Vísir - 10.03.1959, Blaðsíða 5
Þriðjudaginn 10. marz 1959
VfSIR
S
FLOGNIR FARÞEGAKÍLÓMETRAR 1952-1958
MILLJÓNIR KÍLÓMETRA
Loftleiðir 15 ára í dag.
Ákvörðun um kaup nýrra flug-
, véla tekin innan tíðar.
Loftleiðir eiga 15 ára afmæli í
dag. Stjórn félagsins bauð frétta
mönnum að koma á sinn fund í
gær af þvi tilefni, og voru þar
og viðstaddir fulitrúar félagsins
og ráðunautar. Ýmsum fyrir-
spiu-num var svarað af formanni
félagsins, Kristjáni Guðlaugs-
syni, og öðrum, og kom þar m.
a. fram eftirfarandi:
Viðræður eru hafnar um sam-
einingu flugfélaganna, en engar
tillögur liggja fyrir.
Loftleiðir hafa ekki enn notað
sér ríkisábyrgð vegna flugvéla-
kaupa, sem veitt var fyrir um
.það bil 2 árum, og ekki er vist,
að félagið þurfi á henni að halda.
Ekki er aðka^andi að taka
nýjar flugvélar í notkun, en mik-
ilvægt er að gera það á réttu
augnabliki. Ákvarðanir um kaup
á nýjum flugvélum verða þó
teknar innan tíðar.
Stofnun Loftleiða.
Það var hinii 10. marz 1944,
sem nokkrir menn komu samarí
þess, að enginn annar dreifing-
araðili verður til.“
Eggjadi'eifingin.
Þá er ennfremur rætt um
eggjadreifinguna, siðan er hún
komst á hendur eins aðila, og er
þar m. a. rætt um samning
eggjasölusamlagsins við varnar-
liðið, sem mun „ekki taka í mál
að kaupa nema af vissum stærð-
um“ og „verða því innlendir
neytendur að gera sér að góðu
þau egg, er ekki seljast á Kefla-
vikurflugvelli.“
Til bóta.
Þess er réttilega getið, að nokk
ur framkvæmdaratriði hjá um-
ræddum aðilum sé til bóta, en
hins vegar séu þau atriði, sem
gagnrýnd hafi verið skref aftur
á bak, að ekki sé meira sagt. Er
vinsamlegast til þess mælst, að
vinsamlegum ábendingum verði
tekið til greina.
Drepið er í niðurlagi á þá öf-
ugþróun málanna, sem um sé að
ræða og verði „kaupmenn og al-
menningur að sameinast þar
um, áður en það verður of
seint.“ — 1.
í Reykjavík til þess að stofna
formlega nýtt flugfélag, sem
þeir nefndu Loftleiðir. Nokkrum
mánuðum áður en ákveðið var
að stofna félagið höfðu þrír ung
ir íslenzkir flugmenn horfið
heim frá Kanada, þar sem þeir
luku flugnámi og siðar störfum
á vegum kanadíska flughersins.
Þeir höfðu keypt litla flugvél, til
i tryggingar atvinnu hér, en er af
því gat ekki orðið var ekki nema
um tvennt að velja, að hætta við
flugstörf eða hverfa úr landi. Þá
var kannaður þriðji rriöguleik-
inn: Stofnun flugfélags, og upp
úr þeim bollaleggingum kom svo
Stofnun Loftleiða. Vandamenn
og áhugamenn unnu að málinu,
og var einn hæsti forustumaður
á fyrstu árum félagsins Kristján
Jóhann Kristjánsson, en auk
hans átti Alfreð Elíasson, núver-
andi framkvæmdastjóri félags-
ins, sæti í stjórninni frá önd-
verðu. Stjórn félagsins skipa nú
Kristján Guðlaugsson formaður,
Alfreð Eliasson, E. K. Olsen, Ól-
afur Bjarnason og Sigurður
Helgason.
Starfsemi.
Nokkur atriði varðandi staf-
sémi félagsins:
Upphaflega var stefnt að föst-
um áætlunarferðum til byggð-
arlaga úti á landi, sem átti ör-
ugt um samgöngur við Reykja-
vik. Flugvélin, sem flugmenn-
irnir þrír, Alfreð Elíasson, Krist
in Olsen og Sigurður Ólafsson,
höfðu haft með sér hingað frá
Kanada, var í byrjun eini flug-
vélakostur félagsins. Fyrsta á-
ætlunarferðin var farin frá
Vatnagörðum 7. april 1944 til
Vestfjarða. Þetta var Stinson-
sjóflugvél.
Nokkru siðar festi Loftleiðir
kaup á annarri flugvél sömu
gerðar. Haldið var uppi áætlun-
arflugferðum og síldarflugi frá
Miklavatni í Fljótum.
