Vísir - 10.03.1959, Blaðsíða 1

Vísir - 10.03.1959, Blaðsíða 1
I 1 4». árg. Þriðjudaginn 10. marz 1959 msj* 56. tbl. Vegir ruddir norðanlands. Snjór hefur mjög sjatnað í hlákunni síðustu dagana. Frá fréttaritara Vísis. Akureyri í morgun. Frá því s.I. sunnudagsmorg- un hefur verið sunnanþej'r á Nc-rðurlandi og hitinn bomizt rapp í 7 stig. I Snjór hefur mjög sjatnað síð-j ustu daga, en hann var orðinn mikiil fyrir helgi og þvngsla-j íærð víða á vegum í Eyöafirði,' en ófærir með öllu allvíða í Þingeyjarsýslum. Á Akureyr-1 argötum var komínn mikiil snjór. Nú hafa vegheflar unnið Sílisbeitan gaf enga aftakaveiði. Frá fréttaritara Vísis. — Sandgerði í gærmorgun. J I gær voru 17 bátar á sjó héðan og höfðu beitt síli, sem var hið bezta og þeir gerðu sér góðar vonir með. En það fór á annan veg. Aflinn varð al- mennt aðeins 10—13 tonn. Flestir bátar voru með þenn- an afla, en tveir urðu alveg út úr, fengu ekki nema 5%—6 tonn. Engir bátar eru á sjó í dag, vegna veðurs, Á laugardag reru bátarnir með síldarbeitu og fengu á- gætan afla. Þrír þeir hæstu voru Muninn með 16,5 lestir af slægðu, Víðir II með' 17,4 1. af óslægðu og Steinunn gamla með 17 af óslægðu. Það sem kom mönnum sem sagt mest á óvart, var útkom- an með sílisbeituna. Flestir höfðu gert sér vonir um 15—18 tonn á bát. Aflinn varð þó sæmilegur, en miklu lakari en búizt var við. sleitulaust að snjóruðningi bæði á Akurevri og í nágrenni. Byrjað var í morgun að ryðja Vaðlaheiðarveg upp að brún beggja megin heiðarinnar, en síðan er hugmyndin að troða snjóinn á háheiðinni, en moka ekki. Norður í Mývatnssveit var kominninn svo mikill snjór fyr- ir síðustu helgi að hafa varð snjóbíla þar í förum. Nú er veg- urinn orðinn fær að nýju, og eins komast jeppabílar orðið milli Mývatnssveitar og Hóls- fjalla. í Grímsey hefur verið af- bragðsveður síðustu dagana með 6 stiga hita. Þar var áður kom- inn mikill snjór, en eyjan að mestu leyti auð. Rauðmaga veiði hófst fyrir viku, en lítið verið hægt að stunda hana vegna storma til þessa, og ekki allir lagt net sín ennþá. Þorsk- veiðar hafa ekki verið stund- aðar frá eynni í langan tíma,' en nú hefur orðið vart loðnu- göngu. Um Flatey er svipaða sögu að segja, bændur hafa lítið getað stundað rauðmagaveiðar sökum hvassviðris þar til í gær. En þá veiddust rösklega 1 þúsund rauðmagar í 50 net. Fjórir Flateyingar, þ. e. Björgvin Pálsson og þrír synir Jóhannesar Kristinssonar, hafa í smíðum nýjan 10 lesta fiski- bát, sem skipasmíðastöð Kristj- áns Nóa Kristcánssonar á Ak- ureyri smíðar og hyggst hafa fullsmíðaðann fyrir maímánað- arlok. ' • Þetta er mynd af , annarri Skymastcr- flugvél Loftlciða á sveiini hér yfir 11 sundunum á leið til ■ * Ameríku. Félagið á m. tvær slíkar flugvél- ar og er ráðgcrt að þær og tvær leigu- flugvélar þess fari 9 ferðir vikulega milli íslands og Ameríku mesta annatímann í vor og sumar. — (Sjá grein á bls. 5. Willy Brandt hafnar boði Krúsévs. - Krúsév sagður óttast styrjöld - og því vilja friðsamlega lausn. Ilid fjarlægara mark óbrejU: Kommúnis(i«kí Þýzkaland. Landsfundurinn hefst á morgun. Skírteína sé vitjað í dag. Þrettándi landsfundur Sjáifstæðisflokksins verður settur í Gamla Bíó kl. 8,30 annað kvöld. Á þessum fyrsta fundi landsfundarins mun for- maður flokksins Ölafur Thors ílytja yfirlitsræðu um stjórnmálaþróunma að undanförnu og framtíðar- viðhorf í þeim efnum. Að lokinni ræðu formanns verða nefndir kjörnar. Til þess að auðvelda undirbúning fundarins eru það eindregin tilmæli miðstjórnar flokksins, að allir landsíundarfulltrúar úr Reykjavík og fulltrúar utan af landi, sem þegar eru komnir til bæjarins, vitji fulltrúaskírteina í skrifstofu flokksins í Sjálfstæðis- húsinu í dag.