Vísir - 20.03.1959, Blaðsíða 2

Vísir - 20.03.1959, Blaðsíða 2
VÍSIK Föstudaginn 20. marz 195Í wwwwww^iwvwiw Smjat^tétth ÍJtvarpið í kvöldí"' Kl. 15.00—16.00 Miðdegis- útvarp. — 16.00 Fréttir og ) veðurfregnir. — 18.25 Veð- j urfregnir. — 18.30 Barna- J tími: Afi talar við stúf litla; .: fjórða samtal. (Guðmundur ; M. Þorláksson kennari flyt- ur). — 19.05 Þingfréttir. — Tónleikar. — 20.00 Fréttir. 1 — 20.30 Daglegt mál. (Árni j Böðvarsson kand. mag.). — j 20.25 Kvöldvaka bændavik- unnar: a) Ávarp. (Sverrir ! Gíslason bóndi í Hvammi, ] formaður Stéttarsambands bænda). b) Samfelld dag- skrá um íslenzkar sýeitir við aldamótin 1900 og 2000. — Páll Bergþórsson veðurfræð- ingur undirbýr dagskrána. c) Lokaorð. (Þorsteinn Sig- urðsson bóndi á Vatnsleysu, formaður Búnaðarfélags ís- lands). — 22.00 Fréttir og ' veðurfregnir. — 22.10 Pass- íusálmur (45). 22.20 Lög unga fólksíhs. (Haukur ! Hauksson) — til 23.15. kl. 23.15. Skipadeild S.f.S. Hvassafell er í Þorlákshöfn. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell fer væntanlega í dag frá New York áleiðis til Rvk. Dísarfell er væntan- legt til K.hafnar á morgun. Litlafell er á leið til Rvk. I frá Austfjörðum. Helgafell losar á Eyjafjarðarhöfnum. } Hamrafell fór 12. þ. m. frá i Rvk. áleiðis til Batum. Ríkisskip. Hekla er á Vestfjörðum á J norðurleið. Esja fer frá Rvk. á morgun austur um land 't til Akureyrar. Herðubreið fer frá Rvk. kl. 21 í kyöld austur um land til Vopna- fjarðar. Skjaldbreið er í Rvk. Þyrill er væntanlegur ji til Rvk. á morgun frá Berg- en. Helgi Helgason fer frá Rvk. í dag til Vestm.eyja. Eimskip. Dettifoss fór frá Leith á mánudag; kom til Rvk. í gær. Fjallfoss fer frá Ham- borg á morgun til Antwerp- en, Rotterdam, Hull og Rvk. Goðafoss fór frá Rvk. í fyrrinótt til New York. Gullfoss er í K.höfn. Lag- arfoss fór frá Hamborg á miðvikudag til Amsterdam og þaðan til Akureyrar. Reykjafoss fer frá Rvk. á morgun til Patreksfjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak- ureyrar og Húsavíkur. Sel- foss fór frá Rvk. í fyrradag til Ríga, Helsingfors og K.hafnar. Tröllafoss fer frá Rvk. á morgun til Hamborg- ar og Gautaborgar. Tungu- foss fór frá New York í fyrradag til Rvk. Eimskipafél. Rvk. Katla hefir væntanlega farið í gær frá Tarragona til Ibiza. — Askja er í Osló. Áheit i á Strandarkirkju 50 kr. frá 1 Á. E. Heima er bezt. 3. hefti 9. árg er komið út. Það hefst á ritstjórnarabbi . urrr' Þjóðrækni;sfélag Vestur'-I íslendinga, en aðalgreinin er helguð Sveinbirni Jónssyni byggingameistara og er eft- ir Ólaf Jónsson. Halldór Ár- mannsson skrifar um lækn- isvitjunarferð fyrir 50 árum. Árni Árnason ura Tyrkja- ránið og herfylkingu Vest- mannaeyja. Eftir Oddnýju Guðmundsdóttur er smá- saga, „Glöggt er gests aug- að". Úr myrkviðum Afríku (þýtt). Þegar sjötti hver karlmaður á íslandi hét Jón, eftir Gils Guðmunds- son. Ennfremur Þáttur