Þegar aðrar flugvélar komu til
sögunnar færðist starfsemin yf-
ir á Reykjavikurflugvöll. Keypt-
ar voru flugvélar af Gruman,
Anson, Catalina og Douglasgerð-
um. Til dæmis um flutningana
innanlands er, að 1946 fluttu
j Loftleiðir 500 farþega milli Rvik
, ur og Vestmannaeyjar, en síðar
urðu þeir 6000 (1951).
Loftleiðir héldú uppi innan-
landsflugi í 7 ár, en hættu innan-
landsflugi 1952, þar sem flug-
leiðum hafði þá verið skipt milli
Loftleiða og Flugfélags íslands.
Saga millilandaflugs félagsins
hefst,með kaupum þess á fyrstu
skymasterflugvélinni árið 1946.
Örlagarikasti áfanginn er tví-
mælalaust sá, er varðar leyfið til
Ameríkuflugsins, sem var veitt
1948, en það hefur alla tið siðan
verið lífakkeri félagsins og á
grundvelli þess var ákveðið 1952
að endurskipuleggja alla starf-
semina og freista þess að koma
á föstum og reglubundnum flug-
ferðum milli Bandarikjanna og
Norður-Ameríku með viðkomu á
íslandi.
Um s.L áramót voru rúml. 180
manns í þjónustu Loftleiða, auk
um 20 erlendra flugliða, er unnu
í leiguflugvélum félagsins. Flest
ir voru í Reykjavík, 110, en þar
næst í New York 37 og 12 í
Þýzkalandi, en færri í öðrum er-
lendum skrifstofum. Gert er ráð
fyrir verulegri fjölgun starfs-
fólks með vorinu vegna hinnar
væntanlegu aukningar flugrekst
ursins. Loftleiðir hafa nú eigin
skrifstofur í New York, Chieago,
San Francisco, Glasgow, London,
Kaupmannahöfn, Hamborg,
Frankfurt og Luxemborg en auk
þess aðalumboðsmenn viða um
heim.
Velta félagsins hefur farið si-
vaxandi undanfarin ár og var í
fyrra um 90 milljónir króna.
Hlutafé félagsins er nú 4 millj-
ónir og eru eigendur þess milli
6 og 7 hundruð, en í þeim hópi
má t. d. finna flesta starfsmenn
Loftleiða.
Starfsemi Loftleiða hefur orð-
ið Islandi til ómetanlegs gagns
og vakið mikla athygli og að-
dáun með hinum stærri þjóðum.
Loftleiðir hafa sannað, að Is-
lendingar eru keppinautar á al-
þjóðaflugvélum, sem virða ber
fyrir atorku og framsýni.
Vinningar hjá
SÍBS í 3. fl.
Hæstu vinningar 100 þús. kr.
27218 og 50 þús kr. á 54106.
Aðrir vinningar: 10 þús kr.
1194 4911 12679 19193 35763
55023 56980. 5 þús kr.: 8545
9171 14563 16075 20521 20528
21695 28630 39965 41260 59246.
1 þús kr.: 3299 3351 3640 7178
11245 13103 21059 23060 26593’
27413 28747 32526 44483 48716 '
49616 51416 57950 59105 62771
63098. 500 kr.: 425 840 1139
1554 1589 1911 2107 2166 2199
2569 3125 3387 3868 3928 4215
5352 5444 5455 5493 5988 6335
6986 7110 7153 7424 7501 7812
7905 8158 8817 9097 9557 9640
10081 10620 10825 11039 11088
11266 11678 12141 12494 13308
13729 13923 13983 14227 14258
14488 14528 14662 14866 14914
15410 16087 16101 16386 16606
17211 17858 17899 18606 18744
19132 19134 19635 19673 19836
19842 20296 20431 20482 20555
20665 20691 20922 21294 21480
21665 22107 22522 23112 23482
23518 23634 24132 24380 24640
25043 25129 26356 26411 27103
27207 27301 27515 27637 27786
27948 28062 28476 28607 29993
30083 30312 30412 31782 32289
32955 3289 33460 33835 33947
Nemendahljómleikar á
fimmtudagskvöld.
Nemendur Demetz söngkennara
syngja íslenzk og erlend lög.
Vicenzo Maria Demetz söng-
kennari efnir til nemendatókn-
leika í Gamla bíói á fimmtu-
dagskvöldið kemur, kl. 19.00.
Þar koma fram ýmsir efni-
legir söngvarar, sem lært hafa
undir handleiðslu Demetz, og
meðal þeirra er Jón Sigurbjörns
son, sem að vísu er ekki lengur
í nemendahópi Demetz, en syng
ur þarna sem gestur dúett úr
Verdióperu, „La farza del de-
stino, ásamt Snæbjörgu Snæ-
bjarnar, sópran.
