Vísir - 10.03.1959, Blaðsíða 6

Vísir - 10.03.1959, Blaðsíða 6
6 V í S I R Þriðjudaginn 10. marz 1959 HREIN GERNIN G AR. — Gluggahreinsun. — Fag- maður í hverju starfi. Sími 17897. Þórður og Geir, (273 HREIN GERNIN G AR. — Vönduð viflna. Sími 22841. MIÐSTÖÐVAROFNA- HREINSUN. — Hreinsum ofna og kerfi. Vönduð vinna. Vanir menn. Sími 35162. — Geymið auglýsinguna. (104 GERUM VIÐ bilaða krana og klósettkassa. Vatnsveita Reykjavíkur. Símar 13134 og 35122, (797 GERT VIÐ bomsur og annan gúmmískófatnað. — Skóvinnustofan, Baróns- stíg 18. (450 PÚÐA uppsetningar eru hjá Ólínu Jónsdóttur, Bjarn arstíg 7, Sími 13196. (266 HREINSUM miðstöðvar ofna og miðstöðvarkerfi. — Ábyrgð tekin á verkinu. — Uppl. í síma 13847. (689 INNRÖMMUN. MálverK og saumaðar myndir. Ásbrú. Sími 19108. Grettisgötu 54. ÚR OG KLUKRUR. — Viðgerðir á úrum og klukk- um. — Jón Sigmundsson, skartgripaverzlun. (303 fljótir og vanir menn. Sími 23039. (699 HREIN GERNIN G AR. — Vanir menn. Sími 36427. — • (299 j AFGREIÐSLUSTÚLKA og ræstingakona óskast nú þegar. Mokka kaffi, Skóla- vörðustíg 3 A. Sími 23760. GÓLFTEPPA- og hús- i gagnahreinsun í heimahús- um. Sími 11465. Duraclean- hreinsun. (000 - STÚLKA í góðri atvinnu óskar eftir herbergi með að- gangi að eldhúsi sem næst HÚSRAÐENDUR. — Við höfum á biðlista leigjendur í 1—6 herbergja íbúðir. Að- stoð okkar kostar yður ekki neitt. — Aðstoð við Lauga- veg 92. Sími 13146. (592 miðbænum. — Uppl. í síma 36404. — (322 TVO unga fármenn vant- ar tvö herbergi, helzt í sama húsi. Lítið heima. Tilboð, merkt: „Farmenn“ sendist Vísi fyrir annað kvöld. (306 HÚSRÁÐENDUR! Látið okkur leigja. Leigumiðstöð- in Laugavegi 33 B (bakhús- ið). — Sími 10-0-59. (901 HERBERGI, með eldunar- plássi, til leigu. Uppl. í síma 14541 eftir kl. 5. (314 HÚSRÁÐENDUR. — Við leigjum íbúðir og herbergi yður að kostnaðarlausu. — Leigjendur, leitið til okk- ar. Ódýr og örugg þjónusta. íbúðaleigan, Þingholtsstr. 11 Sími 24820. (162 HÚSNÆÐI. — Togarasjó- maður óskar eftir herbergi í Vogahverfi. Sími 34113.(315 TIL LEIGU 2—3 herbergi; hentugt sem iðnaðar- eða geymslupláss. Til greina kemur fólk, sem vinnur úti. Sími 13728. (316 HÚSRÁÐENDUR. Leigj- um íbúðir og einstök lier- bergi. Fasteignasalinn við Vitatorg. Sími 12500. (152 HÚSRÁÐENDUR. — Vil taka herbergi á leigu nú þegar, helzt með innbyggð- um skápum, sérinngangi og snyrtiherbergi. Tilboð send- ist Vísi fyrir föstudags- kvöld, • merkt: „Herraher- bergi — 429.