æsk- unnar, framhaldssögur, hestavísur og ljóð og mynda saga. Hið íslcnzka Náttúrufræðifélag. Samkoma verður haldin mánudaginn 23. marz nk. í 1. kennslustofu Háskólans kl. 20.30. Tómas Tryggvason, jarðfræðingur, flytur erindi: Um jarðfræðikort af ná- grenni Reykjavíkur, og sýnir skuggamyndir og þunn- sneiðar af bergi. Veðrið. Sunnan kaldi og víðast úr- komulaust fyrst. Vaxandi suðaustanátt með kvöldinu og suðaustanrok og rigning í nótt. G0LFTEPPI margar tegundir. GANGADREGLAR margar tegundir, 70 og 90 cm., margir fallegir litir. GÓLFMOTTUE TEPPAMOTTUR GÚMMÍMOTTUR TEPPAFÍLT i "#: GEYS8R H.F. Teppa- og dregladeildin Ér:..... i s %tm& ^'¦'i^v^-^^í^iii'í^iíM; Lárétt: 1 fararskjóti, 6 fyrir mjólk, 8 hæð, 9 lík, 10 svik, 12 áburður, 13 ósamstæðir, 14 voði, 15 gróður, 16 lok. Lóðrétt: 1 aðkomumaður, 2 nafn, 3 eru kunningjar, 4 ó- samstæðir, 5 tónverksheiti, 7 frek, 11 spil, 12___vörð, 14 í ís, 15 tveir eins. Lausn á krossgátu nr. 3739. Lárétt: 1 signdi, 6 renna, 8 ös, 9 nl. 10 nám, 12 mal, 13 nr, 14 mý, 1.5 lýs, 16 gosull. Lóðrétt: 1 Svenni, 2 gröm, '3 nes, 4 dh, 5 inna, 7 allvel, 11 ár, 12 mysu, 14 mýs, 15 LO, liHHfáMaif œifneuniHfÁ Fimmtudagur. 34. dagur ársins. Ardegisflæði kl. 0,27. Lögreífluvarðstofan hefur síma 11166. Næturvörður Vesturbæjar apóteki, simi 22290. Slökkvistöðin hefur slma 11100. Slysavarðstofa Reykjavilnir I HeilsuverndarstötSinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörður L. R. (fyrir vitjanir) er á sama statS a. 18 til kl. 8. — Siml 15030. Ljðsatmi ' bifreiöa og annarra pkutækja I logsagnarumdænu Reykjavlkur verðúf W.: 18.50-6.25. Þ.jóðmin.iasafnið er opið á Þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1—3 e. h. og á sunnud. kl. 1—4 e. h. Landsbókasafnið er opið alla virka daga frá kl. 10—12, 13—19 og 20—23, nema laugard., þá frá kló 10—12 og 13 —19. Bæjarbókasafn Reykjavkur sími 12308. Aðalsafnið, Þinghplts- stræti 29A. 'Otlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugard. kl. 14—19. Sunnud. kl. 17—19. Barnastofur eru starfræktar í Austurbæjar- skóla, Laugarnesskóla, Melaskóla og Miðbæjarskóla. Byggðasafnsdeild Skjalasafna Reykjavíkur (Skúlatúni 2, er opin alla daga nema mánudaga, kl. 14—17. Bibliulestur: Matt 26^6—35. Takið, etið og drekklð. ÚRVALS HAMKIÖT IVAVTAKJÖT í filet, buff, gullach og hakk. Alikálfakjöt í steikur og snitchel. KJÖTVERZLUNIN BÚRFELL Skjaldborg við Skúlagötu. Sími 1-9750. HHSMÆDUR I PÁSKAMATINN Málogalands-, Voga- og Laiiglioltshverfi. Nýslátrað svínakjöt; steikur og kótelettur. Úrvals nýreykt hangikjöt, dilka og folalda. Nautakjöt í buff, gullach og hakk. Foldakjöt í buff, gullach og hakk. Svið. — Dilkakjöt alls konar. Tökum pantanir. — Sendum heim. tasundi 99 Sími 3-63-10. !L HELSARSNNAR Liéiisaltaö dithahjöt baunir, gulrófur, gulrætur. KJÖT & ÁVEXTIR Hólrrigarði 34, sími 3-49-95. í'l

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.