Meðal kunnra nemenda de-
metz á hljómleikunum eru Þau
Guðmundur Guðjónsson, tenór
og Sigurveig Hjaltested mezzö-
sópran, sem bæði hafa fengið
veigamikil hlutverk hjá Þjóð-
leikhúsinu í Rakaranum frá
Sevilla.
Aðrir Söngkraftr sem koma
fram á fimmtudagskvöldið eru
Erlingur Vigfússon tenór, Ey-
gló Viktorsdóttir, sópran, Hjálm
ar Kjartansson bassi, Bjarni
Bjarnason tenór, Jón Víglunds-
son, bass-bariton og Margrét
Eggertsdóttir, alt. Kemur sú
síðastnefnda fram í kvartett úr
Rigoletto, sem hún syngur á-*
samt þeim Eygló, Guðmundi og
Jóni Víglundssyni. í kór, sem.
þarna kemur fram undir stjóm
Ragnars Björnssonar, syngur
Guðfinna Jónsdóttir einsöng í
vögguljóðslagi eftir Demetz
sjálfan, er hann nefnir Nina —
Nana.
Á hljómleikunum verða sung
in lög eftir íslendingana Jón
Þórarinsson, Árna Thorsteins-
son, Karl Ó. Runólfsson, Svein-
björn Sveinbjörnsson og Ólaf
Þorgrímsson, en útlend tón-
skáld Þá Codiferro-Cardillo.
Verdi, Brahms, Handel, Puccini,
Schubert, Mascagni, GiordanO;,
Donizetti og Demetz sjálfan.
Vincenzo M. Demetz hefur
haft hér söngkennslu á hendi
undanfarin ár og notið óskertra
vinsælda nemenda sinna. Hefur
þetta þann mikla kost í för með
sér að ungt og efnilegt söng-
fólk getur hafið nám hér heima
og án þess að verja til þess stór-
fé. Hefur Demetz efnt til 2ja
nemendatónleika áður og þessir
eru þeir þriðju í röðinni.
Sögulegir bifreiðaárekstrar
i gær.
S/t/s i Kassagcrð Regk/avíkuv
Slys varð í gærkveldi í
Kassagerð Reykjavíkur á Vita-
stíg 3.
Maður að nafni Agnar Kristj-
ánsson til heimilis að Hiúng-
braut 38 datt í stiga, meiddist
á höfði og missti meðvitund.
Hann var fluttur í slysavarð-
stofuna til aðgerðar og var þar
frametfir nóttu. Læknar töldu
meiðsli hans ekki alvarleg og
leyfðu honum að fara heim til
sín er á nóttina leið.
Árekstrar.
Nokkrir árekstrar urðu hér í
bænum í gær. Meðal annars
mjög harður árekstur á mótum
Skothúsvegar og Fríkirkjuveg-
ar þar sem Ford-Consúl-bíll og
jeppi skullu saman. Jeppinn
valt en verulegar skemmdir
urðu á báðum bílunum, einkum
þó Fordinum.
Annar árekstur varð á mót-
um Grettisgötu og Klapparstígs.
Annar bifreiðastjórinn lagði á
flótta eftir áreksturinn, en lög-
reglan náði honum nokkru
seinna, og var hann þá undir
áhrifúm áfengis.
Á svipuðum slóðum ók bif-
reið á ljósastaur í gær. Bifreið-
arstjórinn hélt á brott, en lög-
reglan var að leita hans síðast
þegar til fréttist.
Skemmdir.
í rokinu síðdegis í gær fauk'
járnplata á bíl hér í bænum og
olli miklum skemmdum á bíln-
um.
AD ALFIHVDITR
Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn í Frí-
kirkjunni sunnud. 15. þ.m. kl. 3 e.h.
FUNDAREFNI:
1. Venjuleg aðalfundarstörf. ,
2. Önnur mál.
Safnaðarstjórnin.
34328 34684 35488 35633 53783
35964 36190 36252 36712 37386
37508 37570 37709 37724 37865
38399 38597 38764 38908 39283
39481 40345 40813 40833 40882
41747 42544 42693 43530 43572
43580 43729 43980 44429 44454
44502 44843 45005 45101 45327
45737 45916 45952 46215 47154
47203 47716 47815 47885 47890
47973 48059 48230 48283 48695
24774 49360 49628 49899 50707
50786 50874 50932 52057 52561
52864 52898 52986 43012 53058
53258 55259 55297 56003 56958
57507 57653 57695 38441 58719
58884 59350 59749 61107 61140
61406 61746 61884 61?58 62547
62561 62855 64143 64655 95702
64896.
(Birt án ábyrgðar). j