“ (321 VILL EKKI gott og sann- gjarnt reglufólk leigja okk- ur notalega 2ja herbergja íbúð (helzt með sér hita) sem næst aðalbænum nú þegar eða einhvern tíma á tímabilinu til vors. Erum tvö, roskið fólk. — Algjör reglusemi. — Uppl. í. síma 18861. (214 EINS—tveggja herbergja íbúð óskast. Uppl. í síma 32121. (302 FORSTOFUHERBERGI til leigu í Njörvasundi 24, I. hæð. Uppl. í síma 32006. — (250 LITÐ kjallaraherbergi á Birkimel til leigu. — Uppl. í síma 11193 milli ld. 6 og 7. (324 HÚSHJÁLP. Mig vantar 1 herbergi og eldhús gegn húshjálp. — Sími 14666 kl. 7—9. (310 wx/wiMmm BIFREIÐ AKENN SL A. — Aðstoð við Kalkofnsveg. Sími 15812 — og Lauga.veg 92, 10650. (536 IIERBERGI til leigu að Á.lfheimum 60, I. hæð t. h. fyrir stúlku. Uppl. eftir kl. 6. — (304 GÓÐ stofa eða 2 minni herbergi, sem næst miðbæn- um, óskast til leigu nú þeg- ar fyrir einhleypan mann. Æskilegt að eitthvað af hús- gögnum geti fylgt. Aðstoð. Laugavegur 92. Sími. 13146. (000 BIFREIBAKENNSLA. — Kristján Magnússon. Sími 34198. — (46 MUNIÐ VORPRÓFIN! — Pantið tilsögn tímanlega. Harry Vilhelmsson, kennari í tungumálum og bókfæslu. Kjartansgötu 5. Sími 15996, Aðeins milli kl. 18 og 20.(122 FAST FÆÐI og einstakar máltíðir. Uppl. í síma 14377. (253 FORSTOFUIIERBERGI til leigu í Njörvasundi 24, 1. hæð. — Uppl. í síma 32006 * (000 UNG stúlka óskast til leikskólans Drafnarborg strax. Uppl. ekki gefnar í síma.(323 HREINGERNINGAR. — Vanir menn. Fljót afgreiðsla ' Sími 35067. — Hólmbræður. AÐALFUNDUR Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður haldinn í Breiðfirðingabúð, miðvikudaginn 15. apríl 1958 og hefst kl. 8,30 e.h. Dagskrá samkvæmt félagslögum. STORESAR. Hreinir stor- j esar stífaðir og strekktir. j Fljót afgreiðsla. Sörlaskjól : 44, Sími 15871.____[328 AFGREIÐSLUSTÚLKA. ; Stúlka óskast til afgreiðslu í j söluturni frá kl. 9.00—18.00. I Til greina kæmi hálfan dag- J inn. Tilboð, með upplýsing- J um um aldur og fyrri störf, ^ sendist blaðinu fyrir mið- ! vikudagskvöld, merkt: — ; „Starf — 430.“ (332 Ji. Stjórnin. U.S. Olíukynditækin fyrirliggjandi, kynnið yður verð og greiðsluskilmála áður en þér festið kaup annars staðar. SÓTEYÐIR FYRIR OLÍUKYNDITÆKI jafnan fyrirliggjandi. SMYRILL, Húsi Sameinaða. — Sími 1-22-60. KAUPUM aluminium og eir. Járnsteypan h.f. Sími 24406.(608 KAUPUM og tökum í um- boðssölu vel með farinn herrafatnað, húsgögn o. m. fl. Húsgagna- og fatasalan, Laugavegi 33 (bakhúsið). — Sími 10059, (126 KAUPUM blý og aðr» málma hæsta verði. Sindrl KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Flösku- miðstöðin, Skúlagata 82. — ÚMBÚÐIR frá Öskju og Prent, Mávahlíð 9. TÖKUM í umboðssölu ný og notuð húsgögn, barna- vagna, útvarpstæki o. m. fl. Húsgagnasalan, Klapparstíg 17, Simi 19557,___(575 HÚSGAGNASKÁLINN, Njálsgötu 112, kaupir og selur notuð húsgögn, herra- fatnað, gólfteppi og fleira Sími 18570,(000 SÍMI 13562. Fornverzlun- in, Grettisgötu. Kaupum húsgögn, vel