, j 1958 og 1946. Þó eru menn á-
og væri nauðsynlégt, að það (næfíöir með eitt, og það er, að
nyti meiri opinbers styrks en
það hefur þegar fengið, svo að
mögulegt væri að búa betur að
þeim, sem þangað koma.
Mennta- og gáfnmönnum smalað
í kommúnistaflokk Kína.
Meðal þeirra eru sumir kunnustu
sérfræðingar landsins.
Frá Hongkong er símað, að
fregnir hafi borizt þangað um,
að unnið sé ósleitilcga að því,
en þó í kyrrþci, að knýja
mcnntamcnn og vel gefna menn
en þær eru 21 á meginlandinu,
en þau eru 21 á meginlandinu,
in eigi einnig að ná til annarra
landshluta síðar, eða sé jafnvel
hafin þar, þótt ekki hafi bor-
yfirleitt, úr ýmsum stéttum, til ist fregnir af henni þaðan. Er
þess að ganga í kínverska komm' jafnvel gefið í skyn, að fjölga
únistaflókkinn. | eigi í flokknum um 500.000 í
Þessi „sókn“ hefur nú staðið þessari sókn.
í íjóra mánuði, og hafa flokkn- Meðal hinna nýju manna ei’u
um bæzt 110 þús. nýir menn á Kuo Mo-jo, frægur sagnfræð-
þessum tíma. Hér er um að ingur, forseti Vísindaakademí-
ræða vísindamenn, háskóla-j unnar, Li Szu-kuong, frægasti
kennara og kennara við aðra jarðfræðingur Kína, Li Te-chu-
æðri skóla, en einnig vel gefna
forystumenn úr flokki verka-
manna og bænda. Á þannig m. er heilbrigðismálai’áðherra
a. að bæta „úr brýnni þörf Kína, og Chien Hsueh-slian,
kommúnanna". Þessi sókn mun sem er þrýstiloftsflugvéla- og
aðeins hafa náð til Shanghai og eldflaugasérfræðinngur, mennt-
7 fylkja landsins það sem af er, * aður í Bandaríkjunum.
an, ekkja „kristna hershöfðingj
ans‘ Feng Yu-hsiangs, sem nú
1
aflinn skyldi ekki verða alveg
eins lítill og á síðasta vetri.
Vetrarsíldveiðarnar eru
opinberlega á enda 15. fe-
brúar, og þá hefjast vor-
síldveiðarnar í beinu fram-
haldi af þeim, en nafnbreyt-
ingin er engin trygging fyr-
ir betri afla, og vorsíldin er
ekki cins feit og vetrarsíld-
in, svo að sama aflamagn
gefur ekki eins mikið í aðra
hönd.
Afinn, sem á land kom, var
86 millj. n. kr. virði til fiski-
manna og útgei’ðai’manna, en
þessir aðilar höfðu gert ráð
fyrir, að í sinrt hlut mundu
koma a. m. k. 100 millj. kr.
fyrir 4 millj. hektólítra. Afla-
bresturinn hefir komið sér
mjög illa fyrir síldai’bi’æðsl-
urnar, og til dæmis hafa 30
við henni áður en langt um lið-
ur, því hér hefur frézt að loðna
hafi komið upp úr fiski, sem
veiddist af bátum út af Djúpa-
vogi laust fyrir helgi.
vei’ksmiðjur í Björgvin og þar
fyrir sunnan ekki fengið neina
síld.
Þó er ástandið enn verra
í Haugasundi, þar sem um
12 verksmiðjur er að ræða,
og þær hafa ekki einu sinni
verið settar í gang. Við
verksmiðjur þessar starfa
800—1000 menn á síld-
arvertíð, og þeir hafa ekki
fengið einn vinnudag enn.
Eins og þegar er sagt, er það
illviði’ahamui’inn í vetur, sem
hefir komið í veg fyrir veiðar,
því að segja má, að hver storm-
urinn hafi rekið annan í allan
vetur. Þó varð nokkuít hlé um
það bil, þegar veiðarnar voru
að hefjast, svo að zfienn voru!
um skeið vongóðir um, að veli
mundi ganga.
Góður afli þegar
gefur.
Frá fréttaritara Vísis.
Akranesi í morgun.
Það er enginn vafi á því að
mikið -mundi nú veiðast ef veð-
ur leyfði. Fjórtán bátar lögðu
upp 108 lestir af stóriun og jöfn-
um þorski. Það sézt ekki ýsa eða
annar fiskur í aflanum.
Sigrún var aflahæst með 12
lestir, þar næst voru Keilir með
11 lestir og Sigurvon með 10 I.
1 dag er enginn bátur frá Akra-
nesi á sjó. Þeir fengu ruddaveð-
ur i gær og í gærkvöldi var spá-
in þannig, að þeim fannst ekki
ráðlegt að róa. Héðan er lang-
sótt á miðin og því erfiðara að
róa þegar tíðin er risjótt.
. 1 gær komu hingað tíu Fær-
eyskar stúlkur til að vinna í
frystihúsi Heimaskaga. Það þótti
nokkur viðburður og var all-
margt ungra manna að taka á
móti þeim. Hingað hafa ekki'
áður komið færeyskar stúlkur
til fiskvinnu.
„Sýni“-réttarhöld eru í und-
irbúningi í Austur-Þýzkalandi
yfir liáskólastúdentunum, sem
sakaðir eru um samsærisáform
gegn stjórninni.
Þau eiga að verða eftirminni-
leg og öðrum til aðvörunar. —
Menn búast við, eftir beizkyrt-
um tilkynningum stjórnarinnar
að dæma, að stúdentarnir geti
átt von á 25 ára fangelsi.
Sex keppa um skákmeist-
aratitil Reykjavíkur.
Þeir eru Stefán, Ingi R., Arlnbjörn,
Renóný, Jón Þorsteínss og Jónas.
Niunda og’ síðasta umferð í
meistaraflokki Skákþings Rvík-
nr var tefld í gærkvöldi.
Á A-riðli vann Stefán Gilfer,
Arinbjöm vann Sigurð, Sturla
vann Ólaf, en biðskákir urðu hjá
Inga R. og Guðmundi og enn-
fremur hjá Reimari og Jóni M.
Guðmundssyni.
Biðskákir í A-riðli, sem tefld-
ar voru á sunnudaginn fóru
þannig að Ingi R. vann Stefán
en jafntefli gerðu Gilfer og Ar-
inbjörn og ennfremur Guðmund
ur og Ólafur.
t gærkvöldi fóru leikar í B-
riðli þannig að Bragi vann Gunn
ar og Daníel vann Dónald. Jafn-
tefli gerðu Benóný og Jónas, en
biðskák varð hjá Kristjáni og
Eiði.
Þrír efstu menn í hvorum
riðli keppa um meistaratitil
Reykjavíkur og er nú kunnugt
hverjir það verða, enda þótt bið-
skákum sé ekki öllum lokið.
1 A-riðli eru það Stefán Briem
með 7% vinning, Ingi R. Jóhanns
son með 7 vinninga og biðskák
og Arinbj'öm Guðmundsson með
6% vinning, sem taka þátt í úr-
Framh. á 7. síðu.