Vísir - 20.03.1959, Blaðsíða 1
*8. áry.
Föstudaginn 20. marz 1959
65. tbl.
„Lítslmannleg afstaöa“ á
ml Tímans.
Par sarasíaðl iia>3?n éfjyrmliega
Snniræti sitt.
Hér í blaðinu var í fyrradag birtur stuttur kafli úr
landsfundarræðu Olaís Thors, þar sem hann benti á, að
niðurgreiðslunum verði fólkið sjálft að standa undir —
annað hvort með nýjum sköttum eða með því að dregið
verði úr framkvæmdum almenningi til hagsbcta. Um þeíta
segir Tíminn í morgun: „Lítilmannlegri afstöðu er varla
hægt að taka gagnvart samstarfsflokki sínum.“
Orfáum línum ncðar bætir Tíminn svo við: „5»essi orð
Olafs eru því þess verði, að beim sé fullur gaumur gefinn.
Það er staðfest það, sem Tíminn og þingmenn Framsóknar-
flokksins hafa haldið fram, að allt bað sé, sem fer í niður-
greiðslur „Á FÓLKLÐ SJÁLFT EFTIR AÐ GREIÐA“.“
Hér staðfestir Tíminn óþyrmilega innræti sitt. Það að
viðurkenna, að framsóknarmenn geti í undantekningartil-
felli haft á réttu að standa, heitir á máli Tímans, að „lítil-
mannlegri afstöðu er ekki hægt að taka gagnvart sam-
starfsflokki."
Fiskhjallar fjnka í stór-
véí í Grnndarfiriii.
6 bátar fengu 320 lestir á tveim dögum.
Frá fréttaritara Vísis.
Grundarfirði ■' morgun.
í gær batt stórviðrið á sunn-
an skyndilegan endi á tveggja
daga aflahrota Grmidarfjarð-
arbáta, sem eru 6 að tölu en
hafa flutt að landi 320 lestir af
ríga þorski á tveimur sólahring
mn.
Unnið hefur verið dag og
nótt að því að verka aflann og
tókst það með samstilltu átaki
allra vinnufserra handa á staðn
um. Hvíld var því öllum kær,
en hvíldarstundin var ekki
löng. Þegar hann er á stórsunn-
an eins og Grundfirðingar kalla
það fýkur allt, sem laust er og
í N.-Rhedesiu.
Kosningar
Kosningar fara fram í dag í
Novður-Rodesiu til löggjafar-
ráðsins. Kosnir verða 14 menn
af Evrópustofni og 8 af Afríku
stofni.
Kosningarétt hafa 30 þús.,
þar af 8 þús. af Afríkustofni, en
þar af aðeins um 800 fullan at-
kvæðarétt, hinir takmarkaðan,
og hefur því verið rýmkað um
kosningarétt manna af Afríku-
stofni, en þeir voru sárfáir, er
fengu að kjósa síðast.
Ástandið í Nyasalandi er tal-
iö hafa haft fremur lítil áhrif
á kosningabaráttuna. Jafnvel
um miðja nótt tóku fiskihjall-
arnir að láta undan veðurofs-
anum og féllu þeir eins og
feiskinn tré og fiskurinn, sem
nýbúið var að hengja upp með.
Ruku menn upp til að reisa
hjalla, hreinsa fiskinn og henja
upp að nýju. í morgun lygndi
og eru nú allir bátar á sjó. Inn-
an nokkurra daga munu tveir
bátar bætast við, voru þeir
ekki gerðir út á línu en taka
nú net.
Að líkindum mætti fá fisk á
færi, en það má enginn vera að
hugsa um þess háttar veiðiskap
meðan netavertíð stendur yfir
en að henni lokinni hefja færa-
bátar veiðar.
Grundfirðingur II., sem fræg
ur er af síldveiðum, er afla-
hæsti báturinn hér. Er hann
húinn að fá um 400 lestir frá
vertíðarbyrjun. Grundfirðing-
ur á einnig aflametið hér. Kom
hann með 46 lestir úr einum
róðri fyrir fjórum dögum.
er einn helzti áhangandi Af-
ríkusamtakanna í kjöri.
Kona vegin.
Blökkukona var vegin í Ný-
asalandi af öryggislögreglu, er
hún var á flótta til að komast
hjá handtöku. — Annars stað-
ar, þar sem átök urðu varpaði
lögreglan táragassprengjum.
Alls hafa um 250 menn verið
handteknir í Nýasalandi.