með farin karl- mannaföt og útvarpstæki; ennfremur gólfteppi o. m. fl Fornverzlunin, Grettisgötr 31, —[133 KAUPI frimerki og frí- merkjasöfn. — Sigmundur Ágústsson, Grettisgötu 30. SAMÚÐARKORT Slysa- varnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá sysavarna- sveitum um land allt. — í Reykjavík afgreidd í síma 14897, —[364 BARNAVAGN, grár Silv- er Cross til sölu. Ódýr. — Karfavogur 27 á kvöldin kl. 7— 8. (301 TENÓR saxafónn — Kontrabassi. Viljum kaupa tenór og kontrabassa. — Uppl. í síma 36269, milli kl. 8— -10 í kvöld.(300 PAL rafkerti, PAL vara- hlutir í rafkerti Skoda bif- reiða. Smyrill, liúsi Sam- einaða. — Sími 1-22-60. — NÝTT: Fótarhvíldarstól- ar. Sófasett, vandað en ó- dýrt. ísskápur o. m. fl. — Kaupum og tökum í um- boðssölu notaða muni. — Skipti oft möguleg. Vöru- salan, Óðinsgötu 7. — Sími 17602. Opið eftir hádegi. — (307 NÝLEGUR Tan-Sad barnavagn til sölu. Háagerði 45, —_____________[305 LÍTIL Hoover þvottavél og barnastóll óskast. Uppl. í síma 3-6231,[303 BARNAVAGN til sölu á Hofteigi 34, kjallara. Sími 35519. — (319 BARNAVAGN til sölu. — Sími 33670 eftir kl. 6. (317 PEDIGREE barnavagn til sölu í Gnoðarvogi 56 (2. h.). Sími 36493. ((320 GRUNDIG segulband, T. K. 8, til sölu. Verð 8000 kr. Uppl. í síma 13391 og 23429. ________________________(330 TIL SÖLU tveir barna- vagnar á Laugarnesvegi 48 (kjallara). Verð 800 og 450 krónur. (329 LANDSFLOKKAGLÍMAN 1959 fer fram sunnudaginn 15. marz nk. í íþróttahúsi Í.B.R. við Hálogaland og hefst kl. 4.30 síðd. Þátttöku- tilkynningar sendist til Sig- mundar Júlíussonar í P.O.- Box 1336 fyrir föstudags- kvöld 13. marz. U.M.F.R. ___________________(000 ÆSKULÝÐSVIKA Laug- arneskirkju. Sagt verður frá prédikaranum Billy Graham á samkomunni kl. 8.30 í kvöld. Magnús Oddsson rafvirki hefur hugleiðingar. Kórsöngur og mikill al- mennur. söngur. Allir vel- komnir. Á morgun föstuguðs þjónusta. Síra Garðar Svav- arsson prédikar. (325 K. F. II. K. A. D. — Saumafundur í kvöld kl. 8.30. Kaffi o. fl. — Allt kvenfólk velkomið. — 0 (309 , Feröir agy ferðalög FERÐASKRIFSTOFA Páls Arasonar, Hafnarstræi 8. — Sími 17641. PÁSKAFERÐ. TAPAZT hefur draplituð peysa, sennilega við Vestur- ver. Finnandi vinsamlega hringi í 24113._________(313 SVÖRT kventaska tapað- ist á horni Hringbrautar og Brávallagötu s.l. laugar- dagskvöld. Finnandi vin- samlega skili að Lindargötu 63 A eða Tungufelli við Hólm. (3122 SVART seðlaveski tapað- ist í gær, sennilegast í Skip- holti. — Uppl. í síma 36237. ________________________[318 TAPAST hefir ljósbrún skjalataska með áríðandi skjölum í. Finnandi hringi vinsamlega í síma 22188. (327

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.