__________________________ Willy Brandt yfirborgarstjóri Vestur-Berlínar hafnaði í gær boði Krúsévs forsætisráðherra Sovétríkjanna um að koma til fundar við hann í Austur-Berlin til þess að ræða Berlínarmálið. Þegar hann fékk boð Krúsévs ákvað hann að málið skyldi rætt í borgarsljóminni og var skotið á fundi og var þar komist að þeirri niðurstöðu, að það bryti í bága við fjórveldasamkomulag- ið um Berlín, ef borgarstjórinn tæki þátt í slíkum viðræðufund- um sem þessum. Hinsvegar lýsti Willy Brandt yfir, að hann væri fús til þess að koma fram sem ráðunautur innan vébanda fjór- veldasamkomulagsins, þ. e. vera þeim öllum til leiðbeiningar, ef um það væri samkomulag. Áður hafði Ollenhauer, leið- togi jafnaðarmanna, rætt við Krúsév í fullar tvær klukkust., og sagði OUenhauer eftir fund- inn, að þeir hefðu verið ósam- mála um margt, en ekkert, sem ekki væri hægt að. ná friðsam- legu samkomulagi um. Tveir aðrir kunnir kratar eru sagðir hafa þegið boð um að fara til Moskvu til viðræðna, og er ann- ar Carlo Schmidt frambjóðandi jafnaðannarLna í forsetakosning unum, og Fritz Erler, einn af varamönnum flokksins. Krúsév taíaf á fjöldafundi. Krúsév talaði á fjöldafundi í gær og slakaði nú enn til. Kvaðst hann geta sætt sig við, að fjór- veldin hefðu takmarkað herlið áfram í Berlín, eftir að hún væri orðin frjáls borgríki, eða þá að samkomulag væri um, að það yrði lið til öryggis frá hlutlaus- um löndum. Hans stjórn A. Þ. hafa lýst yfir hátiðlega, að hún myndi ekki á nokkurn hátt reyna að hafa áhrif á innanríkis- mál Berlínar, ef hún yrði borg- ríki. Nokkra furðu hefur vakið, að Krúsév viðurkenndi í ræð- unni, að efnahagsþróunin hefði orðið önnur í Vestur-Berlín en í Austur-Berlín, og yrði ekkert gert til þess að hindra þá þróun. (Vestur-Berlín er mikil fram- fara- og umbótaborg, verið eins konar sýnisglug'gi vestrænnar Söfnunin: Er orðin rúrnl. 2 millj. kr. Á laugardagskvöld var fjár- söfnunin til aðslandenda þeirra sem fórust með Júlí og Her- móði orðin röskar 2 millj. kr. Enn eru að berast gjafir og hefir biskupsskrifstofan tekið á móti 60 þús. kr. síðan. — Til blaða og annarra söfnunaraðila hafa einnig borizt gjafir eftir helgi. menningar, þar sem enn blasa rústir við augum hvarvetna. Hið fjarlæga mark — Það kemur fram í brezkum blöðum í morgun, að það sé far- ið að verða æ erfíðara að átta sig' á Krúsév, hann sé ýmist heitur eða kaldur átöku, en eitt sé víst, að afstaða hans sé ekki eins stirðleg og hún hafi verið. Hann virðist óttast styrjöld og því ekki viljað styrjöld, en um hið fjarlægara ' mark hans, er hann ræði um lausn deilunnar um Berlín á friðsamlegan hátt, sé -— kommúnistískt Þýzkaland. Það er einnig rætt um Berlín — 1 París ræddi Harold Macmill- an forsætisráðherra Bretlands einnig um Berlín og viðræðurn- ar í Moskvu á dögunum. Auk þess, sem hann ræddi við Debré forsætisráðherra og de Murville greifa, utanríkisráðherra, ræddi hann við Norstad yfirhershöfð- ingja Norður-Atlantshafsbanda- lagsins. 1 dag ræðir hann við De Gaulle. ( Brezkur talsmaður sagði í Ber- lín 1 gær, að við ræðurnar þá um daginn hefðu gengið mjög að óskum. Intibrof í NestL , Aðfaranótt sunnudagsins var þjófnaður framinn í Nesti við Elliðaár. Hafði þjófurinn brotið þar rúðu og síðan náð í eitthvað, sem hann langaði í og hafði á brott með sér. En ógæfa þjófs— ins var fólgin í þvi að til hans sást og er málið nú upplýst.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.