Þessi mynd var tekin í Moskvu fyrir skemmst u, þegar Macmiilan var bar í heimsókn. Rétt er
að geta þess, að myndin var tekin í upphafi heimsóknarinnar, meðan menn voru enn í góðu
skapi, og engar brellur kommúnista skyggðu á.
IHacmillan og Eisenhower ræddu
við Dulles fyrir burtförina.
Mikilvœgi viðrœðmanna
riðnrkennt nnu aiian hcitn.
SrTisév telur nii „stefna
í rétia áttÉS
Danski kvikmyndastjórinn
Carl Th. Dreyer var nýlega
sextugur. — Myndhöggvarinn
Harald Isenstein sést hér með
höggmynd, sem hann gerði af
honum.
Vor komíð norðan-
lands.
Frá fréttaritara Vísis. — ’
Akureyri í morgun.
Alla þessa viku hefur verið
vorveður á Akureyri, hlýviðri
og snjór bráðnað hátt upp til
fjalla.
Á Akureyri sér ekki snjódíl,
og um allt héraðið er kominn|
vorsvipur á landið. Á Akureyrii
var 8 stiga hiti í morgun.
Togararnir.
Akureyrartogarinn Harð-
bakur kom af veiðum í gær-1
morgun með tæplega 200 lestir'
fiskjar, mest þorsk, sem fer í
hraðfrystingu. Togarinn var áj
heimamiðum.
Sléttbakur kemur sennilega
af veiðum á mánudaginn kem-
ur.
Viðræður þeirra Eisenhowers
og Macmillans hefjast í dag og
er mikilvægi þeirra viðurkennt
um heim allan.
Þeir Harold Macmillan for-
sætisráðherra, Selwyn Lloyd
utanríkisráðherra, Eisenhower ;
forseti Bandaríkjanna og|
Christian Herther leggja í dag
af stað til Camp Davis í Mary-
land-fylki, og dveljast þar við
ræður ( kyrrð og næði fjalla-
héraðs, fram í næstu viku. Áð-
ur en þeir Macmillan og Eisen-
hower lögðu af stað fóru þeir
í sjúkrahúsið, þar sem Dulles
liggur, til þess að heilsa upp á
hann. Sjálfur sagði Dulles fyr-
ir þessa heimsókn, að hann biði
hennar með eftirvæntingu.
Samstarfið
Macmillan sagði við komuna
til Washington, að félagsskap-
ur Breta og Bandaríkjanna
hefði aldrei staðið traustari
fótum og samstarfið aldrei
verið nánara. Nú væri það hlut
verk næst fyrir hendi hjá hin-
um Sameinuðu þjóðum, að ná
samkomulagi um tillögur og
stefnu í þeim málum, sem knýj
andi nauðsyn væri, að lausn
fengist á. Hann kvað valdhafa
Sovétríkjanna gera sér grein
fyrir nauðsyn friðar, „alveg
eins og vér,“ sagði hann.
Nixon bauð hann
velkominn.
Nixon varaforseti bauð Mac-
millan velkominn og Selwyn
Lloyd. Lauk hann miklu lofs-
orði á Macmillan fyrir starf
hans, áhuga og tilgang með
ferðum sínum, sem væru allt í
þágu einingar og friðar.
John Diefenbaker forsætis-
ráðherra Kanada flutti ræðu í
sambandsþinginu í Ottawa í
gær og sagði frá viðræðum sín-
um um Macmillans eftir að
Macmillan hefði gert grein
fyrir viðræðunum.
í Moskvu kvað hann Mac-
millan hafa unnið mikið og
gott starf og lauk hinu mesta
lofsorði á hann. Diefenbaker
kvað engan verulegan mun á
afstöðu Breta og Kanadamanna
til heimsmálanna.
Mikilvægi viðræðnanna.
Brezku blöðin í morgun eru
á einu máli um mikilvægi við-
ræðna Eisenhowers og Macmill-
Framh. á 7. siðu.
Rfidfo-merki seni
til Venusar.
90 millj. km. leið.
Samkvæmt fregn frá
Washington hefur telcizt að
senda radíó-táknmerki til
Venusar.
Barst bað þangað og aftur
til jarðar (bergmál þess)
innan fimm mí.nútna, en
vegarlengdin er 56 milljón-
ir mílna.
Eisenhower forscti befur
þakkað vísindamönmim
þeim, sem stóðu að tilraun
þessari.